Vísir - 10.02.1961, Síða 9
Föstudaginn 10. febrúar 1961
_&ai--------—--------—-------
VtSIR
i
Rauða Kína —
Framh. aí 4. síðu.
Kínverjar fimm blöð í Burma
á einu ári í vinahópinn.
Syndaflóð af
ritlingum.
Egyptaland aðalmiðstöð kín-
verskrar áróðtlrsstarfsemi í
arabiska heiminum.
Pekingstjórnin leggur
Ágætir tónleikar hljóm-
sveitar USAFE í gær.
síðasttalda verk má óhætt telj®
hið merkilegasta og veigamest®
á tónleikunum, sérstaklega
seinni þátturinn, „Hin miklts
borgarhlið Kiev“. Þar var ekka
um að villast, að hér voru á
Móttökurnar, sem hljómsveit verið stoltur af sköpunarverki ferðinni listamenn á heims-
nú bandaríska flughersins fékk á sínu í höndum hinna banda- mælikvarða.
ríka áherzlu á það að fá stjóm- fyrstu hljómleikum sínum í riísku listamanna. Voru Dr. Páll Leikur þessarar bandarískis
arfarslega viðurkenningu og að Reykjavík í gærkvöldi, voru og stjórnandinn, Capt. Gabriel, hljómsveitar var í stuttu máli
Kínversk blöð sem send eru Kína V6rði tekið 1 Sameinuðu með fádæmum góðar. Húsfyllir hylltir af áheyrendum, sem með einstökum glæsibrag, og
til annara landa ’í áróðursskyni Þióðirnar' var í Austurbæjarbíói, og var gjarnan hefðu viljað heyra hefur sá er þetta skrifar ekki
stæla vestræn blöð að formi og1 Síðustu tvö árin hefir rauða hljómsveitinni og stjórnanda meira af slíku. Stjórnandinn lét farið heim af tónleikum hér I
útliti Myndablaðið China Pic- st;iórnin ! Kína skiPað ambassa- hennar, Capt. Arnold D. Gabr- þess getið, að framvegis myndi Reykjavík ,jafn ánægður og s
torial sem er í sama broti og d°ra 1 írak’ Súdan’ Marokkó iel ákaft fagnað með dynjandi þetta stórbrotna verk Dr. Páls gærkveldi. Þökk sé þessum
ameríska tímaritið Life flytur Guineu og Ghana- Kuba viður' lófaklappi. Varð hún að leika verða meðal þeirra, sem valin góðu gestum fyrir ánægjulega
feiknin öll af myndum áðallega kenndi rauða fy,rir Þríú aukal°g. áður en tjaldið yrðu á efnisskrá hijómsveitar- kvöldstund, en þeir komu hing-
„„____,___ ’ skömmu. Með því fékk Kína féll og víkja varð fyrir kvik- innar, en hún er á stöðugum ag til lands á vegum Lionklúbba
þar „bryggjusporð“ á vestur- myndasýningargestum, sem ferðalögum í Evrópu, Asíu og ins Baldurs if þeim fróma tii-
hveli jarðar, sem það hafði biðu þess að komast í sæti sín. Afríku. | gangi ag styrkja gott og þarffc
litmyndum.
Það er gefið út á seytján
tungumálum og er selt mjög
lágu verði.
China Reconstructs er eínnig
gefið út á mörgum tungumál-
um. Fyrir skömmu bætti það
við spænskri útgáfu og er hún
einkum ætluð íbúum Suður-
Ameríku.
Auk þessa sendir hið kín-
verska áróðursráðuneyti út
hei'lt syndaflóð af bókum og
ritlingum. Þar á meðal margar
bamabækur, sem auðvitað eru
skrifaðar á tungu þess lands, er
þær eiga að seljast í.
Mikið útvarpað
til Afríku.
í útvarpinu er ekkert lát á
áróðrinum.
Pekingútvarpið nær til
hlustenda næstum um allan
heim. Útvarpsstöðin í Peking
nær vitanlega til hinna fjar-
lægu Austurlanda og Mið-
Austurlanda. Til íbúa þessara
landa er útvarpað á arabisku
og tyrknesku.
