Vísir - 08.11.1960, Blaðsíða 8
8___-_______________________
bendir síðan eigenda kirkju-1
garð^ins íá þann hlut, sem hann j
vill kaupa, og eigandinn sér síð
an um að losa hann við bílinn.
Slíkir hlutir eru mjög ódýrir',
og sagði Friðrik að oft væri
verðið hér aðaltega vegna tolla
og aðflutningsgjalda.
Það þarf vart að útskýra það,
hve roikinn gjaldeyri þetta get-
ur sparað við innkaup á vara-
hlutum, svo og hve vel þessi
þjónusta er þegin hér heima af
bifreiðaeigendum, sem þannig
geta pantað hluti í bíla sína fyr
ir helming verðs. Slíkt þarf
ekki að útskýra — og allra sízt
fyrir þeim, sem sjálfir eiga fjár
freka bíla. íslendingar hafa
hingað til kallað slíkt nýtni —
og skammast sín ekki fyrir.
Situr Ike Nato-
fund í París? '
Hugleiðir Nigeriuheimsókn.
Orðrómur hefur verið á
kreiki um það, að Eisenhower
forseti muni sitja NÁTO-fund-
inn í París í desember.
í tilefni af því hefur einka-
ritari hans, James Hagerty,
endurtekið, að hann viti ekki
um nein áform í þessu efni.
Hagerty sagði og, að Eisen-
hower hefði þakkað Nigeriu-
stjórn fyrir boð hennar, að
hann kæmi í heimsókn til Nig-
eriu, og hann myndi hafa það
ofarlega í huga, er hann hug-
leiddi framtíðaráform, en hann
gæti ekki sagt af eða á nú,
hvort hann gæti þegið boðið,
eins og sákir stæðu.
Kvöldvaka 2’\í. >
ísbndingabyggðir
í Grænlandi. j
Á næstu kvöldvöku Ferðafé-
lags fslands flytur Þórhallur
Vilmundarson menntaskóla-
kennari erindi um Eystribyggð
í Grænlandi og sýnir litskugga-
myndir þaðan.
í sumar lagði Þórhallur flug-
leiðis með 60 manna hóp til
Eystribyggðar og var dvalið þar
1 þrjá daga og m. a. farið til
tveggja fornra höfuðbóla ís-
lendingabyggðarinnar á Græn-
landi, Brattahlíðar og Garða.
Þetta var ævintýraleg ferð fyr-
ir alla þátttakendur, er létu
undantekningarlaust óskerta
ánægju sína í ljósi.
Á fimmtudagsk-völdið mun
Þórhallur segja frá þessari ferð
og sýna skuggamyndir úr henni.
Þarf ekki að efa að marga
fýsir að sjá rriyndir í litum frá
landnámi hinna fornu íslend-
inga, hvernig landslagi þar er
háttað og heyra um landgæði
og afkomumöguleika þjóðar-
innar sem þar býr nú.
Að loknu erindi Þórhallar
verður myndagetraun og síðan
dansað fram til miðnættis.
Sérstaklega skal vakin at-
hygli á breyttum tíma kvöld-
vökunnar, þar eð hún byrjar
hálfri stundu fyrr en venjulega
og hættir kl. 12 í stað kl. 1 áður.
K. F. U. K.
K. F. U. K. — A.D. Fund-
ur í kvöld kl. 8.30 Ástráður
• Sigursteindórsson talar. A.llt
i kvénfólk velkomíð. (304
úfnœði
HÚSRÁÐENDUR. — LátiS
•kkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (0000
2ja—4ra HERBERGJA
ibúð óskast. — Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Reglu-
semi. Uppl. í síma 33793. —
____________________(324
ÍBÚÐ óskast, 2 herbergi
og eldhús. Tvennt í heimili.
Uppl. í síma 33822. (329
ÓSKA eftir ibúð, algjör
reglusemi. — Uppl. í síma
33333.' (333
LíIÍÐ herbergi óskast í
austui’-bænum, innan Hring-
brautar. Uppl. í síma 15813.
(303
STÚLKA eða eldri kona
getur fengið herbergi og fæði
eða lítilsháttar eldhúsað-
gang ásamt áðgángi að baði
og síma fyrir vægt verð gegn
barnagæzlu og lítilsháttar
húshjálp. Sími 32565. (306
KÆRUSTUPAR óskar eft-
ir herbergi, helzt nálægt
Njálsgötu. Simi 34554, kl.
