Vísir - 21.11.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 21.11.1960, Blaðsíða 9
M<án daginn 21. nóvember 1960 TlSIB Úr skýrslu rannsóknarráðsins: Miðað við þjóðartekjur verj- um við 10 sinnum minna f$ármagni til rannsékna og tilrauna en gert er í flestum löndum Vesturálfu. Vísi hefur borizt um eru að meðaltali þrir aðstoð- armenn hjá hverjum sérfræð- ing, en hér á íslandi einn. Það er því ekki einungis, að ísland hafi færri sérfræðingum á að skipa en þessi lönd, heldur nýt- ist þekking þeirra einnig ver vegna þess hve fáa aðstoðar- menn þeir hafa. Niðurstöður skýrslunnar eru þær, að á sl. 10 árum hafi eng- in aukning orðið á því fjár- útdráttur að ræða, heldur er það hlutfall magni sem hér er veitt til rann- úr skýrslu Rannsóknaráðs rík- óbreytt öll árin, eða um 0.3% sókna, en auk þess höfum við isins um þróun rannsókna og þjóðarteknanna. færri sérmenntuðum mönnum á tilrauna á íslandi síðasta ára-1 Þá kemur í ljós, að ef miðað að skipa. Það er tekið fram, að tuginn, eftir Steingrím Her- er við hundraðstölu af söluverð- að vísu séum við ung þjóð, en mannsson, framkvæmdastjóra mæti, er mestu fé varið til rann- þess beri að gæta, að aðrar þjóð- raðsins. Skal hér gerð grein sókna vegna raforkufram- ir hafa gert sér grein fyrir hinni fyrir nokkrum helztu atriðum kvæmda, en í krónutölu er miklu þýðingu rannsókna fyrir útdráttarins. mestu varið til sjávarútvegs. þjóðarbúskapinn og betri lífs- Bent er á það, hve hröð tækni Miðað við hundraðstölu af ' skilyrði. Það sé því tími til kom- þróunin hefur verið í heimin- söluverðmæti hefur fé sem inn að breytt sé um stefnu hér um á undanförnum árum, og varið er til rannsókna á sjávar- á landi og auknu fjármagni hve mikinn þátt rannsóknir og útvegi og landbúnaði staðið verði varið og tilraunastarfsemi eiga í nokkurn veginn í stað. tilrauna. henni. Almennt er nú talið að Viðtal við Magnús Á. Árnason — auknar þjóðartekjur eigi nú ísla„d hefir fýrst og fremst rót sína að rekja; staðið í stað Sérstakt línurit sýnir saman- til breytinga á fjármagni, vinnuafli og tækni. í Noregi hafa verið gerðar hagfræðilegar athuganir á þýðingu hvers þátt- ar um sig, og hefur komið í ljós, að aukning fjái*magns um 1% myndi leiða af sér 0.2% aukningu þjóðartekna, en hins'u“tu til rannsókna og Leiðir til úrbóta. Loks er rætt um leiðir til úr- bóta. Skýrt er frá störfum milli- vegar myndi sama aukning vinnuafls leiða til 0.76% aukn- ingar, en ný tækni hefði hins vegar aukið þjóðarframleiðsl- una um 1.8% á ári. Koma þess- ar athuganir mjög heim við þær niðurstöður sem fengizt hafa í öðrum löndum. Athugun og tilraun. burð á fjármagni sem varið er þinganefndar og tillögum henn- til rannsókna í hinum ýmsu ar, þar sem gert sé ráð fyrir löndum, í hlutfalli við þjóða- gjörbreytingtu rannsóknarkerf- framleiðslu. í Bandaríkjunum isins. Er þess vænt að frumvarp er það hlutfall á milli 2 og 3% það geti orðið að lögum á þess- og hefur fimmfaldast þar á síð- um vetri. árum. í Bretlandi, Hol- Loks er rætt um leiðir til úr- landi, Svíþjóð og Noregi er svip- bóta. Skýrt er frá störfum milli- aða sögu að segja. Á íslandi hef- þinganefndar