Vísir - 27.01.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 27.01.1961, Blaðsíða 6
V ÍSXR Föstudagimt 27. janúar 1961 WÍSXR DAGBLAB Útgefandi; BLAÐAÚTGÁFÁN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar ^ skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. A5 vestan : :S S' Í'iTPts um 6nýtur“. Nota þarf betur síldaraftann vi5 suðvesturiand. Benda þeir á teiðirnar? Á tímum vinstri stjórnavinnar var það löngum viðkvæðið hjá henni, að Sjálfstæðisflokknum væri ekki stætt á að gagnrýna stefnu og gerðir stjórnar-J innar, meðan hann gæti ekki sjálfur lagt fram neinar tillögur um lausn þeirra vandamála, sem við var að glíma. Að sjálfsögðú var þess þá ekki getið við almenning, að það var eitt helzta stefnuskráratriði vinstri stjórnarinnarj að Sjálfstæðisflokkurinn lengi ekki aðgang að neiimm1 gögnum varðandi þjóðarbúið og liag þess. Hennann Jónas-J son gorlaði til dæmis af því á fundi með sínum mönnmn' norður á Hólinavík, að hann Iieí'ði sett Sjálístæðisflokkinn1 alveg út úr spilinn. Þess var þvi ekki að vænta, að Sjálf-, stæðisflokkurinn hefði aðstöðu lil að kanna málin og leggja dóm á ástandið með því að hera iram tillögur um lausnj Jieirra. Og þess er líka rétt að geta, að jiótt forsætisráð-! herra vinstri stjórnarinnar segði, að hann ætlaði að i'ram- kvæma úttekt jijóðarbúsins fyrir allra augum, varð liulan yfir ástandinu jai'nt ög jiétt jiéttari. Þetta síðastnefnda slefnuskráratriði virtist snú'ast upp i að leyna sem flesta sem mestu varðandi efnahagsmáiin. Þegar ríkisstjórn Ólafs Thors tók svo við völdun- um, var brotið í blað að þessu leyti. Þá var þjóðinni sagt undandráttarlaust, hvað að vaui og hversu erfitt mundi úr að bæta, m.a. al' því að kákaðgerðir vinstri stjórnarínnar höfðu stóraukið vandann á örskömm- um tíma, Það er nú liðið nokkuð á annað ár, síðan sljórnin tók við völdum, og senn er ár liðið frá því að hún lagði fram fyrstu tiliögur sínar mn viðreisnina. Allan þepna tíma lief'ir þjóðin verið látin fylgjast með jní, hvernig ástandið hefir verið, og stjórnarandstæðingar liafa því haft ólíkt betri aðstöðu til stiirfa en Sjálfstæðisílokkurinn i tíð vinstri stjórnarinnar. Þrátt fyrir jietta hefir ekki borið á j>ví, að stjórnarandstæðingar Jiali hagað andstöðn sinni samkvæmt j>vi. Þeir hafa sífellt verið að narta í stjómina og stefnu: hcnnar, en aldrei gert J)áð, sem j>eir kröfðust forðum af Sjálfstæðismönmim aldrei lagt fram neina raunhæfa tiílögur til úrbótar. Ríkisstjórnin barf vitanlega ekki að kvarta yfiiv þessu, bví að betri viðurkenning á því, að rétt sé stefnt. getur hún ekki fengið, Stjórnarandstaðan veit nefni- lega eins vel og stjórnin, að hún valdi einu leiðina, sem til greina kom. i Vinstri stjórnin fékk í hendur samskonar gögn og rikis- stjórn Ólal's Thors nokkrum ármn síðar, svo að hún vissi, að hverju rak, ef ekki var tekið hressilega í taumana. Hanaj skorti manndóm til að gera það, sem gera varð af því aðj Inin þorði ekki að heimta fórnir af fylgismömnun síniun — enda nýhúin *að tilkynna, að fórna væri ekki jnnT, J>av sem vandinn væri alls ekki svo mikill, og úrræðagóðir menn ! við stjórnvölin. Og af j)vi að hana skorti manndóminn, varð fljótt fyrirsjáanlegt, að hún numdi ekki verða langlíf. VfnsæEdi? eDa cvsnsældlr. . . Vinstri stjórnina langaði til að verða bæði vinsæl og langlíf, Þeir, sem að henni stóou, sáu