Vísir - 03.01.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 03.01.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 3. janúar 1961 VÍSIR § ☆ Gamla bíó ☆ Sími 1-14-75. Þyrnirós (Sleeping Beauty) Nýjasta og fegursta lista- verk Walt Disney í litum og Technirama. — Tónlist eftir Tschaikowsky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Hafnarbíó ☆ Sími 16444 Kósakkarnir (The Cossacks) Spennandi og viðburða- rík, ný, ítölsk-amerisk CinemaScope litmynd. Edmund Purdom John Drew Barrymore Bönnuð innan 14 ára. kl. 5, 7 og 9. ☆ Trípolíbíó ☆ Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistœkjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. í ►jodleikhosii r DOM PASQOALE Qpera eftir Donizetti. Sýning í kvöld kl. 20. Seldir aðgöngumiðar að sýningu, sem féll niður 28. des_ s.l. gilda að þessari sýningu. Kardemommubærinn Sýning miðvikudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kí. 13,15 til 20. Sími 1-1200 j iezt að auglýsa í VÍSl Sími 11182. Ævintýri Hróa Hattar (The Adver.ture Hood) of Robin Ævintýraleg og mjög spenn andi amerísk mynd í litum, gerð eftir hinni frægu sögu um Hróa Hött. Errol Flynn Olivia de Havilland Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Stjörnubíó ☆ Kvennagullið (Pal Joey) Bráðskemmtíleg ný amer- ísk gamanmynd í litum, byggð á sögunni Pal Joey, eftir John O’Hara. Músik eftir Rodgers og Hart. Rita Hayworth Frank Sinatra Kim Novak Sýnd kl. 7 og 9. Tvífari kontmgsins Hin bráðskemmtilega og spennandi ævintýramvnd i litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innán 12 ára. ☆ Austurbæjarbíó ☆ Sími 1-13-84. Trapp-fjöjskyldan í Ameríku (Die Trapp-Familie in Amérika) Bráðskemmtileg og gull- falleg, ný, þýzk kvikmynd í litum. Þessi kvikmynd er beint áframhald af „Trapp- fjölskyldunni“, sem sýnd var s.l. vetur við metað- sókn. Ruth Leuvverik, Hans Holt, Sýnd kl. 5, 7 og 9. UnglÉngsstúlka óskast til að vísa til sætis. Stjörnubíó Stúlka óskast KAFFIST0FAN Austurstræti 4. Sími 10292 og 12423. Miðasalan Sýnd kl' 8,20. i Laugarásbíó, opin frá, kl. 2. — Simi. 32075. Tíminn og vift Sýning annað kvöld ki. 8,30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. BLAÐAUMMÆLI UM SÝNINGUNA: Sigurður Grímsson í Morg- blaðinu 10. nóv...... Leik- sýning þessi var mjög ánægju- leg. enda var henni ágætlega tekið. Sveinn Einarsson í Alþýðu- blaðinu 11. nóv......Minnis- stæðast verður samleikur tíu- ungra og efnalegra leikara undir stjórn ungs og efnilegs leikstjóra: Ég trúi þvi, að aldrei áður hafi jafnmikið af ungum leikhæfileikum verið samankomnir á íslenzku sviði i einni og sömu sýningunni. . .. Asgeir Hjartarson í Þjóð- viljanum 11. nóv......Áhorf- endur kunna vel að meta list- rænan áhuga leikendanna ungu og ánægjulegra sigra, hlýddu á orð þeirra og athafnir með Qskiþfri athygli og guldu þeim miklar þakkir að lokum.... Gunnar Dal >' Tímanum 12. nóv. ... . Þessi sýning er stór- sigur fyrir Leikfélag Reykja- víkur. Leikritið er afburða vel valiö, leikstjórn Gísla Halldórs- sonar snilldarleg og leikur hinna ungu leikara sá jafn- bezti sem hér nefur sézt í lang- an tírna: Áheyrendur sýndu að þeir kunnu að meta þetta af- rek leikfélagsins og ég hef ekki heyrt jafn innilegar undirtektir leikhúsgesta er þeir hylltu leik- ara og leikstjóra í leikslok. Þessi sýning lyftir leikhúslíf- inu unp úr, þeim öldudal, sem byð hefur legið í að undan- förnu, pg gefur mönnum nýja trú á framtíðina.... Gunnár Bergmann í Vísi 17. nóv......í fáum orðum sagt, gott og skemmtilegt leikhús- verk. Og hinir ungu leikarar og leikstjóri .gera því svo verð- up; sk:l, að til viðburðar má teljast í léikiistarlífi borgar- í innar. A'ínar Bogason í Mánudags- blaðinu 21. nóv......Sýning- unnj var, í. afla staði vel tekið, áhorfendur voru í engu svikn- ir um g'óða leiksýningu. og er ánæsiulegt að vita, hve vel þeim tekst í Iðnó þessa dagana. Bezt aÓ auglýsa í VÍSI ☆ Tjamarbíó ☆ Sími 22140. Vikapilturínn Nýjasta, hlægilegasta og óvenjulegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. M hnúum og hnefum Afar spennandi og við- burðarík frönsk mynd um viðureign fífldjarfs lög- reglumanns við illræmdan bófaflokk. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala frá kl. 5. Kaupi gull og silfur ☆ Nýja bíó ☆ Sími 11544. Eínskonar bros („A Certain Smile“) Seiðmögnuð og glæsileg ný amerísk mynd, byggð á hinni viðfrægu skáldsögu með sama nafni eftir frönsku skáldkonuna Francoise Sagan, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rossano Brazzi Christine Carere Bradford Dillinan kl. 5, 7 og 9. Dansleikur í kvöld kl. 21 Skrifstofustúlka vön vélabókhaldi óskast •% eða allan daginn um óákveðinn tíma. Umsóknir ásamt, upplýsingum um menntun og fyrri störf, svo og meðmæli ef fyrir hendi eru, sendist skrifstofu vorri auðkent: „Bókhaldið“, fyrir 10. jan. n.k. Eingöngu vanar stúlkur koma til greina. H.F. Elmskipafélag íslands Sendisveinn óskast strax, heilan eða hálfan daginn. i*ven tstit iðjíin Hólav h- í- Þingholtsstræti 27. Óskum eftir nckkrum laghentum mönnum á réttingarverkstæði okkar. Uppl. gefur verkstjóriiin. Ry-ÉÍSIK H.F. Skúlagötu 59. í veikindaforföllum að Hrafnistu. Uppl. í síma 32370. 1 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.