Til Norður-Aíríku er útvarp-
að á frönsku.
Pekingstöðin heyrist vel í
Congo. Til Mið-Afríku er út-
varpað í sjö klukkustundir á
viku.
Til Evrópu er daglega út-
varpað í eina klukkustund á
fr.önsku, spænsku og ensku.
Útsendingar til Suður-Amer-
iku hafa verið auknar. Þangað
er nú útvarpað í 21 klukku-
stund á viku.
Að áliti vestrænna sérfræð-
inga eyða kínverskir kommún-
jstar að minnsta kosti átta og
einum fjórða úr milljarði ís-
lenzkra króna á ári til áróðurs.
Stjómarfarsleg
framvinda.
„Kína mun styrkja þjóðlega
Af öðrum lögum, sem á efnis-
hjálp Kínverja, en tók á móti
20 milljónum svissneskra
franka sem gjöf.
Og um þriggja ára skeið var
lengi þráð. Meðal áheyrenda voru forseta-
Hin mikla barátta Kína til hijónin, menntamálaráðherra og , *T “T .... .. ...
þess að efla vold sm og ahnf bandaraski sendiherrann asamt
út um allan heim er svo að konu sinni.
segja nýhafin.
málefni —
Hringsins.
barnaspítalasjóð
nefna syrpu úr söngleiknumj Aðrir tónleikar hljómsveitar
„My Fair Lady“, Karabíska bandaríska flughersiiis munia
Efnisskráin var mjög fjöl-' fantasíu í mjög skemmtilegri vera í kvöld í Austurbæjarbíói
breytt, og er óhætt að segja, að útsetningu og „ Myndir á sýn- og þeir þriðju og síðustu a<S
þar hafi verið eitthvað fyrir ingu“ eftir Moussorgsky. Þetta þessu sinni á laugardag.
alla. Tónleikarnir hófust á því, I_______________________________________________________
Horfa ekki
í kotnað.
En Kínverjar hafa sýnt það, að hljómsveitin lék „The Offi-
að þeir horfa ekki í kostnað cial West Point March“ með
þann, sem áróður hefir í för miklum myndarbrag. Þá var
með sér. Þeir senda fleiri og Spænsk rapsódía með sínum
fleiri talsmenn sína út um suðræna skaphita, „Pavane for
heim og eyða stærri og stærri a Dead Princess“ eftir Ravel
fjárfúlgum til þess að efla á- 0g konsert fyrir páku og lúðra
hrif sín. Þeir þyrþast ætíð eftir Weinbergir, mjög skemmti Um síðustu mánaðamót var mikill áhugi á máli þessu, sem
þangað, sem ókyrrð er í þjóð- legt verk. Þá var komið að því haldin róðstefna í aðalstöðvum rætt var frá sjónarmiðurn
Evrépuráðstefna um geimfhig.
Komið verði á loft gervihiiöttum í frftsant-
legum tiígangi - í 3 þrepa flaugum.
og von um uppreist.
Það er eitt sem. gleður Kín-
verja.
Leiðtogar þeírra draga ekki
dul á, hvert lokatakmarkið er.
f april síðastliðið ár viður-
kend hið opinbera málgagn
stjómarinnar, Rauði fáninn,
hvert takmarkið væri.
Þar stóð: „Ef heimsvaldasinn-
ar hefja kjamorkustríð, mun
það ekki valda tortímingu
mannkynsins . Á rústum hinn-
dauðu menningar
sigurvegaramir með undra-
verðum hraða byggja upp nýja
verkinu, sem beðið hafði verið Evrópuróðsins í Strasbourg um stjórnmála, vísinda, tækni og
eftir mð hvað mstri ftirvænt- samstarf Evrópuríkja, um að fjármála. í tillögunum er lagt)
ingu, en það var „Brennið þið gera tæki til að koma á loft til, að komið verði á fót sér-
vitar“ eftir Dr. Pál ísólfsson í gervihnöttum í friðsamlegum stakri stofnun, sem hafi það
útsetningu Cray, sem leikur tilgangi. Ráðstefnan var haldin fyrst í stað og markmiði, að
með hljómsveitinni. Var með- að frumkvæði ríkisstjóma gerð verði þriggja þrepa éld-
ferð hljómsveitarinnar á þessu Bretlands og Frakklands. For- flaug. Verði fyrsta þrepið
stórbrotna lagi með slíkum seti hennar var Thomeyeroft, brezka eldflaugin Bláa rákin,
snilldarbrag, að hreinasta un- flugmálaráðherra Breta. annað þrepið frönsk eldflaug.
