Vísir - 08.02.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 08.02.1961, Blaðsíða 8
3 VÍ&IR Miðvikudaginn 8. febrúai* l,961.(l Efaahafsboðskap Kennedys vel teklð í brezkum blöðum. Segja fliaiin e5«*a ekflci síður erindi ii\ |iiiii>s *»•* |»júðar Brefllands. Brezk blöð ræddu í s.l. viku efnahagsboðskap, sem Kennedy Bandaríkjaforseti hafði flutt þjóðþinginu, og segja að hann geti alvcg eins átt erindi til þings og þjóðar á Bretlandi sem í Bandarikjunum, Kennedy hafi lagt áherzlu á, að fjárlög eigi að vera verkfæri til velmegunar, en ekki til þess að draga úr eða fresta fram- förum og velmegun, og fjár- framlög, sem leiði til þess að fólk fái meira fé handa milii til Afmælishóf ÍSÍ I tielefni 49 ára afmælis ÍSÍ, þann 28 janúar s.l. bauð fram- kvæmdastjórn ÍSÍ að venju, nokkrum gestum í kaffihóf i Sjálfstæðishúsinue. Forseti ÍSÍ bauð gesti vel- komna og stjórnaði hófinu. Gat hann um ýms málefni, sem nú eru efst á baugi ÍSÍ, þar á með- al undirbúning að fimmtíu ára nfmæli Sambandsins næsta ár. ' .... Loks afbenti hann Lúðvík Þorgeirrssyni, kaupmanni, gull merki ÍSÍ fyrir mikið og gott starf í þágu Sambandsins, bæði íyrr og síðar, en hann var um skeið í stjóm ÍSÍ. Aðrir ræðu- menn voru þeir: Jón Hjartar frá Flateyri, Erling'rt Pálsson formaður SSÍ og Lúðvík Þor- geirsson, sem þakkaði ÍSÍ fyrir þann heiður og sóma sem hon- um hafði verið sýndur. ÍSÍ bár- ust nokkur heillaskeyti í tilefni afmælisdagsins. Svona festa þeir jólatré. Þeir voru ekki í vandræðum tncð að festa almenningsjólatrc á víðavangi í Karasjok. Þar var útijólatré komið fyr- ir í fyrsta sinn á jólunum 1960. Að vísu varð að fresta athöfn- inni vegna þess að frostið var ■40 stig á Celsíus, en þeir hafa þá aðferð, að þeir grafa holu. í snjóinn, setja tréð í holuna, hella síðan vatni í hana og Styðja tréð þar til vatnið frýs. í>etta tekur aðeins stutta stund. Eina hættan við- þetta er að jþeir sem styðja tréð frjósi í hel á meðan. æasísmsæææææmfF Bezt að auglýsa i VÍSI kaupa á nauðsynjum, örvi fram leiðslu og viðskipti. Mörg blað- anna bera fram góðar óskir til Kennedys, en sum telja, að það kunni að verða þungur róður að fá sumar tillögur hans sam- þykktar á þingi. Vesturför Macmillans ákveðin. Vesturför Macmillans hefur nú verið ákvæðin. Hann fer þangað í apríl, og byrjar heim- sóknin líklega 11. apríl. Verður þá fyrsti fundur Macmillans og Kennedys og gera brezk blöð sér miklar vonir um, að kynnin leiði til vináttu og hins nánasta samstarf. —- Blöðin benda á, að Macmillan verði mjög önnum kafinn allt til þess tíma er hann fer að heiman. Hiifnasði HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús ið) Sími 10059. ÓSKUM eftir góðri 3ja herbergja íbúð sem fyrst. — Tvennt fullorðið í heimih, — Uppl. í síma 10407. (266 TIL LEIGU stofa og eld- hús í Hlíöunum. — Tilboð, merkt: ,.101961“ ce-'dirt af- greiðslu Vísís fyr.ir sunnu- dag. (265 ELDRI hjón óska eftir íbúð, 1 herbergi og eldhúsi, helzt í austurbænum. Sími 24356.(264 IIERBERGI til leigu á Sól- vallagötu 3, I. hæð. — Uppl. eftir kl. 5 næstu daga. (2?1 2 EINHLEYPIR, reglu- samir karlmenn óska eftir 3—4ra herbergja íbúð. Til boð sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „6060.“ (267 IBÚÐ, 2—3 herbergi, ósk- ast, helzt í Kleppsholti eða Smáíbúðahverli. — Uppl. í síma 32940. (289 innarn\ HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. SAUMASKAPUR tekinn. Bergstaðastræti 50, I. hæð. HÚSAVIÐGERÐIR. Gler- ísetningar, hurðaísetningar allskonar lagfæringar og smíðar. Sími 37074. (122 ENDURNYJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hólfuð. Efni og vinna greið- ist að hálfu við móttöku, Seljum einnig æðardún og gæsadúnssængur. — Dún- og fiðurlireinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. — Kemisk HREIN- GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt með vél. ÞRIF h.f. — Síini 35357. GrOLFTEPPA HREINSUN með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á vérkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357.. HlílitN >UM allan fatnað. Þ •vusT! allan þvott. — Nú sæ i uin við og sendum. Efnalangin Lindin h.f. — líi!,.uíi>træti 18. Sími 18820. Skúlagötu 51. — Sími 18825. 