ekki, að þetta tvennt gat ekki farið samajn, begar leysa þurfti vandamál. Hún reyndi að liatda vinsældunum, en glat- aði þeiin þó jafnvel fyrr en lífinu. ! Hikisstjórn Ölafs 'i'hors tilkynnti þegar í öndverðu, að hún mundi ekki verða vinsæl í hráð, því að lnin vrði að 'grípa til ráðstafana, seni mörgum mundu þylcja harkalegar*' og j>ær mimdu jæss vegna verða óvinsælar. Hún kvaðst reiðubúin til að iaka á sig óvinsældirnai' til jiess að geta unnið það verk, sem nauðsynlegt var, Allir skilja þótt siunir vilji ekki viðurkenna j>að að annað var ekki Jiægl að gera en j>að, sein luin hcfir gert. 'Þess vegna eiga menn að veita hemii Jxmn slirðning, sem hún þavf lil að hájda óbryttri stefnu. I Isafirði 20. jan. 1961, Ekki verður janúar öllum ó- nýtur, sem betur fer, sagði eg, og liugsaði, þegar fregnimar bárust um vetrarsíldveiðarnar í Faxaflóa. í fréttapistlum mínum í Vísi undanfarin ár hefi eg hvað eft- ir annað leitt athygli að síld- veiðunum við suðvesturland, og hvatt til þess að við notuð- um betur þennan mikla fjár- sjóð. Og nú fer þetta. að koma. Nokkuð af vélbátaflotanum stundar í framtíðinni sildveið- ar frá nóvember til febrúar. Við höfum eignast góð tæki og útbúnað, en eigum þó mikið eftir ólært. Það kemur með æf- ingunni, eins og kerlingin sagði. Svo má það ekki gleym- ast, að við þurfum víðtækar og rækilegar rannsóknir á magni og útbreiðslu síldar- stofnsins. Um það erum við enn allt of ófróðir. Rannsóknir nær einvörðungu gerðar á tserk- ustu síldarsvæðunum^sem áð- ur voru þekkt. Er ekki vetrar- síld miklu víðar? Er ekki vetr- arsíld í Víkurál eins og Kollál? Er ekki vetrarsíld í Djúpál og grunnsvæðunum út af Vest- fjörðum? Þessum spurninguin verður að svara með rannsókn- um, sem treysta má. Jákvæð svör við þessum spurningum myndu skapa vestfirzka báta- útvegnum nýja og arðsamari aðstöðu, því þorskveiði getur aldrei jgfnast við síldveiði. Skilyrði til hagnýtingar mikill- skjótan auð. Hinir fá minna, en mega þó una glaðir við sitt. Svo kemur máske síldarleysi annað veifið — eins og fisk- leysi — ekkert er stöðugt. Það er áreiðanlega þjóðfé lagslega hagkvæmt að auka vetrarsíldveiðar, en þó ekki allt bf snöggt eða hart. Sígandi lukka er bezt í því sem öðru. ,; Léleg _og-.liti). ahri_ijáa, í.^ort heldur á sjó eða iandi; ér hreið- ur fyrir kommúnisma. Meðal annars þess vegna er þjóðinni nauðsynlegt að vera stöðugt í atvinnusókn. Atvinnuleysi er kommúnisminn í framkvæmd. Landið — og hafið umhverf- is það — er matarbúrið mikla í enn stærri stíl en almennt er viðurkennt. Opnum nýja mögu- leika til aukningar framl., sem nú er skortur á. Notum dugnað og hæfileika til þess að tryggja þjóðinni góða afkomu og glæsi- lega framtíð um leið og við bætum úr brýnni þörf annarra. Arn. Stórar geymsluskemm- ur reistar við Grafarvog Landsíminn og Vcgagerðin liafa kcrpt þar 12 laa athaínasvœði. Vegagerð ríkisins og Lands- síminn keyptu fyrir nokkru stórt landssvæði við Grafarvog í bví skyni að byggja þar birgða-, tækja- og verkfæra- geynilur. Báðar þessar stofnanir voru áður í mesta hraki með geymsl- ur. Þannig hafði Vegagerðin, auk birgðahússins við Borgar- tún, geymslur fyrir tæki og birgðir upp við Rauðavatn og uppi á Álafossi. Áþekkt var með Landssímann, að hann varð að geyma birgðir sínar við ar en einum stað. Þar sem verð ir gættu ekki geymslanna mátti alltaf