og tillögum henn- ur fjármagn til rannsókna aftur ar, þar sem gert sé ráð fyrir á móti staðið í stað og er aðeins gjörbreytingu rannsóknarkerf- um 0.3% þjóðartekna. j isins. Er þess vænt að frumvarp Ef gerður er samanburður á það geti orðið að lögum á þess-! •hlutfallinu milli heildarupp-, um vetri. hæðar fjárlaga og fjár, semveitt j Hafinn er nú undirbúningur er af ríkinu til rannsókna, kem- á byggingu rannsóknarhverfis ur í ljós, að það hlutfall nemur á Keldnaholti. Þar hefur rann- Það er því sízt að furða, þóttlum 10% í Bandaríkjunum. Hér sóknarstarfsemin fengið til um- stórþjóðirnar hafi þreytt kapp- á landi er það hlutfall hins veg- ( ráða 43 hektara lands fyrir húsa . hlaup um nýja vísindalega' ar aðeins 1.6% af rekstrarút-^ kynni fyrir rannsóknir Atvinnu þekkingu og tækni til aukning- gjöldum fjárlaga, að útgjöldum deildar Háskólans, að Fískideild ar þjóðartekjunum. ,vegna dýrtíðarráðstafana frá- Árið 1958 var ákveðið að dregnum. kanna hér á landi hve miklu fé I væri varið til rannsókna hér á Sérfræðingar landi og var Glúmur Björnsson, sórafáir hér. hagfræðingur, fenginn til að 1 Þá var einnig gerð athugun á gera þá athugun. Miðuðust at- Þeim fjölda sérfræðinga semjlandsins og þróun hennar með fráskilinni, rannsóknir Raforku málaskrifstofunnar og rann- sóknir Háskóla íslands. Þegar þessi tvö mál hafa náð fram að ganga, þarf að gera heildar- áæ'tlun um rannsóknarstarfsemi starfa fyrii* hverja 100.000 íbúa. það fyrir augum að bæta stöð- Hér á landi eru þeir rúmlega ugt starfsskilyrði og auka fjár- 40, í Noregi yfir 70, Bretlandi magn til rannsókna og tilrauna, 100 og í Bandaríkjunum um ekki sízt frá atvinnuvegunum 170. í hinum síðasttöldu lönd- sjálfum. 22. fundur Sambandsráis ÍSÍ stcð um síðustu heigi Mörg mál voru i^dú á fundijium. huganirnar við árið 1957. Upp- lýsingar fengust að heita má frá öílum þeim aðilum sem stunda rannsóknir og tilraunir, eða alls um 28 aðilum. Kom í ljós, að yfir 90% af því fjármagni sem þannig er varið, var ráðstafað af opinberum stofnunum og mest af því veitt á fjárlögum. Er ákveðið var, hvað teljast skyldi til rannsókna, og hvað ekki, var unnið eftir skýrgrein- ingu sem notazt er við í ensku- mælandi löndum, og má segjaj Fundur var haldinn í Sam- að stofnun Slysatryggingasjóðs í fáum orðum, að rannsókn sé bandsráði ÍSÍ laugardaginn 12. íþróttamanna á vegum ÍSÍ. skiulögð, ákveðm athugun,' nóveniber 1960 í húsakynnum Þá var samþykkt að skipta sem beinist að aukinni visinda- ÍSÍ við Grundarstíg. Fundinn 14 af skatttekjum ÍSÍ árið 1960 legri þekkingu á því, sem at- setti og stjórnaði Benedikt G. milli sérsambandanna. Er hér hugað er, en tilraun skipulögð Waage, forseti ÍSÍ, en fundar- um að ræða 17.000 krónur, en hagnýting vísindalegrar þekk-'ritari var Hannes Þ. Sigurðs- fari svo í árslok, að þriðjungur son. f upphafi fundarins minnt- teknanna ná ekki þessari upp- ist forseti íþróttamanna og hæð, lækka framangreindir íþróttavelunnara, er látizt höfðu styrkir í sama hlutfalli og skipt- frá síðasta sambandsráðsfundi. ingin gerir ráð fyrir. Bað forseti fundarmenn aðj Þá kom fram beiðni um að minnast