Vísir - 03.01.1961, Blaðsíða 6
VÍSIR
Þriðjudagirtrr .3;, janúar 1961
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐ^ ÚTGÁFAN VlSIR KF.
Tí*1t kemur út 300 daga a ari, vrist 8 eða 12 blaðsíður.
Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Hltatjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Rltetjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Algreíðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30.00 í áskxift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Dómprófastsfrú
Hallgrímsson.
Minnin^.
Aramót
Frú Bentína Hallgrímsson
vei'ður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í dag.
Hún var fædd 1. júní 1878 að
Búlandsnesi við Djúpavog, ■
dóttir Björns Gíslasonar bónda
og hreppstjóra þar og konu
hans Þórunnar Eiríksdóttur,
Frú Bentína stundaði nám í
Kvennaskólanum í Reykjavík
og síðan framhaldsnám í Dan-
mörku.
Hún giftist 5. júlí 1900 séra
Friðrik Hallgrímssyni skipuð-
um sóknarpresti í Útskála
þrjú ár fluttu þau .hjónin til
Ameríku með tvö vmg böm, sem
þau höfðu eignast.
J í Kanada beið hennar rriiklu
meira starf, þar sem hún varð
að skipta kröftum sínum að
jöfnu á milJi síns stóra heimilis
og safnaðarmálanna. f meira en
tvo áratugi var hún formaður í
safnaðarkvenfélögum þar vestra
og hafði auk þess kennslu í
sunnudagsskólum og vann að
svo mörgum safnaðarmálum,
að of langt yrði að lýsa þvi. En
samtímis var hún húsfreyja á
stóru heimili og hafði 5 börn á
höndurn sér, og mikinn gesta-
gang, og í sambandi við sam-
komur safnaðarfólks á heimili
hennar voru næturgestir stund-
um svo margir, að sofið var í
öllum herbergjum þeirra hjóna
og það af fleirum en einum á
hverjum sta,ð.
í dómkirkjusöfnuðinum hér í
Reykjavík starfaði hún yfir 20
ár. Hún var fyrsti formaður í
kirkjunefnd kvenna við dóm-
kirkjuna og það samfleytt í lp
ár, frá því sá félagsskapur var
stofnaður. Það var hennar
Nýtl ár er gengið í garð. Við vitum ekki nú frernur
en endranær, hvað ókominn tími kann að bera í skauti prestakalli og síðan dómpró-
sínu íyrir Jijoðina eða einstaklingana. Allia sizt gc tui sma- fgStj j Reykjavík. Börn þeirrá
]).jóð cins og Islendingar séð fyrir ]>au áhrif, sem þróun eru. Ellen Marie gift Franz
íieiinsmálanna getur haft á líf hennar og afkomu. Við fáum Benediktssyni, búsett í
litlu ráðið um það, hvort ákvarðunir stórveldanna verða Reykjavík. ______ Þóra Sólrún,
okkur til ábata eða tjóns. I ekkja, búsett í Kanada. —
Við getum aðeins vonað að friður haldist og að Hallgrímur priðrik, forstjóri,
við fáum ótruflaðir að halda áfram því viðreisnar- ^ kvæntur Margréti Thors, bú-
i starfi, sem hófst með samþykkt viðreisnarlaganna á settur í Reykjavík. — Guðrún
Alþingi hinn 20. febrúar s.I. Allir þjóðhollir menn,! Agústa, gift W. Dewar-Brown, hennar þjónaði Jafmramt því verk að koma á Mæðradeginum
sem ekki láta blekkjast af aroðn þeirra pohtisku búsett í London, - og Esther hefur hun þó þurft að varðveita svonefnda hér á landi sem er-
ævintýramanna, sem íorustuna hafa i stjornarand- Bentína gift Cyril Jackson, bú- gleði sina og ánægju og vonir lendis er minningardagur
stöðunni, hljóta að Óska bess að haldið verði afram a sett j Radlett j Englandi. £ sambandi við framtíðina. Oft mæðra, eh frú Bentína fékk
þeirri braut, sem mörkuð var með hinni nýju stefnu.j Það mætti fara mörgum orð- hefur þvi reynt á íórnina, hann haldinn hér með því fyr-
Áramótin eru tírni reikningsskila fyrir hið liona og um um ævistarf frú Bentínu þrautseigjuna og umburðar- irkomulagi, að mæðrablómin
aætlana um tramtíðina. Su 'en'ja líkii héi, að íoiingjai Hallgnmsson, því svo marg- lyndið; og stóran sigur unnu svonefndu voru seld til þess að
stjórnmálaflokkanna hirta þá þjóðinni einskonar sk\ islu þætt var það, erfitt og ónæði- þær konur, sem kunnu að hefja afla fjár, sem svo skyldi varið