un var á áð hlýða. Dr. Páll, sem
viðstaddur var þessa ánægju-
Iegu hljómleika, hlýtur að hafa
en þriðja þrepið eldflaug gerð
_ „ . í öðru Evrópuriki. Öll aðildar-
Fulltruar voru fra Noregi, . , , „ . . ,v ,,
,, ... nki stofnunannnar eiga að fá
Sviþjoð, Danmork, Hollandi, , . .... ,
_ , , ’ , , , . tækifæn til að kynna ser ar-
Belgiu, Þyzkalandi, Sviss og
angur rannsokna, sem onnur
munbúinþeim, sem á jörðinni Spáni auk brezku og frönsku aðildarríki hafa gertj Qg að
ar öauðu menmngar munu lifa.“ (Nefnil. kommúnistum). j fulltrúanna. Einmg voru á- fylgjast með þvi) sem franJ
Þetta er sú trú, er sálir Kín- heyrnafulltrúar frá Austurríki, , .
I kemur við rannsokmr a veg-
verja eru fylltar með nu a tim- Grikklandi, Tyrklandi og Kan- ,
menningu, sem verður þúsund'um, þegar þeir eru að ganga ada. um stofnunarinnar sjéMrar a
Ræddar voru tillögur frá sínum tíma. (Frétt frá upplýs-
sinnum meira virði en hin kapi- fyrstu skrefin á leiksviði heims-
taliska, og dásamleg framtíð stjómmálanna.
Bretum og Frökkum. Kom fram ingadeild Evrópuráðsins).
H¥. EIMSKIPAFJELAG ISLAIMDS
AÆTLltN
um sigíingíir milli New York—Reykjavíkur—Meginlands Evrópu
marz—ágúst 1961.
frelsisbaráttu nýlenduþjóða.“ Selfoss
Þessu lofaði núverandi ríkis- ráðsstjóri, Liu Shao-Chi 1959. Brúarfoss Dettifoss Selfoss Brúarfoss Dettifoss
Frá þessum tíma hefir rauða Frá New York .... 3/3 24/3 14/4 5/5 26/5 16/6
stjórnin í Kina skipt sér af heimspólitíkinni eftir því sem hægt hefir verið. Til Reykjavíkur .... 12/3 2/4 23/4 14/5 4/6 25/6
Eftir að hafa gripið inn í Frá Revkjavík 19/3 9/4 30/4 21/5 11/6 2/7
gang Kóreustríðsins, hertekið Tíbet og hrifsað af Frakklandi Til Rotterdam . . . fimmtudag 23/3 13/4 4/5 25/5 15/6 6/7
norðurhelming Vietnam, lagði •Pekingstjórnin út í valdabar- Frá Rotterdam laugardag 25/3 15/4 6/5 27/5 17/6 8/7
áttu um Mið-Austurlönd og Norður-Afríku. Kína bauð T51 Hamborgar 26/3 16/4 7/5 28/5 18/6 9/7
Egyptalandi „sjálfboðaliða“, og vopn vegna Súesdeilunnar 1956. Frá Hamborg ...... föstudag 31/3 21/4 12/5 2/6 23/6 14/7
Kína bauð Aröbum hjálp í •sambndi við Libanondeiluna Til Reykjavíkur .... 4/4 25/4 16/5 6/6 27/6 18/7
1958, og Kína hefir boðið upp- reitsarmönnum í Algier hjálp í Frá Reykjavík 15/4 6/5 27/5 17/6 8/7 29/7
baráttunni við Frakkland. Til New York 23/4 14/5 4/6 25/6 16/7 6/8
Egyptaland neitaði hernaðar-
Félagið áskilur sér rétt til að breyta áætluninni eða skipta um skip
ef þörf er talin á því.