Vísir - 08.02.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 08.02.1961, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Miðvikudaginn 8. februar 1961 JENNIFER AMES: Jjamica- ARFURII 12 selja eignina. — Það er mjög hyggileg ákvörðun, ef ég.má. sletta mér fram í málið, sagði Sir John allt í einu bak við þau. — Það vildi svo til að ég stóð' héma og var að bíða eftir glösum, svo að ég komst ekki hjá að heyra hvað fram fór. — Mér þykir vænt um að þér eruð mér sammála, Sir John,1 sagði Janet. — Það er erfitt að vera einn á móti tveimur. Húnj sagði þetta af ásettu ráði. Sir John hleypti brúnum. — Einn móti tveimur? En Jason er þó eílaust.... — Jason er auðsjáanlega alveg sammála hr. Henderson, sagði Janet ergileg. — Þá er ég ósammála honum, sagði Sir John. — Að því er KVÚLDVÖKUNNi 4 I - " ‘ - = ‘ =HiÍHiÍiBÍ , ,, , ^ . . , mer skilst verður mikið ferðafolksaðstreynn emmitt a þeim sloð- — Eg vil aðvara þig. Það getur venð hætlulegt fynr kven- . „ . *■ ^ ...... . , 6 | um, sem eign ungfru Wood er. Eg held tvimælalaust að hun eigi Ifólk að drekka sterka dryklu herna 1 hitabeltmu. | . . . . . . . , .. . .. . • . . „ . 1 ekki að sleppa-henm fyrr en hun hefur rannsakað alla moguleika. Hún svaraði iagt: — En ur þvi að við eigum ekki að sjast .. . ... . . Svo bætti hann við: — Viljið þið ekki setjast við borðið mitt, iaftur hlýtur þig að gilda emu hvernig fer um mig. I . . . , „ . ... „ i ungfru Janet og Jason? — Það kann að vera svo. En manm fellur samt alltaf miður, ° TI , , , „ .Janet þotti gott að sleppa fra bardiskmum og Henderson. Það ief illa fer fyrir mannsekju, sem maður hefur kynnst. r,n faðu , , . , . „ , . .„ , TT. ..... J |var ekki aðems að henm íelli ílla við hann. Hun var bemlmis i’om og grape fyrir mer. Eg held að eg fai það sama. i, , , .... , TT. ...... . . . , . ,, __, ... 'hrædd við hann. Hun reyndi að telja ser tru um að þetta væn Einn farþeginn, kaupsyslumaður, kom að bardiskmum. Þetta . , , . ,.l ^ venjulegur prangari, sem svifðist emskis til þess að reka ermdi ivar góðlátlegur maður, en ekki sem bezt siðaður. Hann deplaði , . ,. . • umbjoðanda sms. En nana grunaði fastlega, að bak við allt þetta augunum til þeirra. — Hvað sé ég? Hafa ekki turtildúfurnar fundið hvor aðra væri eitthvað, sem hún ekki sæi. — Gerði það nokkuð til þó ég blandaði mér í samtali'ð? sagði aftur? En hvað það var gaman! Þið verðið að lofa Josep frænda sir j0hn lágt viö Janet er þau gengu að borðinu. — Mér sýndist að bjóða ykkur glas í tilefni af þessu. Janet fann að hún hitnaði í framan. — Við vorum að' panta okkur glas sjálf, hr. Chesley, sagði hún kuldalega. i — Urðuð þér reið'? Hann hló. — Konan mín segir alltaf að ég fsé svo taktlaus, að minnsta kosti þegar um hjartans mál er að læða. En ég krefst þess að fá að borga þessi glös. Þetta er síð'- þesslegt þarna, að vandræði gætu orðið úr öllu saman. Aflog. — Eg er þakklát yður fyrir að þér gerðuð það, sagði Janet og brosti til hans. — Eg er altaf til reiðu, Janet, sagði hann alvarlegur. — Alltaf! Frú Heathson tók þeim fagnandi. Setjist þið héma. Þetta var skelfing gaman. Að við getum verið saman síðasta kvöldið! En asta kvöldið sem við erum saman. Það er leiðinlegt, finnst ykkur vjg erum alls ekki að skilja, heldur sjáumst við