Vísir - 10.12.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 10.12.1960, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrit't en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WíÍRW'lR Laugardaginn 10. desember 1960 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Smábílar aka iteðju- lausir til Akureyrar. Vadlahetði og F§|ótsk&iði eru ófærar orÓnar Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í grær. Eýjafjörð eru. snjóalög meiri, ! en þó allir vegir færir í hyggð Skotfæri er ennþá milli í Þingeyjarsýslum. Hinsvegar Keykjavíkur og Akureyrar, og eru bæði Vaðlaheiði og Fljóts- í gær kom Volkswagenbifreið heiði ófærar orðnar bifreiðum. frá Reykjavík ncrður, sem ekið Fara þaer þess í stað um Dals- hafði á keðjulausum bíl alla | mynni ( Fnjóskadal og Kinnar- leið. | veg til Reykjadals og Mývatns- Ökumaður kvað lítilsháttar sveitar). snjóföl vera í Langadal í Húna- vatnssýslu og ennfremur á Öxnadalsheiði og í Öxnadal, en annars væri vegurinn auður eins og á sumardegi. Sá litli snjór, sem á veginum er, er hvergi til trafala. Þegar kemur norður fyrir [•fc- Japanskur vörubílstjóri sprengdi sjálfan sig í loft upp með dynamiti í „bar“ í Tokyo, er liann gat ekki greitt fyrir þegnar veíting- ar. Þetta gerðist sl. dag. I. Mývatnssveit hefir lítinn snjó fest og alilr vegir um sveifina og að henni færir. Mývatn er nú íslagt og manngengt orðið en ekki ak- fært um það á bílum. Um síðustu helgi lagði hópur Mývetninga austur á öræfin að smala fé, sem þeir hafa þar á hverju hausti, meðan veður og beit leyfir. í gær fór annar hópur að leita þess fjár sem ekki fannst í fyrri ferðinni. í morgun var 3,ja stiga frost: Bókmennta- kynning. Bókmenntakynning á vegum Stúdentaráðs Háskóla íslands verður í hátíðasal háskólans kl. 2 á morgun. Kynnt verða verk yngstu skáldanna. Jóhannes úr Kötlum ílytur erindi. Skáldin Ari Jósefsson, Dagur Sigurðsson, Ingimar Er- lendur Sigurðsson, Jóhann Hjálmarsson, Jón frá Pálm- holti, Guðbergur Bergsson og Þorsteinn Jónsson frá Hömrum lesa úr verkum sínum. Loks les Karl Guðmundsson leikari úr verkum Steinars Sigurjónsson- ar. syning. þriðju- á Akureyri I veður. og milt og gott Menmiigunni vex fiskur um hrygg: „Það mátti ekki seinna vera, að þeir fengju í'relsi við kennt þeim allt.“ nú höfurn Menntamábrsð heidur yliríits- sýningu í Listasafnmu í dag. I>»r vcrða sýndar vfir ÍOÖ mvBidir eiíir Svavar Caaaílna^oai Ii§tanálara. dag opnar Menntamálaráð .tasafni ríkisins yfirlitssýn- i á verkum Svavars Guðna- ir listmálara, að mestu u verk til sýnis og voru á ngu þeirri, sem Iistamað- n hélt í Kaupmannaihöín í 5t í boði félagsins „Kunst- „Í910-14.des.-1960." foreningen“ og' vakti mikla at- . hygli ytra. I Á sýningu þessari verða i'úmlega eitt hundrað mynd- ir í nálega öllum salarkynn- ' um Listasafnsins, þær elztu frá i 1938, en þær nýjustu hefur j Svavar gert á þessu ári. Sýn- | ingin verður opin til'jóla, v.irka daga kl. 13—22, en á sunnu- dögum kl. 10—12 að auki. — Vönduð sýningarskra hefur ver ið gefin út, og ritar Halldór Kiljan Laxness framan við hana um Svavar Guðnason og list hans. Þetta er í þriðja sinn, sem Menntamálaráð c-fn.ir til slíkr- ar yfirlitssýningar íslenzkra