Vísir - 10.12.1960, Blaðsíða 2
ft
VlSIR
Laugardaginn 10. desember 1960
Sœjatfréttir |
ÍJtvarpið í kvöld.
Kl.yl5.00 Skákþáttur. (Bald-
ur Möller). — 16.00 Fréttir
] og veðurfregnir. — 16.05
| Bridgeþáttur. (Hallur Sím-
onarson). — 16.30 Dans-
kennsla. (Heiðar Ástvalds-
son). — 17.00 Lög unga
j fólksins. (Guðrún Ásmunds-
dóttir). — 18.00 Útvarps-
saga barnanna; „Á flótta og
flugi“ eftir Ragnar Jóhann-
esson; XV. sögulok. (Höf-
undur les)! — 18.25 Veður-
fregnir. — 18.30 Tómstunda-
] þáttur barna og unglinga.
j (Jón Pálsson). — 18.50 Til-
j kynningar. — 19.30 Fréttir.
] — 20.00 Tónleikar: Atriði úr
] óperunni „Fidelio“ eftir
j Beeethoven. — 20.30 Leikrit:
j „Um sjöleytið“ eftir R. C.
í Sheriff í þýðingu Einars
] Pálssonar. — 22.00 Fréttir
I og veðurfregnir. — 22.10 Úr
] skemmtanalífinu. (Jónas Jón
asson). — 22.40 Danslög' til
' kl. 24.00.
Eimskip.
Brúarfoss er í Kristiansand.
i Fer þaðan til Flekkefjord og
, Rvk. Dettifoss kom til Ham-
j borgar 9. des. Fer þaðan til
I Rostock, Gdynia, Ventspils
] og Rvk. Fjallfoss fór frá
; Eskifirði í gær til Frederiks-
havn, Ábo, Raumo og Len-
ingrad. Goðafoss fer frá
] New York 13. des. til Rvk.
j Gullfoss fer frá Leith 9. des.
I til Rvk. Lagarfoss fer frá
j Hull í dag til Rottei’dam,
j Hamborgar og Rvk. Reykja-
J foss kom til Rvk. 7. des. frá
; Hamborg. Selfoss fór fiá Ak-
] ureyri í gær til Siglufiarðar,
] Flateyrar, Bíldudals, Vestm.-
i eyja, Keflavíkur, Akraness
] og Hafnarfjarðar. Tröllafoss
] fór frá Cork 8. des. til Lori-
j ent, Rotterdam, Esb.i rg og
I Hamborgar. Tungufr s fór
j frá Fur 9. des. til Gautaborg-
ar og Rvk.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 8.30 Fjörug r úsik í
morgunsárið. — 9.00 Fréttir.
KROSSGÁTA NR. 4 í>9.
■ ■!***>. «4
■
Skýringar:
Lárétt: 1 skrifstofutæki, 6
óviti, 8 frumefni, 9 ..gert, 10
líkamshluta, 12 árferðis, 13
ending, 14 samhljóðar, 15 nafn,
16 ílát.
Lóðrétt: 1 skepna, 2 gera
klerkar, 3 nafn, 4 . .dýr, 5
hreyfist, 7 skófatnaður, 11
. ,mót, 12 smádýrin, 14 . . .verk,
15 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 4298.
Lárétt: 1 kjóana, 6 kraps, 8
um, 9 ak, 10 töm, 12 eru, 13 ís,
14 ör, 15 all, 16 kænuna.
Lóðrétt: 1 kettir, 2 ókum, 3
arm, 4 Na,_,5 apar, 7 sklua, 11
«s. 13 Brlu, 14 öln, 15 aæ.
9.10 Veðurfregnir. —• 9.20
Vikan framundan. — 9.35
Morguntónleikar. — 11.00
Messa í Dómkirkjunni.
(Prestur: Síra Jón Auðuns
dómprófastur. Organleikari:
Páll ísólfsson). — 12.15 Há-
degisútvarp. — 13.10 Afmæl-
iserindi útvarpsins um nátt-
úru íslands; VI: Jarðvegur-
inn. (Dr. Björn Jóhannes-
son). — Miðdegistónleiakr:
Frá tónlistarhátíðinni í Salz-
burg í ár. — 15.20 Endurtek-
ið efni: Stefán Jónsson
hreppstjóri í Hlíð í Lóni seg-
ir rökkursögu. — 15.45 Kaffi-1
tíminn. — 16.00 Veðurfregn-
ir. — 16.15 Á bókamarkað-
inum. (Vilhj. í>. Gíslason út-
varpsstjóri). — 17.30 Barna-
tími. (Helga og Hulda Val-
týsdætur). — 18.25 Veður-
fregnii’. — 18.50 Tilkynning-
ar. — 19.30 Fréttir og íþrótta
spjall. — 20.00 Erindi: Frá
Hawaí; síðari hluti. (Birgir
Thorlacíus ráðuneytisstj óri).
— 20.25 Hljómsveit ríkisút-
varpsins leikur. Stjórnandi:
Bhodan Wodiczko. — 20.55
„Leiftur frá Horfinni öld“ —
samfeld dagskrá um síra Jón
Steingrímsson, tekin saman
af Jóni R. Hjálmarssyni
skólastjóra og Þórði Tómas-
syni safnverði. — 22.00 Frétt-
ir og veðurfregnir. — 22.05
Danslög til kl. 23.30.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Síra Jón Auðuns. Messa
kl. 5 síðdegis. Síra Óskar J.
Þorláksson. Barnasamkoma í
Tjanrarbíói kl. 11 f. h. Síra
Óskar J. Þorláksson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2.
Síra Þorsteinn Bjömsson.
Neskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Messa kl. 2.
Síra Jón Thoraresen.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl. 2. Síra Bjarni Jónsson
vígslubiskup annast.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 2. Aðalsafnaðarfundur að
lokinni messu. Síra Garðar
Þorsteinsson.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 f. h. Síra Garðar
Svavarsson.
H'allgrímskirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra
Sigurjón Þ. Árnason. Messa
kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Þ.
Árnason. Messa kl. 2 e. h.
Síra Jakob Jónsson. Ræðu-
efni: Hvað eigum vér að
gera?
Háteigsprestakall: Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl.
10.30 árdegis sama stað.
Síra Jón Þorvarðsson.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvk. Arnar-
fell fór 8. þ. m. frá Keflavík
áleiðis til Aberdeen, Hull,
London, Rotterdam og Ham-
borgar. Jökulfell fer á morg-
un frá Hull áleiðis til Ham-
borgar. Dísarfell er í K.höfn.
Litlafell er væntanlegt til
Rvk. 12. þ. m. frá Austfjörð-
um. Helgafell lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Hamrafell fór
í gær frá Hvalfirði áleiðis til
Batumi.
Eimsklpafél. Rvk.
Katla lestar á Akureyri. —>
Askja er á leiö til Spáaar
frá Ítolíu.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er væntan-
leg til Siglufjarðar í dag á
austurleið. Herjólfur fer frá
Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld
til Rvk. Þyrill fer frá Rvk
í dag til Rotterdam. Skjald
breið fer frá Rvk. í dag vest
ur um land til Akureyrar
Herðubreið er á Austfjörð
um á norðurleið.
Jöklar.
Langjökull er á leið til
Gdynia. — Vatnajökull fór í
gærkvöldi frá Grimsby til
Rotterdam og Rvk.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er væntan-
legur frá Helsingfors, K.höfn
og Osló kl. 21.30. Fer til
New York kl. 23.00.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
vill minna konr.r á jólafund-
inn sem verður haldinn í
Sjálfstæðishúsinu þriðjudag-
inn 13. þ. m. Þar verður
mai’gt skemmtilegt til sýnis,
er léttir jólaundirbúninginn.
Trúlofun.
Nýlega hafa bii’t trúlofun
sína ungfrú Elín Birna Daní-
elsdóttir frá Fróðastöðum í
Borgarfii’ði, hjúkrunai’nemi í
Hjúkrunarkvennaskóla ís-
lands og stud. jur. Óttar M.
Yngvason, Blönduhlíð 1,
Reykjavík.
Vetrarhjálpin.
Skrifstofan er í Thorvald-
sensstræti 6, í húsakynntun
Rauða Krossins. Opið kl.
9—12 og 1—5. Sími 10785.
Styrkið og styðjið Vetrar-
hjálpina.
Félagssöfnun
Mæðrastyrl snefndar er á
Njálsgötu í. Opið kl. 10—6
daglega. M ittaka og úthlut-
un fatnaðar er í Hótel Heklu.
opið kl. 2—6.
Hjartanlegar þakkir
sendum við öllum þeim, er
studdu okkur með gjöfum á
nýafstöðnum bazar félagsins.
Með beztu jóla- og nýárs-
kveðjum. — Kvenfélag Nes-
kirkju.
íbúð tíl leigu
Glæsileg 5—6 herbergja íbúð til leigu.
Uppl. í síma 18322 eftir kl. 6 næstu kvöld.
Ný drengjabók!
Viðburðarrík drengjabók!
Ungi hlébarðinn I
eftir Sven Wislöff Nilsen ein af eftirlætis^
bókum drengja og ungra pilta, er komin í
bókaverzlanir.
Margir drengir bafa kynnzt afrekum
Yu-lmgs,
kínverska skólapiltsms, sem ásamt félögum
sínum lenti í ótal ævintýrum í styrjöld
Japana og Kínverja. Fyrir fyrstu hreysti-'
verk sín og snarræði hlaut hann viðurnefnið
Ungi hlébarðinn.
Þetta er fyrsta hefti sagna, sem allir drengir
lesa með ánægju og eftirvæntingu. Það
sýndu undirtektir, er hún var lesin sem fram-
haldssaga í Unglingadeildum K.F.U.M.
Bókagerðin Liljja
Tilkynning
frá Tryggutgastofnun ríkisins
til samlagsmanna sjákrasamiaga Keflavíkur, Njarðvíkur, Hafnar-
fjarðar, Akraness, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmanna-
eyja og Selfoss.
Frá 16. október gengu í gildi nýir samningar við lækna, og
hækkuðu þá greiðslur samlagsmanna fynr nætur- og helgidags-
vitjamr. Samlagsmönnum sjúkrasamlaga Hafnarfjarðar, Akraness,
Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Selfoss, ber að
greiða að sínum hluta kr. 50,00 fyrir hverja slíka vitjun. Samlags-
mönnum sjúkrasamlaga Keflavíkur og Njarðvíkur ber að greiða að
fullu með kr. 110.00 fyrir hverja vitjun (fyrir vitjanir í Innri-
Njarðvík greiðist þó kr. 130,00) , en af þeirri upphæð endurgreiða
samlögin kr. 50,00 gegn fmmvísun kvittaðs reikmngs fyrir fullri
greiðslu.
Athygli er vakin á, að nre unakt ‘elst frá kl. 18 að kvöldi til
1:1. 8 að morgni, iaugardaga seKn aðra daga.
TRYGGINGASTOFNUN RiKISINS.
* fc'G iF.*;3,a Já*, 4 .•» IL.4 L* iTi 4. 4 L *.
- * m M r