Vísir - 10.12.1960, Blaðsíða 5
Laugardaginn 10. desember 1960
VISIB
5
Hæsti vinningur - i des-
ember veröur 1 millj. kr.
Heildaríjárhæð vinninga hækkar um
tæpar 12 mitf jónir.
Mannrán —
Framh. af 1. síðu.
ar, en í bæði skiptin var lög-
reglan of sein á sér. í öðrum
staðnum fannst nokkuð af föt-
um hennar.
Er síðast fréttist var leitin
enn í fullum gangi, og segja
starfsmenn lögreglunnar að hér
Taktnarkið er: Leikskóli
fyrir vangefin böm.
Bazar í Hagaskóla. Lionsmenn
selja ljósaperur.
Á morgun
efna konur úr skreytingar og jólakörfur, sæt-*
Háskóli íslands verður liálfr- | ingarnir hækka allmikið, þann- sé a ferðinni eitt erfiðasta mál Styrktarfélagi vangefinna til, indi, laufabrauð, leikföng og:
ar aldar gamall á næsta vori. í ig að í desember verður hæsti sem Þeir hafa fengið til með- jólabazars í Hagaskólanum við margskonar varningur annar.
tilefni þess hafa nú verið á- ■ vinningur 1 milljón króna, í jferðar um langan tíma. Er það Hagatorg kl. 3 e. h. (sunnan | Það fé, sem konurnar il
kveðnar all\áðtækar breytingar
á Happdrætti Háskólans, þann-
ig að vinningum verður nú
fjölgað og hæstu vinningar
verða nú milljón krónur. Vinn-
ingshlutfall mun haldast ó-
breytt frá því sem verið hefur,
þannig að eftir sem áður mun
vinningur koma upp á að með-
altali 4. livern miða. Vinningar
iiema alls 70% af samanlögðu
andvirði allra miða, og mun það
hærra vinningshlutfall en í
nokkru öðru happdrætti.
Miðar verða nú 60.000 í stað
55.000 áður, og vinningum
fjölgað um 1.250. Verða þá
vinningar samtals 15.000. Vinn-
janúar 500,000 krónur, en í uui-1
um flokkum verður hæsti vinn-
ingur 200.000 krónur, 10.000
króna vinningum fjölgar nú úr
102 í 426 og 5000 króna vinning-
um úr 240 í 1.606. Heildarfjár-
hæð vinninga var 18.480.000
krónur en verður nú 30.240,000
krónur. Þessu fylgir nokkur
breyting á verði miða, og kostar
Vi hlutur nú 15 krónur mánað-
arlega, V2 hlutur 30 krónur
mánaðarlega en 1/1 hlutur kr.
60 mánaðarlega. 1
Eins og að undanförnu þarf
hvorki að greiða tekjuskatt né
útsvar af vinningunum.
1
kl. 3
Qgr_ t ætlan hennar, að nú sé verið við Neskirkju).
að reyna að koma stúlkunni sölu fjölmargir
undan til írlands.
Menn með barnaskúla-
menntun stjnrna Kunijií.
Þar verða til Styrktarfélagi vangefinna hafa.
munir, sem forgöngu um að afla, er lagt í
lientugir eru til jólagjafa, borð- sérstakan sjóð. Nú er hafin.
bygging leikskóla í Reykjavík'
fyrir vangefin börn og er að»
kallandi að kaupa í hann hús-
búnað og leiktæki. Til þess murt
það fé renna, sem inn kemur
fyrir munina á jólabazarnum.
Bazarinn hefst kl. 3 á morgun.
(sunnud. 11. des.) í Hagaskól-
anum.
Rjúpnalaus jól:
Afurðasala SÍS og SS tiafa
enga rjúpu á boðstólum nú
Verzíun Tómasar iónssonar hefur þó fengið
nokkuð af rjúpu og á e.t.v. von á meiru.
Vísir hefur átt tal við kjöt-
verzlun Tómasar Jónssonar á
Laugavegi 2, en eins og sumir
vegfarendur hafa tekið eftir,
Siefur sú verzlun haft á boðstól
lam rjúpur að undanförnu.