bráðlega aftur. ekki? Það getur vel farið svo, að við sjáumst aldrei aftur, þó ég húist ekki við þvi um ykkur tvö. Þið eigið sjálfsagt mörg fram- tíðaráform saman. Þegar ég hef horft á ykkur hefur mér oft dottið í hug: Þetta er ekki venjulegt farþegadufl. Þetta verður Bjálfsagt varanlegt.... Jæja, skál fyrir myrtusveignum og rís- grjónunum! Hann hló og lyfti glasinu. Janet var kafrjóð, og hún gat ekki betur séð en Jason roðnaði líka undir sólbrunanum. Glösin stóðu þarna og þau urðu að drekka úr þeim. En þau forðuðust að líta hvort á annað. Það lá við að henni létti þegar Henderson kom til þeirra. Hann kinkaði kolli til Jasons og hallaði sér að Janet. — Þér ættuð að íhuga þetta, sem ég sagði við yður, ungfrú W,'ood. Eg ræð yður til að íhuga málið vandlega. i —■ Eg sagði yður að ég ætla mér ekki að selja eignina fyrr en ég hef talaö við hr. Jeberson og fengið að vita hvers virði jhún er. Eg býst við aö flest okkar verði á Myrtle Creek Hotel. Sir John sneri sér að Janet. — Hafið þér pantað herbergi þar, Janet? — Já, ég hef heyrt svo mikið talað um það gistihús. — Já, það er einn af stefnumótastöðum veraldar, likt og Piccadilly Circus næturklúbburinn „Nr. 21“ í New York og Shepheards í Kairo.... Verðið þér þar líka, Jason? — Nei, ég verð hjá kunningjum, svaraði hann stutt. Janet fékk hjartslátt. En til hvers var eiginlega að vera að hittast, ef samfundirnir áttu að vera jafn ömurlegir og núna? Eftir nokkra stund heyrðist borðbjöllunni hringt, og allir fóru niður að borða miðdegisverðinn. Janet gekk samhliða Sonju inn ganginn. Sonja hafði ekki talað við hana efitr að þau Jason komu að borðinu. Janet sárnaði hvernig hún hagaði sér, því að hún hafði Eg hef sagt yður hvers virði hún er. Og ég býð yður hærra ekki aðeíns vorkennt þessari ungu ekkju heldur verið hlýtt til en hún er verð. Það v.æri hyggilegt að við gerðum út um þetta mál í'kvöld. Það var ekki um að villast að hótunarhreimur var í röddinni. : — En ég hef sagt yður hvað eftir annað að.ég vil ekki selja. — Hlustið þér nú á mig, kæra ungfrú.... byrjaði Henderson. Hann tróð sér milli Jasons og henhar, en Jason sagði rólega: — Eg ætla áð biðja yður um að flytja yður. Ungfrú Wood er hérna til þess að drekka glas með mér. — Hvað segið þér? sagði hann hvass og sneri sér að Jason. ■— Hvao kemur yður þetta við? j — Ekki neitt. En af því að ungfrú Wood er hérna með mér, þætti mér vænt um að þér létuð okkur í friði. Röddin var róleg — of róleg og of kurteis. Og Henderson varð fokvondur. — Við hvern haldið þér að þér séuð að tala? Drekkið þér úr glasinu yðar. Viö ungfrú Wood þurfum að taia saman um áríð- andi málefni. hennar líka. Hún afréð að reyna aö sættast við hana. — Mér þótti svo gaman að sjá að þér voruð komnar í þennan kjól. Hann fer yður svo Ijómandi vel, sagði hún. — Eg, ég varð fegin að ég fór í hann. Það er ómaksins vert að nota hann núna, úr því að þér eruð orðin sátt viö Jason. Janet skildi ekki hvað hún var að fara, en fékk ekki tækifæri til að spyrja hana, því að þær voru komnar inn í matsalinn og hurfu hvor að sínu borði. Janet sat við skipstjóraborðið ásamt Sir John og Jason, og í svip fannst henni nærri þvi eins viðkunnanlegt þarna eins og áður en þau komu til Bermuda. Sir John pantaði kampavín, því að þetta var