Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 3
Föstudaginn 23. desember 1960
V f SIR
3
Nýja Bíó
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
CmA kcnar
■ bwA
Jólamynd í Nýja Bíó nefnist
Einskonar bros (A Certain
Smile), tekin í litum og Cine-
mascope, byggð á samnefndri
sögu eftir frönsku skáldkonuna
Francoise Sagan, og mun sú
saga mörgum kunn, því að hún
hefur komið í íslenzkri þýð-
ingu. Ágætir leikarar fara með
helztu hlutverk, þau: Rossana
Brazzi, Joan Fontaine, Christ-
ine. Carare, Bradford Dillman
og Johnny Mathis.
'Skáldsögur Francoise Sagan
hafa hvarvetna vakið mikla at-
hygli fyrir stíl hennar og ný-
stárlega og djarfa efnismeðferð
og mun mörgum þykja forvitni
legt að kynnast kvikmynd
þeirri, sem hér hefur verið
gerð af einni beztu sögu henn-
ar. Leikstjóri er Jean Negules-
TJARNARBÍÚ
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
fouhar í trjáluhdi
GAMLA BÍQ
piff'hirfo
Jólamyndin í Gamla Bíói er
hin fræga Þyrnirós (Sleeping
Beuty), gerð af Walt Disney,
litmynd, sem er frábærilega vel
gerð. Kvikmyndahandrit samið
af Erdmann Penner samkvæmt
hinni frönsku útgáfu ævintýr-
isins, sem Charles Perrault
skráði. Tónlist samin eftir ball-
ettmúsik Tschaikowskjrs. —
Ráddir persónanna Mary Costa
(galdránornin), Verna Felton,
(Aróra prinsessa), Bill Shirley
(Filipus prins), Eleanor Aunly
Barbara Jo Allen og Barbara
Jólamyndin í Tjarnarbíói er
Dunar í trjálundi, þýzk stór-
mynd í litum, er nefnist á
þýzku „Wó die alten Walder
rauschen“, Hún gerist í Þýzka-
landi sunnanverðu. Kvikmynd-
in gerist í óviðjafnanlega fögru
fjallalandi, á sumartíma í
Schattenhorn-gistihúsi og fjöll-
unum þar í kring, þar sem fjöll-
in og himinn endurspeglast í
kyrrum fjallavötnum og gems-
Urnar njóta lífsins í bröttum
fjallahlíðunum og þytur skóg-
arins ómar, stundum eins og
kliðmjúk harpa en stundum
eins og drynjandi bassi. Og það
er vitanlega ástarsaga, sem
sögð er í myndinni Ágætir leik |
arar fara með aðalhlutverk:
Willy Fritsch, Josefine Kipper
o. m. fl.
STJÖRNUBÍð
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
Hvehhayullil
Stjörnubíó hefur valið bráð-
skemmtilega bandaríska gam-
anmynd -í. litum frá Columbia
fj’rir jólamynd. Nefnist hún
Kvennagullið og fer Frank
Sinatra með hlutverk kvenna-
gullsins, en við sögu koma fagr
ar konur sem að líkum lætur,
leiknar af Ritu Hayworth, Kim
Novak og Barböru Nichels.
Kvikmyndin er gerð eftir
skáldsögunni „Pal Joey“, eftir
John O’Hara. Kvikmyndin er
bráðskemmtileg.
Lyddy (góðu álfkonurnar
þrjár), Taylor Holmes (Stefán
konungur), Bill Thompson (Hu
bert konungur),
Mynd, sem mun fanga hugi
allra
HAFNARBÍÚ
☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆■☆
HcAakkarHit
Jólamyndin í Hafnarbíói
verður Kósakkamir, ítölsk-
bandarísk mynd, gerð af Van-
guard Film við stjórn W.
Tourjansky,' tekin í litum og af.
svonefndri totalscope-gerð. —
Með aðalhlutverk fara Edmund
Purdom, John Drew Barry-
more, Pierre Brice, Georgia
MoM o. fl. Kvikmyndin er frá
þeim tíma (um miðbik 19. ald-
ar), er Kósakkahöfðinginn
Shamil og hinir vösku riddarar
hans hafa um 10 ára skeið var-
ist innrásarherjum Alexanders
II. Rússakeisara. Kvikmyndin
„Tírninn og við“ verður jólaleikrit Leikfélags Reykjavíkur,
sýnt á 2. í jólum. — Myndin að ofan er af atriði úr Iciknum, og
sýnir leikkonurnar, Þóru Friðriksdóttur, Helgu Valíýsdóttur
og Helgu Backmann. 'n
er atburðarík og heldur athygli
manna fastri frá upphafi til
enda
TRIPOUBIQ
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
rfCitihtijri
Hfóa hattar
Jólamynd Tríbolibíó er „Æv-
intýri Hróa hattar“. Það þarf
ekki að fræða neinn um Hróa_
hött og ævintýri hans, þau
hafa komið á íslenzku hafa ver
ið lesin af ungum og gömlurhi
spjaldanna á milli, upp tíl agnay
að minnsta kosti gömlu útgáf-
urnar, og svo hefur Hrói sézfc
hér í kvikmyndum fýrr. Það er
Errol Flynn, nú látinn, sem lék
Hróa í þessari mj’nd, eftirminni
lega og glæsilega, og móti hon-
um leikur hin fagra Olivia de
Havilland. Aðrir leikarar eru
heimskunnir margir, svo sem
Basil Rathbone, Claude Rains.
Alan Hale (leikur litla Jón).
Ian Hunter (Rikarður Ijóns-
hjarta) o. s. frv. Myndin er
bandarísk og í litum. Leikstjór-
ar Michael Curtiz og William
Keighley.
. JMe&íimir
KéísBfjs ístiewshra. siérha,upBnammit
óska viðskiptavirtum síiHrm um land allt
" - v/ '
ioía
/ /
lecjra joía o^ mjaró
og þakka viðskiptin á hmu liðna ári.
KVIKMYNDAHÚSANNA
Frank Sinátra og Kim Novak í jólamyndinni í Stjörnubíó,
„Kvennagullið“.