Vísir - 08.12.1960, Blaðsíða 4
VISIR
Piramtudaginn Ö.. desember 1960
irisxat
D AGBL AÐ
Útgefandi: BLAÐ-A ÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Yíilr kemur út 300 daga a arj. v.-r'ist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
RáSstefnan í Moskvu.
Fyrir fáeinum dögum var frá j)\’í skýrt í Ríkisútvarp-
inu, að nýlega væri lokið austur í Moskvu ráðstefnu mik-
illi, sem sótt hefði verið af fulltrúum kommúnistaflokka
víðsvegar um heim.
Hér er átt við ráðstefnu þá, sem þeir sátu Kristinn
Andrésson, sá er Rússar segjast geta treyst, og Einar
Olgeii-sson, sem sumir kalla föður komnuinismans á
Islandi. tjtvarpsmaðurinn, sem las þessa frétt, eða sá
sem bjó hana í munn hans, gat þess ekki, að Islending-
, ; ar hefði átt þarna fulltrúa, og er þó ekki óalgengt,
! þegar fréttir eru sagðar frá stórum ráðstefnum er-
lendis, að minnast á, ef íslendingar hafa verið þar, og
nafngreina þá.
Frét.t jæssi hefur eflaust verið fengin frá einhverri er-
lendri útvárpsstöð, sem ekki hefur gætt ])ess, að orða hana
mcð hliðsjón af nafnbreytingu kommúnistaflokksins á Is-
landi. Hún hefði átt að hljóða eitthvað á þá leið, að kom-
múnistaflokkar ýmissa landa hefðu átt jiarna fidltrúa, en
auk þess hefði sósíalistaflokkurinn á íslandi, sem ekkert
væri við kommúnisma riðinn, átt þarna tvo menn, sem
hefðu bara komið á byltingarafmælið!
En þessi erlenda útvarpsstöð, eða fréttastofa, virð-
j | ist ekki vera betur að sér en svo, að hún gerir hér
engan greinarmun og kallar alla legátana fulltrúa frá
j kommúnistaflokkum. Þeir verða því að hafa það eins
og hvert annað hundsbit, Kristinn og Einar, að vera
í stimplaðir komnuinistar í útlendum fréttum, þótt þeir
segist bara vera meinlausir sósíalistar hér heima.
Ct-varpið í Moskvn hefur nú birt mikla greinargerð,
hvorki meira né minna én 20 þúsund orð, um jiessa ráð-
stefnu, og keniur þar í Ijós að samþykkt hefur vcrið, að
Sovétríkin skuli vera höfuðvirki hinnar kommúnistísku
baráttu. Ekki verður nú beinlínis sagt, að neinum komi
sú „samþykkt“ á óvart. Línan hefur víst alltaf komið
þaðan og hvergi annars staðar frá.
Hitt er þó vitað mál, að Kínverjar hafa undan-
farið verið að burðast með eigin stefnu í ýmsum
greinum, cg meira að segja gerst svo djarfir, að halda
því fram, að hún sé hinn sanni og ómengaði kommún-
ismi, enda í fullu samræmi við stefnu hins sæla Síalins,
hvers nafn er ennþá blessað og' tilbeðið austur þar.
Kínverjum er nokkur vorkunn í þessu efni. Þeir tóku
sína kommúnistískti trú á þeim tíma, sem stefna og kenn-
ing Stalins var öllum kommúnistum heilagl orð. Og allur
]iorri kínverskra kommúnisla cr ekki ennjiá húinn að fá
það inn í höfuðið, að jiessi mikli trúarleiðtogi hafi verið
ofstækismaður og morðingi, scm virt hafi að vettugi
„mannúðar- og friðarhugsjón“ kommúnismans!
Hvað víija þeir í rauii og veru?
Kommúnistar um heim allan og íslenzkir „sósíalistar“
halda því fram, að Rússar vilji l'riðsamlega sambúð við
állar þjóðir og rnuni aldrei liefja styrjöld. Jafnfrámt státa
þeir mjög af drápstækjum þessa stórveldis og hamjia því
óspart, að það sé Jiess megnugt, að leggja allan heiminn í
auðn.
Kommúnistar segja við lýðræðisþjóðirnar. Hættið
þið að framleiða vopn. Leysið upp varnarsamtök
ykkar og flytjið heri ykkar heim. Við skulum þá hætta
að framleiða vcpn líka, en við leyfum ykkur ekki að
fylgjast með því. Þið getið bara trúað okkur. Og þið
gerið svo vel og látið afskiptalaust, þótt við höldum
þeim þjóðúm í fjötrum, sem her okkar hefur undir-
okað með aðstoð leppanna í löndunum fyrir austan
járntjald.
