Vísir - 27.01.1961, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Föstudaginn 27. janúar 1961
Kœjarþéttir
Útvarpið í kvöld:
18.00 Börnin heimsækja
framandi þjóðir: Guðmundur
M. Þorláksson talar um Ló-
j lóaþjóðflokkinn í Asíu. 18.25
i Veðurfregnir. 18.30 Þing-
fréttir. Tónleikar. 20.00 Dag-
legt mál (Óskar Halldórsson
cand, mag.) — 20.05 Efst á
baugi (Björgvin Guðmunds-
son og Tómas Karlsson). —
20.35 Einsöngur: Bernard
Ladysz syngur óperuaríur.
20.55 Upplestur: Þórunn
Elfa Magnúsdóttir les frum-
ort kvæði. 21.10 Tónleikar:
Sinfónía nr. 3 í a-moll (ó-
fullgerðar) eftir Borodin. —
21.30 Útvarpssagan Læknir-
inn Lúkas eftir Taylor Cald-
well (Ragnheiður Hafstein).
22,00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 „Blástu — og eg
birtist þér“; III. þáttur: Ól-
öf Árnadóttir ræðir við kon-
ur frá fjarlægum löndum. —
22.30 í léttmn tón: a) Elle-
gaard leikur á harmoniku
með hljómsveit. b) George
Hamilton syngur — til 23.00.
Bræðrafélag Neskirkju.
Bræðrafélag Neskirkju held-
ur aðalfund sinn í kirkjunni
næstk. sunnudag kl. 3 e. h.
Eimskip.
Brúarfoss fór væntanlega frá
K.höfn í gær til Hamborgar,
Rotterdam, Antwerpen og
Rvk. Dettifoss fór írá Rott-
erdam í gær til Bremen,
Hamborgar, Oslóar og
Gautaborgar. FjalU'oss fór
frá ísafirði í gær' völdi til
Súgandafjarðar, Þingeyrar,
Patreksfjarðar, Stykkis-
hólms, Grundarfjr ðar og
Faxaflóahafna. Goðafoss
kom til New York 23. jan.
frá Rvk. Gullfos" fer frá
Leith í dag til Th'n-shavn í
Færeyjum og Rvk. Lagar-
foss fór frá Vents ils í gær
til Kotka og Rvb Reykja-
foss kom til Rvk. i ærkvöldi
Selfoss fór væntanlega frá
T rillubátaeigendur
Veiðimenn
KROSSGATA NK. 4328.
Vestm.eyjum í gærkvöldi til
Faxaf lóahafna. Tröllafoss j
fer frá Liveprool í dag til
Dublin, Avenmouth, Rotter-
dam, Hamborgar, Hull og
Rvk. Tungufoss fer frá Hull
í dag til Seyðisfjarðar og
Rvk.
Skipadeild S Í.S.
Hvassafell fer í dag frá Stett-
ín áleiðis til Rvk. Arnarfell
er í Hull. Jökulfell lestar á
Austfjarðahöfnum. Dísarfell
kemur til Hornafjarðar í dag
frá Gdynia. Litlafell er í ol-
íuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Rvk. Hamra-
fell er væntairlegt til Bat-
umi-30. þ. m. Fer þaðan 2.
febrúar áliðis til Rvk.
Eimskipafél. Rvk,
Katla er í Rvk. — Askja er
væntanleg til Grikklands i
dag.
Jöklar.
Langjökull fer frá Cux-
haven til Hamborgar, Gdyn-
ia og Noregs. — Vatnajökull
fór frá Rvk. 25. þ. m. áleiðis
til Grimsby, Amsterdam og
Rotterdam.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er væntan
legur f.rá London og Glas-
gow kl. 21.30. Fer til New
York kl. 23.00.
Hið ísl. náttúrufræðifélag.
Samkoma í 1. kennslustofu
Háskólans mánudaginn 30.
janúar 1961. Hefst kl. 20.30
Prófessor Þorbjörn Sigur
geirsson flytur erindi með
skuggamyndum: Um breyt-
ingar á stefnu seglusviðs
jarðar.
Gengisskráning,
25. jan. 1961. (Sölugengi):
1 stpd. ....... 106.94
1 Bandaríkjad.
1 Kanadadollar
100 d. kr. .
100 n. kr. ...
100 s. kr. ...
100 T. króna
^100 b. franki
100 fr. frankar
100 sv. franki
100 f. mörk. .
100 V.-þ. mörk
100 Gyllini . • •
100 Austr. sch.
1000 Lírur ....
100 Pesetar
Vöruskiptalönd
Gullverð ísl. kr
Björgunarbelti
Forðíst slysin
0f seint er aB
fcyrgja brunninn
Frá hinum heimsþekktu R. F. D. verksmiðjum höfum við fyrirliggj-
andi handhæg og örugg björgunarbelti til notkunar á trillu- og
vatnabátum.
Með einu handtaki fyllist beltið lofti —
Áfast neyðarljós og hljóðmerki
ODÝR — H AGKVÆM
Upplýsingar og sýnishorn á skrifstofu okkar
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
Sírni: 18370 — Símnefni: „Net“ — Hafnarstræti 10—12, Reykjavik*
38.10
38.33
552,15
533,55
736.85
528.45
76,54
776.60
884.95
11.92
913.65
1.009.95
146.65
61.39
63.50
100.14
100 gull-
1.724.21 pappírs-
Flokkun á fiski úr þrem
útilegubátum.