hinna látnu með því að stofnað verði sérsamband Framh. af 4. síðu. — Voruð þið Halldór Kiljan ekki lengi félagar þar vestra? — Nei, við vorum nú ekki lengi saman þar. Eg fór að hitta hann í Los Angeles árið sem hann kom vestur 1927. Hann vdldi fá Vefarann mikla þýdd- an á ensku og hafði verið bent á mig. Eg tók verkið að mér. Upton Sinclair var Halldóri mjög hjálplegur til að fá útgef- anda, þ. e. a. s. hann lét tengda son sinn brjótast í því, þar eð Sinclair var sjálfur í banni hjá öllum útgefendum og varð að gefa bækur sínar út sjálfur. Aldrei varð reyndar úr því, að bóldn kæmi út. En Halldór var hjá mér nokkra mánuði í San Fransisco vegna þýðingarinnar og aftur í Point Roberts, þegar ég var seztur þar að hjá Ástu systur minni eða hafði byggt mér vinnustofu í landi þeirra hjóna. En árið eftir ætlaði ég heim til íslands. — Hvernig stóð á því, að þú réðist í að byggja þér vinnu- stofu þar úti rétt áður en þú flyttir heim? — Það var ekki svo mikið fyrirtæki. Satt að segja kostaði byggingin mig 50 dollara, bæði efni og verkfæri. Timbur fékk maður þarna fyrir ekkert nema fyrirhöfnina að drösla því á land. Það var rekaviður úr gildrum, sem bændur ráku sam an úr trjám og veiddu lax í, en máttu ekki leggja fyrir laxinn nema takmarkaðan tíma og létu þær síðan sigla sinn sjó og hver sem vildi gat hirt þær. Eg við- aði svo miklum trjáviði að mér í kofann, að ég hafði ekki einu sinni brúk fyrir það allt. Fékk svo glugga úr gömlu húsi og byggði kofann á nokkrum vik- um. — Var það ekki um þetta leyti, sem indverska skáldið Rabindranath Tagore var á ferð á þessum slóðum? Þú þýddir einhver af ritum hans. — Jú, við Halldór Laxness fórum að hlusta á hann í Van- couver árið áður en við héldum heim til íslands, Eg undraðist að heyra rödd þessa skálds og spekings, hún var há og björt eins og drengsrödd. Eg hafði þýtt tvær af bókum hans áður en ég fór til Ameriku og Ársæll bróðir gaf þær út, ..Ljóðfórnir“ og „Farfuglar“ hétu þær. í San Fransisco byrjaði ég svo að þýða þriðju bókina eftir hann, „Vaxandi tungl“ sem er ljóð um börn, og hálfnaði það verk. Síðan eru liðin 40 ár, og fyrir j nokkru rakst ég á handrit mitt, jfann ekki að þýðingunni nema ^tveim atriðum og held nú á- fram með bókina og vonast til að fá hana útgefna á næsta ári, ingar á frumstigi. Engin aukning á fjármagni. Á línuritium þeim sem birt eru í skýrslu Rannsóknaráðs, má sjá, að fjármagn það sem varið hefur verið til rannsókna hér á landi siðastliðin 10 ár, hef- ur um það bil sexfaldast. Ef hins vegar er tekið tillit til verð- lags, er um þreföldun þessa fjár magns að ræða. Ef hins vegar umrætt fjármagn er sett í hlut- fall við þjóðarframleiðslu, svo seni venjulegt er, kemur í ljós, að ekki er um neina aukningu rísa úr sætum. A fundinum körfuknattleiksfélaga, en fyrir voru fluttar skýrslur fram- fundinum lá beiðni 7 körfu- kvæmdastjórnar ÍSÍ og sérsam- ^ knattleiksfélaga, og er þar með bandanna, svo og bókasjóðs. Þá uppfyllt það skilyrði sem sett var lögð fram á fundinum | er til stofnunar slíks sambands. greinargerð frá nefnd er athug- að hafði mál þetta ásamt ýms- um gögnum. Guðjón