síðasta kvöldið. Þau skáluðu fyrir skipstjóranum, skipinu og hvert fyrir öðru. — Eg ætla að skrifa eimskipafélaginu og þakka fyrir mig. Eg man ekki til að mér hafi liðið betur á sjó áður. — Eg vona að vel hafi farið um ykkur öll, sagði skipstjórinn. — Eg býst við að þetta sé einn af þeim hræðilegu af- skræmum, sem þér kallið ný- tízku list? Nei. Þetta er bara spegill. ★ Gagnrýnandinn: — Ha! Hvað er þetta? Þetta er alveg sjald- gæf list. Þvílík sál! Þvílíkt yfir- bragð! Listamaðurinn: — Jæja? Þarna hreinsa ég málninguna af penslinum mínum. ★ Tveir Svíar leigðu bát til að fara á veiðar á vatni innanlands. Þeir veiddu ágætlega. Níels: — Svanur. Merktirðu staðinn þar sem við veiddum allan þenan fisk? ! Svanur: — Það máttu reiðá þig á. Eg setti merki í borð- stokkinn. Níels: ■— Bölvaður asni ertu. Hvernig veiztu hvort við getum fengið þennan bát aftur á morg- un? | Sigurður: — Eg heyri að þú ert alltaf að tala um fávita. Eg vona, að þú eigir ekki við mig með því? Jónas: — Vertu ekki svona ,upp með þér. Heldurðu að ekki sé til aðrir fávitar í heiminum en þú? ★ Bretinn: — Vilhjálmur kon- ungur slá forföður minn á öxl- ina og gerði hann að riddara. Aemríkumaður: — Einmitt það! Sitjandi Björninn sló afa minn í höfuðið með exi sinni og gerði hann að engli. ★ Faðirinn: Hvers vegna græ.t- ur þú svona mikið Billy minn? Billy: — Eg heyrði þig segja kunningja þínum að þú ættir von á nýju barni, og eg býst þá við að þú reynir að láta mig í skiptum fyrir það. Jason stóð upp af kollustólnum. Og' það var ískyggilegt hvernig Hann leit á Janet og Jason og glettni skein úr augunum. — Eg hann stóð upp. — Ungfrú Wood hefur ekkert um að tala við yður. Hún hefur margsagt yður að hún vilji ekki eiga kaup.við yður. — Það munuð vera þér, sem hafið ráðið því? er aö minnsta kosti viss um að unga fólkinu hefur liðið vel. — Já..,. já. Janet fann að hún roðnaði. — Hefur þér liðið vel, Janet? Jason horfði beint á hana yfir borðið og hélt á kampavíns- — Þvert á móti, ég ráðlagði henni að selja, ef yður er forvitni glasinu í hendinni. Eigi aðeins röddin heldur líka augun vildu iá þvi, svaraði Jason. — Það er ungfrú Wood sjálf, sem ekki vill neyða hana til að' lita á hann. Henni gramdist að hún gerði það. |‘ Stone öskraði í bræði sinni og miðaði aftur á stúlkuna en nú var það sterkur arm- ur sem stöðvaði hann. Þeir flugust á liggjandi á gólfinu og Stone hélt byssu sinni dauðahaldi og tókst að greiða apamanninum högg með henni. þung Sunnudagaskóla kennari: — Hvers vegna væri það rangt að skera rófuna af kettinum? Gáfaður drengur:: — Biblían segir: Það sem Guð hefir sam- tengt má maðurinn ekki sund- urskilja. ★ Pabbinn: — Hvað lærðirðu í skólanum í dag? Jói litli: — Eg lærði að sgja: „Já herra og Nei herra“ og ,,Já, frú og Nei frú.“ Pabbinn (regluega ánægður). — Geriðu það? Jói litli: — Jam! ★ Frúin hafði spilakvöld og þá heyrðist fótatak nakinna lítilla barna uppi við stigagatið. — Sss, sagði hún lágt. — Börnin ætla að fara að senda mér kvöldkveðju sína. Eg verð alltaf svo meyr þegar þau gera það. Nú varð augnabliks þögn og’ allar hlustuðu konurnar gaum- gæfilega. Þá heyrðist björt og hávær rödd ofan af stigagatinu: — Mamma! Hann Jónsi fann fló i rúminu!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.