Vísir - 28.02.1961, Blaðsíða 6
VlSIE
' Þri5judaginn .28. febrúar -1961
■■ v. i iayiViThr. .rr fi .>^K..Tr •
’WÉSIWL
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLADAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjómarskrifstoíur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti. 3.
Ritstjórnarskrifstofumar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
A.Ö vestan:
Úfiutningurinn þarf að verá 200
mfflj. á mánuði.
Þá iuá ná hagisáœdum verzlunar-
íöfuuði.
Játning niðurrifsmanna.
Vonbrigði kommúnista yfir því, að vinnudeilurnar
sknli hafa verið leystar hver af annarri, leynir sér ekki í
skrifum þjóðviljans En til þess áð reyna að breiða yfir von-
l»rigðin er hælst yfir, hve mikið hafi áunnist, hve kjara-
htæurnar séu miklar, og hve alþýðan liafi staðið einhuga
sanian um að knýja þær fra'm. Allt er þetta sknun og
hlekkingar, og þær hækkanir, sem orðið hafa vega engan
veginn upp á móti því atvinnutapi, sem lólkið hefur orðið
fyrir, og þvi síðtir f'ramleiðslutjóninu sem þjóðarbúið hel'ur
heðið.
Þegar kommúnistar efndu til verkfallanna miklu
1955, hældust þeir mikið yfir beim árangri, sem náðst
hefði fyrir verkalýðinn með beim aðgerðum. Allir
vita þó, að með því ævintýri var efnahagslífi þjóðar-
innar greitt það högg, sem enn svíður undan. Ivom-
múnistar komast meira að segja ekki hjá bví, að við-
urkenna sjálfir, að afleiðingarnar hafi orðið hinar
verstu, þótt þeir reyni að kenna öðrum um þær. Þeir
játa að lífskjörin hafi versnað, kaupmáttur launanna
farið síminnkandi, en þeir láta þó einskis ófreistað til
þess að rýra þau enn meir með nýjum verkföllum og
framleiðslustöðvunum. Hvert sinn sem beir hefja
áróður sinn fyrir vinnustöðvun. lofa þeir almenningi
bættum lífskjörum, en játa svo á eftir, að hau hafi
reyndar stórversnað og' bess vegna sé nauðsynlegt að
gera aftur verkföll!
Tíniinn sagði í Í'orustugrein á laugardaginn var, að þau
verkföll og verld)önn, sem staðið hefðu síðan um áramót,
vivru búin :ið skaða þjóðina „sáintals um tugi milljóna og
jafnvel hundruð milljóna saman l:igt“. Samt sem áður hefur
forustidið Framsóknarflokksins stutt kommúnisla el'tir
megni i þessari iðju og lætur aðal málgagn sitl lýsu undrun
og hneykslun yfir því, að þetta skuli vera kallað „kommún-
ismi og niðurril“.
I sama tölublaði Tímans er sagt frá því að mið-
stjórnarfundur Framsóknarflokksins hafi verið sett-
ur dag'inn áður. Eflaust gera foringjar flokksins hér í
Reykjavík sér vonir um, að sú samkoma leggi hlessun
sína yfir stefnu þeirra undanfarið og alla þjónustuna
við kommúnista. Má vel vera að þeim takisí að fá
samþykkt þákklæti sér til lianda fyrir góða frammi-
stöðu, en ólíktlegt verður þó að telja, að allir mið-
stjórnarmenn mundu rétta þar upp hendina með
glöðu geði.
Það hlýtni' að vera dálítið erfitt fyrir foringja flokksins,
að réttlæta þá afstöðu sína, að vera alllaf á móti kaup-
h:ekkunum og kalla verkföll „vísvitandi skemmdarstai'f-
semi,“ þegar ]»eir eru í ríldsstjórn, en ganga svo strax í lið
með kommúnistum og heita sér l'yrir vcrkföllum um leið
og þeir eru komnir í stjórnarandstöðu.
Pciiiísk verkföEI.
Allur þorri sjómanna og verkafólks, sem niðurrifshanda-
handak^ið hefur vélað út í vinnudeilurnar, áttaði sig brátt
■ á því, að þetta voru pólitísk vcrkl'öll, sem stofnað var til
aðeins í því skyni, að torvelda viðreisnarstarl'ið og koma
ríkisstjói•ninni í vanda. Einkanlega voru menn fljólir að
sjá, aðannað gat ekki legið til grundvallar hjá Eramsóknar-
flokknum sem í allri valdatíð sinni hefur beitt sér gegn
kjarabótum, hversu rétUnætar og sjálfsagðar, sem þær
kunna að hafa verið.
