Vísir - 03.01.1961, Síða 2

Vísir - 03.01.1961, Síða 2
2 Vf SIR Þriðjudaginn 3. janúar 1961 Utvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Tónlistartími barn- anna: Jón G. Þórarinsson j söngkennari stjórnar. — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 j Þjóðlög frá ýmsum löndum. j — 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Tutt- ugu og fimm aurar sænskir. Hugleiðing eftir Einar Páls- j son; 'flutt af höfundi. — 20.30 TVTinningartónleikar um Hu- go Wolf á aldarafmæli hans. j — 21.20 Raddir skálda: Úr verkum Hannesar Péturs- j sonar. Flytjendur: Geir j Kristjánsson, Hannes Sigfús- son og höfundurinn sjálfur. — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Á vettvangi dómsmála. — Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari talar. —' 22.30 Þjóðlög úr Alpahéruðum Austurríkis. Austurriskir listam. syngja og leika til kl. 23.00. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla hefur væntanlega far- ið í gærkvöldi frá Kalmar áleiðis til Ventspils. Askja lestar á Vesturlandshöfnum. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 22 í kvöld til Reykja- vikur. Þyrill er á leið frá Fáskrúðsfirði til Karlshamn. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Jöklar: Langjökull kom í pær til Gautaborgar, fer þaðan til Reykjavíkur. —■ Vatmjökull er í Grimsby, fer þ- lan til London, Rotterdam og Reykjavíkur. Eoftleiðir: Leifur Eiríksson er væntan- legur frá Hambor"'. Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 21.30. Fer til New York kl. 23. Jólasöfnun KROSSGÁTA NR. ! 112. j Mæðrastyrksnefndar. 'J. V. 500 kr, S. B. 200. Guðm, Kárason 100. Sjómaður 100. Áafoss h.f. fatnaður og 600. E. og H. B. 500. Ve 50. Bílaiðjan 300. Kgs. 300. N. R. G. 300. Auður, Eygló, Erla 300. L. T. H. 100. N. N. 100. Bókabúð ísa- foldar h.f. 500. Þuríður Páls- dóttir 50. Stálsmiðjan h.f., starfsf. 715. Blikksmiðjan 250. Kærar þakkir. Valdiniar Kr. Árnason. Tilkvmaiii” Athygli innflytjenda skal hérmeð vakin á auglýsingu Viðskiptamálaráðuneytisins um innflutningskvóta í frjálsum gjaldeyri, sem gilda skulu fyrir árið 1961, og birt var í 1 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins hinn 31. des. Á það skal bent, að fyrsta úthlutun leyfa skv. 1. kafla auglýsingannnar fer fram í febrúar- mánuði næst komandi, og þurfa umsóknir um þá innflutningskvóta að hafa borist neðan- greindum bönkum fyrir 31. janúar. LANDSBANKI ÍSLANDS VIÐSKIPTABANKI ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Útför móður okkar, INGUNNAR ÓLAFSDÓTTUíi, Ránargötu 28, fer fram frá Dómkirkjunni kl. 1,30 e.h., fimmtudaginn 5, janúar. Annar Ásgeirsdóttir, Margrét Ásgeirsdóttir, Ólafur Ásgeirsson, Gunnlaugur Ásgeirsson. Vantar stúlkn sírax á veitingastofu uppL í sima 11657 ææææææææææææææææææææææææ Rakvélar 6 og 12 volta Tilvalin tækifærisgjöf fyrir bifreiðastjóra. Einnig Vidor rafhlöður fyrir vasaljós, heyrnartæki og transistor-radio. SMYRILL Skrifstofuherbergi til leigu nú þegar við Laugarveginn. — Uppl. í síma 24323. Geyntslu eða lagerhúsnæði Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. til leigu nú þegar við Laugarveginn. — Uppl. í síma 24323. />«ndsntríhti‘éltifj/d l ördrrr Skýrmgar: Lárétt: 1 þess, sem endur- geldur, 6 farkost, 7 félag, 9 gangtegund, 11 á SA-landi, 13 hreyfa, 14 atlaga, 16 bíltegund, 17 feiti, 19 nafn. Lóðrétt: 1 heilsubætandi, 2 samhljóðar, 3 fljót, 4 verkfæri, 5 aðhæfa, 8 kýrr, 10 fugl, 12 lærdóms, 15 gróður, 18 . .dýr. Lausn á krossgátu nr. 4311. Lárétt: J hafrana, 6 róm, 7 Án, 9 mata, ll.Jær, 13 rár, próf, 16 LI, 1/7 melj- Lóðrétt: 1 hjálpa, 2 fr, 4 ámar, 5 Alárjk,, 8 nær, ÍÍ Vóma, 13 fet, 1Ó ía. Kvenfélag Lauðarnessóknar. Fundur verður þriðjudaginn 3. jan. í fundarsal kirkjunn- ar kl. 8.30. Konur, sem taka vilja þátt í fyrirhuguðu bast- námskeiði gefi sig fram á fundinum. Snjebomsur og kuldaskór ÆRZL .. Myndin er af björgunar- og slökkviliði á slys.staðnum í Brooklyn, þar sem DC8 farþegaþotay hrapaði til jarðar eftir árekstur við T.W.A-flugvél af Constellationgerð. Var þetta hið mesta flugslys sem orðið hefur í sögu farþegaflugsins. Málflutningsskrífsiofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200 SIGRUIM SVEIIMSSON löggíltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16, sími 1-28-25 Jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR frá Melbæ, Kaplaskjóli, til heimilis Vitastíg 9, fer frant frá Dómkirkjunni, miðvikud. 4. jan. kl. 13,30. Blóm ok kranzar vinsamlega afþakkað. í íélagsins verða haldnar miðvikudaginn 4. janúar kl. 3 síðdegis \ Sjálfsíæðishúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir í skrífstofu Sjálfstæðisfíokksins á venjulegum skrífstofutísza. — Verð kr. 40,00. JLrnnrf&ttsákMféiéEfjið l ördnr snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkár Nýtízku snið Nýtízku efni. •Jólalrésskeiniiitanii*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.