Vísir - 10.02.1961, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu. — Sími 1-16-60.
WÍSXR.
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Föstudaginn 10. febrúar 1961
Pétur Bogason,
læknir. látinn.
í fyrradag andaðist Pétur
Bogason læknir í sjúkrahúsi í
Hörsholm í Danmörku.
Pétur var 78 ára gamall og
hafði hann verið búsettur í
Danmörku um nærfellt hálfrar
aldar skeið. Starfaði hann við
ýmis sjúkrahús þar í landi, en
lengst var hann yfirlæknir við
Sölleröd-heilsuhælið skammt
frá Kaupmannahöfn.
Pétur lifa kona hans, Lára,
Indriðadóttir Einarssonar, og
Qogi, sem er læknir í Rungsted.
Málverk frá ís-
landi sýnd í
Florida.
Síðastliðið haust hélt hinn
kunni vestur-íslenzki listmálari,
Emile Walter, sýningar á lista-!
verkum sínum í fjóruin borg-
uun vestur á Florida á vegum
stofnunarinnar National Col-
Section of Fine Arts of tlie
Smithsonian Instituton.
En áður var Emile Walters
búinn að sýna málverk sín í
nokkrum öðrum fylkjum
Bandaríkjanna og hvarvetna
við góðar undirtektir og lofsam-
íeg ummæli. Myndirnar, sem
hann sýnir, eru mestmegnis frá
tslandi og Grænlandi og er ís-
lands hvarvetna getið í blöðum
þar sem í sýningar Walters er
minnzt.
80 milljón lítrar
af mjólk.
Um 77 milljón lítrar af mjólk
eru „framleiddir“ hér á landi á
hverju ári, og það eru 14 mjólk-
uirbú, sem taka við þessu, vinna
úr þv£ og dreifa til almennings.'
Mjólkurstöðin í Reykjavík'
tók við tæpum 8 milljón lítrum
á árinu, en það reyndist vera
um 16% aukning frá því í
fyrra. Mjólkurbú Flóamanna
að Selfossi tók við 330 milljón
lítrum til vinnslu. Einna minnst
mjjólkurbúanna virðist vera
Kaupfélag Ólafsfjarðar, en þar,
var framleiðslan á s.l. ári tæp!
3 hundr. þúsund lítrar, en jafn-J
vel það var rúml. 40% fram-‘
leiðsluaukning, því að samlagið
tók fyrst til starfa 1959, en þá
-var framleiðslan tæp 2 hundr.
:þúsund lítrar.
Macmillan vestur
4. apríl.
Opinbcrlega var tilkynnt í
London í gær, að Macmillan
færi til Washington 4. apríl.
Viðræður hans og Kennedys
forseta fara fram 5. og 6. og 7.
heldur Macmillan heimleiðis.
— Home lávarður utanríkisráð-
herra fer sólarhringi fyrr vest-
ur og ræðir við Dean Rusk ut-
anríkisráðherra Bandarikjanna
til undirbúningsviðræðum Mac
millans og Kennedys.
Hafin fran ikvæmd „mat
væla- og f tiðaráætiunar
Spörfuglinn hérna á myndinni hefur snúið sér að lifnaðarliátt-
Sendfiíðfndlr farnar frá Washington til
Suður-Ameríku. - Kenya og Kongó
lijálpaó með matvæíagjöfuin.
Kennedy Bandaríkjaforseti Samtímis fer önnur sendi-
tilkynnti í fyrradag, að næst- nefnd, sem einnig’ starfar inn-!
