Vísir - 24.11.1960, Side 8

Vísir - 24.11.1960, Side 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 24. nóvember 1960 Guðmuncisir Jónsson gæti burstað þá í Metropolitan. Hann var stolt okkar, segir Kristinn Hallsson. Hann Guðmundur Jónsson var •ekki alveg tómhendur, þegar hann kom í morgun með fé ■ lögum sínum í Karlakór Rvíkur. Hann var hress og kátur eins og venjulega, begar hami sté út úr vélinni. Mannlaus btll veldur tjóni. í fyrrakvöld rann mannlaus Ibifreið af stað á Baldursgötu og rann nokkurn spöl áður en hún stöðvaðist. Lenti bifi'eið þessi á tveimur öðrum bifreiðum og skemmdi báðar allmikið. Samdægurs urðu 2 menn fyrir toifreiðum og slösuðust. Vetur- liði Gunnarsson listmálari varð fyrir bíl á Borgartúni og meidd- ist í baki. Hjólríðandi maður varð fyrir bifreið í Hfanar- stræti og meiddist eitthvað, en ekki mikið að talið var, í gær kviknaði út frá ofni í vinnuskúr í Vatnsmýrinni, við umferðarmiðstöðina, sem þar er í byggingu. Nærstaddir verka menn þrifu ofninn og þeyttu honum út úr skúrnum, en þá hafði lítilsháttar kviknað í texi :í námunda við ofninn. Var það jstrax slökkt. Sættir í Kongc? Fimmtán manna sáttauefnd Sameinuðu þjóðanna í Kongó kemur saman til fundar í Leo- poldville 26. þ. m. Reynir hún að sætta stjórn- málaleiðtoga og þar með koma á öryggi og friði í landinu. Kasavubu forseti leggur á- herzlu á, að nefndin fari ekki til Kongó á undan sér og sendi- nefndinni, sem nú er á vett- vangi S, þj. Konurnar og börnin stóðu upp við girðinguna og hcrfðu app í grátt morgunloftið. Það var kalt í morgun?árið og minnstu börnin voru dúðuð svo að rétt sá í nefið og eftirvænt- ingarfull augu sem skimuðu eftir stóru flugvélinni sem sendi frá sér drunur einhvers staðar uppi gráu morurn loft- inu. Og svo sást allt í einu rauða biikkandi stóliiósið á ftug vélinni og allir burftu að segja eitthvað. Svo renndi Snorri sér inn á brautina, stór og gljáandi. Fóstbræður voru búnir að stilla sér upp fyrir framan far- þegaskýlið og heyra mátti ýmsa ræskja sig til að ná úr sér morgunræmunni því þeir höfðu sofið heim. Út úr flugvél inni stigu svo sigurvegararnir heimtir heim eftir stórkostlega söngför, og stilltu sér upp undir vængnum á Snorra, Það varð allt í einu þögn, undarlega kyrrt svo bergmálaði frosinn flugvöllurinn undir söng Fóst- bræðra: ,.Þú álfu vorrar yngsta land“. Söngstjóri Fóstbræðra bauð síðan Karlakór Reykja- víkur velkominn heim og þakk aði þeim þann hróður sem þeir hefðu unnið íslandi og íslenzk- um kavlakórsöng. Það hefði mátt ætla að menn væru þreyttir eftir langferð og illa undir það búnir eftir 7 vikna ferðalag og stuttan svefn í sætum sínum að syngja með morgutthroll í kroppnum úti a köldum flugvellinum. En svo var ékki að sjá eða hevra. Þeir voru líkastir þjálfuðum her, sem þrátt fyrir þreytu fylkja vígreyfir liði um leið og lúðui'- inn gellur. Þarna stóðu þe.ir allir fyrir framan söngstjórann sinn. sem veifaði hendi og ,,ís- land. ísland“ braust fram hreint og sterkt. Karl Sveins- son þakkaði móttökur söng- bræðra sinna og tók við blóm- vendi til Kórsins frá Fóstbræðr um. Við náðum í Guðmund Jóns- son Hann kom þar.na mikill a velli og alls staðar auðkenndur, og manni finnst hann einhvern veginri vera skjaldarmerki Reýkjavíkur. Þetta var ágætis ' söngför, sagði Guðmundur. Strangt? Já, eins og við er að búast, en samt Ijómandi ferðalag, og gott er að syngja fyrir Ameríku- menn Svo hittum við Guðmund Guðjónsson, spengilegan eins og íþróttamann af Olympíu- leikjunum, kátan í bragði, ein.s! og allir voru reyndar. Þetta var 1 stórkostleg ferð og- ógleyman- j leg, að vísu nokkuð erfið, en j hvað um það. Svo var hann | horfinn dnn í þvöguna fyrir j Sovétríkin eru í þann veginn hefur verið lýst yfir, að hún framan borð útlendingaeftirlits að byrja flutninga á matvælum hafi tjáð stjórninni í Laos, að Fóstbræður tóku á móti Karlakór Reykjavíkur við komuna í morgun, og sjást nokkrir „K.R.