Það var vissulega erfitt og' vandasamt verk, sem
núverandi stjórnarflokkar tóku að sér, þegar þeir
hófu viðreisnarstarfið, og' bað var fyrirfram vitað að
sumar nauðsynlegustu aðgerðirnar mundu verða óvin-
sælar hjá ýmsum í bili. En þær óvinsældir eru óðum
að hverí'a, og þeim fjölgar með degi hverjum, sem sjá
það og viðurkenna, að önnur leið var ekki fær en sú,
sem farin var.
Þau tíðindi gerðust í janúar,
að útflutningur okkar varð
rúm. 180 miljj. kr. og verzlun-
arjöfnuðurinn hagstæður um
40.7 millj. kr. Birgðir frá fyrra
ári eiga að vísu verulegan þátt
í þessari hagstæðu niðurstöðu.
Svo hefir einnig verið undan-
farin ár, og þó óhagstæður
jöfnuður í janúar flest árin.
Það sem nú gerir gæfumuninn
er hátt útflutningsverð og góð-
ur afli, einkum síldaraflinn.
Margs þarf búið við, sagði Sig-
urður bóndi Sturluson forðum.
Það þarf mikið að vinna hjá
fámennri þjóð til þess að geta
flutt út fyrir 200 millj, kr. á
mánuði, þótt smákrónur séu.
En sé þetta ^.thugað nánar sjá-
um við, að þetta mark hefði
auðveldlega náðst í síðastliðn-
um janúarmánuði, ef hér hefði
verið vinnufriður. Verkfall á
vélbátaflotanum mátti heita
allan síðari hluta janúarmánað-
ar, og verkfallið truflaði eðli-
legan útgerðarrekstur víða um
land allt frá áramótum.
En hvernig verður svo áfram-
haldið? Náum við jöfnðui í
febrúar? Hvað svo urn marz?
Sennilega verður minni út-
flutningur í febrúar en var í
janúar. Varla þó minni en
150—160 milljónir króna. Verði
1 innfluningurinn í febrúar ekki
meiri en í janúar ætti því einn-
ig að nást jöfnuður í febrúar.
Má það dásamlegt heita miðað
við undanfarin ár.
í marzmánuði er líka fullt
útlit fyrir að jöfnuður náist,
j ef ekki koma til ný verkföll
eða vinnustöðvanir, því hver
vikan sem missist getur orðið
æði dýr, jafnvel hver dagurinn.
Sjósóknin, sem er aðalstoð út-
flutnings, er stundaglögg og á
við margt að stríða, m. a. ógæft-
ir um skemmri og lengri tíma.
Þegar svo ný áfelli bætast við
verða frátökin fleiri, og eta úr
því kappi, sem nauðsynlegt er
! til góðra aflabragða. Sundur-
lyndisfjandinn segir þar fljótt
til sín ekki síður en annai's
staðar.
Margt er að vonum rætt um
aukningu útflutningsins og að
gera hann fjölbreyttari. Víst er
þess þörf. Sumir tala um að
leggja minni stund á fiskveið-
arnar, en gert hefir verið, en
vinna í þess stað að útflutningi
margbreytts smáiðnaðar, sem
gæfi árvissari útflutningstekj-
ur. Má um þetta segja: Sama
er hvaðan gott kemur. En með;
fyrirhugaðan útflutning smá-!
iðnaðarvara má benda á, að fyr-1
ir hann vantar algerlega mark- |
að eins og stendur, og markað- ^
inn verðum við að fá áður eða
samhliða og útflutningur byrj-
ar. Vart fæst varanlegur mark-
aður nema við höfum bæði
betri og ódýrari vöru að bjóða
en samhærilegar erlendar
vörur. Þarf áreiðanlega mikið,
átak til þess að ná svo langt
með þann iðnað, sem við höfum
nú. Hitt er svo annað mál, að
sjálfsagt er að athuga alla
möguleika um útflutning ís-
lenzkra iðnaðavara og veita um
það nauðsynlega fyrirgreiðslu.
fyrirgreiðslu.
Eins og stendur virðist aukn-
ing fiskiðnaðar liggja beinast
fyrir. Þar ættum við ekki að
fara að öllu leyti troðnar götur
heldur þreifa fyrir sér með nýj-
ungar. Fyrsta boðorðið er að
leggja miklu meiri áherzlu á
gæði og verð en magnið. Það
á að vera hægt þar sem hrá-
efnið er fyrsta flokks. Við það
vinnst svo margt, m. a. að við
væi'um þá miklu minna háðir
aflamagni en nú er. Allar okk-
ar fiskafurðir á að vera hægt
að selja sem lúxusvöru. Annað
boðorðið er að muna, að nú
eru komnir til skjalanna sem
nýir kaupendur hinar þeldökku
þjóðir, sem skipta hundruðum
milljóna víðsvegar um heim.