komandi mánudag færi til Suð- an vébanda sömu áætlunar, og
ur-Ameríku George McGovern, heimsækir ýms lönd Suður-
framkvæmdastjóri hinnar svo- Ameríku, en sú nefnd starfar’
néfndu „Matvæla- og friöar- frekar á tæknilegum grund-
áætlunar“ velli. Formaður hennar erl
Með henni er miðað að því, að James Symington, vara-fram-
Bandaríkin láti aðrar þjóðir kvæmdastjóri áætlunarinnar,'
um mannanna Ilann skreið úr egginu í Nizza í Frakklandi fyrir j njóta góðs af því>- að þau eiga og aðrir nefndarmenn eru
sex árum, og þá vildi það óhapp til, að hann datt úr hreiðrinu, mjk]ar birgðir matvæla, og að Stephen Raushenbush úr stjórn
og frá þeim degi voru örlög hans ráðin, Það var nefnilega kaffi-1 aðstoð) sem vejtt er innan vé- áætlunarinnar, og ýmsir sér-
húsaeigandi, sem fann hann ósjálfbjarga og tók að ser að annast banda þessarar ásétlunar stuðli fræðingar utanríkisráðuneytis-.
um hann. Hann gaf honutn nafn, og síðan hefur Philipe, en svo að vjnfengj 0g góðu samstarfi ins, landbúnaðarráðuneytisins,
nefnist fuglinn, haft það að starfa að tína upp smápeninga frá þjóða mjHj. Með McGovern fer og sérfræðingar, sem fjalla um.
gestum veitingaliússeigandans, sem hann síðan færir honum.
Hér sjáum við Philipe vera að taka við greiðslu fyrir glas af víni.
Mannlaus bíll heldur vöku
fyrir heilu bæjarhverfi.
í fyrrinótt barst lögreglunni |fyrir lögreglunni og gáfu jafn-
kvörtun frá húsum á Melun-
einn af starfsmönnum Hvíta alþjóðleg vandamál.
hússins, Arthur Sehlessinger
yngri.
Argentína er það land Suður-
Ameríku, sem flytur mest út af
þeim afurðum, sem Bandarík-
in eiga mestar birgðir af, en
Bandaríkjastjórn telur sér
skylt við framkvæmd ofan-
nefndrar áætlunar, að taka fullt
tiHit til hagsmuna annarra
Hlutverk nefndarinnar er
að kanna nýjar leiðir til
þess að matvælagnægðin
megi notast til þess að koma
næringannálum landa í betra
horf og stuðla að efnahags-
legum umbótum.
Síðar mun svo McGovern
sitja ráðstefnu með fulltrúum
ríkisstjórna
hlutaðdigandi
um um ólióflegt bílflaut þar í
grenndinni. Vöktu óhljóð þessi
fólk af værum blundi og hélt
fyrir því vöku.
Lögreglan fór á stúfana, fann
bílinn, sem var mannlaus og
læstur, en flautan í honum
djöflaðist án afláts. Varð lög-
reglan þá að leita eiganda bif-
reiðarinnar uppi, vekja hann
upp og láta hann stöðva flaut-
una. Enginn veit hvernig það
atvikaðist að flautan tók að láta
í sér heyra af sjálfsdáðum. En
Melabúar fengu svefnró um
síðir.
í fyrradag komu fjórir ungl-
ingspiltar í lögreglustöðina um
sexleytið eftir hádegi. Kváðust
þeir rétt áður hafa verið á gangi
á Laufásveginum og mætt þar
tveim drukknum mönnum. Þeir
áttu einhver orðaskipti við þá,
en þá dró annar hinna ölvuðu
skotvopn upp úr vasa sínum,
sem piltai’nir töldu að hefði ver
ið marghleypa, og otaði henni
að þeim. Piltarnir lögðu á
flótta og kærðu tiltæki þetta
50 fá gas-
eitrun.
Járnbrautarlest hljóp af spor
inu í Suður-Karolinu, Banda-
ríkjunum, í þessari viku, og
voru í henni þrír tankvagnar
með klórgasi, sem dreifðist víða.
Yfir 50 manns, þeirra meðal
mörg börn, voru fluttir í sjúkra
hús vegna gaseitrunar. Flytja
varð burt fólk í hundraðatali,
og slátra varð fjölda stórgripa.
^ Sovétyfirvöldin hafa leyft
Bretum að gefa út ársfjórð-
ungsrit í Móskvu.
framt lýsingu á mönnunum. — landa. Brazilía flytur mest inn landa.