-ingar“ lilýða á söngbræður sína, áður en þeir þökkuðu fyrir sig með söng. (Ljósm. Yísir — G.K.) Sovétrtkin ftytja matvæli og oiiu loftEaiáis til Laos. F'ara ilutniufjfamir fratn á fjruitdrrlli sainhomulatjs uwn *»i'nahaijsaiist«ð. ins. Þar stóð Kristinn Hallsson. Hann var að svipast um eftir töskunni sinni og hummaði lag stúf. Sönggleðin holdi klædd. Viltu segja okkur eitthvað úr ferðinni? Móttökurnar sem við fengum Framh. á 7. síðu. og olíu til Laos loftleiðis. Ríkisstjórnin í Laos, sem hefur verið endurskipulögð, svo sem fyrr heíur verið getið, og segist fylgja hlutlausri stefnu. Af hálfu Bandaríkjastjórnar Nýtt NATO tiauðsyniegt — hið gamla úrelt Eisenhower leggur fram nýjar til- lögur á næsta NATO-fundi. hún séá engan hátt mótfallin efnahagsaðstoð, hvaðan sem hún komi, ef tryggt sé að henni séu engar hættur um íhlutun samfara. Útvarpsumræður r a Brezk blöð birta óstaðfestar tillögurnar fá byr, fyrir hönd fréttir um tillögur, sem Eisen- Bandaríkjanna. Mundi sú und- hovver forseti muni leggja fyrir irritun geta farið fram í Oslo Natofundinn í desember — til- í apríl næstkomandi, í rauninni !þeir Hermann Jónasson, Lúðvík lögur um hernaðarlegt, stjórn- yrði hér um vestræna yfir- jjósepsson, Eysteinn Jónsson og málalegt og efnahagslegt banda- stjórn (super cabinet) að ræða. Finnbogi R. Valdimarsson futtu Annað kvöld verða útvarps- umræður á Alþingi um land- helgismál, og tala fulltrúar flokkanna í tveim umferðum, 25 og 20 mínútna, í þessari röð: Framsóknarflokkur, Alþýðu- bandalag, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur. Þingmálið, sem til umræðu verður. er þingsályktunartil- laga um landhelgismál, sem Klofnar l Rhodesía ? Þjóðhöfðingi Barotseland konungdæmis í Norður-Rhode- siu, — en hann ræður yfir 250.000 sálum — hótar skilnaði, ef Mið-Afríkuríkjasambandið verður leyst upp. Þjóðhöfðinginn, Sir Mawana- wina Lewanika, er andstæðing- ur þjóðernisstefnu, og' einkum Sameinaða, þjóðlega sjálfstæðis flokksins, en leiðtogi hans er Kenneth Kaunda, Sir Mawana- wina kveðst ekki senda nefnd á ráðstefnuna í London um Mið-Aíríku-sambandið, heldur fara sjálfur til sérstakra sam- komulagsumleitana við brezku stjórnina. — Sir Mawanawina er sagður óttast um völd sín og áhrif, ef blökkumenn fá meiri- hluta aðstöðu í stjórn Rhodesiu. lag vestrænna þjóða — nýtt í þeirri stjórn yrðu æðstu menn jbandalag Nato-þjóða, á traust- að völdum og áliti með fullri um grunni, þar sem núverandi heimild til að samræma gerðir bandalag sé úrelt orðið, |og stefnu. j Von Eisenhowers sé, að þetta i-----------------------—--------- verði hans seinasta, mikla í Efri deild, en verður rætt í Sameinuðu þingi, og útvarps- umræða. eins og óskað héfur verið. stjórnarathöfn og værði það hlutverk Kennedys, að undir- , rita sáttmála í þessu efni, ef Cliiang Kai-sek forseti þjáli'ar nú her sinn af meira kappi en jUpkkurn tima. j Hófust mestu heræfingar , hers þjóðernissinna á Formósu til þessa sunnudag' s.l. Chiang jviðstöddum og eiga að standa 9 daga. — 140.000 hermenn jtaka þátt í þeim. 'kuRíðir.t Hæstarétti. í júlíinánuði s.l. árs voru ist vera Daníei Halldórsson á vegalögreglumenn austan fjalls Tryggvastöðum, Seltjarnarnesi. á starfi um nóit, er þeir veittu Með honum höfðu verið sex athygli bifreiðiimi G-1798, sem; farþegar i bílnum, 5 konur og ekið v ar áleiðis suður með ofsa- og 1 karlmaður. hraða. Undirréttur dæmdi Daníel Veittu þeir bifreiðinni eftir-: fyrir óhæfilega hraðan akstur för og eltu hana reyndar alla og 1500 króna sekt og ðréiðslu leið frá Þórsgötu í Ölfusi til málskostnaðar, en ekki hafði Reykjavíkur, og z-éyndust hafa verið krafizt pkuleyfissvipting- verið um hálftíma frá Hvera-1 ar. Áfrýjaði Daníel síðan mál- gerði til borgarinnar, 44,5 km. inu jtil Hæstaréttar, en þar fór vcg'arlengd. Ökuníðingur náð- á söinu leið, dómur undirréttar ist loks á L-ækjartorgi og reynd- var rtaðfestur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.