I>etta eru í fáimi orðum jiau friðar- og sáttatilhoð, sem
rússneskir kommúnistar bjóða lýðræðisþjóðunum. Trúi
]HÚm liver sem vill. Er ekki afstaða hinna kínversku virð-
ingarverðari. Þeir hafa enga gervistefnu. Þeir vilja fylgja
hpðorðum hins alþjóðlega kommúnisnia og játa það fyrir
#l#mi. ' i
Saga 18 aldar í ny-
stárlegu formi.
f i/mi bindið af tveimnr
ntjhfnniö nt.
„Öldin átjánda“ er nýkomin gáfu Aldarinnar átjándu, hafa
út á vegum Iðunnarútgáfunn-
ar, en Jón Helgason rithöfund-
ur hefur tekið efnið saman og
búið undir prentun. Bókin er
sögu þjóðarinnar í tvær og
hálfa öld verið gerð skil með
þessum hætti.
Bækur þessar eru ekki sagn-
með sama sniði og svipuð að fræ<5irit í venjulegri merkingu
stærð og fyrri bækur Iðunnar i þess orðs. En þær bregða upp
um öldina okkar og 19. öldina. | glöggri spegilmynd þjóðlífsins
Átjánda öldin má heita öll- j £ öllum sínum margbreytileik,
um þorra fólks, nema einstöku ein og það horfir við augum
söguhestum, ókunn að mestu, j hins glöggskyggna ‘ blaða-
að því litla undanskildu sem manns, er segir tíðindi á líðandi
börn og' unglingar lesa um hana ] stund. Og það er einmitt þetta
í kennslubókum. En 18. öldinjform, sem átt hefur drýgstan
er eins og bókarhöfundur tekur þátt í hinum óvenjulegu vin-
réttilega fram, öld mikilla
ráðagerða og bollalegginga. Þá
geysuðu harðindi, náttúruham-
farir og mannfellir. Þá voru
uppi harðdrægir stórbokkar og
málafylgjumenn og þarf ekki
að nefna aðra en Odd lögmann
og Skúla fógeta. í kringum þá
stóð mikill styrr og hatröm
málaferli. Á þessari öld hefjast
fyrstu búnaðarframfarir um
margra alda skeið og þá hillir
undir efnahagslega viðreisn.
Það er líka á 18. öldinpi sem í
fyrsta skipti eru gefin út fræð-
andi rit fyrir almenning, og af
annarri tegund en hið eilífa
guðsorð, sem nær einrátt hafði
verið í allri bókagerð á land-
inu frá því er prentverk hófst.
sældum þessara ritverka, á-
samt hinu fjölbreytta efni og;
mikla myndakosti.
■ Segja má að með riti þessu
fáist í fyrsta skipti alþjóðlegt
læsilegt og skemmtilegt yfirlit
Saga fyrir unga
lesendur.
„Oli Alexander Filibomm-
bomm-bomm“ heitir nýútkom-
in bók, æfluð 7—10 ára börn-
um, og segir bar frá litlum
snáða sem lætur sér fátt fyrir
brjósti brenna og ratar þess-
vegna í ýmis ævintýri.
Höfundur þessarar barna-
bókar er norskur og var sagan
upphaflega flutt í útvarp en
síðan gefin út í bók. Þar í landi
hefur sagan orðið mjög vinsæl
og bókin náð mikilli út-
breiðslu.
Hróðmar Sigurðsson kennari
þýddi söguna, en Iðunnarút-
gáfan gaf út. Fjöldi mynda
lífga lestrarefni upp.
yfir sögu íslenzku þjóðarinnar
á 18. öld. Fyrir það mun bókin
verða mikið lesfn og mikið
keypt.
GEetta" nefnist ný bók til
dægrastyttingar um jóiin.
n
Leikir, töfrabrögð, spilaspár og drauma-
ráðningar við allra hæfi, ungra sem
gamalla. Verði stillt í hóf.
