Vísir - 27.01.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 27.01.1961, Blaðsíða 3
Föstudaginn 27. janúar 1961 VÍSIB - 'J 4m Þriip hver karlmaður er konu sinni ótrúr. En kGnuriiar eru engir engSar heldur. Léttir og faitagir skór. Þessi skór . er svo léttur og .kvenlegur.. —- Haiin fer svo vel á fætinum og fer líka vel við stuttan kvöldkjól. •— Eins og sjá má á myndinni er^ skórinn eins og sóli með hálfhá- urá hæl. Hann er lokaður að framan, en alveg opinn að aftan — eins og morgunskór. En hon- um er haldið á fætinum með silkibandi, sem fest er við sól- ann og bundið yfir ristina með sláufu. Fallegt og skemmtilegt. Mikið er gert að því í Ame- ríku að safna skýrslum um hvað sem er. Sumir taka sér fyrir hendur að vera að snaga í kynlífi manna og segja síðan frá ár- angri í dagblöðum. E.kki er að vita, hvort þau blöð, sem birta þessar fregnir, eru sorpblöð öðrum fremur, en .þó þykir það líklegt. En þessu er dreift út á meðal fólks .— kannske til þess að það taki það sér til fyrirmyndar og hegði sér eins — því að nóg er til af „sakleys- ingjurn", sem breyta eftir því sem aðrir hafast að. - í amerísku blaði er þess get- Íð, að þriðjungur af karlmönn- um sé konum sínum ótrúr. „Amerískir eiginmenn og kon- ur eru miklu ótrúrri hvort öðru, en almennt er á- litið,“ segir dr. F. Alexander Gagoun, sem er prófessor í fé- Itmiir er andlegur orkugjafi. \ otkim ilmefna er lisi út af ffyrir sig. Eftir því sem þekktur efna- fræðingur og kunnáttumaður í gervi-ilmvötnum segir, eiga Ikonur mikið eftir að læra um Motkun ilmandi efna. „llmurinn hefir mikið vald yfir hugsuninni,“ segir hann. gagntekur menn, til hugunar, sem er máske nærri gleymd, en er tengd einhverjum innri atburði úr fortíðinni. Notkun ilmefna er listtegund og fagur- fræðilegt hjálparmeðal, sem konur ætti að nota sér í miklu lagsmálafræðum við háskóla Massachusetts. Tveggja ára rannsóknastarf um „hvers vegna og af hverju“ eiginmenn og eiginkonur séu hvort öðru ótrú, hefir leitt í Ijós ástand sem er „hryggilegt. og furðulegt“. Eiginmenn. Það eru að minnstá kosti þriðjúngur eiginmanna, sem taka fram hjá konum sinum einstöku sinnum eða oftlega og annar þriðjungur, sem langa: til að gera það, ef hann gæti komist upp með það. v I Eiginkonur. Á miíli 25 til 30 hundraðs- hlutar af konum er annað hvort eða hafa verið ótrúar eigin- mönnum sinum. „Hún getur lyft okkur upp á. ríkari mæli.“ hástig hrifningar og orsakað Biblían segir oss að Hebrear skndilega yfirþyrmandi inn- hafi haft mestar tekjur af sölu blástur. Ilmur er andlegur orku- gjafi og éf réttilega er með hann ilmefna. Egyptar Ekki er verið að kalla þetta fólk hórkarla eða kerlingar, — þó að það hagi sér svona. Nei, það er aðeins sagt frá þessu mjög blátt áfram. Á dögum Viktoríu drottnirtg- ar var almenningsálit mjög strangt; ekki er þó því að léyna að vafalaust vár þá haldið við syndina í leyni; en árángurinn ,af strangleiká Vikt'oríu óg al- tungiunál. Þar eru 600 jöklur, menningsálitsins var sá áð fólk 200-þúsund hótel-rúm, 880 þús- bar ékki bresti sína á'tórg. Þáð URd kýr og mn 2.5 millj. kon- skammaðist sín nefnilega fyrir ur sem hafa ei?i kosningarrétt. slíka hégðun.' Og það er þó Ung kennslukana frá Kaupmannahöfn kom fyrir skemmstu lieim eftir tveggja ára vist í Bandaríkjunum, þar sem hún hélt fyrirlestra um dönsk börn fyrir útvarpsstöðvar :þar í landi. En •hún var ekki lengi um.kyrrt lieima, því ,að flökkusýkillinn var víst kominn í hana, og hún hélt næstum strax til Spánar, þar •sem hún ætlar að sleikja sólskinið. Myndin er tekin, þegar hún var að selja búslóð sína eftir heimkomuna frá Bandaríkjunum og fyrir brottförina til Spánar. Það er hún, sem situr á gólfinu. Svissneskar konur og barátta þeirra. alltaf nokkuð. Sviss er land sem notar 4 greiðslu í febrúar 1959 (í Vaud og -Neuchatel-) var t.d. aðains -þriðji hver maður kvén- frelsi •nteðmæltur. - ■ -- - . Karlar-í Sviss eru aldrei eins hugvitssamir, eins og • þegar Enginn afgllist tungumáh^ þeir eru að útskýra það hvers vegna konur ætti ekki að hafa rúmin eða kýrnar og tveir af hverjum þremur _svissnéskum körlum álíta rétt að konur hafi farið, getur hann eins og trúin ilmefnum bæði