Yfirlýsing frá ferskfiskeftirlitinu.
Að gefnu tilefni vill Fersk-^var ýsan kramin. Aðalástæðan
mun þó vera sú, að um of litla
ísnotkun var að ræða, þar sem
1 tonn af ís var notað í 6 tonn
af fiski, samkvæmt þeim upp-
lýsingum, sem Ferskfiskeftirlit-
ið hefur fengið. Hæfilegt mun
vera að nota 1 tonn af ís í 4
tonn af fiski við sömu aðstæður
og hér var um að ræða.
Skýringar:
Lárétt: 1 gælunafn, 6 líta, 8
Útl, fljót, 10 drykkur, 11 far-
artækið, 12 félag, 13 titill, 14
sonur, 16 óslétta.
Lóðrétt: 2 um stórveldi, 3 ás,
4 lík, 5 hestur, 7 nafn, 9 ávöxt
ur, 10 andi, 14 ósgmsts^ðir 15
guð.
Lausn á krossgátu nr. 4327:
Lárétt: 1 kemba, 6 sýr, 8 ar,
10 oo, 11 Naddodd, 12 ak, 13
dd, 14 Óli, 16 -össur.
LóSrótt: 2 «s, 3 Mýrdak, 4
1>S, :5:haM*, 7 kpdda. Q rak, 10
odd4 14 ós, 15 lu.
krónur
krónur.
1 króna = 0.0233861 gr. af
skíru gulli.
GuUkorn.
Gullkorn
Nálægur er sá, sem mig rétt-
lætir. Hver vill deila við mig.
Við skulum báðir ganga fram,
hver hefir sök að kæra á hend-
ur mér. Komi hann til mín. Sjá,
Drottinn Guð hjálpar mér, hver
er sá sem geti gjört mig sekan.
Sjá, þeir munu allir detta sund-
ur, eins og gamait fat, mölur
skala eyða þeim. Jes 50, 8—9.
Framh. af L siðu.
en aöt nnað, gert .baíi ver
i«, hafi verið miklum erfi^eUt-
vun bundíðvqgna;j|gréinínes og
tortiyggnL
fiskeftirlitið koma á framfæri
eftirfarandi:
Að morgni 25. jan. sl. lögðu
eftirtaldir þrir útilegubátar upp
afla í Reykjavík: Akraborg EA
50,,Pétur Sigurðsson RE 331 og
Heíga RE 49.
Þegar aflanum var landað,
voru eftii'litsmenn Ferskfisk-
eftirlitsins viðstaddir og athug-
uðu, hvaða meðferð fiskurinn
hefði fengið, eins og þeim bar,
jafnframt því sem þeir flokk-
uðu hann eftir gæðum. Fersk-
fiskeftirlitið flokkar nýjan og
isaðan fisk í 3 gæðaflokka, í
samræmi við nýútkomna reglu-
gerð, og eru flokkarnir þessir:
1. fl. fiskur, sem er galla-
laus, hæfur itl frystingar.
2. fl. fiskur, sem ekki er hæf
ur til frystingar, en hæfur til
saltfisks- og skreiðarverkunar.
3. fl. Óvinnsluhæfur fiskur.
Niðurstöður voru sem hér
segir:
l.fl. 2.fl
M.b. Pétur Sig. 25 tn 12 tn
veiðiferð 7 dagar
M.b. Akraborg 10 tn 7 tn
veiðiferð 10 dagar
M.b. Helga 9 tn 23 tn
véiðiferð 7 dagar
Augljóst er, að gæði íisksins
hjá einum bátanna voru áber-
andi verst. Að dómi Ferskfisk-
eftirlitsins eru fleiri en ein á-
stæða fyrir þessu: Aflinn var
að mikiu leyti smáýsa, sem þol-
ir illa geymslu, og verðúr þvi
Sð vanda mjög til meðferðar
hennar, Við s^oðun kom i Ijós,
að moðferóinni liaíði vccið í
ýrrisu ábótavant. Má í þvi sam-
bandi nefna, að fiskurina hafði
ekki verið lagður i stíur og of
mikið eett i hverja atíu, enda
Það skal tekið fram, að flokk-
unin var framkvæmd af mönn-
um með mikla reynslu 1 þessum
málum.
F.h. Ferskfiskeftirlitsins,
Njáll Þórðarson.
Framh. af 1. síðu.
laust niður i Selfossi, sem 1«
þar í höfninni. Skipverjar vorui
margir að hlusta á útvarpaði,
þegar eldglæringarnar dönsuðil
skyndilega út úr tækjunum. —<
Ekkert mun samt hafai
skemmst um borð við þetta ó*
happ, og engan sakað.
Símalínur hafa slitnað niðun
austur í Rangárvailasýslu, svö
að ekki var hægt að fá þaðaiS
fréttir í morgun, en sýnilegt er!
að þar hefur veðrið ekki verið
öllu minna.
Veðurskipið India, sem statt
var um 600 km. suður af Vest-
mannaeyjum, mældi þar 12
vindstig kl. 5 í gærdag, ogj
ölduhaeð um 17 metra.
Ekki hefur enn fréttst uruí
vegaskemmdir af völdum veð-
urins.
Nýsviðin svið
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
Ný fiskbiíð (Ásver)
Ásgarði 24, verður opnuð laugardag 28. janúar. '
Simi 3-82-44.
komiS og reynið viðskiptirt.
Allt fáiialegt fiskmcti. — Kartöflur.
se朜œææææææææœææææææææœsB