Þær rjúpur sem þar hafa ver
ið á boðstólum eru fengnar ut-
an af landi, og eru allar skotn-
ar á Víðidalsheiði, en það mun
eini staðurinn, þar sem eitthvað
hefur orðið vart við rjúpu að
undanförnu.
Þá hafði blaðið einnig tal við
afurðasölu SÍS og spurðist fyr-
ir um það hvort eitthvað hefði
borizt af rjúpu. Sölumaður
skýrði svo frá, að framboð væri
nú í algeru lágmarki og væri
ams, er full ástæða til að leggja
ekki neitt útlit fyrir að afurða- á hilluna ýmsar vafasemdir um
salan gæti útvegað neitt af ágreiningsatriði hvítra og
rjúpu fyrir þessi jól_ | svartra. Suður í Kongó, í landi,
Sömu sögu hafði sölustjóri sem getur brauðfætt milljónir
Sláturfélags Suðurlands að manna, býr fólk nú við hina
segja. Hann kvaðst hafa hringt sárUstu Örbirgð. Eg vildi likja
víða um land, en hvarvetna þeim við börn, sem ekki kunna
Fólkið er duglegt en er hjálparþurfi.
Lionsklúbburinn Baldur i'
Við spurðum, eru hvítir menn Reykjavík hyggst afla fjár
í hættu í Kongó? fyrir Styrktarfélag vangefinnai
Það held ég ekki, sagði hinn á allnýstárlegan hátt. Munu.
hægláti Williams. Við vorum félagar klúbbsins ganga í hús núi
einu sinni á ferð mörg í rútubíl, um helgina og selja Ijósaperur.
þegar hann var skyndilega Verða perurnar seldar á venju-
stöðvaður af svörtum manni, legu búðarverði en sá hluti!
sem beindi vélbyssu að farþeg- verðsins, sem venjulega væri
unum í bílnum. Þegar hann smásöluálagning, rennur till
fékk að vita, að við værum Styrktarfélags vangefinna.
ekki af því þjóðerni, sem Áætlað er, að a. m. k. 600
Kóngómenn hata, lét hann okk- vangefnir þyrftu hælisvist, en.
ur fara. aðeins um 150 vistmenn komast
Sameinuðu þjóðirnar hafa á þau hæli, sem fyrir hendi eru.
lagt mikið af mörkum til að en þau eru í Kópavogi, Skála-
bjarga þessu fólki. Hammar- túni í Mosfellssveit og Sólheim-
skjöld sagði í ógúst: Kongó er um í Grímsnesi. Heðal fram-
spurning um stríð eða frið, ger- kvæmda, sem félagið stendur
um allt til hjálpar! að nú, má nefna: 1) Starfs-
Svo mælti Willianis við mannahús í Kópavogi í bygg-
fréttamenn. En á mánudag kl. ingu. 2) Dagheimili í Safamýríi
20,30 heldur hann fyrirlestur í Reykjavík verður fokhelt um,
fyrir almenning' í 1. kennslu- næstu áramót. 3) Starfsmanna-
stofu Háskólans um Kongó ^g' hús í Skálatúni er að verða
Sameinuðu þjóðirnar. fokhelt.
Þjóð, sem býr í landi, sem er
hið fjórtánda að stærð ríkja í
heiminum, og á ekki nema 16
inenn með sáskólamenntun, er
nú að taka við hlutverki sem
sjálfstæð þjóð og verður að
skipa í ríkisstjórn og embætti
menn mcð háskólamenntun, cr
þeirri menntun, er tilsvarar
barnaskólaprófi á Islandi. Þetta
er í Kongó.
Blaðamenn ræddu í gær við
Nýsjálendinginn Williams,
deildarstjóra upplýsingaþjón-
ustu S.Þ. á Norðurlöndum, sem
kom hingað í tilefnj mannrétt-
indadags Sameinuðu þjóðanna.
Að dæma eftir fi'ásögn Willi-
hefði hann fengið þau svör, að
ekkert væri um rjúpu nú.
Menn hefðu leitað hennar upp
um fjöll, m, a. hefði hennar ver
ið leitað upp til öræva, en lítið
sem ekkert hafzt.