til þess að nota •auðgað líf einstaklingsins, með það sjálfir og selja það öðrum. því sem er handan viður-J Seinna fullkomnuðu Grikkir kennds veruleika. Þvi að alveg list ilmefnanna, svp að hún varð eins og trúin. á ilmurinn. heima fullkomin. söfcuðu mvrrhu oe að Þessi svokaHaði hégóm- ekki atkvæðisrétt. Samkvæmt myrrhu og leiki hafi 'ekki reynzt vera ófl- skbgun flestra kvenna er þó ugt tmpn í hernaðarlegu hættu- Sviss paradís karla og tími kom ' ekkl' . mn til að þar verði breyting á. Við verðum öll að læra að Það er þó' hægt aS, segja fyrir.;......... -tigna hina ilmandi list og ýms- hvor muni sigra j þessUm londum hefðu ekkl ar frægar ilmefnabúðir i stór- btökum mismunandi . skoðana. borgum víðsvegar um heim Þó a8 Sviss sé rólegasUtiW. hafa líka opnað ilmefna „bara“, no ur. á augnabliki læknast með sinn bíða, meðan hann sendi þar sém konur geta fengið ein- ' ' 8' 3 ' ■ ■ ' gl m ö 13 eftir eftirlætis Kölnarvatni í heimi þess. sem óáþreifanlegt Það er til skemmtileg saga er. Jafnvel þunglyndiskast. get- um Napóleon, sem lét allan her ilmi. Hins vegar má oft rekja af öllum löndum, fer þar nú ,mitt þann rétta ilm, sem lýsir frn_ skyndilegt þunglyndi, sem oft smu. Hver getur haldið þvi tiifinningum þeirra. Ihriur get- Jíka ró]eg> friðsömog|ungIama ur verið léttúðugur eða ólund- leg En að ]okum munu konurn. arlegur, hættulegur og jafnvel Ýmsir skófram- leiðendur úti í lieimi hafa fund- •kosningarrétt: • Enskukennari •í Zúrich • hóf máls á þvi að segja að svissneskar konur á • kvenfrelsi • að halda; því að þær hefðu borgara leg réttindi, sem konur í öðrum svo-sem í menntamálum. Ennfremur sagði hann, að stjórnmálaþátt- taka útheimti rökvísi og „ef þið ætlið að heimta að kona bei'ti rökvísi 'eiSis og k'arlmað'- ur, þá krefjist' þið þess, að hún hætti að vera kona.“ .... I ar hljóta frelsi og landið verður n ósiðlegur. Það er enda til einn þá ekki jengur i;Paradis kar^. , af astæounum. sem vekur reiði. | Sannleikurinn er sá, að breyt-, . , ’ • I Eftir þennan íng er þegar augljos. Neuchatel Ný tútta. Fundin hefur verið upp ný gerö af „túttu“ vestan hafs. Er hún með sérstakri yerð a£ sog- loku, þannig að lítil hætta ér á að barnið gleypi lo'ft eða drekki of mikið úr pelanum sínum. Venjulega fá börn mjólk úr pelanum, þótt þau séu aðeins Karlar ekki að narta í túttuna, en með hinu eins ákveðnir er önnur kantónan,' sem veitir ! konum kosningarrétt í innan- héraðsmálum. Og þar næst er álitið að Genf muni verða sú þriðja. En Vaud varð fyrst til að samþykkja kosningarrétt kvenna í sveitarstjórnarmálum og gerðist það í febrúar 1959. inngang kom hann að aðalástæðunni, sem var persónuleg. „Eg þekki ékkert eins óþægilegt og konu, sem er ýfir sig gáfuð.“ Annar „þrándur í götu“ fyr- ir því áð veita konum kosning- arrétt er deyfð eða leti, stund- um kallað erfðavenjur. Árið 1215, þegar Magna Charta var undirritað á Englandi, greiddu menn.í Svisslandi atkvæði með því að rétta upp hendurnar á ið upp á að selja! nýja lagi fær bamið ekkert —| Þetta mun þó ekki vei’a opinberum fundum. Enn í dag skó með hælum hvorki mjólk né loft, — nema skoðun allra og þ im fer fækk- greiða menn atkvæði á þessa til skiptanna. —J það sjúgi ákaft, þá kemur andi, sem á þeirri skoðun eru. lund. Þeir koma á opinbera Þegar um skraut-| rnjólkin. Fyrirtækið sem tekið Karlar eru 1 rauninni hvetjandi fundi, bera stutt sverð eða lega skiptihæla hefur einkaleyfi á hinni nýju þess að konur geri uppreisn. Þeg byssustingi við hlið sér — er að ræða, er gerð heitir Albert Sanchez, í ar rætt var um kosningarrétt; tákii þess að þeir hafi at- það því líkast Bronx, N. Y. Ef einhver hefur kvenna til sambandsþings-| kvæðisrétt — og þeir eru allir sem konan eigi áhuga á að afla sér hinnar nýju ins — en það er sýnilega álit-. andvígir kosningarrétti kvenna. morg skóm. por af gerðar túttu, og koma þannig ið meira áríðandi heldur en í veg fyrir vindverki hjá barn- deildarkosningar til kantón- inu, þá ætti hann bara að skrifa anna — og gengið var til at- vestur. 1 kvæða um það í þjóðaratkvæða Það myndi eyðileggja allt, ef kvenfólkinu væri „hleypt að,“ segja þeir. Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.