Vísir - 03.01.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 03.01.1961, Blaðsíða 1
12 síður 7 12 síður 51. árg. Þriðjudaginn 3. janúar 1961 1. tbJ. Ellefu Japanir farast í eldi. Milli jóla og nýárs sprengdu Frakkar þriðju kjarnorkusprengj- una á Sahara. Myndin var tekin örfáum andartökum eftir sprenginguna, þegar mökkinn leggur hátt á loft. Ellefu manns jórust í elds- voffa í Kyoto í Japan rétt fyr- jólin. Eldur kom upp í skemmtistað borginni, og brann hann til ösku og auk þess nokkur ibúðar- hús í grennd við hann, svo að 100 manns misstu húsnæði sitt. 30 menn drukkna I Langferð'abifreið var ekið of- an í fljót nœrri borginni Recife Brazilíu fyrir nokkrum dög- um. í bifreiðinni voru ails 30 manns, að ökumanni meðtöld- u-m, og fórust allir. Sjótnemn hóta verkfalli: Eteilan til súttasemjjara. Útvegsbændur í Eyjum mótmæla fiskverði. AJeiiis róið frá Sandgerði, Óiafsvík og Vestf jörðum í dag. Á fundi á gamlársdag ræddu fulltrúar sjómanna nýtt samn- ingatilboð frá samninganefnd útvegsmanna. Var tilboðinu hafnað og ákvað samninga- nefndin að beita sér fyrir því, að sjómannafélögin boði til verkfalls 15. janúar verði ekki búið að semja fyrir þann tíma. Jafnframt vísuðu sjómenn deilunni til sáttasemjara rikis- ins. Ekiginn fundur hefir verið haldinn síðan og eins og nú horfir má gera ráð fyrir að deilan dragist á langinn og allt óvíst um það hvenær vertíð hefst. Nokkrir bátar frá Sandgerði, Grindavík og víðar voru með línu sína beitta tilbúna að róa gærkvöldi. Þá kom alt i einu babb í bátinn. Einhverjir í Sjó- mannafélaginu í Grindavík upp- ðötvuðu, að ekki var hægt að róa upp á væntanlega samn- inga vegna lagaákvæðis er ekki heimilar, að kjarasamningar séu afturvirkir, þ. e. að samn- ingur taki aðeins gildi frá þeim degi sem hann er undirritaður. Grindvíkingar hættu við að róa, en sendimaður fór i snatri um miðja nótt til Sandgerðis til að gera Sandgerðingum viðvart, en þá voru fjórir bátar farnir á sjó. Búizt er við því, að þetta verði eini róður Sandgerðinga í bráð, nema þeiri vilji róa upp á gömlu samninganna þar til öðruvísi verður ákveðið. Vest- firðingar hafa heldur ekki setið auðum höndum og munu nokkr- ir bátar þefar hafa byrjað róðra þaðan, hvað sem um áframhald verður. Eins og Vísir hefur áður sagt frá voru kaupkröfur sjómanna það miklar, að útvegsmenn sáu sér ekki fært að verða við þeim og lögðu fram gagntilboð það, sem sjómenn höfnuðu á gamlárs dag. Á gamlársdag náðist sam- yomulag milli verðlagsráðs E. í. Ú. og fulltrúa fiskkaupenda um verð á fiski. Samkomulag þetta er 'ekki bindandi, því á- kvörðun um það verður tekin á framhaldsaðalfundi L.Í.Ú., sem haldinn verður á næstunni. Það hefir samt verið svo undan- farið, að tillögur verðlagsráðs hafa alltaf verið samþykktar Frn. á 12. s. Norðmenn ætla að koma upp 30 togara flota. Aðalhöfn hams verður líklega Ifiarnmerfest. nærri í La- viðbunaðnr. Kommúnistar auka stuðning við Kong Le, Bandaríkin gera varúðar- ráðstafanir. Bretar reytta emn máSamiðlun. Höfuðefni blaða og útvarps um allan heim er ástand og horfur í Laos, þar sem Kong Lae og Iið hans hefur stórbætt aðstöðu sína, vegna stuðnings kommúnista, en það er ekki tglið neinum vafa bundið að eftir að hann var hrakinn frá Vientiane hefur hann fengið lið frá Norður- Victnam og vopii og skotfæri og aðstoð