Vísir - 24.11.1960, Síða 2
I
VÍSIB
Fimmtudaginn 24. nóvember 19SCJ
Sœjarfréttir
Útvarpið í kvöld,
Kl. 13.00 „Á frívaktinni“,
sjómannaþáttur. (Guðrún
j Erlendsdóttir). — 14.40 „Við
í sem heima sitjum“ (Svava
1 Jakobsdóttir). — 15.00—
'jf 16.30 Miðdegisútvarp. —
} (15.00 Fréttir. — 16.00 Frétt-
j ir og veðurfregnir). —
I 18.00 Fyrir yngstu hlustend-
J urna. (Gyða Ragnarsdóttir
! og Erna Aradóttir sjá um
I tímann). — 18.25 Veður-
] fregnir. — 18.30 Þingfréttir.
í — Tónleikar. — 18.50 Til-
t kynningar. — 19.30 Fréttir.
f — 20.00 'Samleikur á kné-
J fiðlu og píanó: Einar Vigfús-
f son og Jón Nordal leika són-
1 ötu op. 5 eftir Beethoven. —
; 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur
J fornrita: Lárentíusar saga
Kálfssonar; V. (Andi-és
f Björnsson). — b) Ey.iaferð-
] ir og selafar. (Ragnar Jó-
J hannesson cand. mag. ræðir
f við Kristin Indriðason bónda
7 á Skarði á Skarðsströnd). c)
J fslenzk tónlist: Sönglög eftir
J Sigvalda Kaldalóns. d) Er-j
indi: í skóla hjá síra Þor- j
7 valdi í Sauðlauksdal. (Lúð-
J vík Kristjánsson rithöfund-
j ur). — 21.45 íslenzkt mál.
J (Dr. Jakob Benediktsson).
1 — Fréttir og veðurfregnir.
f — 22.1Q Upplestur: Kafli úr
7 ævisögu Halldórs Kiljans
Laxness eftir Peter Hallberg.
1 (Þýðandinn, Björn Th.
f Björnsson les). — 22.30
' Kammertónleikar til kl’.
' 23.05.
Bkipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór í gær frá
Ventspils áleiðis til Stettín-
í ar. Arnarfell er væntanlegt
1 til Vopnafjarðar 26. þ m. frá
/ Sölvesborg. Jökulfell fór 21.
þ. m. frá Calais áleið' ■ til ís-
? lands. Dísarfell er á Þórs-
höfn. Litlafell er í ot' iflutn-
ingum á Faxaflóa. H 'gafell
' fór 21. þ. m. frá Fle>'-kefjord
! áleiðis til Faxaf)'-thafna.
Hamrafell fpr 21. þ m. frá
Aruba áleiðis til Ilafnar-
fjarðar.
j KROSSGÁTA NR. 4 ? 91.
Lárétt: 1 blettur, 6 ungviði,
8 samhljóðar, 9 félag', 10 nafn,
12 eftir smíðar, 13 fyrir segl,
14 flein, 15 fræ, 16 lestrar-
merki.
Lóðrétt: 1 nafn, 2 á höfði,
3 fugl, 4 samtök, 5 sérhljóðar,
7 formælir/ 11 lík, 12 innýfli,
14 nafn, i 3 samhljóðar.
Eimskip.
Dettifoss er á Norðurlands-
höfnum. Fjallfoss fór frá
Hamborg 22. nóv. til Rvk.
Goðafoss er á Austfjöi-ðum.
Gullfoss fer frá Rvk. á föstu-
dag til Tórshavn, Hamborg-
ar og K.hafnar. Lagarfoss fór
frá Norðfirði 22. nóv. til
Hamborgar. Reykjafoss er í
Rostock. Selfoss fór frá New
York 22. nóv. til Rvk.
Tröllafoss er á Eskifirði.
Tungufoss er á Eskifirði.
Jöklar.
Langjökull er á leið til Rvk.
—Vatnajökull er á Akranesi.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Næsta bastnámskeið liefst
föstudaginn 25. þ. m. og
næsta saumanámskeið og
síðasta fyrir jól mánud. 28.
þ. m. Á bæði námskeiðin er
hægt að bæta konum við. —
Allar uppl. í símum 11810
og 15236.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur árlegan bazar sinn
miðvikudaginn 7. desember
kl. 2 e. h. 1 Góðtemplarahús-
inu. Við óskum og væntum
þess fastlega að safnaðarfólk
styrki félagið með gjöfum,
hver smágjöf sem stór er
þegin með þökkum. Kornið
fyllir mælirinn. Treystum
ykkur að hjálpa okkur með
ráðum og dáð. — Gjöfum
veita eftirtaldar félagskonur
móttöku: Frú Þóra Einars-
dóttir, Engihlíð 9. Fiú. Sig-
ríður Guðmundsdóttir, Mím-
isvegi 6. Frú Aðalheiður Þor-
kelsdóttir, Laugavegi 36. —
Bazarnefndin.
