Vísir - 29.12.1960, Síða 2
z
Vf SIR
Fimmtudaginn 29. desember 196(7
tjtvarpið í kvöld.
Kl. 18.00 Fyrir yngstu hlust-
eridurna. (Gyða Ragnarsdótt-
ir og Erna Aradóttir hjá um
j tímann). — 18.25 Veður-
fregnir. — 18.30 Lög leikin
á ýms hljóðfaeri. — 19.00 Til-
kynningar. — 19.30 Fréttir.
— 20.00 Bach tónleikar:
J Haukur Guölaugsson leikur
J á orgel. a) Tokkata og fúga í
j d-moll. b) Perlúdía og þre-
föld fúga í Es-dúr. — 20.30
J Kvöldvaka gamlafóíksins: a)
] Erindi: Fyrir sextíu árum.
j (Skúli Guðmundsson alþing-
; ismaður). b) Gamalt ástar-
J bréf úr Eyjafirði. c) Lög eft-
j ir Bjarna Þorsteinsson og
: Sigfús Einarsson. d) Sagnir
i af huldufólki. (Þórður Tóm-
asson frá Vallnatúni). e)
) Jólakvæði eftir Sigurð Jóns-
son á Arnarvatni. (Arnheið-
ur Sigurðardóttir flytur). f)
Guðræknisstund. ( Síra Sig-
j urður Pálsson). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Gömul danslög, erlend
og innlend til kl. 23.00.
Rimskip.
Brúarfoss er á Akureyri. Fer
þaðan til Siglufjax-ðar, ísa-
fjarðar, Pati’eksfj., Kefla-
víkur og Rvk. Dettifoss fer
frá Ventspils 30. des. til Rvk.
Fjallfoss fór frá Helsinki í
fyri-adag til Leningrad og
Rvk. Goðafoss er í Rvk. Gull-
foss fór frá Rvk. 26. des. til
Hamborgar og K.hafnar. Lag-
arfoss fór frá Rvk. í moi'gun
til Keflavíkur, Akraness og
Hafnarfjarðar. Reykjafoss
fór frá Vestm.eyjum í gær-
kvöldi til Hamborgai', Rott-
erdam og Antwerpcn. Sel-
foss er í New York. .Trölla-
foss fór frá Hamborg r,3. des.
til Rvk. Tungufoss fór frá
Rvk. í fyrrad. til Súganda-
fjarðar, Siglúfjarðar Ólafs-
fjarðar og Austfjarðrhafna.
Skipadeild S.f.S.
Hvassafell er í Ríg;> Arnar-
fell fór 27. þ. m. f > Ham-
boi’g áleiðis til Ver’ x.eyja.
Jökulfell fór í gær í i Rvk.
áleiðis til Póllands o > Vent-
KROSSGATÁ NR. 4B0.
1 3 3 4 7“
1 : t> 1
7 ! 8 9
II /2 13
A /5 /4
2 " Ig '
Skýringar:
Lárétt: 1 vígamann, 6 í
kirkju, 7 átt, 9 laus, 11 .. .gjörn,
13 ráp, 14 á skipum, 16 alg.
talsmáti, 17 koria, 19 hemla.
Lóðrétt: 1 fremstur, 2 sam-
hljóðar, 3 ákall, 4 nafn, 5 kögg-
ull, 8 hljóð, 10 blað, 12 skepna,
15 . . .geng, 18 um stefnu.’
Lausn á krossgátu nr. 4309,
Lárétt: 1 • Margrét 6 bóa/ 7
KR, 9 styr, 11 jól, 13 álf, 14 at-
i ífr, 16 Si, 17 mht; 19'básár.
" liöðréít: 1 mykjöri, 2 rb, 3
^oá, 4 ráta,- 5 tOrflð, B rót, 10
yls ,12 tóriwt, 15 rés,’18^tá.
spils. Dísarfell er á Hvamms-
tanga. Litlafell fór í gær frá
Rvk. til Norðurlandshafna.
Helgafell er í Ventspils.
Hamrafell fór í gær frá
Tuaspse á leið til Gautaborg-
ar.
Ríkisskip.
Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21
i kvöld til Vestm.eyja, Þyr-
ill er á Austfjörðum. Skjald-
breið er á Breiðáfjarðarhöfn
um.
Eixriskipáfél. Rvk.
Katla er í Ái'hus. Askja er i
Rvk.Rvk.
Jöklar.
Langjökull koni til Lenin-
grad í gær. Fer þaðan til
Gautaborgar og Rvk. —
Vatnajökull kom tiL Hám-
Vaxtalækkun —
nóg til þess að standa undir
þeirri útlárisaukningu, sem orð-
ið hefur, svo að ekki hefur ver-
ið um að í'æða neina nýja pen-
ingaþenslu hjá Seðlabankanum.