Vitað er, að rjúpnastofninn
er nú því sem næst í lágmarki,
en þó hafa menn bundið nokkr
ar vonir við það, að veiði ltynni
að glæðast ef tæki að snjóa.
Brennur —
Frh. af 8. síðu.
varúðar sé gætt, og hefir lög-
reglan verið mjög samvinnu-
þýð við þá drengi, sem sótt
hafa um leyfi. Geta þeir sem
vilja koma sér upp bálkesti,
hringt til ' lögreglunnar og
bregður hún þá skjótt við og kr
athugar _aðstæður. Hins vegar
skal vakin athygli á, að ekki
má hlaða kesti án þess að leyfi
hafi fengizt fyrir því.
Nokkur brögð hafa verið að
því, að óknyttastrákar hafi
viljað bera eld að köstunum að
undanförnu. Þetta gerir þeim
erfitt fyrir sem eru að reyna
að- koma sér upp veglegum
kesti, og skal hinum sömu
að gang'a matar síns í búri,
sagði Williams, sem hefur dval-
ið þar á vegum S.Þ. Þetta er
elskulegt fólk, sem hefur kosið
að taka sjálfsákvörðunarrétt-
inn fram yfir leiðsögu hinna
hvítu yfirdrottnara. En það er
margt, er þeir þurfa að glíma
við, sem við ekki skiljum. Ég
kynntist ungum manni, hinum
síðasta af Baluba-ættstofninum
í Lulua-borg.
Hugsið ykkur, sagði Will-
iams, þessi svarti maður, svo
svartur, að ég þekki hann ekki
frá öðrum svörtum suður þar,
þorði ekki að ganga út úr stöð-
inni af ótta við að vera myrtur.
Þið getið ekki ímyndað ykkur,
prökkurum bent á, að ef þeir
kveikja- r kesti fyrir gamlárs-1 sagði Williams, hvað ættbálka-
kvöld, þá verður skemmtun ; erjur magna þau vandræði, sem
þeirra þá þeim mun minni. Og
hver vill ekki hafa sem flestar
rennur, þegar gamla árið
kveður?
þessi þjóð á við að búa. Þegar
Belgir og aðrir hvítir menn,
sem byggðu þetta land og
skildu eftir borgir, þar sem þeir
sjálfir höfðu setið við stjórn,
urðu nokkur hundruð svartra
þekkingarsnauðra manna að
ingham, hefir látið af störf- taka við landstjórn; meira af
um 90 ára gamall. vilja en getu.
Elzti læknir í Bretlandi,
Harry Guy Dain í Birming-
Félag íslenzkra
bifreiiaeigenda
efnir til kvikmyndasýningar og umræðufundur um vega-«
mál i Tjarnarcafé niðri, kl. 14, sunnudag 11. des. 1960.
FUNDAREFNI: .
I. Þýzk kvikmynd um gerð nýtízku vega (45 mín.),
(Myndin verður útskýrð á íslenzku).
II. Kaffihlé 15—20 mín. .
III. Umræður um vegamál:
a) Framsöguerindi:
1) Snæbjörn Jónsson, yfirverkfræðingur:
Vegagerð og vandamál hennar (10-—15 mín.).
2) Arinbjörn Kolbeinsson, form. F. ,í. B.:
Skattar bifreiðaeigenda og vegamál
(10—15 mín.).
b) Frjálsar umræður og fyrirspurnir. (Vegamála-
stjóri mætir á fundinum og mun svara fyrir-
spurnum). j'
Stjórnin.
If iiseigeiidur!
llreiiisiin á iniðsitiðvarkerfimi
Hitna sumir miðstöðvarofnarnir illa í liúsi yðar? Ef svo er get ég lagfært bað. — Tek að mér að lagfæra miðstöðvarkerfi hvort sem heldur cr á hitaveitu-
svæðinu eða utan þess. — Ábyrgist góðan árangur. — Hafið samband við mig og ég mun segja yður hvað verkið mun kosta. —- Ef verkið ber ekki árangur
þurfið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Ég get iánað rafmagnsofna á meðan á viðgerð stendur.
BALDUR KRiSTIANSEN, pípulagningameistari. — Njálsgötu 29, sími 19131.