Farsóttir í Reykjavik
vikuna 6.—12. nóvbr. 1960, 1
samkvæmt skýrslúm 50 (43)
starfandi lækna. — Háls-
bólga 199 (158), Kvefsótt
140 (120). Iðrakvef 110
(52). Inflúenza 54 (30).
Gigtsótt 1 (0). Kveflungna-
bólga 6 (10). Taksótt 1 (0).
Rauðir hundar 3 (0). Munn-
angur 3 (6). Hlaupabóla 7
(12). Ristill 3 (2). — (Frá
borgarlækni).
Rithöfundasamb. íslands.
Að afstöðnum aðalfundum í
rithöfundafélögum landsins
hefir stjórn Rithöfundasam-
bands íslands haldið fund og
skipt með sér verkum fyrir
næsta starfsár. Formaður
sambandsins var kjörinn
Stefán Júlíusson, varafor-
maður Björn Th. Björnsson,
ritari Indriði Indriðason,
gjaldkeri Friðjón Stefánsson
og Guðmundur Gíslason
Hagalín meðstjórnandi. —
Varamenn í stjórn eru Þór-
oddur Guðmundsson og Jón
úr Vör. — Meðal sérstakra
verkefna rithöfundasam-
bandsins á komandi ári er
skipulagning og undirbún-
ingur að fundi Rithöfunda-
ráðs Norðurlanda, er ákveðið
hefir verið að haldinn yerði
hér á næstkomandi vori.
því að kynnast nánar íslandi.
Hann kveðst munu þiggja
með þökkum myndir, póst-
kort og annað héðan, og yrði
sjálfsagt um gagnkvæm
skipti að ræða. Helztu áhuga-
mál hans eru veiðar, sund,
kvikmyndir, dægurlög og
frímerki. Hann heitir: Taka-
yoshi Yajima, og heimilis-
fangið er: Motoyama — cho,
Kumamotu City, Japan. —
Bréf hans liggur á skrif-
stofu Vísis, ásamt mynd og
getur sá, sem áhuga hefir
fyrir að skrifa honum, vitj-
að þess þangað.
Faxi.
Málgagn Málfundafélagsins
Faxa í Keflavík, 9. tbl. XX.
árgangs, er komið út. Á for-
síðu er grein um Knatt-
spyrnufélagið Reyni, sem er
25 ára um þessar mundir.
Marta Valgerður Jónsdóttir
ritar greinina: Minningar frá
Keflavík. í þúsund ár höfum
við setið við sögur og ljóð,
nefnist grein eftir Sigurbjörn
Ketilsson. Þá er dálkurinn
Úr flæðarmálinu, en hann
flytur afmælisfregnir og
aðrar fregnir frá Keflavík.
H. Th. B. ritar minningar-
grein um Erlendsínu Marínu
Jónsdóttur. Loks er sagt frá
verzluninni „Fons“, sem ný-
lega hefir opnað í nýjum
húsakynnum.
„Leiðrétting“.
í athugasemd frá Félagi ís-
lenzkra stórkaupmanna, sem
Vísi birti í gær undir fyrir-
sögninni „Lögreglufrétt leið-
rétt“, var í rauninni ekki um
leiðréttingu að ræða. í frá-
sögn fulltrúa sakadómara af
smygli því, sem verið hefir í
rannsókn að undanfömu, var
ekki sagt að neinn af meðlim-
um FÍS væri við smyglið rið-
inn, og var þess vegna ekki
um neina leiðréttingu að
ræða.
Frá Bræðrafélagi Nessóknar.
I. sunnudag í aðventu, 27.
nóv. n. k. verður Kirkju-
kvöld í Neskirkju kl. 20.30.
Þar leikur Jón ísleifsson,
kirkjuorganisti, einleik á
orgelið, kirkjukórinn syngur.
Erindi flytur dr. theol. Bjarni
Jónsson vígslubiskup. Frk.
Svala Nielsen syngur ein-
söng. Bæn og blessunarorð,
og' að lokum almennur söng-
ur. Allt safnaðarfólk og aðrir
kirkjunemendur eru hjartan-
lega velkomið meðan hús-
rúm leyfir.
Bréfaskóli SÍS 20 ára.
Bréfaskóli S.Í.S. er 20 ára á
þessu hausti, en hann tók til
starfa í október 1940 með
kennslu í fjórum námsgrein-
um, og nú eru námsgreinir yfir
20, og nemendur alls eru orðn-
ir 10.829.