í öðru lagi hafa hinir háu
innlánsvextir náð þeim tilgangi
að koma í veg fyrir þá verðrýrn
un sparifjár, sem verðhækkanir
undanfai'imxa mánaða mundu
ella hafa haft í för með sér. Nú
eru verðhækkunaráhrif gengis-
breytingarinnar hins vegar
fram komin, svo að útlit er fýr-
ír stöðugt verðlag á næsta ári,
ef ekki eiga sér stað ófyrirséð-
ar breytingar, t. d. á kaupgjaldi
éða erlendu verðlagi. Ríkis-
stjórnin telur því, að sú lækkun
innlánsvaxta, sem nú hefur vér-
ið ákveðin, eigi ekki að draga
úr sparnaðarvilja almennings.
Sú vaxtalækkun, sem nú hef-
ur vei'ið framkvæmd, er bvggð
á þeirri meginfoi'sendu, að það
jafnvægi haldist, sem náðst hef-
ur í peninga- og gjaldeyrismál-
boi'gar í gær. Fer þaðan til um sem og verðlagsmálum.
taka upp riýtt innlánsform, fé
bundið til eins árs er beiá 9%
vexti. Bankastjórnin ákvað í
dag, að inrilánsvextir banka og
annarra innlánsstofnana skuli
vera sem hér segir frá og með
29. þ.m.
Á ári.
Almannar sparisjóðs-
bækur................ 7%
6 mánaða sparisjóðs-
bækur................ 8%
Fé bundið í eitt- ár .... 9%
10 ára sparisjóðsbækur 9Vz%
Sparisjóðsávísanabækur 4%
Hlaupareiknnigur .... 3%
Innlánsstofnunum er þó
heimilt að greiða áfram út þetta
ár, þá innlánsvexti, sem í gildi
hafa verið frá 22. febrúar s.l.
Sömuleiðis ákvað banka-]
stjórnin í dag, að útlánsvextir
lánsstofnana skuli frá og með
29. þ.m. ekki vera hrsrri en
hér segir:
Á ári.
Forvextir af víxlum . . 9%
Framlengingai'vextir
eftir 3 mánuði...... 9 Vz%
Yextir af yfirdrætti á
hlaupareikningi .... 10%
Vextir af reikningslán-
um og viðskiptalán-
um auk 1 % við-
skiptagjalds á ári . . 9%
Fasteignaveðslán og
handveðslán til langs
tíma ............... 9 V2 %
Foi'vextir af afurðavíxl-
um................. 7%
Framlenging afurða-
vixla eftir 3 mánuði 7 V2 %
NS hafa safnað 500 með-
limum á 6 vikum.
Grimsby, Londori, Rotter-
dam og Rvk.
Jólafundur
Kvenfélags Háteigssóknar
verður þi'iðjudaginn 3. jan.
i Sjóirxannaskólanum og
hefst kl. 8.30 stundvíslega.
Þar vérður m. a. kvik-
myndasýning: Vigfús Sigur-
geirsson, og upplestur: Andr
és Björnsson. Sameigoinleg
kaffidi’ykkja. — Öldruðum
konum í Háteigssókn er
boðið á fundinn og er þess
vænzt, að sem flestar þeirra
geti komið.
Gjafir til
Vétrarhjálparinnar.
Ásláúg Benediktsson 500 kr.
Tommi 200. B. V. 1000. B. M.
200. Björgvin Sigurðsson 100.
N. N. 50. Þ. Þoi'grímsson 500.
N. N. 500. F. 50. Ónefndur
500, Ónefndur 200. Haraldur
og Arnheiður 50. G. B. 100.
VE. 50. Ó. G. 100. Geir Reg-
inn Jóhannesson 50. Heildv.
Hai’alds Árriasonar 1000.
Árni Jónsson 100. Sæmundur
100. N. N. 100. N. N. 1000.
Þi'jú systkin 100. Einar 100.
Tveir vestui'bæingar 200.
N. N. 100. Þ. G. 20. Ingólfur
Kristjánsson 100. B. M. 100.
Sanitas 500. Slippfélagið
1000. Mai-grét og Halldór
200, Skeljxmgur 1000. Kjart-
an Ólafsson 100. Pétur
Bjarnason 100. Völundur
1000. Hamar h.f. 500. Krist-
ján Gíslason h.f. 500. Magn-
ea 100. N. N. 100, ásamt not-
uðurn og nýjum fatnaði. —
Með kæru þakklæti. Vetrar-
hjálpin í Reykjavík.
Raskist það jafnvægi vegna
hækkunar á verðlagi eða kaup-
gjaldi, eða af öðrum orsökum,
getur orðið óhjákvæmilegt að
hækka vextí á ný og gera aðrar
ráðstafanir i peningamálum, til
að vernda verðgildi íslenzku
krónunnar í viðskiptum innan
lands og utan. Ríkisstórnijn
leggur áherzlu á, að til þess
þui'fi ekki að koma, og mun
hún halda áfram að vinna að
því að treysta grundvöll efna-
hagskerfis þjóðarinnar, m. a.
með því að auka gjaldeyi'isforða
þjóðai'búsins.
Vísír barst eftirfarandi frétta-
tilkynning frá Seðlabankanum
í gær.
