Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
leitrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Föstuda'ginn 23. desember 1S60
Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, ta blaðið
ukeypis til mánaðamóta
Símj.l-16-fia.
Jalnvel jólin megna ekki að
Sameina hina tyískiptu Berlín-
ftrborg.
I borginni eru tveir jólasvein-
nr, tvö lögreglulið, tvö slökkvi-
Jið, tvö slmakerfi ng tvennt
faf öllu öðru.
I rauninni verður kloi'ningur-
Snn ennþá meiri, eftir því sem
jólin nálgast, því að kommún-
Sstar herða þá á öllum reglmn
«»g gæzlu.
Að sumu leyti gera kommún-
.istar allt sem þeir geta til að
útiloka jólasveininn frá Vestur-
Berlín. Austurþýzku varðmenn-
irnir, sem gæta landamæranna
á 28 mílna löngu svæði, eru
isamt nægilega strangir aðra
tíma ársins, en urn jólaleytið er
vörðurinn aukinn verulega til
þess að meina Austur-Þjóðverj-
'um að fara með jólavörur frá
yesfari hluta Berlínar til aust-
urlilutans. Kommúnistar banna
jþegnum sínum að kaupa vörur
í vesturhlutanum og um jóla-
ileytið er þetta bann strangara
en nokkru sinni. í Vestur-Berlín
eru svipaðar vörur fáaniegar og
í New York, París og London,
ng Austur-Þjóðverjar verða að
láta sér nægja að standa fyrir
utan búðargluggana og stara á
vörurnar.
Matvælaskorturinn, sem var
:í Austur-Berlín sl. sumar, er nú
úr sögunni, en samt sem áður
er' þar ekki um auðugan garð að
gresja. Þi'átt fyrir það eru jólin
haldin þar hátíðleg með öllum
tiltækilegum ráðum, ekki síður
en í Vestur-Berlín.
Þjóðverjar álíta að þeir hafi
íundið jólin upp og láta ávailt
skína í undrun sína þegar þeim
er sagt, að þau séu haidin há-
tíðleg annars staðar. Kommún-
istar gera sitt bezta til að úti-
loka trúarbrögð, en þeim verð-
ur lítið ágengt og allar kirkjur
eru troðfullar.
Jólin eru þar haldin hátíðleg
i þrjá daga, svipað og hér á
landi. Á aðfangadagskvöld eru
allir héima hjá sér, nema þeir
t'ari í kirkju. Varla sést opið
veitingahús og bifreiðar á
strætum sjaldséðar.
Það eru á rauninni tveir jóla-
sveinar. Það hefir ávallt verið
haldin jólaskemmtun í „Lust-
garten“, sem nú er í Austur-
Berlín, og er svo enn. Vestur-
ÞjóÖverjar halda þessum sið
áfram, en þeirra skemmtun er
í „Funkturm“, — eða í
skcmmtigarði við útvarpsturn-
inn þar.
um stríðið, sem lauk fyrir 12
árum síðan og klauf Jerúsalem
í tvo hluta.
Á leiðinni, munu stara á þau
börn mcð svarta hatta, með
stóra svarta hringi lafandi úr
eyrunum, til merkis umþað.-að
þau séu rétttfúaðir Gyðingar.
inn í landið þar sem Jesú fædd-
ist.
Pílagrímarnir klæðast ávallt
sínum beztu fötum, sumir í
skrautkiæðum Araba, en aðrir
í vestrænum fötum. Flestir
halda einnig á pakka með gjöf-
um til vina og ættinga „hinu
\ BelSeherr! •—
gíj Oeriís3
er jóianna gæll
af siröngum
LANDAMÆRAVÖRDUM
Vilji maður finna jólin í I
Betlehem, verður niaður að
ganga í gegn um stór, brún!
tjöld, og þræða veginu innan-
um allskonar hergögn og stríðs-
vagna.
En í fyrsta sinn í 13 ár, þurfa
pílagrímar nú ekki að stikla á
milli ,drekatanna“.
! Drekatennur nefnast stein-
;gildrur, sem settar voru upp á
; landamærum Jórdan og ísrael
til að verjast s kriðdrekum.
Þær voru settar niður 1947, en
núna fyrir jólin voru þær aftur
teknar niður með samþykki
beggja aðila.
Ef til vill er þetta nokkur
bending um batnandi ástand
milli þessara tveggja ríkja.