Um þann markað þarf að hugsa
með góðum fjölbreyttum afurð-
HUb...... ...... . :, . w
Þá eru það ýmsar landbúnað-
arafurðir, sem þegar eru fyrir
hendi, og aðrar nýjar, sem til-
tækar þarf að gera. Er hægt
að una því til langframa, að við
seljum bezta kjötið okkar er-
lendis á þann veg, að gefa sem
svarar 7—8 kr. með hverju
kílói, svo ein vörut.egund sé
nefnd. Hljóma slíkir verzlunar-
hættir ekki sem Molbúasögur,
sem sagðar eru til gamans en
enginn vill trúa vegna þess
hvað miklar fjarrstæður þær
eru.
En breytingar kosta mikið'.
Auðvitað kosta þær fjármagn
og líka mikla vinnu huga og'
handar, bæði hér heima og er-
lehdis, og góðrar fagþekking-
ar. Ef grundvöllurinn er nægi-
lega traustur kemur kostnaður-
inn fljótlega heim aftur.
j Allar líkur benda til þess, að
! nokkurra breytinga um fjöl-
breytni útflutningsins sé bráð-
| lega að vænta. Mörgum mun
j þykja þær fara of hægt og
segja, að vandinn sé auðleystur.
: Það sé alls staðar hægt að selja
| fyrir gott verð. Eg held að það
sé rétt og nauðsynlegt að fara
hægt fyrst í stað. Margt þarf
að þekkja, margt að læra og
oft koma óvæntar hindranir í
veginn. Hófleg bjartsýni er
sjálfsögð, en of mikil bjartsýni
getur skaðað.
í Arn.
Viðræður um handritin á
næstu mánuðum segir BT.
Blaðið segir og frá orðaskiptum tílafs Tíiors
og dansks ráðherra, sem tílafur ber til baka.
Frá fréttaritara Vísis.
Khöfn í gœr.
Á fundi NorðuPlandaráðs bar
Ólafur Thors forsœtisráðherra
til baka, að samið hefði verið
um íslenzku handritin.
Berlingske Tidende segir hins
vegar í gær, að í fundarhléi hafi
Ólafur Thors einu sinni hitt Jör-
gen Jörgensen, menntamálaráð-
herra Dana, í baksölum, og þá
hafi þessi orðaskipti átt sér
stað.
Ólafur Thors: ,,Ég hef eig-
inlega komizt á þá skoðun,
að nú séu mjög bœrilegar
horfur hér á lausn handrita-
málsins.“
Jörgensen: „Það er ekki
fjarri sanni.“
Ólafur: „Mér er þá óhœtt
að skýra frá þessu áliti, l>eg-
ar heim kemur?“
Jörgensen: „Já, það er víst
ekkert athugavert við þiðr'
Hér er því gert ráð fyrir um-
ræðum danskra og íslenzkra að-
ilja um málið, áður en fram
verða borin tilmæli af hálí'u ís-
lendinga. í síðustu stjórn var
víst Viggo Starke, ráðhérra
Réttarsambandsins, einn and-
vígur anfhendingu handritanna,
en hann á ekki sæti í núverandi
stjórn, og kemst Berlingske Ti-
dende svo -að orði, að Ólafur
Thors hafi valið tímann til að
drepa á þetta með íslenzkri
skarpskyggni.
Blaðið sagði að endingu: „Sem
stjórnmálamaður er Ólafur
Thors útsmogin gömul rotta.'1
Vísir bar þessa samtalsfregn
Berlingske Tidepde undir for-
sætisráðhsrra í morgun, og'
kvað hann hana hreinan skáld-
skap blaðsins.
Tv«ír llSir vísítölumssr brr/ttust
m jöfnuðu sig íunbyriis.
Hagstofa íslands hefur reikn-
að út vísitölu framfærslukostn-
aðar fyrir 1. þessa mánaðar og
er hún óbreytt.
í A-lið, sem fjallar um vörur
og þjónustu, hefur matvörulið-
urinn lækkað úr 111 í 110, mið-
að við 1. janúar sl., en fatnað-
ar- og álnavara hækkað úr 124
í 125. Hins vegar stóð hiti, ram-
magn o. s. frv. í stað — 123 -r-
svo og ýmsar vörur og þjónusta,
sem voru líka í 123 stigum.
B-Iiður, húsnæði, stóð í stað
í mánuðinum, var í bæði skipt-
in 101 stig. Engin breyting varð
heldur á C-lið, sem fjallar um
það, sem greitt var opinberum
aðilum — þar sem vísitlan eftir
sem áður var 79 — eða móttek-
ið frá opinberum aðilum — fjöl
skyldubætur — einnig óbreytt,
333 stig.
Útkoman verður því sú, að
visitalan stendur í stað, en hún
t var 104 stig i byr.iun ársins.