Vísir - 16.11.1960, Side 2

Vísir - 16.11.1960, Side 2
 Miáyikudáginn íe. nóv'erhHer 1960 ' Sœjarfréttir Útvarpið í kvöld: 18.00 Út^arpssaga barnanna: „Á flótta og flugi“ eftir Ragnar Jóhannesson; VIII. ] (Höf. les.). 18.25 Veðurfr. j 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. j — 20.00 Framhaldsleikritið: i „Anna Karenina“ eftir Leo Tolstoj og Oldfield Box; III. j kafli. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Lárus j Pálsson. 20.35 Tónleikar: j „L’Arlesienne“, hljómsveit- ; arsvíta eftir Bizet. — 20.50 Erirjdi: Guðspeki og nútíma- j lífsviðhorf (Sigvaldi Hjálm- 1 arsson blaðamaður). 21.10 i Einleikur á píanó: Sónata í i e-moll op. 7 eftir Edvard J Grieg. 21.30 Útvarpssagan: 1 „Læknirinn Lúkas“ eftir Taylor Caldwell (Ragnheið- ur Hafstein). 22.00 Fréttir og | veðurfregnir. 22.10 „Rétt við háa hóla“: Úr ævisögu Jónas ) ar Jónsspnar bónda á Hrauni í Öxnadal, eftir Guðm. L. ; Friðfinnsson; IV. (Höf. flyt- ur). 22.30 Harmonikuþáttur: i Högni Jónsson og Henry J. Eyland hafa umsjón með höndum — til 23.00. Eimskip. Dettifoss kom til Rvk. á sunnudag frá New York. Fjallfoss fór frá London í gær frá Rotterdam, Antwerp 1 en og Hamborg. Goðafoss ! fer frá Rvk. í kvöld til Vest- j ur-, Norður- og Austurlands- .: hafna. Gullfoss fór frá .. K.höfn í gær til Leilh og ! Rvk. Lagarfoss fór frá Flat- eyri í gær til Súgandafjarð- ar, ísafjarðar, Hólmavíkur, Siglufjarðar, Dalvíkur. Húsa- víkur, Norðfjarðar op þaðan til Hamborgar, I ondon, Grimsby og Hull. P.eykja- foss fór frá Rotterdan^ í gær til Hamborgar, K.l'afnar, Gdynia og Rostock. Selfoss fór frá Hamborg f -rir 12 dögum til New York TrÖlla- foss fer'frá Vestm.e; jum á KROSSGATA NR. 4 .84. morgun til Siglufjarðar, Ak- ureyrar-, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar og þaðan til Liverpool. Tungufoss fer frá Rvk. á morgun til ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Húsa- víkur, Akureyrar, Siglufjarð ar, Eskifjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Ventspils. Fer þaðan 22. þ. m. áleiðis til Stettínar. Arnarfell fer í dag frá Gdansk áleiðis til Sölves- borgar. Jökulfell fer á morg- un frá Hull áleiðis til Calais. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell er væntanlegt til Rvk. í nótt frá Akureyri. Helgafell er í K.höfn. Hamra fell fór 7. þ. m. frá Rvk. á- leiðis til Aruba. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Manchester. — Askja lestar saltfisk á Aust- fjörðum. Jöldar. Langjökull er í Leningrad. — Vatnajökull fer í dag frá London áleiðis til Rotterdam og Rvk. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið kom til Rvk í morgun að vestan frá Akur- eyri. Þyrill er á leið til Rott- erdam frá Rvk. Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Baldur fer frá Rvk. á morgun til Snæfells- ness, Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Frímerkjamál lokið. Skýringar: Lárétt: 1 flík, 6 róma, 8 um félag, 9 alg. smáorð, 10 nafn, 12 taut, 13 fréttastofa, 14 sam- hljóðar, 15 kaðal, 16 iðnaðar- maður. Lóðrétt: 1 skipshlutinn, 2 nafn, 3 .. .suða, 4 dæmi, 5 for- faðir, 7 útvegaði, 11 kall„ 12 grafa, 14 hryggur, 15 voði. Lausn á krossgátu nr. 4283: Lárétt: 1 gestur, 6 arfur, 8 té, 9 SA, 10 sút, 12 eld, 13 úf, 14 KR, 15 sef, 16 murtur. Lóðrétt: 1 Gissur, 2 Satt, 3 tré, 4 úf, 5 rusl, 7 raddir, 11 úf, 12 erft, 14 ker, 15 SU. Hin danski „silfurmaður“ { 5,5 metra flokkinum í kappsiglingum á Ól.-leikunum í Róm, W. Berntsen fékk veglegar móttökur, er hann kom heið til sín eftir leikana. — Á flug- vellinum voru saman komnir hinir svokölluðu víkingar frá Fredrikssund. Berntsen er hér með vikingahjálm á höfði, og er að þerra tár er hann felldi vegna hinnar hjartanlegu móttöku. Hinir víkingarnir blása í fornlúðra. inu Eins og frá var skýrt á sín- um tíma í blöðum og útvarpi var skipuð rannsókn í hinu'svo- nefnda frímerkjamáli, og beind- ist hún fyrst og fremst að því að fá úr því skorið, livort frí- merki þau, sem tveimur er- lendum verkfræðingum voru á sínum tíma fengin, sem umbun fyrir störf í þágu íslenzkra póstmála, að þeirra eigin sögn, hefðu borizt þeim í hendur á þann hátt sem þeir vildu vera láta. Hér var ura að ræða danska vei'kfi'æðinginn E. Lundgárd, en hann samdi rit um ísl. frí- merki á árunum 1940—’41 er hann dvaldist hér. Fyrir það fékk hann talsvert af frímei'kj- um sem þá voru ekki ýkja verð- mæt, en hafa nú stigið_allmjög í verði, einkum eftir að Lund- gárd seldi safn sitt. Hins vegar var um að ræða danska verkfræðinginn F. Östergárd, sem einnig hafði fengið nokkuð af slikum merkj- um, þó sýnu minna en Lund- gáx'd, fyrir svipuð störf og hinn síðarnefndi. Við rannsóknina kom í Ijós, að hinir umræddu menn. höfðu fengið frímei’kin sem greiðslu fyrir ákveðin störf.innt af hencli fyrir stjói'n íslenzkra póst- mála, og reyndist ekki ástæða til að fyrirskipa frekari aðgerð- ir í málinu. * Arekstrar á Keflavíkur- flugvelli. Að undanförnu hefur verið nokkuð rætt í blöðum um á- j reksti'a á Keflavíkurflugvelli. | Flest af því geíur ekki tilefni, til frekari skrifa, og sumt þann ig að ekki er svaravert sbr. til- lag Frjálsrar þjóðar um málið, en í Bergmáli dagbl. Vísis hinn 2. f.m. ritar ,,Jón“ einhver langt mál um atburðina, sem þá höfðu nýgerzt í sambandi við leigubifreiðastjóra. Þar sem margt er um missagnir, og ann- að 'vægast sagt túlkað mjög ein- kennilega, og „Jón“ greinilega ekki kynnt sér málavexti áður en hann hélt út á í'itvöllinn, þa þykir okkur nauðsynlegt að koma að, öðrum til skýringar- auka, örfáum athugasemdum, enda þótt ætlun okkar hafi alls ekki verið að ræða málið í blöð um, þar sem lausn þess er enn ekki fengin, en vei'ið að vinna að henni. Þess skal fyrst getið, að á árinu 1953 óskaði þáverandi yf ; irvald varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli beinlinis eftir þjónustu íslenzkra leigubif- j reiðastjóra, og sneri sér í því sambandi til leigubifreiðastöðv anna í Keflavík. Þetta varð til þess að stöðvarnar lögðu í ær- inn kostnað við að koma upp ■ útibúum á Vellinum, að fengnu samþykki