Lögreglan hóf leit, ásamt pilt- allra landa Suður-Ameríku af j
unum, en hinir ölvuðu tvímenn matvælum bæði frá Banda
ingar fundust þá hvergi. | rikjunum og Argentínu.
Varð að beita valdi til að
gera að sárum manns.
Var drukkinn og hafði særzf
illa í átökum.
í gærkvröldi var óskað eftir
ilögregluaðstoð við að koma
drukknum og særðum inanni til
læknis, en maður þessi v'ar þá
staddur á Egilsgötu.
Aðspurður kvaðst sá drukkni
hafa hlotið sár sín, sem voru á
hendi, í slagsmálum þá rétt áð-
ur, en ekki kunni hann nein
skil á þeim sem veitt hafa hon-
um áverkann.
Askja og Katla
í Valencía.
Bæði skip Eimskipa.félags
Reykjavíkur, Askja og Katla,
lesta bessa dagana í Valencia
á Spáni. Eru þau þar að taka
ávexti fyrir erlenda aðila, sem
Ekki var maðurinn fús á að
þiggja læknishjálp, þvi hann
barðist um á hæl og hnakka
þegar læknirinn tók að huga áð
sárum hans, og varð að leggja
Framh, á 11. sí3u.
Kenya. —
Kongó.
Það var tilkynnt fyrr í vik-
unni, að Kennedy hefði orðið
við tilmælum Kenya-stjórnar
um 9000 lestir af korni, til þess
að girða fyrir hungursneyð þar
í landi af völdum langvarandi
þurrka.
Þetta korn gefa Bandaríkin
af umframbirgðum sínum, svo
og korn það, sem sent er til
Kongó, í samræmi við yfirlýs-
ingu forsetans 25. janúar, að
hraða framkvæmd áforma um
að nota umframbirgðir Banda-
ríkjanna til hjálpar og bættr-
ar samvinnu þjóða milli og
friðar.
Liggur kfálkabrotinn
eftir handalögmál.
Rannsóknarlögreglan lýsir eftir vitnum.
Aðfaraiiótt siðastliðins sunnu En pilturinn elti þau þangað og
dags kom til átaka milli rosk- þá hófst rimman á nýjan leik.
ins manns og unglings á götum Munu þeir hafa velt hvrer öðr-
Reykjavíkurbæjar, sem lyktaði
með kjálkabroti piltsins, en í
þessu máli vantar rannsóknar-
síðan verða fluttir annað lögregliuia þýðingarriiikil vitni.
hvort til Englands, eða megin-
lands, þ. e. Belgíu.
Fullorðni maðurinn, sem
þarna á hlut að máli mun vera
Skipin hafa dvalið í höfninni Um sextugt, var hann veizlu-
í Valencia undanfarna daga, en (klæddur og var, ásamt konu
í dag verður Askja sennilega sinni, að koma úr samkvæmi
búin að lesta, og er gert ráð eða hófi, þegar fundum hans
fyrir að hún verði komin hing-
að um mánaðamót, er hún hef-
ur skilað af sér ávöxtunum er-
lendis. Ekki er hinsvegar vitað
enn, hvenær Katla er væntan-
leg. '
bar saman við 17 ára pilt í Auð
arstræti. Hófst þár orðasenna
og síðan handalögmál milli
piltsins og þess roskna. Þar
voru þeir samt skildir og héldu
hjónin áfram út á Snorrabraut.
uni upp úr svaðinu og voru báð
ir næsta illa leiknir og ófrýni-
legir til fara. Þar mun piltur-
inn og hafa hlotið höfuðhögg,
sem orsakaði kjálkabrot hans
og er nú rúmliggjandi.
En mitt í þessum átökum bar
að bifreið með þréin mönnum,
sennilega Fordbifreið af ár-
gerðinni 1955. Tóku mennimir
hjónin upp í bifreiðina til sín
og ók þeim heim til þeirra upp
í Hlíðahverfi. Þessa menn ósk-
ar rannsóknarlögreglan að tala
við hið allra fyrsta.
Innbrot. K