Vísir - 08.02.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 08.02.1961, Blaðsíða 2
VÍSIR Miðvikudaginn 8. febrúar 1961 TJtvarpið í kvöld: 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Átta.börn og amma þeirra í skóginum“ eftir Önnu Cath,- Westly. (Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les). 18.25 Veðurfregnir 18.30 Þingfrétt- ir. — Tónleikar. 20.00 Mynd- ir frá Afríku; III. hluti (Benedikt Gröndal alþingis- maður tekur saman dag- skrána). 20.35 Einsöngur: Mahalia Jackson syngur. — 20.50 Vettvangur raunvísind- anna: Örnólfur Thorlacius fil. kand. kynnir starfsemi fiskideildar Atvinnudeildar háskólans. 21.10 Tónleikar: „Rósamunda“, músik op. 26 eftir Schubert. 21.30 „Saga mín“ endurminningar Ignacy Paderewskis, I. (Árni Gunn- arsson fil. kand. þýðir og les). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmar (9). — 22.20 Upplestur: „Gömlu hjónin", smásaga eftir Alphonse Daudet, í þýð- ingu Önnu H. Þórisdóttur (Þýðandi les). 22.45 Djass- þáttur (Jón Múli Árnason) — til 23.15. Eimskipafélag íslands: Bi'úarfoss kom til Reykjavík- ur í gær frá Antwerpen. —, Dettifoss kom til Oslo 5. þ. m., fer þaðan til Gautaborg- ar og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Rotter- . dam og Hamborgar. Goða- foss hefur væntanlega farið frá New Yofk 6. þ. m. tll Reykjavíkur. Gullfoss kom til Hamborgar í gær, fer það- an árdegis á morgun til Kaupmannahafnar, Lagar- foss kom til Reykj’avíkur 6. þ. m. frá Kotka. Re> kjafoss er í Hafnarfirði. Seiioss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Hull, Cuxhaven, Hair borgar, Rotterdam, Rostoc’’, og Swinemiinde. Tröllafoss kom til Rotterdam 6. þ. m., fer þaðan til Hamborga- Hull og Reykjavíkur. Tungu <>ss er í Reykjavík. Stal öllu amir gríðastór köst.- Heiðrún náði geysilega stóru kasti og gat ekki teldð nema brot af því sem í nótinni var. . Ægir lóðaði á miklu síídar- magni á Selvogsbánka, en veð- ur fór versnandi í nótt. Þegar lægir gæti verið um uppgripa veiði, en nú hafa verkfallsmenn Skipadeild SÍS: friðað síldina um tíma Hvassafell fór í gær frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlandshafna. Arnarfell er í Gdynia. Jökulfell er í Calais. Dísarfell er á Horna- Framh. af 1. siðu. firði. Litlafell er í Reykjavík. sínum. húsbyggjandanum, varð Helgafell er í Keflavík. — hann uppvís að innbroti í bif- Hamrafell fór frá Batumi 3. reiðaverkstæði ásamt öðrum þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. manni, þar sem þeir stálu verk- . færum. Alls upplýstust við rann 1 HeklTev í Reykjavík. Esja 'sókn máls, þessa innbrot og fór frá Reykjavík í gær aust- ^ofnaðlr a 12 stoðum 1 bænL ur um land í hringferð. — um- Hefur Ihgreglan náð til Herjólfur fer frá Reykjavík flestra eða allra eigenda þýf- kl. 21 í kvöld til Vestmanna- isins og höfðu sumir orðið var- eyja. Þyrill er væntanlegur ir við stuldinn áður, en aðrir til Manchester í dag. Skjald- ekki, enda þá stolið úr stór- breið er á Húnaflóa á vestur- byggingum þar sem eftirlit var leið. Herðubreið er á Aust- minna með hverjum einstökum fjörðum á suðurleð. hlut. Jöklar: | Þess skal getið að húsbyggj- Langjökull fór frá Frederik- andinn átti, eða hafði umráð stad í gær áleiðis til Sandnes. yfir bíl og dró að sér efnivið all- Vatnajökull fór frá London an á honum. Gekk þeim félög- í gær áleiðis til Reykjavíkur. um Vel að byggja húsið eftir Eimskipafélag Reykjavíkur: !^vi sem »>®fni stuðu til“ hverju Katla er væntanleg til Valen- sinni °S sýndu í öllu þessu mik- cia í dag. Askja er í Valen- inn dugnað. cia. Loftleiðir: Snorri Sturluson er væntan- legur frá New York kl. 8.30, fer til Stafangurs, Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10. Búnaðarþing kemur saman hér í bænum 24. þ. m. Heima er bezt, Míkiívægt samstsrf Banda- ríkjanna og S.-Ameríkuríkja. Deait Rusk á IVrsla blaðamanna- l‘nn<liiium. KROSSGÁTA NR. 4136. 1 Skýringar: Lárétt: 1 bretta, 6 málmur, 8 yfrið, 10 ósamstæðir, 11 skepn- ur, 12 útl. greinir, 13 orku- veita, 14 veiðistaður, 16 ferð. Lóðrétt: 2 sérhljóðar, 3 bygg- ingarefnið, 4 samhljóðar, 5 á, 7 viðurnefni. Noregskonungs, 9 lipur, 10 rönd, 14 ..fúgl,' 15 endíng. Lausn ú-krossgátu'nr. 4335. Lárétt: U hetta>. 6 Kof,. 