Betlehem er um tvær mílur
suður af Jerúsalem, Jórdaníu-
megin við landamærin, og á-
ætlað er að um 3,500 kristnir
menn muni fara yfir þau núna
um jóiin, til að halda heilög
jól í Betlehem.
Leið þeirra mun liggja um
landamærahéruð, þar sem hálf-1
hrunin hús og sprengjugígar!
blesa við þeim, — minningar
Pílagrímarnir þurfa að gefa
sig' fram víða á leiðinni til
skrásetningar, í tjöldum, sem
hafa verið reist sérstaklega til
þessa, nálægt græna landa-
mæra’nliðinu niiili Israel og
Jórdan.
Loks munu þeir ganga und-
ir geysistórt skrauthlið, þar
sem á stendur „Gleðileg jól!“
og landamærahliðið verður opn-
að fyrir þeim, og þeim hleypt
megin“. Sumar fjölskyldur
halda á barnabaðkeri á milli
sín, kolaofni, fatnaði eða aðeins
iitlum böggli með kökum og
sælgæti.
Jólin í Landinu helga standa
yfir lengur en nokkurnsstaðar
annarsstaðar. Allir flokkar
helztu trúarafbrigða innan
kristninnar hafa þar sína full-
trúa, sem búa í fæðingarland:
Krists.
Þess vegna er það, að jólin
eru haldin hátíðleg þrisvar
sinnum, 25. des., þegar kaþólsk-
ir og mótmælendur halda jól, 6.
jan., af réttti'úarmönnum og
austurlandatrúarbrögðum og
19. jan. af armenísku kirkjunni.
I bæði fyrri skiptin munu
um 1500 manns fara yfir landa-
mærin í hvert sinn, en í hið
seinasta um 500.
Þeir, sem óska eftir að fara
yfir lándamsérin, þurfa að
sækja ura leyfi til innanríkis-
málaráðuneytis ísraeís. Þeir
ganga fyrir, sem ekki hafa farið
þessa ferð áður, eða ef langur
tími er liðinn síðan þeir fóru
síðast.
Gamalt fólk hefir j’firleitt
iorgangsrétt.
Þegar fsrael hefur samþykkt
sinn iista. sem er venjulega að-
eins um einn þriðji aí þeim, sem
um sækja, er hann sendur til
stjórnar Jórdaníu sem strikai'
út um 7% sem ,,óæskiiega“.
Á aðfangadagskvöld koma
hópar fólks til Mandelbaum-
hliðsins, sem' er eina hliðið
á landamærunum.
Venjulega er fólk aðvarað um
að sumir muni ekki komast alla
leið, og stundum eru píiagrímar
reknir til baka þegar þeir eru
komnir allt að landamæravörð-
um Jórdans.
Oftar er það, samt sem áður,
að fjandskapurinn er Ja^ður á
liilluna um jólalevtið. ísraels-
menn og Arabar keppast hver
við annan um að láta afgreiðsl-
una við landamærin ganga eins
liðlega og frekast er unnt.
Þjóðleikhúsið frumsýnir
Don Pasoyale 2. ji
i þar
Á annan dag jóla frumsýnir árum, hafa vinsældir hennar
Þjcðleikhúsið óperuna Don Pas- ekki minnkað síðán, ein af þrem
quale eftir Donizetti. j vinsælustu óperum tónskálds-
Þetta er í fjórða sinn, sem ins. Hinar eru Lucia di Lammer
ópera er frumsýnd á jólum í moor og Ðóttir hersveitarinnar,
Þ|jóðleikhúsinu. Hinar voru I en ab’s samdi Donizetti meira en
Pagliacci og Cavalleria Rusti- 40 óperur.
cana á jólum 1954, Töfraflaut-j Óperuna hefur sett á svið 1
an 1956 og Rakarinn frá Se- Þjóðleikhúsinu Thyge Thyge-j
villa 1958. Allar þessar óperur sen frá Konunglegu óperunni i
hafa orðið mjög vinsælar, t. d. Kaupmannahöfn, og hann varj
var Rakarinn sýndur 36 sinnum einnig leikstjóri, þegar Rakar-
við húsfylli. | inn var fluttur hér í Þjóðleilt-
Óperan Don Pasquale er gam - húsinu fyrir tveim árum.
anópera byggð í.mjög sama stíl Mikið er af léttum og skemmti
og Rakarinn frá Seviíla, var legum dönsum í óperunni, en ur víöar vctur en á íslaxnli, þó að ckki -i.
írumsýud fyrir meira en 100 Framh. á 4. síð'u. eiU tre ",r"