til flutninga Ioftleiðis á herliði, en þá að- stoð eru Rússar sagðir veita. I bandarískum fréttum er ang Prabang, sem er sögð vitnað í Reuters-fregn um það, rammlegavíggirt. Hún er aðseí- að lið Kong Lae hafi tekið flug-jur konungs, en hann var í Vi- völl. Voru 150 fallhlífahermenn entiane fyrir skömmu. fluttir loftleiðis í sovéskum flugj vélum til töku flugvallarins og Hvað gerir síðan lentu flugvélar þar með SEATO? fallbysur og önnur vopn. I Laos er ekki i Suðaustur- Áður höfðu borizt fréttir um ■ Asíubandalaginu, en það hefur töku tveggja mikilvægra borga, lýst sig skuldbundið til að verja en önnur er nálægt landamær- lönd í Suðaustur-Asíu utan um Kina, hin mikilvæg sam- bandalagsins, sé nokkurt banda- gongumiðstöð. Var þá talin sú lagsríkjanna í hættu, og talið er, hætta yfirvofandi að Kong Lae að SEATO komist ekki hjá sam- og hinir kommúnistisku vinir eiginlegum aðgerðum, ef Laos hans næðu yfirráðum á öllum biður um aðstoð. Ráð bandalags- bæjum í norðurhluta Mið-Laos ins kom saman i Bangkok að og þar með Vientiane og Luang | beiðni Bandaríkjanna og var Prabang. í einni frétt var talað engin tilkynning birt að þeim. um að Kong Lae nyti stuðnings 'fundi loknum, en forseti ráðsins 6 hersveita (bataljóna) og væri tók fram, að Laos hefði ekki lið hans aðeins 50 km. frá Lu-| Frh. á 9. síðu. Kúbustjórn sakar Banda- ríkin um innrásaráíorm. Ákvörðun um fund í Öryggisráði Norðmeun ætla sér að koma hafa norskir aðilar sent fyrir- upp flota 30 togara, sem veiðar spurnir til brezkra skipasmíða- gæU stundað á fjarlægum mið- stöðva varðandi smíði togara, um. útbúnað allan, afgreiðslutima Um skipin verða smíðuð á og verð. Segir í fregnum frá næstu xnánuðum og árum, og Bretlandi, að norsk nefnd muni senn verða send til Hull dg fleiri staða til að athuga skipa- smíðar og kaup. Norðmenn hafa auk þess augastað á ýmsum skipum, sem verið hafa í notkun á tmdan- förnum árum, og gera sér vonir nm að geta fest kaup á slíkum Frh. á 12. siðu. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna hefur verið kvatt saman til fundar á rnorgun (miðviku- dag) til þess að ræða nýja kæru frá stjórn Kúba á hendur Bandaríkjastjórn, sem hún sakar enn um að undirbúa of- beldi gagnvart Kúbu. Því var þegar yfir lýst af talsmanni utanríkisráðuneytis- ins Bandaríkjanna, að enginn fótur væri fyrir þessum ásök- unum, og Zorin, fulltrúi Sovét- ríkjanna sem í desember var forseti Öryggisráðsins, gerði engar ráðstafanir til þess að boða skyndifund i ráðinu út aí ákærunni fyrir áramótin, þótt hann hefði getað það. Sáttafundur. Það hefur verið unnio að því ao undanfömu, svo sem kunn- ugt er af fyrri -fréttum, að hald- inn verði leiðtogafundur til þess að greiða fyrir samkomu- lagi í Kongó. Kasavubu for- seti og Mobuto yfirmaður Kongóhers, svo og Tsjombe forsætisráðherra Katanga, eru sagðir reiðubúnir til viðræðna, og fleiri, og nýlega voru birtar fréttir um, að Lumumba nyti að kalla full frjálsræðis nú inn- an herbúðann, þar sem hann er í haldi. Fundur í Casablanca. Fundur leiðtoga sjálfstæðra Afrikuþjóða' í Casablanca hefst í „dág.. Hgnn sitja m.a. Nasser forseti Egyptslands, Nrkunah forseti Ghana og.ýmsir aðrir æðstu menn Afríku, Kongó- málið verður. þar til umræðu meðal helztu mála og Alsír- máhð. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.