Vísir - 29.12.1960, Qupperneq 6
SL
VÍSIR
Fixnmtudaginn 29. desember 196C»
Vígsluathöfnin er á enda, brúðhjónin ganga ú • kirkjunni og brúðurin veifnr til fagnandi
mannfjölda. Þessi mynd var tekin rétt fyrir jó in að loldnni hjónaví-'s’u Bnldvins og Fabíólu.
HJtaveitan hwjlr
litSar d.ælus*öðvar.
Hitaveitan ætlar að koma sér
upp tveim litlum dælustöðvum
á næstunni.
Hefir hún sótt um leyfi
; byggingarnefndar til að reisa
dælustöð úr timbri á horni Há-
tuns og Höfðatúns. Flatarmál
' yrði aðeins 9,3 fermetrar. Hin
dælustöðin verður á lóð á horni
Nfálsgötu og Rauðarárstfgs, og
verður flatarmál hennar 11,6
fermetrar.
gpað~Íur^W\
KARLMANNSÚR fannst á
Hofsvallagötu 2. jóladag". —
Uppl. í síma 13347 milli 7—8
síðdegis,__________(864
Á ÞORLÁKSMESSU tap-j
aðist merktur pakki, sem í i
voru barnaföt. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 11660.!
Smáauglýsinga«‘ Vísis
eru áhrifamesfar.
pyý|sr handfökut
b CíImFigb
Fréttir bárust í morgun frá
Accra um nýjar handtökur á
stjórnarandstæðingum í Ghana.
Eru það að þessu sinni um
30 menn, þeirra meðal þing-
mer. i, ; :v>. handteknir hafa ver-
ið, e : al’s ':"u það um 100 menn,
sen: ek.:i hafa annað til saka
- nnií: . n vera andvígir stjórn-
málastefnu Nkrumah, sem
.auáloknir hafa verið.
Leiðiogar stjórnarandstæð-
inga hafa harðlega, mótmælt
þessum handtökum.
mkíwtáí1 WTnna
VESKI með peningum
tapaðist síðd. á aðfangadag
á Unnarstíg éða í bíl frá
Hreyfli. Finnandi góður,
gefðu sjálfum þér og hjón-
um með 2 börn nýársgleði,
sendu eigendum eða afgr.
Vísis veskið. Fundarlaun.
STAFUR með hvalbeins-
handfangi og gullhólk með
sliíinni áletrun tapaðist á
Þorláksmessu við stoppistöð-
ina í Eskihlíð. Finnandi
vinsamlegast skiii gegn fund
arlaunum í Eskihlíð 21. —
Þorsteinn M. Jónsson. (876
SAUMAVÉLA viðgerðir
fyrir þá vandlátu. Sylgja,
Laufásveei 19. Sími 12656.
2 MIÐAR, í svörtu veski,
á Kardemomobæinn töpuð-
ust frá Þjóðleikhúsinu niður
að strætó. Vinsaml. skilist
á skrifstoíu Vísis, Ingólfs-
stræti 3. (865
RAFMAGNSVÍNNA. Alls-
konar vinna við raílagnir —
viðgerðir á lögnutn og tækj-
um. — Raftækjavinnustofa
Kristjáns Einarssonar, Grett-
isgötu 48. Sítni 14792. (273
BRÝNSLA: Fagskæri og
heimihsskæri. hnifa og
fleira, — Mpttaka: Rak-
arasto'rni 108
STÚLKA óskast til að vísa
til sætis í Gamla bíói (872
KONA eða stúlka óskast!
til að gæta ársgamals þarns. |
Herbergi og fæði getur
fylgt. — Uppl. í síma 32859.
(878
SIGGI LITLI í SÆLULANDI
HÚSRÁÐENDUR, — Látið
akkur Ieigja. Leigumiðstöð-
tn, Laugavegi 33 B (bakhús
ið). Sími 10059. (0000
EITT herbergi og eldhús
til leigu, Tilboð óskast sent
fyrir 4. jan., merkt: ,,Janú-
ar.“ — (856
GOTT herbergi til leigu.
Uppl. Hverfisgötu 32, mið-
hæð, (954
EINHLEYPUR karlmaður
óskar eftir tveggja herbergja
íbúð. Tilboð, merkt: „Fyrir-
framgreiðsla 18,“ sendist
Vísi fyrir 31. þ. m, 852
ÍBÚÐ óskast til leigu í
sirka 9 mánuði fyrir amer-
ískan kandídat við Háskól-
ailn, og fjölskyldu hans, 3—4
herþergi með húsgögnum. —
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Amerískur kandídat.11 (861
ÍBÚÐ óskast, helzt tveggja
herbergja, sem næst mið-
bænum. Þrennt í heimili. Al-
ger reglusemi. Tilboð send-
ist Vísi fyrir laugardag,
merkt: „Verzlunarmaður —
67.“ — (860
ÓSIvA eftir tveggja til
þriggja herbergja íbúð. Uppl.