listamanna, og' Kunstforening'- Frh. á 6 síðu. Á morgun kk 2 efnir Félag íslenzkra bifreiðaeigenda ti-1 fundar um vegamál í Tjarnar- café niðri. Sýnd verður þýzk kvikmynd um byggingu ný- tízku vega. Myndin er í þrem köflum: er sýnt hve þöriin íer mik- 'ir góða vegi og hvert öng- þveiti skapast, þar sem ástand þeirra er lélegt, í öðm lagi, hvernig bygging nýtízku vega fer fram, ásamt þeim vélum og áhöldum, sem til slíkra fram- kvæmda þarf, í þriðja lagi eru sýndir helztu vegir í Vestur- Þýzkalandi með öllum þeim út- búnaði, sem þe.im fylgir. Eftir kvikmyndasýninguna Iverða fluttar tvær framsögu- -æður, önnur um vegagerð og /andamál hennar, hin um ;katta bifreiðaeigenda og vega- nálin. Að því loknu verða rjálsar umræður. Meðal þeirra sem boðið er á fundinn, eru samgöngumálaráðherra og vegamálastjóri. Hefur vega- málastjóri góðfúslega lofað því að svara fyrárspurnum, sem fram kunna að koma. Snæ- björn Jónasson, yfirverkfræð- ingur, mun skýra kvikmyndina um leið og hún er sýnd. Er þess vænzt, að félagar í F.Í.B. fjölmenni á fundinn, en einnig eru aðrir áhugamenn um þessi mál velkomnir á með- an húsi'úm leyfir. í dag kemur út á veguin Bókfellsútgáfunnar ný bók, Ferða- þættir Hal og Höllu Linker. Þau er íslendingum að góðu kunn, enda hafa kvikmyndir þær sem þau hafa tekið hér heima verið sýndar vitt og dreift, m. a. í sjónvarpi í Bandaríkjunum. — Þau hafa lcomið í um 70 lönd, og bók sú sem nú kemur á mark- aðinn greinir frá mörgu sem á daga þeirra hefir drifið í þeiin ferðum. Bókin kemur út í fleiri löndum að ári, en fyrst héi heima. Myndin liér að ofan er af hjónunum og syni beirra. Þegar hefir verið sótt um leyfi fyrir 44 brennum. Senn líður að áramótum. og eftir því sem nær dregur fer j áhugi ungra drengja vaxandi á brennum og öðru því er verða má til tilbreytingar um ára- mótin. Brennur hafa orðið vinsælli með hverju ári, og.fjöldi þeirra farið vaxandi. Samkvæmt upp- lýsingum, sem Vísir fékk hjá ! lögreglunni, hefir þeg'ar verið sótt um leyfi fyrir um það bil 44 brennum. Flestar umsónir | hafa hlotið samþykki lögreglu og slökkviliðs, en þau meta hvern þann stað sem til greina kemur. Nokkrum hefir þó orðið að synja vegna þess að staðir þeir, sem þær hafa verið fyrir- hugaðar á, hafa ekki svarað til þeirra krafna, sem gera verður til öryggis. Áramótabrennur eru hins vegar af flestum álitnar mjög æskilegar, enda er tilskilið að Framh. á 5. siðu. Tónleikar á naorgun. Nemendahljómsveit Tónlistarskólans leikur í Austurbæjarbíó. i ★ Haíin er í Buenos Aires ráð- j stefna S.-Ameríkuríkja um' þátttöku í geimrannsóknum. i Á morgun fara fram í Aust- urhæjarhíó fyrstu tónleikar Nemendahljómsveitar Tónlist- arskólans á þessum vetri. — Stjórnandi er, eins og fyrr, Björn Ólafsson fiðSuleikari. Þrír einleikarar koma fram á þessum tónleikum, en efnis- skráin verður ,sem hér segir: Fiðlukonsert í E-dúr, eftir J. S. Bach, 1. þáttur (einleikari Guðný Guðmundsdóttir), Selló konsertino. 3. þáttur stakkata, og loks píanókonsert í G-dúr, eftir J. Haydn (einleikari Helga Ingólfsdótt.ir). Tónleikarnir hefjast kl. 13.30 á morgun. Nemendahljómsveit Tónlistarskól s á æfi'iy.i í ' usturbæjarb'ói

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.