Vísir - 14.01.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 14.01.1961, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað leetrarefni heim — ón fyrirliafnar af yðar hólfu. Sími 1-16-60. WXSIR. Munið, að þeir, sem gerast óskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mónaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 14. janúar 3 961 A[þjó5a Rauði krossinn hraðar hjáíparstarfi í Kongé. l^riBBiíkvæaaBtlarsálórs «5<ibb* bbib íbbíbcIí b Le«>p0ltS-vilIe. Fjórar Margrétar prinsessur i Þetta óvenjulega slys varð riýléga í Sviss, þegar fólksbifreiðin ætlaði að skjótast fram úr vörubifreíðinni, um leið og hún tók sveig til vinstri. Rann þá vinstra hjói dilkvagnsins upp á aur- bretti fólksbifreiðarinnar. Brezka leyniþjónustan afhjúpar njósnahring. Mjósnamiöstöð í Varsjá hefur sent „innflytj- endur“ til ýmissa landa breska heimsveldisins Það voru hvorki fleiri né færri en fjórar prinsessur í brullaupi Astríðar, prinsessu. i 1 Osló í gær, sem áílar heita Mar- grét Framkvæmdastjóri Aíþjóða Raúða krossins í Kongó yrðu Til þess ,að ekki'yrði neinn Rauðakrossins, Henrick Peer, þar lenjfur en upph.aflega var r.ugíingur út af þessu var Mar- fór loftleiðis fra Genf íil Leo- ætlað. Starfstími þeirra hefur- grét prinsessa í sumu.m opin- poldville á fimmudagskvökl til nú verið' framlengdur til 30. berum plögguin nefnd Pr.ihcess viðræðna um hversu hraða júní. Margaret Rose, en hún hætti mcgi aðstoð til þeirra, seni . Mest aðkallandi vandamál í fytír löngu að nota seinna nafn Kongó nú er að veita aðstoð. sitt, Hinar. .eru' Margrét Svia- nauðlíðandi Balúba-konum og prinsessa, Margrét ríkisarfi í börnum, sem. urðu að flýj.a' Danmörku og Margrét jrin- heimili- sín vegna bardaganna í sessa, kóna Axels Danaprins. austurhluta landsins. þjáðst vegna luingursneyðar,- innar í Kongó. Hann mun dveljast þar í 3—4 daga og eiga viðraeður við emb- ættismenn i Kongó og fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, og full- trúa Alþjóða Rauða krossins, sem komnir voru til Kongó, og einnig' við sjálfboðaliða frá 18 Rauða kröss deildum ýmissa landa. Áður hafði verið tilkynnt, að læknar og' hjúkrunarkonur Óhreinindi drepa 30.000 innrásin í N.-Kafanga kom fiatt upp á Tsjomhe cg einnig Gæzlulið frá Nigeríu er þar var fyrir. 1 Það var s.l. þriðjudag, sem að þeir hafi þar og í grennd 2000 Tsjombe raunverulega setti manna lið — og stuðning 250,- stjórn gæzluliðs Sameinuðu 000 Balúba. árlega. Brezka leyniþjónustan hefur að undanförnu unnið að því að ‘fletta ofan af stórvirkum er- ’lenduin njósnahring, sem hef- ’iir reynt að breiða net sitt sem Víðast í brezka heimsveldinu. I ‘Hér er uin að ræða innflytjend- j ’ur frá lönduniun austan járn- 'íjalds, sem komið hafa til Bret- jands, og fieiri landa heims- yeldisins, með fölsk vegabréf, 'é þeim tilgangi að njósna um Tiersíöðvar og önnur leyndar- ámál varðandi varnir þessra Skíöakennsla í dag. Um helgina verða farnar : skiðaferðir í Hveradali á veg- um Skíðaráðs Reykjavíkur. Fyrsta ferðin verður í dag k!l. 2 frá BSR. Önnur ferð vcrður farin í kvöld kl. 6. Snjór er nú efra, og skíðalyftan er í gangi lun helgar, auk þess sem brekk an við Skíðaskálann er upplýst á kvöldin. í fyrramálið verður farið kl. 9,30, og síðan haldið heim síð- degis. Athygli skal vakin á því, að eftir hádegi í dag verður Stefán Kristjánsson efra og mun hann veita tilsögn þeim er þess óska. Hann hefur haldið námskeið þar fyrr í vetur, milli jóla og nýárs, auk þess sem hann hefur verið þar og veitt tilsögn undanfarnar helgar. landa. Höfuðstöðvar njósna- hringsins austan tjalds eru í Varsjá Aðalhlutverk njósnaranna hefur verið að reyna að öðlast aðgang að ýmsum leyndarmál- um flota, flughers og landhers. Margir þeirra kornu sem inn- flytjendur og komu sér fyrir í ýmsum fyrirtækjum, eða settu jafnvel á fót sín eigin fyrir- tæki, sem þeir síðan notuðu til þess að dulbúa hinn eiginlega tilgang dvalar sinnar. Leyniþjónustan brezka hefur skýrt svo frá, að á undanföm- um mánuðum hafi verið náin samvinna nlilli hinna ýmsu landa heimsveldisins til þess að komast fyrir í mörgurn til- fellum, að „hernaðarlegar upp- upplýsingar“ voru látnar „si- ast“ í hendur slíkra manna, . sem fyrir fram var vitað að störfuðu í þágu erlendra stór- velda. Var svo reynt að fylgjast með boðleið þeirri sem upplýs- ingarnar fóru. í því skyni var fjöldi hinna nýju innflytjenda undir stöðugu eftirliti, m. a. var allur póstur grunsamlegra manna opnaður