Út er komin á vegum illa svikinn, sem ekki getur
Skemmtisagnaútgáfunnar all- fundið þar eitthvað við sitt hæfi
nýstárleg bók, sem vafalaust á
eftir að verða mörgum til
Loks setja glæpamál og slys- skemmtungr og ánœgju nú um
farir allmikinn svip á þetta' í°lin- „Gletta“ er nafn bókar-
tímabil. j innar, og verður það vissulega
| að teljast réttnefnit því að hiin
Um allt þetta fjallar Öldin er fyrst og fremst gefin út í
átjánda og raunar miklu meir. ^ þeim tilgangit að fá fólk til að
í henni íá menn stuttorðar og^ glettast svolítið — annað hvort
greinargóðar upplýsingar um^j.ð' leika, töfrabrögð, spilaspár
allt það helzta sem bar fyrir í: ega þý jafnvel draumaráðning-
íslenzku þjóðlífi og stjórn- ar.
málasögu aldaiúnnar. Heim-
ilda hefur verið leitað i annáía,
lögþingsbækur og dómabæk-
ur, svo og bréfabækur biskups
og amtmanna og fjölmörg skjöl
og handrit.
Bók sú, sem nú er komin út,
er fyrra bindi af tveimur, er
gera sögu átjándu aldar þessi
skil. I síðasta bindinu, sem
fyrirhugað er að komi út að
Fyrst og fremst er þó bókin
hverju sinni.
Fyrir þá, sem hafa áhuga á
töfrabrögðum, er að finna mprg
smellin brögð, sem flest eru
auðlærð, en þó um leið þannig,
að þeim er á horfa, veitist ó-
mögulegt að botna í. Sum krefj-
ast að vísu nokkurrar leikni,
en önnur er hægt að læra á
augabragði, jafnvel á síðustu
mínútunum áður en gestárnir
koma.
Allar ungar stúlkur hafa á-
huga fyrir því að spá í spil, eða
ætluð þeim, sem vilja á stund-'geta lesið úr draumum nætur-
j innar, og hér er einmitt komin
| bókin fyrir þær.
Útgefandi segir í formála:
' „Þessi bók er fyrst og fremst
; ætluð fullorðnu fólki og ung-
um bregða út af, þá haldnar
eru jólaveizlur og' önnur boð, j
og vilja þá fara í leiki. Það hef-1
ur mjög' farið í vöxt víða um j
heim á undanförnum árum, að j
ungir sem gamlir, fari í leiki j lingum, þótt börn ættu einnig
við slík tækifæri. Fn eins og að geta haft af hénni ánægju.“
oft vill verða, þá skortir kunn- j Bókin er því við • allra hæfi,
ári, verða sögð tíðindi áranna J áttuna, eða menn koma sér ekki ekki aðeins hvað efni snertir,
1761—1800. Öldin sem leið alveg saman um leikreglurnar. heldur má segja, að hún sé
rekur söguna 1801—1900 og En ,,Gletta“ ræður bót á því.! sniðin eftir pyngju hvers og
Öldin okkar tekur yfir árin Þar er að finna aragrúa af sam- eins, því að hún kostar aðeins
1901—1950. Þegar lokið er út- kvæmisleikjum, og má sá teljast kr, 37.10.
SMAL
Hálkan,
Þess hefur verið óskað, að
minnt væri á það í Bergmáli.
að draga ekki að béra sand á
göturnar, þegar hálkan á göt-
unum, einkum í úthverfunum,
er svo mikil, að stórhættulegt
er að fara um þær, eins og nú.
Kona inni í Vogum hringdi í
morgun og bað um að minna á
þessa nauðsyn — þar inn frá
væri leiðin, sem hún yrði að
fara í matvörubúð og mjólkur-
búð einn svellbunki, og í raun-
’inni stórhættuleg. Hún tók það
fram, að hún væri ekki að
kvarta svo mjög fyrir sjálfa sig,
hún væi'i ung ,,og mundi kom-
j ast þetta“, en hún hefði veitt
mörgu fólki athygli út um
gluggann, er væri á ferli, og
hefði það átt mjög erfitt með
^ að komast leiðar sinnar.
Fleiri hafa kvartað.
j Fleiri hafa kvartað. Og það
, er víðar hált en í Vogunum...
iÞegai- skyndilega hlánar og
kemur flughálka' eins> og nú
þarf að vera hægt að byrja eld-
snemma dags að bera sand á
göturnar. Og það er alveg rétt,
að það þarf að sinna þörfum í-
búanna í úthverfunum sérstak-
lega — því að hálkan er meiri
þar en t. d inni í bænum. Þar
þarf að vísu að bera sand á
gangstéttir viða en aðalgötur,
þær verða fyrr auðar. Hinár
gangstéttarlausu götur úthverf-
anna eru nú einn. svellbunki og
stórhættulegar umferðar.