2 REGLUSAMIR piltar, 17 ára óska eftir vinnu. Margt . kemur til greinar —Uppl. í sima 16806. (261 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast strax til afgreiðslu í söluturni. Uppl, í sima 36615. _______________________(268 STÚLKA óskar eftir vinnu. Margt kemur til grema. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 19881 frá kl. 2—5. (277 LITIL ibúð óskast í Reykjavík eða nágrenni. — Reglusemi. Örugg greiðsla. Uppl. i síma 50847. (275 TVÆR reglusamar stúlkur í góðri atvinnu óska eftir tveggja herbergja íbúð, helzt sem.næst miðbænum. Uppl. í sima 24852 milli kl. 2 og 6. (280. LÍTH) kjallaraherbergi, með sérinngangi, til leigir í Hlíðunum. — Uppl. í símaj 34507, — (283 ÍBÚD ÓSKAST’ — Ung, barnlaus hjón óska cftic að taka á leigu tveggja her- bergja íbúð. — Uppl. í síma 12282 frá 6—8; (282 SIGGM LITLM í SÆLVLAJVDI PAFAGAUKUR, karlfugl, óskast. Uppl. í síma 14259. (274 PEDIGREE barnavagn til sölu. Verð 1500 kr. — Uppl. í síma 35897. (273 FALLEGT barnanim úr járni, 140 cm. á lengd, verð 400 kr„ til sölu. Uppl. Ara- götu 9. Sími 12100. (279 PEDIGREE skermkerra til sölu, Uppl. í síma 19762. (278 TIL SÖLU vegna flutn- ings: Ljósakróna, veggteppi, útskorin hilla, ryksuga, springdýna, gluggablóm, föt o. fl. Gjaf\ærð. Sími 33752. (276 TIL SÖLU ný, dökkblá, herraföt og nýr smoking. í Tækifærisverð.. Sími 17015, kl. 5—6. (287 BORD-ISSKAPUR til sölu (Silo). Verð 2000 kr. Uppl. Drápuhlíð 48, risi. — Sími 23562.1— (286 PEDIGREE barnavagn ósk- ast, helzt minni gerðin. — Simi 35493. (284 PENNAVESKI, grænt, tap- aðist á leið ur Miðbæjar- skóla að Lindargötu 36. — Finnandi.. vinsamlegast skili því á Lindargötu 36. (254 RAUÐBRÚNT karlmanns- hjól tapaðist frá Tómasar- haga 57, aðfaranátt ■ sunnu- dags. Uppl. í síma 16662 og 16460. (259 STAKUR KVENSKÓR tapaðist sl. föstudag, ■ líklega í miðbænum. Sími 33918 og 13166. — (288 KNATTSPYRN l' dómarar, sem hafa hug ú að sækja dómacanámskeið erlendis á komandi sumri, eru vinsaml. beðnir að haía s.imb. við for- manrt .. K.DTí., Sveinbjöm- Guðbjamason c/o Límds-r banki íslands, fyrir 15. febrúar. (208 ^unkumut Kristniboðssamhandið. — AJmenn samkoma í kvöíd kl. ,8.30 í kristniboðshúsinu Bet- anía, Laufásvegi 13. J. H. Si- monsen trúboði ftá Færeyj- um talar. Alíir eru. hjartan- lega velkomnir. (272 Tkynningar) TELPAN, sem fékk lánaða ritvéi á Laugavegi 79 A, verður áð skila henni strax. — ----- i ■ . ■ : ‘ I • Fæði * GET TEKIÐ menn í fæði við Laugaveg. Uppl. í síma 23902. — (281 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, lierrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Simi 24406, — (397 HARMONIKUR. HARMONIKUR. Við kaupum har-, monikur, allar stærðir. Einnig önnur hljóðfæri með góðu verði. — Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (541 SÖLUSKALINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur ails konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 SVAMPHÚSGÖGN: Ðv^- anar margar tegundir, rún«- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11 — Siml 18830. — (528 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 TEL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skðlavörðustíg 28. Sími 10414.(37f BARNAVAGN til sölu, Itken, danskur, og barna- burðarúm, hvorttveggja sem nýtt, Uppl. í síma 35751. (257 RAFMAGNSÞILOFN, ca' 1800 hundruð vött óskast. — Uppl. i síma 24064. (256 TIL SÖLU barnavagn Pedigree, verð kr. 800, hjóna- rúm ásamt náttborðum, verð kr. 1500. Uppl. á Suðurlands- braut 91, 1. hæð. (255 BARNAVAGN og Sitver Cross kerra til sölu, Rauðar- árstíg 36, II. hæð til vinst.ri. (253 D.B.S. karlmannsreiðhjól með gírum til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 51, 2. hæð. __________ . (251 VANDAÐAR harnakojur til sölu (nýlegar). Uppl. í siina 3-5709. (252 TH, SÖLU 2 barnarúm með dýnu. Uppl. í Háagerði 71, kjaílara. Sími 37252., (263 KRAKKAÞRÍHÓL. Heíi til sölu nokkur stykki, stand- sett þríhjól sem ný. Lindar- gata 56. Sími 14274. (262 „BRAGGI“. Vil kaupa góðan bragga, ca. 50—100- til niðurrifs, má vera í Reykjavík ■ eða Hafnarfirði. Tilboð sendist Vísi. merkt: „Braggi — 50“ fyrir rr.ánu- dag._________________(260 VANTAR fatoskáp. Uppl. í íma 32127, eftir kl. 5. (253 VIL taka á leigu skelli- nöðru í 1 mánuð eða lengur. Uppl. í síma 24666 frá kk 9—12 og 1—5. (270

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.