Vísir - 24.11.1960, Síða 3

Vísir - 24.11.1960, Síða 3
Fimmtudaginn 24. nóvember 1960 v iSIB (janita tíc S88S8SS Rimi 1-14-75. (Silk Stoekings) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Fred Astaire Cyd Charísse Sýnd kl. 5j 7 og 9. Ua^mtkc Simi 1-64-44. Sonur óbyggöanna Hin hörkuspennandi ameríska litmynd með Kirk Douglas Bönnuð hman 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7'rípMíc æææææs Sfml 11182. Umhverfis jörðina á 80 dögum 6. vika. Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í litum og CinemaSeope af Mike Todd. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. — Sagan hefur komið í leik- ritsformi í útvarpinu. — Myndin hefur hlotið 5 Osearsverðlaun og 67 önn ur myndaverðlaun. David Niven Cantinflas Robert Newton Shirley Maclaine Ásamt 50 af frægusta kvik- myndastjörnum heims. Sýnd kl. 5,30 og 9. Miðasala hefst kl. 2. Hækkað verð. LAUGARÁSSBÍÓ Engin sýning í dag ÞV07TAVÉLAR TIL SÖLU í þvottahúsi Landsspítalans eru til sölu tvær þvottavélar. Önnur vélin tekur um 25—30 kg. af þvotti og hin 50—60 kg. Vélarnar eru til sýnis í þvottahúsi Landsspítalans næstu daga. Tilboð óskast fyrir 1. des. 1960. Reykjavík, 23. nóv. 1960. Skrifstofa ríkisspítalanna. Ráðskona og 2 starfsstúlkur óskasl að vistheimilinu að Elliðavatni. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis. Sfúkrahúsnefnd Reykjavíkur RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir 6 og 12 volta, 90—170 ampst. Raf- geýmasambönd, allar stærðir. Smurþrýstidælur, góð tegund. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Á 85 ára afmæli Thor- valdsensfélagsins bárust. margar gjafir og vinarkveðjur. Jóhannes Kjarval iistmálari gaf 3 málverk, eitt þeirra fyrirmynd af jóla- merki félagsins, sem hann teiknaði árið 1955. Einnig bárust féíaginu margar vinargjafir, þar á meðal peningar til minningar um látnar félagskonur, svo og aðrar pen- ingagjafir, blóm og fleira. Fyrir allt þetta vill Thorvald- senfélagið færa gefendum og velunnurum kærar þakkir. Thorvaldsenfélagið. fiuA tutkajatbíc £B88 Síml 1-13-84. Flugið yfir Atlantshafrð (The Spirit of St. Louis). Mjög spennandi og meist- aralega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í lit- um og SinemaScope. JAMES STEWART. Sýnd kl. 5 og 9. Stfimubíc 'mmm Við deyjum einir Mjög áhrifarík, ný, norsk stórmynd um sanna at- burði úr síðustu heims- styrjöld og greinir frá hin- um ævintýralega flótta Norðmannsins Jan Balls- rud undan Þjóðverjum. — Sagan hefur birzt í „Satt Jack Fjeldstad Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÓÐLEIKHÚSID George Dandin Eiginmaður •' öngum sínum Sýning í kvöld kl. 20,30. í Skálholti Sýning föstudag kl. 20. Engill, horfðu heim Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20, Simi 1-1200 Leikfélag Kópavogs sýnir hinn sprenghlægilega gamanleik Útibú ■ Árósum eftir Curt Ki’aatz og Max Neal í Kópavogsbíói kl. 8,30 í kvöld og allar fimmtu- daga. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í Kópavogsbíói. Strætisvagn frá leikhús- dyrum eftir sýninguna. Yale skápasmekklásar nýkomnir yeaZunáéHÍ ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjal* þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. *.;á4.;AárTá4-;ái.;4 * TjatHatkíc Sími 22140. Of ung fyrir mig (But not for me) Ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Clark Cable Carrol Baker Sýnd kl. 5, 7 og 9. LGi rREYKJAyÍKUE^ Tíminn og við Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opinl frá kl. 2 í dag. Sími 13191. tyja bíé æææææss Síml 11544. :J a • höfrungnum (Boy on a Dolphin) ' Hin skemmtilega og spennandi stórmynd frá gríska Eyjahafinu. Aðalhlutverk: Clifton Webb Sopliia Loren Alan Ladd. Endursýnd kl. 5, 7 og M tíéftaöcgA tíc &&B88 Sími 19185. | ENGIN BÍÓSÝNING { Leiksýning kl. 8,30. SKREYTINGAR GÖTUSKREYTINGAR SKRE YTIN GAREFNI V AFNIN G AGREIN AR í metratali Útvegum ljósaseríur Gróðrastöðin við Miklatorg. — Símar 22822 og 19775- Kvöldfagnaðar ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ í samkomuhúsinu Lídó, föstudaginn 25. þ.m. kl. 8,30» Ávarp: Prófessor Davíd R. Clark. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Skemmtiatriði: Róbert Arnfinsson ' Rúrik Haraldsson Aðgöngumiðar fást í verzlun Daniels, Veltusundi 3. . Borð og matarpantanir í Lídó. — Simi 35936. STJÓRNIN. í LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Barnalcikrilift \ Lína langsokkur verður frumsýnt í Kópavogsbiói á morgun, föstu- dag kl. 8 s.d. i Nsestu sýningar laugardag kl. 4 í Kópavogsbíói og sunnudag kl. 3 í Skátaheimilinu í Reykjavík. Aðgöngumiðasala hefst í Kópavogsbiói kl. 5 í dag og á morgun og kl. 2 á laugardag og sunnudag. Apinn Nils er mcöal leikenda. Oert ai augiýsa í Vísi * *v* *-!<* >I'*.*V* ■*!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.