Áætlun um rekstur skólans
gerði Ragnar Ólafsson hrl. og
var hann fyrsti skólastjóri, en
aðrir, sem gegnt hafa því starfi
eru Jón Magnússon fréttastjóri,
Vilhjálmur Árnason lögfræð-
Kuldahúfur
fyrir telpur og drengi,
nýkomið mjög fallegt
og fjölbreytt úrval.
GEYSIR h. f.
Fatadeildin.
Kvöidvaka F. í. í kvöld.
I kvöld endurtekur Ferðafé-
lag íslands kvöldvöku sína með
erindi og litskuggamyndum frá
Eystribyggð í Grænlandi. Kvöld
vakan er í Sjálfstæðisliúsinu.
Vegna gífurlegrar aðsóknar
að kvöldvökunni og vegna þess
að fjöldi flóks varð frá að
hverfa síðast, var horfið að því
ráði að endurtaka hana og verð-
ur það gert í kvöld.
Sérstök athygli skal vakin á
því að kvöldvakan hefst kl. 8.30
og húsið opnað hálfri stundu
fyrr. . ,
ingur, en nú gegnir síra Guð-
mundur Sveinsson því starfi
jafnframt skólastjórn Sam-
vinnuskólans.
Vinsælastar námsgreinir
bréfaskólans eru enska og
bókfærsla, en minnst þátttaka
er í skák. Hver nemandi getur
tekið eina námsgrein eða fleiri
eftir því, sem aðstæður leyfa,
enda er skólinn ætlaður fólki
á öllum aldri og hvaða atvinnu
sem það stundar, en það er höf-
uðkostur skólans,. að fólk, sem
er búsett á stöðum, þar sem
lítið er um kennslukrafta, get-
ur í bréfaskólanum notið
kennslu færustu manna í hverri
grein. í dönsku er t. d. kennt í
þrem flokkum í þeim fyrsta í
bréfum og byrjendabók, í
þeim þriðja með 8 bréfum,
kennslubókum, lesbókum og
orðasöfnum, og samsvarar sú
yfirferð því, sem krafizt er til
lands- eða gagnfræðaprófs.
Kennslugjald fyrir þann flokk
er 450 krónur. í skák er kennt
í 4 bréfum, sem samin eru af
sænska stórmeistaranum Stáhl-
berg, og' er kennslugjald 200
kr. í hvorum flokki. Að loknu
námi í hverri grein fær nem-
andi vottorð frá skólanum,
Nemendur eru alls staðar a£
landinu, ótrúlega margir í
Reykjavík. Hefir aðsóknin
sýnt, að þörf var slíks skóla,
en erlendis eru þeir sums stað-
ar svo fullkomnir, að þeir
kenna allt sem þarf til stúdents-
prófs og í sumum greinum til
háskólaprófs. Hefir kennslu-
formið alls staðar gefizt vel.
GREPA
Rafmagnseldavélarnar nr. 96
úrvalstegund,
seljum við á kr. 624,00.
Við viljum benda á að hin heimsþekk;ta
norska verksmiðja Grepa hefur selt vélar til
íslands í 25 ár. I ár hefur úrvalstegundin
Grepa verið mest keypt í Noregi. Kynnið
ykkur kosti vélarinnar. — 5 ára ábyrgð.
Rafvirkinn |
Skólavörðustíg 22. — Sími 3 5387.
OOOOOOOOÍSOOOOOOÍÍOCOOOÍÍOÍSOOÖOOÍSSOOOOOÍSafÍOOOQtiOtiOO
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför
JÖNS HERMANNSSONAR,
fyrrverandi tollstjóra.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
f Úígðí
Ltuns á krossgátu nr. 4390:
Lárétt: 1 gr-ndur, 6 júgur, 8
ás, 9 ná, 10 tál, 12 tað, 13 US,
14 vo, 15 söl, 15 asklok.
Lóðrétt: 1 gestur, 2 Njál, 3
dús, 4 ug, 5 runa, 7 ráðrík, 11
ás, 12 toll, 14 vök, 15 ss.
GitllkorBi.
Ó, að orðin af munni mínum
yrðu þér þóknanleg, og hugsan-
ir hjarta míns kæmu fram fyr-
band við íslenzka jafnaldra *r Drottinn hellu-
sína. Hann ritar á ensku og bJarír nútt og Frelsari. — Sálm.
segist hafa mikinn áhuga á 19, 15.
Bréfaskipti.
Vísi hefir borizt bréf frá 16
ára gömlum japönskum
pilti, sem hefir mikinn áhuga
á því að komast í bréfasam-
Útför mannsins míns,
JÓHANN P. JÓNSSONAR
fyrrum skipherrn,
sem lézt 19. þ.m. fer fram frá Fossvoy <ostudaginn
25. þ.m. kl. 1,30 e.h. Blom vinsamiegas: afþökkuð.
Fyrir mír>a hönd og fjarstaddrar dóttur.
Margré; iíeigadóttir.