búast við innbrotum og að því yrði stolið sem unnt var að komast burt með, ekki sízt hjólbörðum af bílum, sem mjög j voru eftirsóttir. Þannig var t. d. iðulega brotizt inn i geymsl- ur Vegagerðarinnar við Rauða- vatn og upp á síðkastið hefur ar síldveiði eru víðast á Vest- þar ekki verið geymt annað en fjörðum með því bezta. Ágætar hafnir, mikill frystihúsakostur og vinnuafla heima- fyrir. Jafnframt því sem vetrarsíld- veiðar auka veltu og vinnu inn- það, sem enginn þjófur treystir sér- að komast burt með. Til þess að ráða bót á öllu þessu réðust tvær framan- greindar stofnanir í að kaupa ingu annarrar skemmu, en Vegagerðin er nýlega byrjuð á byggingu fyrstu skemmunnar af þrem, sem sótt hefur verið um bygginguleyfi fyrir. Þegar þessar miklu birgðaskemmur komast upp fær Vegagerðin loks góðan samastað fvrir vél- ar sínar, birgðir og tæki. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L. H. MÍÍLLER araarn fjölbreytt lirval, fallegir litir. anlands vex útflutningsverð-. sameiginlega 12 hektara land mæti fiskafurða stórlega. J við Grafai-vog og eru báðar Vitanlega veltur á ýmsu með byrjaðar þar á framkvæmdum. sildveiðar eins,og aðrar veiðar, Landssíminn er þegar búinn að og ekki geta allir verið í Jopp-J reisa þar eina geysistóra unum. Þeir, sem ná stóru vinn-' skemmu, um 600 fermetra að ingunum, fá uppgripaafla og stærð og er byrjaður á bygg- ERGMAL Gamall góðvinur Vísis hefur sent Bergmáli alllangan pistil um fréttatima útvarpsins o. fl. og birtist hér fyrri hluti pistils- ins, sem er of langur til að birt- ast í heild. Höfundur pistilsins kallar sig ,,Viðförla“ og skal tek- ið fram, að hér er ekki um sama höfund að ræða, og þann, sem bi'rt hefur greinar hér í blaðinu um vegamál, gistihús, umferðar- menningu og slík mál. -— Minnt skal á, að í dálki Bergmáls fá menn jafnan að láta skoðanir sínar i ljós, hverjar sem þær eru, séu þær fram bornar prúðmann- lega eins og hér er gert. Jafn- fi-amt skal minnt á, að í þessum dálki er ekki rúm fyrir langa pistla. Hefur þ\i orðið að búta þennan niður. Enginn reylair á elds. „Oft er það gott, sem gamiir kveða, segir gamalt spakmæli, og eitt af því, sem hinir gömlu hafa kveðið, er eitthvað á þá leið, að ekki komi reykur án elds. ■ Þetta held ég að gæti ef til vill átt við um gagnrýni þá, sem si- fellt dynur á útvarpinu. Svo tíð- ar eru aðfinnslurnar, að naumast verður hjá þvi komist að ætla, að ekki séu þær með öllu tilefn- islausar, heldur hafi þær, að meira eða minna leyti, við nokk- ur rök að styðjast. Sumt af þessu hefur verið rætt í blöðum, en langflest hefur aldrei komizt lengra en í viðræður manna, i þar sem vandantál liðandi stund- i ar eru oft sótt og varin af fyllstu alvöru, og skal hér vikið að ör- fáum atriöum. sem óánægju- raddir hafa heyrzt um. Fréttatinil og framhaldselni. Húsmóðir á Vestfjörðum kvart ar undan því við Velvakanda í Morgunbl., að breytingin á frétta tíma útvarpsins hafi valdið því, að nú geti hún ekki lengiir hlust- að á framhaldsleikritiö í útvarp- inu, og fellur henni það illa, sem von er. Þeim, sem á annað borð þykir gaman aö sögum, sem þeir eru byrjaðir á, vilja helzt ekkert úr þeim missa. En fyrir þessari breytingu gerði útvarpsráð þá grein, að hún hefði verið nauð- synleg vegna breytts skipulags, sem það og nánar skýrði. Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.