Vísir - 08.11.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1960, Blaðsíða 1
M. órg. Þriðjudaginn 8. nóvémber 1960 253. tbl. Kasavubu kveist aldrei sættast við Luaiuaitbta. iioittlnifi tll N. og taSar á ftmdi AgBsberjarSsings. A-lIsherjarþingið frestaði fundum sínum í gær til þess að gefa Kasavubu forseta kost á að taka bátt í umræðunni. Er búizt við, að hann flytji langt mál og gagnrýni skýrslu Dayals lið fyrir lið. í Elisabethville, Katanga, gagnrýndi Tsjombe forsætisráð- herra fylkisins harðlega stjórn Sameinuðu þjóðanna í Kongó og' lið hennar þar, en í Leo- poldville, sagði Lumumba, að eina von Kongóbúa væri Sam- einuðu þjóðirnar, — að þær gætu afstýrt algeru stjórnleysi og hruni. Sameinuðu þjóðirnar hafa enn vörð við hús Lumumba honum til öryggis, en menn Mobuto ofursta gefa þar gætur að öllu líka, og í fyrradag sendi Mobuto aukið lið á vettvang, því.'að hann var smeykur um, 4 Hauststorm- ur nr. 2. í Reykjavík var SA 7 vindstig kl. 8 og 9 stiga hiti. Rigning. Skygni 10 km. Úr- koma 5 mm. Fyrir sunnan land er djúp Iægð á hreyfingu NNA. Þettaa er í annað sinn á haustinu, sem hann rýkur upp með hvassviðri, annars verið stillur, sem kunnugt er. Hið fyrra sinnið var um miðjan október, og munu hafa verið hér 8 vindstig, er hvassast var, eða svipað og nú, en svo gerði aftur stillur. Suðaustan hvassviðri var á suðvesturmiðunum í nótt og yfirleitt allhvass á Suð- vesturlandi og rigning. Hiti var um 9 stig. Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni. Allhvass suð- austan og rigning. Austan lands var liæg- viðri og 6—9 stiga hiti. Alsír: Yf,r 500 félíu í si-viku. Mikið var barist í Alsír und- angpngna viku. Frakkar tilkynna, að felldir hafi verið 500 menn af liði upp- reisnarmanna í vikunni, en um mannfall -sjálfra sín-gátu þeir ekki. að Lumumba mundi laumast burt. og reyna að komast í flug- vél og til New York, tii þess að tala máli sínu á Allsherjarþing- inu. Haft var eftir Kasavubu við komuna til New York, að hann mundi aldrei sættast við Lum- umba. 'Kasavubu mun að líkindum tala á fundi Allsherjarþingsins í dag. Lagarfoss laus. Uppskipun úr ’Lagarfossi er lokið. Vísir spurði Unnstein Beck í morgun í sambandi við smyglmálið: Verður skipið kyrrsett og leit haldið áfram? Ekki af hálfu tollsins. Eg veit ekki hvort skipið tefst vegna réttarhalda. Er það rétt að smyglið sé meira en þegar hefur komið fram í blöðum? ’ Það kann að vera. Það er ekki búið að ganga úr skugga um'það enn, en ýmislegt er í athugur.. Stærsta í heimi. Rússar segjast vera að smíða stærsta hvalveiðamóðurskip í heimi. Hafa þeir tilkynnt, að skipi þessu verði hleypt af stokkun- um í Nikolayev 45, Ukrainu eftir tvær vikur. Það verður tæplega 240 m. langt og stærð- in verður 45 þús. lestir. Það á að geta siglt 9000 mílur, án þess að bæta á sig eldsneyti. Flugslys: 60 menn farast. Frétt frá Eeuador hermir, að þar hafi orðið mikið flug- slys. Var það farþegaflugvél sem fórst, lenti á hæð í höf- uðborginni, og mölbrotnaði. Samkvæmt fyrstu fregnum var talið, að 60 manns hefðu farist. Mikil spjöll af völdúm flóða urðu nýlega á Ítalíu. Myndin er af Via Aurelia, fyrir norðan Rómaborg, þar sem skemrndir urðu svo miklar, að lögreglan varð að setja upp táimanir og stöðva alla umferð. Sptíð met-kjjörsókn restra: 65—70 millj. manna velja milli Nixons og Kennedys. Kosnintj hófst tí htítlegi eftir ísL títntt. og yfirleitt talað um ágæta hæfileika hans til forsetastarfs- ins, en jafnframt talað um ágæta hæfileika hans til for- setastarfsins, en jafnframt tal- Kosningabaráttunni lauk í Bandaríkjunum í gærkvöldi og hófust kosningar um land allt snemma í morgun. — Almennt er spáð mikilli kjörsókn — jafnvel allt að 70 milljónir manna aðað um reynsluleysi Kenne- neyti kosningarréttar síns. Fréttariturum ber saman um, að ^ys. kosningabaráttan hafi verið einhver hin harðasta í sögu Banda- ríkjanna, ef til vill hin harðasta frá því á dögum Lincolns. báðir gengið mjög um mikilvæga reynslu Nixons'ar, að þjóðirnar gerðu nýja til- og' unnið kappsam- og þjálfun hans í meðferð mála,| Framh á ° síðu Kennedy sagði í lokaræðu sinni, að hann væri staðráðinn í að efla svo landvarnir Banda- Keppinautarnir, Kennedy, sama sem Eisenhover hefur ríljjanna, að engin þjóð áræddi frambjóðandi demokrata, og hamrað í ræðum sínum undan- að gera árás á þau, en jafn- Nixon, frambjóðandi republik- gengna daga, hann hefúr talað framt yrði að koma því til leið ana, hafa hart fram lega, verið á stöðugum ferða- lögum, og stundum ekki sofið nema 4 klukkustundir á sólar- hring. Enn sem fyrr er því spáð, að Kennedy ‘sigri, en sumir á- líta þó, að ekki muni ýkja miklu á fylgi þeirra. í i Lokaræður. Þeir fluttu loka-útvarps- og sjónvarpsræður sínar í gær- kveldi. Skyndihappdrættið: Dregið í kvöSd — ekki freslað. Siðuslti ireiðar seBdir i dag. J Nixon bað menn minnast þess, að hér væri ekki um það eitt að ræða, að kjósa forseta Bandaríkjanna, heldur og höf- uðleiðtoga hins frjálsa heims, 00 bæri kjósendum að kjósa þann frambjóðandann, sem þeir teldu hafa meiri reynslu og vera að öllu leyti betur undir það ibúinn að takast slíkt' hlutverk I á hendur. — Það er á þessu í kvöld verður dregið um tvo Volkswagen-bíla í skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokksins, og liefir salan gengið svo vel, að aðeins fáir miðar eru eftir og DRÆTTI VERÐUR EKKI FRESTAÐ. Menn skulu þess vegna ekki láta undir höfuð leggjast að fá sér miða STRAX, ef þeir ætla sér á annað borð að gera það, bví að tækifærið er í dag, en gefst ekki á morgun. Þeir fáu miðar, sem eftir .érú, eru til sölu í bílnum í Austúrstræti, en allar líkur "erié i\rir því, að þeir verði séldir fýrir kvöldið. C

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.