Hansen, tryggingafræðingur, flutti ræðu, en að henni lokinni var sam- Þá var kjörin nefnd til að athuga og vinna úr framkomn- um tillögum um breytingu á áhugamannareglum ÍSÍ. Skal nefndin skila áliti til vorfundar þykkt tillaga um að stefna beri. sambandsráðsins á næsta ári í nefndina voru kjörnir Axel Einai’sson, Guðmundur Sigur- jónsson og Bogi Þorsteinsson. Einnig var lögð fram á fund- inum áætlun afmælisnefndar um tilhögun hátíðahalda í til- efni 50 ára afmælis ÍSÍ 1962, og var samþykkt tillaga nefnd- arinnar um hátiðahöld í Þjóð- leikhúsinu og að Hálogalandi, en auk þess var ákveðið að nefndin athugaði framkomnar óskir um landsmót á árinu. Að lokum þakkaði forseti ÍSÍ fundarmönnum fyrir komuna o gstörf á fundinum. þegar liðin verður öld frá fæð- ingu skáldsins. Ljóð Tagorea eru þrungin af fegurð og göfgi, frumleg en einföld í framsetn* ingu, og full af lífsspeki, sem sett ep fram á fagran og listræn, an hátt. Að lesa ljóð hans gerir mann að betri manni. — Hérna sá ég gámla högg* mynd, sem þú hefur gert a£ Jóni Pálssyni frá Hlíð. Þið haf- ið auðvitað þekkzt? — Já, ég kynntist Jóni fyr.st, í heimasveit hans undir Eyja- fjöllum, ég dvaldi þar rétt ofara fermingu, hjá Þorvaldi á Þor- valdseyri. — Hver var Þorvaldur á Þor valdseyri? — Hann var náfrændi minn, ríkasti bóndi á íslandi um skeið, hann var ætíð vænn við mig og átti vissulega ærlegar taugar, en mikið óskaplega gat hann stundum verið grimmur. Sumir myndu segja, að hann sé Björn á Leirum í nýjustU sögu Halldórs Laxness, Para* dísarheimt. — Þekkist hann greinilega þar? — Halldór tekur aldrei per- sónur beint og eins og þær koma fyrir og skellir þeim þannig í sögur. Þótt maður þekki margar persónur vegna á berandi sérkenna, þá breytir hann persónum mjög mikið til að þjóna skáldverkinu. Björn á Leirum er bera týpa (mann* gerð) en Þorvaldur á Þorvalds- eyri var persónuleiki. Hann var með fádæmum frekur og ó- svífinn og hafði nærri alltaf fram það, sem hann vildi. Það eru ekki ýkjur, að oftar en einu sinni rak hann bónda úr rúmi, ef hann kom á bæ að næturlagi, og háttaði sjálfur hjá húsfreyj- unni. Hann vissi ekki aura sinna tal, en samt varð ég einu sinni að fara með hann í allar búðir í Reykjavík til að leita að ódýrustu regnkápunni. Fyrsfc komum við í Braunsverzlun, þar sem var útsala, forláta regM kápa lækkuð úr 60 í 45 krónur. Þorvaldur þóttist vera fátækur sveitamaður og vildi fá kápuna fyrir 25 krónur. Stúlkan taldi ómögulegt að lækka verðið meira en gert hefði verið. I engri búð fundum við nærri þvi svo vandaða kápu og fórum þvl aftur í Braunsverzlun. Þap gerði Þorvaldur boð fyrir kaup manninn, sem var lítill vexti, en Þorvaldur stór vexti og kaupmanni leizt ekki á að neita Þorvaldi, lækkaði kápuna í 25 krónur. Þegar hann borgaði, breiddi hann úr mörgum hundr að króna seðlum á borðið. Stúlk an stóð stirð af undrun yfir þessum manni. Seinna tapaði hann miklu, þegar hann lagði 100 þús. krónur í togarakaup fyrir tilstilli Einars Benedikts* sonar, en áður átti hann jarðir, hesta, konur og börn út unS allt. Tungubomsur kvenna. ÆRZL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.