Vísir - 08.12.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 8. desember 1960
VISIB
ALÞIHIGISTÍÐIIVDI VfSIS
Tími skatta- or tollahækkana liðinn.
Úr ræðu Magnúsar Jónssonar
yið 2. umræðu fjárlaga.
Magnús Jónsson formaður fjárveitinganefndar og framsögu-
maður meirililuta hennar gerði á fundi sameinaðs Albingis í
gær, ítarlega grein fyrir störfum nefndarinnar og álits meiri-
hlutans á fjárlagafriunvarpinu fyrir árið 1961. Kvað hann
meirihlutann Ieggja áherzlu á greiðsluhallalaus íjárlög og fagna
sparnaðarstefnunni sem tekin hefði verið með frumvarpínu.
Hér á eftir fer útdráttur úr ræðu Magnúsar Jónssonar.
Fjárveitinganefnd varð að-
eins sammála um tillögur tdl
breytinga á gjaldabálki frum-
varpsins. Nefndin hefur unnið
mikið starf síðan 19. okt. og vil
ég þakka meðnefndarmönnum
mínum samstarfið.
Meiri hluti nefndarinnar hef
ur áður bent á þau nýju við-
horf sem nú ríkja við afgreiðslu
fjárlaganna, sem afleiðing af
viðreisnarráðstöfunum ríkisstj.
Þrátt fyrir sívaxandi ríkistekj-
ur hefur aldrei verið til
varasjóður, sem grípa hefði
mátt til í óæri, í stað skattlagn-
ángar. Engin slík óhöpp hafa þó
hent þjóðina, en verðbólgan
hefur leitt til efnahagslegs öng-
þveitis, sem gerði efnahagsráð-
stafanirnar að brýnni nauðsyn.
Sú stefnubreyting er fólgin í
aukinni ráðdeild og hagsýni í
ríkisbúskapnum.
Tími skatta- og tolla-
hækkana er liðinn.
Ekki er lengur hægt að mæía
auknum úigjöldum með nýjum
álögum á landsmenn. ,,Tími
skatta- og tollahækkanna er að
baki nema.ag skammsýni verði
stefnt út í nýjar ófærur.“ Er
nú unnið að endurskoðun tolla-
löggjafarinnar með tollalækk-
'un fyrir aligum.
Afleiðing gengisbreytingar-
innar hlaut að verða hækkuð
fjárlög 1960. En öll áhrif henn-
ar til aukinna útgjálda ríkás-
sjóðs koma fi'am á árinu 1961-.
Að frátöldum útgjaldahækkun-i Mest er hækkun.
um um hækkuð framlög til
margvíslegra mála. Hjá því
ekki komist, þótt óskemmtilegt
sé, ef ríkisbúskapurinn átti að
vera hallalaus.
Þjóðin hefur tekið á sig all-
þungar kvaðir og kjaraskei'ð-
ingu. Hún á því heimtingu á
að farið sé með fjármuni ríkis-
ins af hagsýni og ráðdeild. Nið-
urskui’ður á stærstu útgjalda-
liðum er erfiður; því hann snert
ir oftast stóra hópa þjóðfélags-
•ins og mundi vei'ða miður vin-
sæll. En skipulagsbreytingar til
bóta verður að gera ef rétt
þykir, þrátt fyrir óánægju og
andspyrnu.
Meiri hluti fjái'veitingan.
gerir ekki nema tillögur um
niðurskurð útgjalda umfram
það sem gert er ráð fýrir í fjái'-
lagafi'umv.
Sparandi
skipulagsbreytingar.
Eins og hæstv. fjármálaráðh.
hefur bent á eru slíkar tillögur
gagnslausar nema að athuguðu
máli og eftir sparandi skipu-
lagsbreytingar. Meiri hlutinn
hefur því látið nægja að benda
á 23 ati'iði, sem hann telur rét't
að kanna með sparnað og aukna
hagsýni fyrir augum.
Breytingar á gjaldabálki frv.
samkv till. nefndarinnar valda
hækkun um 34 xhillj. Er um að
ræða leiðréttingar í samræmi
við upplýsingar sem ekki lágu
Ijósar fyrir er frv. vár samið.
á þörf fyrir nýjar skólabygg-
ingar næstu 5 árin.
Ræðumaður fjallaði ýtarlega
um aðra liði útgjaldabálksins í
frumv., en ekki er unnt að
rekja það hér. Þá skýrði Magn-
ús Jónsson þær 23 ábendinga
til sparnaðar, sem meiri hluti
fjárveitinganefndar setti fram.
Lokaorð. auknu skólahaldi og' byggingu
Að lokum sagði Magnús" Jóns sjúkrahúsa.
son: „Till. meiri hluta nefnd- Stjói’narandstæðingar þykjas.t
ai’innar byggjast í grundvallar- geta bent á gífurlega hækkun.
atriðum á því, að auðið sé að fjárlaga miðað við árið- 1958.
afgreiða greiðsluhallalaus fjár- En það er ekki réttur saman-
burður hjá þeim að bera aðeins-
lög, en greiðsluhallalaus ríkis-
búskapui’, er ein af hinum ó-
hjákvæmilegu forsendum þein’
ar efnahagslegu viðreisnar þjóð
félagsins, sem nú er unnið að.