7—9 á kvöldin. '(309
VIKAPILTUR óskast. —
Uppl. í skrifstofunni Hótel
Vík. (310
HERBERGI til leigu eða
til geymslu. Á sama stað'er
Thacher brennari til sölu. —
Sími 22528. (311
IIERBERGI til leigu í
H,;ðunum. Upp. í síma 18812
eftir kl. 7. (312'
ÍBÚÐ ÓSKÁST. Þ’en-it
fullorðið óskar eftir tveggja
herbergja íbúð nú þegar. —
Uppl. í síma 18393, (313
HERBERGI til leigu. —
Fæði á sama stað. — Uppl.
í síma 14938. (315
STOR STOFA og lítilshátt-
ar aðgangur að eldhúsi, og
baði. — Uppl. í sima 18382.
(317
TIL LEIGU á»góðum stað
í bænum húsnæði fyrir
skrifstofu, saumastofu eða
annað slíkt. Simi 12577. (341
K.R. — Frjálsíþróttamenn.
Aðalfundur frjálsíþrótta-
deildar K.R. verður haldinn
! n, k. fimmtudagskvöld í fé-
lagsheimilinu við Kaplasjól.
— Venjuleg aðalfundarstörf.
— Þá mun Svavar Markús-
son sýna litskuggamyndir
sem teknar voru á Ol-leik-
unum í Róm nú í sumar. —
Félagar mætið vel. Stjórnin.
K.R. Frjálsíþróttamenn.
Innanfélagsmót i köstum
í dag kl. 3. (344
RAUÐ barnataska tapaðist
s.l. laugardag, á leiðinni um
Þverholt og Stórholt. Finn-
andi vinsamlega hringi í
síiha 18318. (346
VÍSIR
Þriðjudaginn 8. nóvember 1960
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Simi 22841.
EINANGRUM og sót-
hreinsum miðstöðvarkatla.
Sími 33525. (1483
JARÐÝTUR til leigu. Van-
ir menn. Jarðvinnslan s.f. —
Símar 36369 og 33982. (1185
SÍMABORÐ OG STÓLL,
sambyggt, hcntugt og smekk-
legt í „hall“ eða forstofu, til
sölu. Verð kr. 700.00. Þórs-
götu 8, sími 24764, eftir kl.
6 í kvöld.
\ZZ) 'k8IST T^uis
■QL iSaAegnBT ‘ittH 3o spL'H
—uy Q6S uuijb efg So — 'g6k
euije efg ‘HVdWVHÆIOO
QZZ) '6L íSoABgneT; ‘niq
g0 socq — ariaajvson
RAMMALISTAR. Finnskir
rammalistar, mjög fallegir,
fyrirliggjandi. Innrömmun-
arstofan, Njálsgötu 44. (140
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. — Vanir
menn. Sími 14938. (1289
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122_____________(797
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duradeanhreinsun. —
Sími 11465 of 18995._____
IIÚSEIGENDUR, Reykja-
vík, Hafnarfirði og nágrenni:
Olíubrennaraviðgerðir, upp-
setningar, nýtnimælingar.
Sóthreinsum miðstöðvar-
katla. Athugið, nú er rétti
tíminn til að yfirfara ketil-
inn og brennarann fyrir vet-
urinn. Eftirlit með kynding-
artækjum ef þess er óskað.
Örugg þjónusta alla daga
vik’m.nac: — Uppl. í síma
1^864. — (33
iWuOilMUN. Málverk
og -HMi;i..riar myndir. Ásbrú.
cími • o 108. Grettisgata 54.
IIÚSMÆÐUR! — Storesar
st’otrekktir fljótt og vel. —
Sóivallagötu 38. Sími 11454.
_____________________(322
STÚLKA óskar eftir vinnu
í bænum eða nágrenni, er
vön matreiðslu og hótel-
vinnu. Æskilegt að herbergi
fylgi. Tilboð sendist Vísi, —
merkt: „Fljótt — 843“. (323
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksmiðjan
Esja h.f., Þverholti 13. (325
11—12 ÁRA telpa óskast
frá kl. 9—12 á morgnana, til
að gæta barns á öðru ári. —
Uppl. á Marargötu 6, I. hæð.
(330
DRENGUR eða stúlka ósk-
ast til sendiferða ásamt fleiru
hálfan eða allan daginn. —
Uppl. í síma 18140 kl. 2—5 í
dag. Vélar og skip, Hafnar-
hvoli. (331
PILTUR, 12—14 ára, ósk-
ast hluta úr degi til inn-
heimtustarfa. Uppl. í síma
13144 ki 6—7. (345
HANDLANGARI óskast,
helzt vanur. Uppl. að Tóm-
asarhaga 24, e. h. (338
JÁRNSMÍÐANEMI í renni-
smíði á síðasta ári óskar eftir
vinnu eftir kl. 4 á daginn.