8- of^ 10 bar lHkraftwv' 12;kú, ,13 ;ff; W^lastet .lEí-láraiV- Iló8róttj: 2? he), 3 tórföaec, 4' TE^'5*- £ioW{ij, 7 katíHfcs Si ífcúp 10. haf, léiiap .iaKáfc::. Hvorugur þessara manna hefur áður komið við sögu lög- ' reglunnar. Frumsýning eftir helgi. Hið frægae ameríska leikrit febrúarheftið þ. á. er komið ' „Tvvo for the seesavv“ (per- út. Það hefst á ritstjórna.r- sónur eru aðeins tvær) eftir grein, sem nefnist „Sundrung William Gibson verður frum- eða sameining“. Annað efni sýnt f Þjóðleikhúsinu upp úr er: Ingibjörg. á Vaðbrekku næstu hclgi undir leikstjórn eftii Pál Gislason, Fvi sta jjaldvins Halldórssonar ferð mín í útver, frásögn „ , , ... , . , , . „ Endae þott ovenjulegt se að Emars Sigurfinnss. Þættir , , . . , , , , . , . ... syna her tveggia persona leik- um skoga og skogrækt eftir; . Steindór Steindórsson, Foss- nt- hefir ^oðleikhusið gert valla-kjörfundir eftir Gísla (hað einu sinni áður, ,,Rekkj- Helgason, Jaktaboð — úr una< fyrir 8 árum. minningum Guðmundar Ein- j Þýðinguna hefir Indriði G. arssonar á Brjánslæk, Vetur Þorsteinsson gert og kallar í eyjum eftir Stefán Jónsson, leikritið „Á saltinu“. Leikend- ennfremur dægurlagaþáttur, ‘ Ur eru Jón Sigurbjörnsson og framhaldssögur, verðlauna- Kristbjörg Kjeld og fara nú getraun, ritfregnir og mynda- meg stærstu hlutverk sín til þessa. Leiktjöld málara Gunn- ar Bjarnason. Leikrit þetta var frumsýnt í New York fyrir 4 árum og hefir síðan verið sýnt víða í Evrópu. Höfundurinn hefir hlotið frægð fyrir aimað leik- rit síðan „The Miracle Work- er“, sem fjallar um dauf- dumbu konuna heimsfrægu Helene Keller. Myndin var tekin á æfingu af persónum leiksins, sem þau leika Jón Sigurbjörnsson og Krístbjörg Kjeld. Dean Rusk, hinn nýi utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, sat fýrsta fund sinn með frétta- mönnuni £ gær. Byrjaði liann á því að ávarpa þá, og gera þeim grein fyrir athugunmn stjórnarinnar á fjölda mörgum mikilvægum inálum. Fullnað-- arafstöðu til margra þessara mála væri ekki unnt að taka fyrr en að þessum viðræðum loknum. Hann ræddi mikilvægi sam- starfs Bandaríkjanna og Suður- Ameríkurikja, hin nánu tengsl þeirra milli, og kvaðst vera sannfærður um, að skilningur ríkti á því meðal ríkisstjórna Suður-Ameríkuríkja, að í Vest- urálfu ætti frelsi og lýðræði rð ríkja og öll deilumál að leys- aste friðsamlega innan þeirra vébanda. Vék hann einnig að Kúbu og kvað Bandaríkin reiðubúin til samstarfs við önnur Vesturálfuríki til að ebrjast gegn kúgun hvar sem hún ætti sér stað. Kongó. Að því er Kongó varðaði skírskotaði hann til fyrri um- mæla Kennedys og hét fullum stuðningi við Sameinuðu þjóð- irnar. Hann kvað höfuðábyrgðina hvíla á Kasavúbú forseta og öðrum leiðtogum. Sameinuðu bjóðirnar væru þar auðvitað aðains til þess að hjálpa. Mark- ið væri sjálfstætt, óháð Kongó, sem gæti staðið á eigin fótum. Það væri Kongó í hag — svo og öðrum þjóðum, að því verði náð. Það er í dag sem Örygg- una imi Kongó. — Adlai Stevenson aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjó Samein- uðu þjóðunum ræddi í gær- kvöldi við Zorin fulltrúa Sovétríkjanna um Kongó- málið. Áður hafði utanríkisráðu- neyti Bandaríkjanna átt tal við fulltrúa margra ríkis- stjórna um þetta mál og af- greiðslu þess í Öryggisráði. Kisa missti 9. lífið. Sagt er, að kettir hafi níu líf. Hér er frétt um kött, sem bjarg- aði 8 mannslífum, en glataði því níunda, — sínu eigin. Stephen Buckle í Durham á Englndi vaknaði undir moi'gun aðfaranótt 29. jan. við mjálm í heimiliskettinum, og máttL þá heita að húsið stæði í björtu báli. Fékk hann með naumindum bjargað konu sinni og sex börn- um út úr brennandi húsinu, en kettinum var ekki unnt að bjarga. saga. Síldin friðuð. I gær veiddust um 10 þúsund tunnur af síld austur við Vest- mannaeyjar. Fengu sumir bát- Biðjið unt ÍSABELLA sokka. Margra ára reynsla hefir staðfest gæðm. GulHiom. Er vér þá höfum mikinn æðsta prest, sem farið hefir í gegnum himnanna Jesúm Guðs Son, þá höldum fast við játn- inguna. Því að ekki höfiun vér þann; æðstá. prest, er; ekki geti séð aumur; á veikleika vorum,- , heldur þann, sem freistað van á allan.' hátt tvins ■ og vor,- án syndar; Göngmtrþvimeðdjörf- 'ungo að háswti'-náðfttinnarp til tií þess aðvér«öðlumst>misk«im ogj Mjötunií til h$álþður'á: hagÉðtowwmllámfti.-* Hebn. 4p; pj bwtjar sig aö avcffttfsa r ISABELLA Kvensokkar eiga meiri vinsældum aS fagna um allt land en nokkur önnur sokka tegund. Þessar vinsældir byggjast á hóflegu verði, mikilli endingu og fallegu útliti. Fást í tizkulitum í verzlunum um allt land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.