Eg vænti þess, að þrátt fyi’ir á-
greining um einstök atriði séu
allir háttv. þingmenn sammála
um mikilvægi þess að hafa
greiðsluhallalausan rík.isbú-
skap, og afstaða þeiri-a til af-
greiðslu fjái’laga nú miðast við
það. Því miður er ekki auðið
að fella niður neinn af núver-
andi tekjustofnum ríkissjóðs, ef
auðið á að vera að hafa halla-
lausan ríkisbúskap á næsta ári,
en að sjálfsögðu ber að stefna
að því að framkvæma tolla-
lækkanir strax og fjárhagsaf-
koma ríkissjóðs leyfir.“
saman fjárlögin. Við fjárlög
1958 verður að bæta liðum á.
í'eikning Útflutningssjóðs sem
nú eru á fjárlögum,
Armai's getur hækkun á fjár-
lögum vart talist annað en eðli-
leg afleiðing fólkfjölgunar og
aukinna tekna ríkissjóðs með
vaxandi þjóðarframleiðslu.
Tekjuhliðin.
Loks skýrði M. J. tekjuhlið
frv. M. a. er miðað við minnk-
andi innflutning. Tekið er með
aitai tveggja tekjuhæstu og Ræja fjárm.ráðherra -
tveggja tekjulægstu manað- *
anna, hvað tekjur ríkissjóðs af; Franrli. af 1-síðu.
innfluttum vörum snertir. Sam ' Stjóinarandstaðan segir að
setning innflutningsins er áætl ^afi veriÖ lofað að útgjöld
uð af Hagstofu íslands. Áætlað ^íkissjóð skyldu ekki hækka á
Debbie Reynolds, seni gift
var Eddie Fisher en missti
hann í hendurnar á Eliza-
beth Taylor, hefir gifzt skó-
framleiðanda, sem heitir
Harry Karl, er hefir m. a.
verið kvæntur leikkonunnL
Mary (the Body) McDonald.
— tvivegis.
Cunard-skipafélagið hefir
selt hafskipið Britannic-
(27.778 lestir) til niðurrifs
í Liverpool.
verðmæti innflutningsins árið
1961 er 2400 millj. . kr. og er
það 16% minna en 1959.
Ef breytingatillögur meiri-
hluta fjárveitingarnefnda' ná
samþykki er svo reynt á þanþol
I tekjumöguleikanna að hindra
I vei'ður aukningu ríkisútgjald-
anna er í'eka á ríkisbúskapinn
hallalaust.
þessum fjárlögum. Þetta er al-
rangt enda var það ekki mögu-
legt þar eð augljöst var að
auknar fjölskyldubætur myndu
valda verulegri útgjaldahækk-
un. Útgjaldahækkun á fjárl.
1961 stafar mest af þessum
auknu bótagi'eiðstu og getulr
ekki talizt vottur um bruðl eins
og stjói'narandstæðingar nefna
það. Aðrar hækkanir stafa af '
/#19Í0-I4.des.-1960.//
jólaajöf til vina yðar erlendi:
um vegna aukinna fjölskvldu- j
bóta hefðu fjárlögin 1961 þó j
getað verið lægri erf 1960.;
(Magnús Jónsson unþlýsti síð-:
ar í umr. að fjárlögin 1961
væru aðeins 2% hærri en 1960)
Nauðsynlegt er að kanna hver
ái'leg útgjáldaaukning ríkis-
sjóðs má vera án þess að stefna
afkornu hans i hættu.
iin vegna upp-
bóta á útfluttar landbúnaðaraf-
urðir, vegabóta á Mýrdalssandi
og vegna hækkaðs frarnlags
ríkissjóðs til hlutatrygginga-
sjóðs.
Enda þótt ekki hafi reynzt
kleift að hækka framlög til j
verklegra framkvæmda t. d. j
vegagerðar, brúargerða. hafn- |
ái'gei'ða og íiugvallagei'ðá, þá j
■ ' dylst engum að hæ'kkun er j
Dregið úr .nauðsynleg. Nefndi ræðumaður .
útgjöldum. - , ský-r dæmi þessu til sönnunar. |
.Við undirbún.ing þessa fjár- Þó er nú gei’t betur við þessa j
lagafrumvarns hafa verið gerð- framkv'æmdaliði en eftir geng- !
ar margar ráðstafanir til að isbreytingarnar 1950 og 1958. J
draga úr útgjöldum ríkissjóðs Þess má geta að fjárþörfin nú j
og koma í veg fýrir útþenslu í
í’íkiskerfinu. Eins og hæstv.
fjármálaráðh. hefur skýi't frá,
fer nú fram kerfisbundin at-
hugun á skipulagi ríkisstofn-
ana, í því skyn.i að leita úrbóta.
Sést af þessu nokkur árangur
í fjárlagafrumv. fyrir 1961, og
frekari umbíetur eru. í undir-
þumogi.,
eins að Jitlu-léyti orðið við ósk-
stafar ekki sérstaklega af geng j
isbreyfingunni, heldur eru kröf
urnar og þarfirnar á þessum
sviðúm orðnai' svo miklar.
Fjárveitinganefnd fór varlega
í að mæla með samþykkt nýrra
skólabygginga. Útgjöld ríkis-
sjóðs vegna þeirra hafa farið
gífurlega fram úr áætlun sið-
ustu 5 árin. En rétt er aðr jöeina.i
JFtosi í nu>stu búlutbúð
Afgreiðsla: Davíð S. Jónsson & Co. Sími 2-4333.
Fjárvéitingahefhd þéfur ,.að- því;til jhæstv. menhtamáiaráð.K.
að hann-láti fara fram athugun