Hefir meirapróf. Vanur alls-
kyns vinnu. Tiboð sendist
Vísi fyrir föstudag, merkt:
„Laginn.“ (314
HÚSMÆÐUR. — Hreinir
storesar strekktir og stífaðir
í Eskihlíð 12 B, 3. hæð t. v.
Sími 22579.
VIL KAUPA reiðhjól fyr-
ir 5—6 ára dreng. — Sími
18476,________________(335
HÚSMÆÐUR, hreinlætis-
vörur í fjölbreyttu úrvali, af-
sláttur af stærri kaupum. —
Verzlunin, Frakkastíg 16. —
___________________‘ (337
KLÆÐASKÁPAR (lakk-
slípað birki), skrifborð
(mahogny) til sölu. Tæki-
færisverð,- Sími 12773. (339
BLÓMASKÁLINN við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut. —
Mikið úrval af fallegum
blómum. Opið alla daga, frá
kl. 10—10,(340
TIL SÖLU vegna brott-
flutnings skrifborð úr teak,
fataskápur, dívan og stóll.
Selst ódýrt. Rauðilækur 34,
I. hæð t, v.(305
TIL SÖLU hjónarúm,
Sving, stór spegill og nátt-
borð. Selst ódýrt. — Uppl. í
síma 50618, kl. 7—9 i dag
og á morgun. (307
ÍSSKÁPUR, notaður, vel
með farinn, óskast til kaups.
Sími 18114. (308
TVEGGJA manna svefn-
sófi, ásamt tveimur armstól-
um og skammeli, til sölu.
Lítur út sem nýtt. Verð 5500
kr. Uppl. Kjartansgötu 8. —
Sími 12724.__________(316
BARNAKÁPUR til sölu.
Uppl. á Laugarnesvegi 96.
I. h. t. h. (318
ÓSKUM eftir að kaupa
nokkra legubekki, útvarps-
tæki og þvottavél. Uppl. í
síma 24399.
" HÁLFSÍÐ kvenkápa til
sölu á Þórsgötu 15. Vérð kr.
300. (343
LADA saumavél sem ný í
Polarisskáp. Til sýnis og sölu
að Freyjugötu 11. Uppl. í
síma 18351. (348
BARNAKERRA til sMu,
vel með farin. Uppl. í síma
33015. (349
TRÉSMIÐUR óskar eftir
vinnu strax. Lagervinna
kemur einnig til greina. —
Tilboð, merkt: ,,Trésmiður“
óskast sent afgr. blaðsins.
(347
STORESAR. Hreinir stór-
esar stífaðir og strekktir. —
Tilbúnir daginn eftir. —-
Sörlaskjóli 44. Sími 15871.
(342
KONA óskast til ræstinga
í kjörbúðinni Austurveri. —
Uppl. í síma 11260. (350
STÚLKA óskast. Borðstof-
an. Sími 16234. (332
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f Sími
24406, —(397
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og liúsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
KAUPUM flöskur, greið-
um 2 kr. fyrir stk., merkt
ÁVR í gler; kaupum enn-
fremur flestar aðrar tegund-
ir. Flöskumiðstöðin, Skúla-
götu 82. Sími 12118. (271
TIL SÖLU skellinaðra,
Kreidler ’56, í góðu ásig-
komulagi, á Sundlaugaveg
24. — (272
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
1 1897,(364
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur á lóðir og í
garða ef óskað er. — Uþpl. í
"ha 19577 og 19649. (895
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fléira.
Sími 18570.
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karJ-
mannaföt og útvarpstækij
ennfremur gólfteppi o. m. fl,
Fornverzlunin, Grettisgötu
31 —M3S
SILVER CROSS barna-
kerra með skermi til sölu.
Brávallagötu 4, 3. hæð. (319
BARNAVAGN til sölu —
Pedigree, rauður og hvítur,
vel með farinn. Verð kr,
2.900. Haga'mel 20, kjallara,
eftir kl. 6. (320
TIL SÖLU Pedigree
barnavagn, vel með farinn,
og enskur ísskápur, seist ó-
dýrt. Uppl. í síma 11374. —
(321
TIL SÖLU nokkrir svefn-
bekkir, klæddir með fallegu
taui. Einnig dívanar, nýir og
uppgerðir. Húsgagnabólstr-
unin, Miðstræti 5. — Sími
15581.______________ (326
NÝ Remington rakvél til
sÖlu. Uppl. í síma 36383. —
(327
PELS, barnakerra og
barnabað til sölu. Uppl. í
síma 24837. (328
TIL SÖLU nýleg furu-úti-
dyrahurð í karmi 90 cm.
breið. Uppl. í síma 35755. —
_______ , _______(334
TIL SÖLU skápur, borð'-
stofuborð, stólar og sauma-
vél í skáp. — Uppl. í síma
32789. (336