oða greinargerð um störf og stefnumál ilokka sinna á hðmr samt, þar sem um stóran vérka- sig yfir alla erfiðleika og vaxa til þess að veita fátækum
arinu og íyrinetlanir a því nýja. Þeir sem með lanclsljóin- hring var að ræða, mannmargt. við þá og gefa heimili sinu og mæðrum ókeypis stutta sumar-
ina fara, fá lítið lirós hjá andstæðingunnm í þessuni pistl^ , heimili alla tíð, barnauppeldi,! safnaðarfólki fordænii um dvöl í sveit. Umsjón þessa starfs
um, því svo sem í öðrum skrilum al |)\í tagi er ekki tii gestanauð og mikil störf út á dugnað og óvenjulega tryggð er »ú í höndum Mæðrastyrks-
siðs að þakka það sem vel er gerl, heldur aðeins minna ájvið í þágu þess embættis, sem
])að scm miður hefur tekist að dómi stjóniarandstöðunnar.; maður hennar rækti, fyrst á
. Útskálum frá 1900—1903, þá í
Oft eru þessi skrif full af ósanngirni og' blekk-
ingum, og stundum svo mjög, að furðu gegnir að
höfundar þeirra skuli bjóða lesendum sínum upp á
að trúa slíkum áróðri. Gctt dæmi um slík áróðurs-
skrif er áramótagrein Hermanns Jónassonar í Tím-
anum s.l. laugardag, þar sem niðurstaðan er sú, að
Sjálfstæðisflokkurinn og einhver hluti Alþýðuflokks-
ins hafi komið í veg fyrir árangur af efnahagsráð-
stöfunum vinstri stjórnarinnar vorið 1958.
Argyle-byggð í Kanada frá
1903—25 og svo loks við Dóm-
kirkjuna í Reykjavik frá 1925
—1945 ásamt dómprófastsstörf-
um síðustu 5 árin.
Prestskonustarfið hefur ávallt
verið erfitt og vandasamt. Af
við lífsköllun sína.
prestskonum hefur verið mikið; aastan
nefndar og hefur starfsemin
farið sívaxandi.
Fiú Bentína Hallgrímsson | Erú Bentína Hallgrímsson
þekkti þessar mörgu skyldur átti einnig Upptökin að því, að
kvenna bezt. Aratugum sam- ggrður var skrúðgarður við
fleytt stóð hún við hlið manns dómkirkjuna
síns með mestu prýði, og við-j f löngu og merku ]ífsstarfi
burðaríkt var líf hennar, þar gameinaði frú Hallgrímsson
sem starf hennar var um langt bæði dugnað og vakandi að.
°§, gæzlu í öllum, skyldum, gott
árabil, bæði vestan hafs
j hjarta óg glaða lund. Hún sam-
Hermann Jónasson liældi sér mikið af því, þegar vinstri heimtað og margar skyldurl Aldamótaárið 1900, þegar'einaði í sinni persónu Mörtu
stjórnin vur niynduð, og hælir sér.enn af því í þessari Óra- þeim á herðar lagðar. Og fram þau giftust, fékk maður henn- og Maríu. Minningarnar lifa
inótagrein, að samslniTið milli vinnustéttanna og ríkis- að síðustu tímum var beinlínis j ar veitingu fyrir Útskálapresta-1 um dýrmæta konu og móður.
stjórnarinnar hafi frainan af verið með þeim ágætum, að ætlast til þess, að konur þessar kalli og þar voru þau hjónin íj Bentína Hallgrímsson hefur
slíks væri éngin dæmi fyrr í stjórnmálásögunni. Hann gerðu mikið úr því, sem oftast. þrjú ár. Þar kom strax í.ljós nú skilað af sér löngum og
iýsti því líka yfir á fundi í kjördæmi sínu, að það væri nær ekkert var. Prestskonan j sá áhugi, sem frú Bentína hafði björtum ævidegi.
ómetanlega mikils virði fvrir þjóðina, að tekis't hefði að hefur því til þessa dags þurft að. alla tíð fyrir safnaðarfólki j Ævistarf hennar frá því hún
gerp Sjálfstæðisl'lokkinn alveg áhrifalausan á gang mál- eiga þann hæfileika að geta þeirra hjónanna, því þar I var ung og til hárrar elli varð
anna. Samt sem áður á jiessi áhrifalausi flokluir að hafa lokað augunum og gleymt eðajkenndi hún 16 ungum stúlkum til heilla og hamingju fyrir trú-
valdið því, að yerðbólgualdan skáll yfir og stjórnin féll. útilokað úr huganum margt j hannyrðir og annað er þeim' arlíf og. kirkjulegt starf Íslend-
Þrátt fyrír hið g'óða samstarf við \ innustettirnar gera fyrir sig sjálfa, heimili sitt mætti að gagni verða, og gengu inga austan hafs og vestan.