í síma 14328 í dag og næstu
daga. ((857
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku. 300 kr. á
mánuði. Barnagæzla 1—3
kvöld í viku. Uppl. í síma
18641. — - (863
LITIÐ herbergi til leigu.
Uppl. í síma 13600. (870
TIL LEIGU í miðbænum
2 stofur. Sími 12428. (869
ÍBÚÐ ÓSKAST, 3 herb.
og eldhús, I gamla austur-
bænum. Þrennt fullorðið í
heimili. Uppl. í síma 12607
kl. 3—5. (868
HERBERGI og lítið eld-
hús til leigu í Laugarnes-
hverfi. Aðeins einhleyp,
reglusöm kona ' kemur til
greina. Tilboð, merkt: „Ró-
legt‘ sendist Visi fyrir 1.
janúar. (866
tnruz~\
HÚSAVIÐGERÐIR, gler-
ísetningar, hurðarísetningar
o. fl. Margt kemur til greina.
Sími 33674. — Fagmenn.
(816
satMfbíásún) 0(er
evBHSEINSUN S M Á i M HUÐ.U N
G L E R Ð EI L D - SÍ'M‘1 3'S-4öO
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Simi 22841.
HREINGERNINGAR, —
Vanir og vandvirkir menn.
Fljót afgreiðsla. Sími 35067.
Hólmbræður. (846
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duracteanhreinsun. —
Sími 11465 of 10895.
TRÉSMÍÐAVINNA —
Getum bætt við okkur verk-
um, stórum sem smáum, ut*
an húss og innan. — Uppl.
í síma 11950. (000
SVAMP og fjaðradívanar,
allar stærðir. Laugaveg 68,
inn sundið, og síma 14762. —
(524
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
KAUPUM aluminlum og
eir. Járnsteypan h.f, Sími
24406. — (39T
AUSTIN 10, eldri gerðin,
ný vél, felgur og gúmmí, tii
sölu. Verð 8000. Sími 14603.
_______________________ (855
TIL SÖLU meðalstór ný7>
svört, amerísk kápa með
skinni á kraga. Uppl. í síma
15859 milli 9—6 næstu daga.
DÝNUR, allar stærðir. —-
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (63.5.
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herrar
fatnað, gólfteppi og fleira.
<5troi 1RR70
StMI 13562. Fomverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karÞ
mannaföt og útvarpstækl,
ennfremur gólfteppi o. m. fL
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —(135
CAPE herðasjal til sölu
með tækifærisverði. — Uppl.
í síma 10758. (862
TIL SÖLU gólfteppi. —
Sími 23555. (867
VIL KAUPA 150 lítra
hitavatnsdunk. Sími 35061
eftir kl. 7 á kvöldin. (875
6 DANSKIR borðstofu-
stólar úr teak til sölu, Uppi.
í síma 18260. (8’74
til sölu nýr vörubíi-
stjórastóll. Selst ódýrt og
ennfremur kjóll, stórt nr. —
Uppl. í síma 19692. (873
SOLVALLAGATA 54: —
Til sölu dívan fyrir tvo, góð-
ur, vandaður, tækifærisverð,
500 kr. Skíðabuxur, 175 kr.
Góð amerísk taska 350 kr.
Gengið um undirgang að
austurdyrum', niðri, í dag og
á morgun. • (000
K. F. U. M.
Skógarmenn. Árshátíðir.
Skógarmanna verða að þessv^
sinni 6. og 7. janúar 1961.
Aðgöngumiðar fást 1 húsi
K. F. U. M og K„ Amt-
mannsstíg 2 B milli kl. 5—7
alla daga nema laugardag og
sunnudag. Vitjið miðanna í
tíma. — Stjórnin. (851
k____ Ferðir ojr/
— ferðatögf
SKÍDAFF.RÐIR um hátíð-
ina eru sem hér segir. —
Fimmtud. 29. des. kl. 7.30
e. h. — Föstud. 30. des. kl. 10
f. h. og kl. 7.30 e. h. —
Laugard. 31. des. kl. 2 e. h.og
kl. 4 e. h. — Sunnud. 1. jan.
kl. 10. f. h. — Afgreiðsla o,g
uppl. um skíðaferðirnar eru
hjá B.S.R.. — Sími 11720.
Skíðafélögin í Rvk. (871