varnarmáladeildar. Ósk varnailiðsins hefur ugg- laúst siaðið í beinu sambandi vnð ákvæði varnai'samningsins, þar Sjein segir að íslendingar j skulf eftir því sem fong eru á ráðnir til starfa I sambandi við samning þann, en þá var þetta ákvæði ugglaust ferskara í minni, en virðist vera nú, enda samið á miðju ári 1951. Og það má rétt skjóta því að „Jóni“ vegna þess hversu ákafur tals- maður eignarréttarins hann er, og þeirrar ósmekklegu aðdrótt- unar hans, að bifreiðastjórar hér séu að reyna að fá stuðning stjói'nvalda til þess að brjóta niður réttindi annari-a. að til eru önnur engu ómerkilegri réttindi en eignari'éturinn, en það eru réttindi samkvæmt samningum, og ætti það vart að draga úr réttindum samkvæmt samningsákvæði, að það er í milliríkjasamningi. Varðandi innflutning á hif- reið þeii'ri, sem deilan er risin út af, og umskráningu frá J og yfir á VL númer, skal þetta tek ið fram: Klúbburinn, sem notar bifreiðina, flutti hann ekki inn, heldur varnarliðsmaður. Á hvern hátt eigendaskiptin hafa orðið skal ósagt látið, en á hitt bent, að vegna þess að íslenzk stjórnvöld veita með varnar- saminngum varnarliðsmönnum þau fríðindi, að þurfa edgi að gx-eiða aðflutningsgjöld af slík- um tækjuxh sem bifreiðum, þá hefur í samningum verið reynt að sporna við frekari innflutn- ingi, en nauðsynlegur kynni að vera. og því er þetta ákvæði sett i sanminginn: „Menn úr liði Bandarikjanna og skyldu- íið imega flytja inn tollfrjálst einkabiírciiVir og bifhiól til sjálfs sins nota. meðan beir dvelja á íslandi.“ Einkaklúbb- ur fellur tæpast undir þessa skilgreiningu. Þá er einnig á- kvæði í sömu grein samnings- ins svohljóðandi: „Slíkar vörur (þ. e. tollfrjálst innfluttar vör- ur) skulu eig.i látnar af hendi á Islandi, hvorki með sölu, að gjöf né í skiptum“. Þó má, ef séi'staklega stendur á, veita und anþágur frá þessu, sé skilyrð- um tollyfirvalda fullnægt. Skyldi leyfi tollyfirvalda hafa legið fyrir við ski'áningu bifreiðarinnar, sení árekstrin- um olli? Nei, ef þessi samnings- ákvæði eru höfð í huga, þá gæti svo farið að allt varðandi bif- í'eiðina væri ekki eins með felldu og af er lát.ið. Um umskráningu bifreiðar- innar og á hvern veg henni var háttað teljum við viðkomandi yfirvöld bezt geta sagt. Þá viljurn við benda „Jóni“ á það. að auðvitað greiða þeir, sem bílinn nota, fyrir þá þjón- ustu, hvort sem það er gert með meðlimagjaldi i klúbbnum eða á annan hátt. Hvaða aðili ætti svo sem að gefa þeim þessa þjónustu? Og' þegar klúbburinn er þannig farinn að keppa við leigubifreiðastjóra um þjón- ustustörfin, þá þykir rétt að benda á aðstöðumuninn. beii'ra og okkar, í samkeppninni. Þeir fá bifi'eiðarnar tollfriálsar (rétt eins og við!) — benzínið, sem þeir nota er tollfrjálst - þeir greiða engin bifreiðagjöld ár- lega — ekki greiða þeir vega- skatt til unnbvggingar og við- halds vegakerfi vo-'u eins og við (og aðrir landa okk- ar) verðum að sjeva. svo að m. a. þeir geti ekið , ...■ landið. í Frh. á 11. s. :

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.