viðurlcennir Hermann Jónasson, að ,.það voru ekki eða fyrir söfnuðinn, sem maður þær heim til hennar og dvölduj Blessuð sé minning hennar:
samstæðar vinnustéttir, sem stcðu að vinstri stjórn- það
inni.“ Það kemur líka fram, að það voru ekki heldur ___
sérstaklega samstæðir flcltkar, sem stóðu að stjórn- ■
inni. Að sögn Hernianns var nokkur hluti Alþýðu-1
fiokksins óheill í samstarfinu og lið Einars Oigeirs- j
sonar í kommúnistaflckknum líka. Þessi flokksbrot i
ráku beina skemmdarstarfsemi gegn stjórninni, að
sögn Hermanns. Framsóknarflokkurinn var auðvitað
ekkert nema heiðarleikinn sjálfur, eins og endranær'
Sundurlyndi innan vinstri stjórnarinnar hefur vissu-
lega áit sinn þált í því, að hún varð ekki langlíf í landinu.
Kn aðalástæðan fvrir því, áð henni mistókst svo hrapallega
sem raim varð á, var auðvitað sú, að efiiahagskerfið, sem
])jóðin bjó við, var nieingallað. Má nndarlegt heila, ao
Iivorki Framsókn né koinmúnistar skuli fást til að viður-
kenna jietta, því þar hafa þeir ])ó mikla afsökun.
Það er staðreynd að á valdaárum vinstri stjórnar-
innar var eitt mesta góðæri sem komið hefur. Afla-
brögð voru með ágætum og Framsóknarmenn eru
sem hana langaði til að hjá henni við þessi störf. Eftiri
Jón Thorarensen.
MB E R M j\
Eftirfarandd bréf hefur Berg- > skammdegi, sem komið hefur i j nýárs, vínveitingastað — en þar
máli borizt. manna minnum. En annað var j var ekki gengið hægt um gleð-
Nýtt ár er nýgengið i garð, nú í rauninni efni bréfsins, þótt1 innar dyr, þar* voru ungir pilt-
er þetta er ritað, — hið gamla
liðið í aldanna skaut, eins og
segir í sálminum gamla og
góða, sem við syngjum um ára-
mót hver, Og nú fögnum við
allt þetta kæmi fram í hugann.
Nú um þessi áramót langar m.ig
til að segja fáein viðvörunar-
orð, ekki til að „predíka“, lield-
ur til þess að biðja alla, unga og
gamla, að minnast spekinnar i
nyju ári, vonglöð í huga. Og
meira að segja að gorta af bví stundum, að árið 1958 jvel byrjar blessað árið, veður þessu vísuorði:
liafi verið mesta tekjuár þjóðarinnar, alveg' eins og I kyrrt og landið sólstafað, og má i Eg er ekki einn þe.irra öldnu
það hafi verið þeim að þakka, hve vel aflaðist! En | segja, eins og skáldið kvað um manna sem eru mótfallnir því
sýnir bað ekki bezt í hvert óefni var koinið, að þrátt , sólskin á styzta degi ársins, — að menn skemmti sér, leiti gleð
fyrir þessa miklu framleiðslu og hátt verð skrídi ' ”næst/ stutt en fríð var rásin", mnar sem víða er aðriinna -
... . ... . „ i.*> i ' i_ * *• , ... pvi ao enn eru dagarmr stuttir, og vioai' en a skemmtistoðum.
stjornm ekki geta fundið leið ut ur þvi ongþveiti, sem i sólargangur skaminur, en nú Það er þó eigi nema eðlhegt, að
styrkja- og' uppbotakerfið Iialði orsakað. Ei þetta lengjast þe,ir meir og meir, nú menn leiti hennar þar, og t.il-
ekki ótvíræð sönnun þess, að nauðsynlegt haii verið , förum við að finna muninn, — efni bréfs míns er, að ég kom á
að breyta um stjórn og stefnu? ; þótt að baki sé eitt bezta einn slíkan stað milli jóla og
ar, kornungar stúlkur miður
sín af víndrykkju, slangrandi
milli borða. — Eg hafði búizt
við, að eiga þarna gleðistund í
hópi nokkurra kunningja. Okk-
ur varð það öllum til hugar-
leiða er við sáum. Og ég var því
feginn, er ég var aftur kominn
út undir bert loft. —
Það er gamall, góður siður.
að vinna heit í byrjun árs. —
Væri úr vegi, að allir stigi á
stokk og strengi þess heit, að
hér verði breyting til bóta. Og
þar næg.ir góður ásetningur og
sterkur vilji. — Aldinn þulur.“