og lesinn án þeirra vitundar, símtöl þeirra hleruð. Mikill árangur hefur orðið af þessu starfi leyniþjónust- unnar. og sérstaklega með til- liti til þess, að meira hefur ver- ið sent af fölsuðum hernaðar- legum upplýsingum austui- fyr- ir tjald, en af raunverulegum upplýsingum um varnarkerfi landanna. Fullvíst er, að sérstök njósna- stofnun var sett upp í Varsjá, og hafi hún séð innflytjendum fyrir flöskum vegabréfum, pen- ingum' og öðru • sem til þurfti, svo að starf þeirra mætti takast. Fyrir var í Manono herflokk- Framh. á 5. síðu. AHt á afturfótunum, // þjóðanna úrslitakosti: Afvopnað herliðið í Katanga, sem styður Lumumba, eða eg geri árás að Óhreinindin ■' andrúmslofti manna í stórhorgum eru hættu- | Þessi úi'slitakostir voru . legri en menn gera sér almennl taldir hafa sett stjórn gæzluliðs ®|* sýna á „Macbeth/ grein fyrir. S. þj. í meiri vanda en hún Einn af yfirlæknum St. nokkurn tíma áður hafði orðið Brezkur leikflokkur frá Old Bartholomew-sjúkrahússins í að horfast í augu við. — Eins Vic leikhúsinu komst loks á- Lundúnum hefir látið svo um og getið var í fyrri fréttum kom leiðis til Moskvu á föstudag — mælt, að ekki sé fjarri lagi, að lið vinveitt Lumuba, um 600 fjórum dögum á eftir áætlun. óhreint stói'borgaloft verði um menn, og tók sér stöðu í miðj- Þar stendur til að sýna Mac- 30,000 manns að banna árlega um bænurn Manono. Nú er sagt, beth og fleiri leiikrit Shake- ----- ----- ---------------------------------------------------- speares. Fyrst ui'ðu tafir vegna þess, að ekki var hægt að koma á- fram koffortum með ýmiskon- ar útbúnaði. Koffortin voru sem sé komin til Belgíu, en þar eru flutningar í ólagi vegna verkfallanna. Og svo komust leikararnir ekki af stað vegna verkfalla hjá flugfélögunum brezku. En sjálfir kenna þeir allt öðru um, það er nefnilega gömúl hjátrú í flokki brezkra leikara, að allt gangi á aftur- Er Vísir hafði fyrir skömmu fyrir um Laxá í Aðaldal. Þar fótunum þegar leika eigi Mac- tal af Veiðimálaskrifstofunni, veiddust, eins og fyrr greinir, beth. höfðu enn ekki borizt fullnað- 1090 laxar. Tæpur helmingur arskýrslur um laxveiðina á þeirra var hængar eða 531, en liðnu sumri, en samkvæmt þeixn 559 hrygnur. Á flugu veiddust tölum sem blaðið hefur getað í þeirrj á 186 laxar, 104 á spón, aflað, mun veiðin hafa verið en langsamlega flestir á maðk, allgóð, sérstaklega þegar tekið eða 800. Laxá i Aðaldal er er tillit til hinna miklu þurrka fyrir stói’lax, og alls fengust sem ríktu á árinu, og vatnsleys- þar 38 laxar sem ógu is í ám, sem af því leiddi. Má meira en 20 pund. Þannig Laxveiðin 1960: Tæplega 10.400 laxar voru dregnir 116 ám. Veiftin betri en áriö áöur, þrátt fyrir mikla þurrka og vatnsleysi sl. sumar. fullyrða, að veiðin hafi verið nokkru betri en sumarið 1959. Miðfjarðará gaf flesta raxa ‘á árinu, eða 1482. Næst koma Elliðaárnar, en þær gefa venju- lega vel, og þar veiddust nú 11320 laxar. Laxá í Aðaldal er í þi'iðja sæti með 1090 laxa en , í fjórða sæti kemur Viðidalsá Vtkrðarfxaffi verður í dag ^alhöll kl. 3—5 síðdegis. éc Olía hefir fundizt naarri í Crecy-en-Brie, sem er aðeins i 441 km. frá París; með 1016. Þessar fjórar ár gáfu meira en 1000 laxa hver, en engar aðrar ár lcomust svo hátt. Eins og áðtxr segii'j er heild- aryfirlit' yfir veiðina á öllu landinu enn ekki fyrir .hendi, og því ekki hægt að ræða skipt- ‘ittgu veiðinnar í hverri á fyxir jsig eftir þyngd, kyni o. s. frtr. Þó liggja slíkar upplýsingíxr Framh. á 2. síðu Skattafrumvarp Eyskens samþykkt. Skúta ferst með 40 menn. Frétt frá Gilbraltar hermir, að óttast sé, að fai'izt hafi 40 Gyðingar frá Marokko. Þeir voru flóttamenn og ætluðu til Israel. Fai'kostur þeirra var 65 feta hreyfilknúin snekkja, sem fyrr Fulltrúadeild Belgíuþings hafði verið í eigu Brezka flug- samþykkti - srær skatta- og hersins. Sökk hún í stormi úti sparnaðarfrumvarp stjórnar- fyrir strönd Noi'ður-Afríku. innar. j Yfir 20 lík höfðu fundizt er Fer bað nú tií efri reildar síðast fréttist, þeirra meðal lík og er víst, að það verður kvenna og barna. Þrír menn samþykkt þar. björguðust svo vitað sé, skip- í fuUtrúadeiIdinra var það stjórinn, spænskur maður, og afgreitt tti hennar með 115 tveir af áhöfniimi. . atkvæðum. gegn 90. Einn i Shackleton-flugvélar brezka þingmaður aat hjá «g EjtJc- \ flughersins, sem hafa bækistöð ens var fjarverandi vegna í GibralKur-hafá tekið '.þátt i lasleika. ‘ leitirmi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.