Viðraéður hafa fai'ið fram
milli ríkisstjórnarinnar og
Á einurn og hálfum nxánuði
hafa um 500 manns gengið í
I Néytendasamtökin. Forráða-
1 menn samtakanna settu sér það
, nxark um miðjan nóv. s.l. að
afla 1000 nýrra meðlinxa fyrir
áramót. en bæði er það, að enn
ei*u fjölmai'gir áskriftarlistar,
sem í gangi hafa verið, enn ó-
komnir til skrifstofu samtak-
anna, og svo lxitt, að enn er ár-
ið ekki liðið, og því segir stjói'n
Neytendasamtakanna: Kvejið
ekki árið án þess að láta verða
af því að ganga í Neytendasam-
tökin. í dag og á moi'gun verð-
ur tekið á nxóti íxýjum meðlim-
unx í síma 1 97 22 frá kl. 10 f.
h. til 10 e. h.
Þeir sem gerast nxeðlimir
fyrir áramót, fá gjafabók ame
hún ein kostar í Bandaríkjuri-
um meira en allt árgjald Neyt-
endasamtakanna hér, en það er
Seðlabankans um möguleika til | aðeins 45,00 kr. Fjöldi bækl-
vaxtalækkxmai'. í framhaldi af inga er innifalinn árlega, en
þeim og með tilliti til þróunar
gjaldeyiás- og peningamála
hefur stjói'n Seðlabankans í dag
ákveðið að lækka almenna inn-
láns- og útlánsvexti um 2%.
Jafnframt verði dregið úr á-
hi’ifum vaxtalækkunarinnar á
sparifjáreigendur, með því að
TIL LEIGl
Veivlun án innréttinga, fyrir verzlunarrekstur
Fyrii'framgreiðsla. — Tilboð sendist Vísi merkt:
véitir skrifstofa neytendasam-
takanna meðlimum þeirx’a ár>.
sérstaks endurgjalds aðstoð Og
upplýsingar vegna kaupa á vör
um eða þjónustu. Exr mest er
xmx vert, að Neytendasamtökiix.
eflist í baráttu sinni fyrir hags-
mununum neytenda almennt í
þjóðfélaginu.
Fundur um æftri
menntun og
vísindastörf.
Á vegtmx Evrópuráðsixxs
starfar nefnd, sem fjallar um
æðri menntun og vísindastörf.
rísku Neytendasamtakanna, en | Nefnd þessi kom á fund í París
snenxma í desember.
Áfundinum var ákveðið að
fela sjö sérfræðingum að at-
huga samvinnu háskóla í Ev-
rópu og Afríku. Þá var rætt lim.
hverixig fá megi yfirlit yfir,
hvaða vísindastarfsemi fer
fram í Evrópu. í því sambandí
var ákveðið að gera skrá unx.
ranxxsókixarstofur í rafeinda-
tækni og að franxkvæma athug
un varðandi rannsóknarstofur,
sem ekki eru tengdar háskól-
um, Þá var ákveðið á fundin-
um að í'axxnsaka, bvemig
kennslu í ýmsum lítt þekktum
tungumálum er hagað í evrópsk
um háskólum og samþykkt á-
lyktmx um nauðsyn þess að
auka kennslu í kínversku. Loks
var ákveðið að franx skyldi fara
athugun á samvinixu þeirra að-
ila, sem vánna að svipuðum
verkefnum og nefndin.
Fund þeixnan sátu fulltrúar
þeirra ríkja, sem eiga aðild að
Evrópuráðinu auk alhnargra á-
heyrendafulltrúar. Af íslands
hálfu sátu fundinn dr. Snorri
Hallgrímsson prófessor og
Steingrímur Hemxannsson,
framkvæmdastjóri Rannsókn-
arráðs ríkisins.
hinir síðustu, er út komu rétt
I fyrir jólin, fjölluðu unx snyrti-
vörur og gerviefni. Þá hafa og
koixxið út á árinu 5 tölublöð
neytendablaðsins, en í hinu síð-
asta er birt útvarpserindi
Sveins Ásgeirssonar, hagfræð-
ings, unx vörumerkingai'. Þá
V örnbifreið
Ford ‘47 til sölu. Hentugur fyrir fiskútgerð. Einnig til sölu
á sama stað fiskhliðarborð úr stáíi.
Uppl. Skála 4 við Háteigsveg.
í austurbænum. —
„Veivlun — leiga'.
€iæsöeg vnaifjö!
ARNÁRDÁLSÆTT selsl en á g«nla verðinu á Laugavef 43 B, VHwel 23 «g
SífresSnsto tSmxá Þróttar.
(Frétt frá
Evrópuráðsins
UDplýsingadeild
28/12 1960).
BaUta —
Framh. af 1. síðú.
voru 100 borix í jólaleyfi og
sænskúr varðflokkur úr gæzlu-
liði Sameinuðu þjóðáririá, seíít
átti að rerja leeftiná, éf til áráff-
ári: