Vísir - 28.02.1961, Blaðsíða 7

Vísir - 28.02.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 28. febrúar 1961 •••• • - 1 .....- ----- VlSIB reistarhermenn í vesturhluta' Tunis. Hann hlaut 92% at- Tunis binda þúsufídir franskra kvaéða í fyrstu kosningum £ hermanna í stöðvum við laridá- iandinu og mátti þakka siguriniv mæri Tunis. — her alsírskra hve traustlega var skipulagður uppreistarmanna í Tunis er að Neo-Destour flokkurinn, sem. sögn fjölmennari en her Tunis, hann sjálfur hafði stofnac1 og því megi frekar orða það kringum 1930. svo, að Bourguiba „þoli“ nær-j veru þessa hers en fagni henni.1 tt- ... . - * inc-7 Draumar um Her mætti minna a, að 195/ kvað einn af íhaldsþingmönn- um Frakka svo að orði, að hann framtíðina. Tollabandalagið milli Frakk - vildi „láta franska herinn sofa lands og Tunis var afnuraið og' „í rúmi Bourguiba" - án þess tunisiski dinarinn kom í stafc) að fara úr stígvélunum". Og sannast sagna er það, að fyrir heimkomu De Gaulle munaði franska frankans. Þúsundii- franskra hermanna voru annao hvort fluttir úr landi eða tif. ef til vill mjóu, að Frakkar bækistöðva í kringum flotastöö Frakka í Bizerte, en hún er hiu tækju Tunis hernámi vegna að- 1 stoðar Bourgiba við alsirska uppreistarmenn. | Þess er minnst hversu kæn- lega Bourguiba tókst að losa um flestar þær viðjar, sem knýttu saman Frakkland og Myndin sýnir hvernig landhelgin myndi líta út samkvæmt hinum nýju tillögum. De (ilaiille og Bonrgiba margt sameigiiilegt. Bandalsg Tunis, Alsírs, Marokkos-Mag- hreb-bandalagið er draumur Bourgiba. liaim liebir áðiir lioAift aðild aft Fi*aiií$ka saiiiveldimi kVrit* írelsi Alsírs. Jónatan C. Randal, kunnur bandarískur fréttaritari, skrif- ar um forsetaviðræðurnar, sem hófust í gær í Ramhoullet í gær, og komst m. a. svo að orði: Habib Bourguiba var seinast í Frakldandi 1955, þegar hann sem pólitískur fangi samdi um heimastjórn fyrir Tynis, sem þá var franskt verndarríki, og brátt heppnaðist honum að ná markinu um fullt sjálfstæði landi sinu til handa. Nú er hann ltominn, 57 ára að aldri, til Frakklands sem forseti Tunis. Á undangengnum sex árum, er öldur þjóðernis- stefnu hafa risið hátt víða og gengið á ýmsu, hefur komið í Ijós, að hann er eins góður stjórnandi og hann er áróðurs- maður. Barátta hans fyrir sjálfstæði Tunis stóð í tuttugu ár. Þar reyndist áhrifaríkast um það er lauk, að honum tókst að sam- eina frjálslynd öfl í Frakklandi að baki kröfunum um sjálfstæði Tunis — og mun það hafa haft meiri áhrif, en að hann undir lokin lét viðgangast hermdarverkastarfsemi, til að hraða málum. Margir eru þeirrar skoðunar. að hann muni nú eins og áður. revna að fá frjálslynd öfl í lið með sér — eða réttara sagt til hjálpar við kröfur Alsír um sjálfstæði. Serkneska útlaga- stjórnin hefur sem kunnugt er ■ fengið hæli í Tunis og liði þeirra er stjórnað þaðan. Fyrsti fundur þeirra. De Gaulle og Bourguiba hafa ekki hizt fyrr, en Bourguiba hefur lengi verið rnikill aðdá- •andi De Gaulle, og jafnvel áður en byltingartilraunin var hafin 13. maí 1958 gegn De Gaulle, hafði Bourguiba lýst yfir þeirri skoðun sinni, að De Gaulle væri eini franski leiðtoginn. sem myndi geta leyst Alsirdeiluna. Þessir tveir menn eiga margt sameiginlegt.. Hvorugur telur sig' þurfa nein not stjórnmála- flokka, en báðir bera mikla virðingu virðingu fyrir einstak- lingsfrelsinu. Þeir stjórna sem menn, sem valdið hafa, eftir stjórnarski'ám sniðnum við þeirra hæfi — og njóta stuðn- ings fjöldans. í frönskum tíma- riti voru þeir fyrir skömmu kallaðir frjálslyndir harðstjór- ar. Báðir eru hyggnir stjórn- málamenn og hafa ráð undir hverju rifi til þess að fást við pólitiska andstæðinga. Kunnu þá list, . að bíða. Þeir kunnu báðir þá list að bíða. Báðir biðu langa lengi til þess að fá nægan byr undir vængina, eða með öðrum orðum þar til þeirra stund kæmi. De Gaulle beið þess 12 ár ,,í eyði- mörkinni“, að Frakkland kall- aði á hann heim (1958). Bour- guiba hefur langdvölum dvalist í frönskum fangelsum allt frá því hann var ungur maður og þar til Tunis fkk heimastjórn sína 1955. Alls sat hann 10 ár í fangelsum, en hin langa fanga- vist gerði hann hvorki and- franskan eða and-vestrænan. Bourguiba á franska konu, ekkju liðsforingja, og er jafn- vígur á frönsku og arabisku. Menntun sína hlaut hann í Frakklandi. Hann er snjall ræðumaður og getur hrifið jafnt ólæsa og ó- fullkomnasta nútíma flotastöð. Bourguiba hefur margsinnis krafist, að Frakkar láti hana at! hendi. Komist friður á í Alsír má það örugt heita, að Bourgiba Tunis var verndargæzluríki | fær framengl kröfnm «innm nm- Bizerte. Og er friður kemst á kann hann að lifa það að sjá sinn mesta draum rætast —■ Fralcka. Og þecci hyggindi hans og lipurð hafa vakið nokkurn beyg meðal Frakka, að það , það verði ekki auðvelt fyrir þá I drauminn um Maghreb-banda- að vernda hagsmuni manna af frönskum stofni í Tunis, ef serkneskir uppreistarmenn fá framgengt sjálfstæðiskröfum i Alsír. Á hvítum hesti. | lagið, er tengi saman Tunijs, Alsír og Marokko. Á liðnuroi tíma hefur Bourguiba boðið) aðild að Franska ríkjasamband- inu fyrir frelsi Alsírs. Það er ekki víst, að þettá reynist eins fjarstæðukennt og; skrifandi kjósendur sem vel menntaða stjórnmálaandstæð- inga. „Eg hefði ekki getað barist við Frakka eins lengi og reynd- in hefur orðið, ef mér þætti ekki jafnvænt um þá og mér þykir.“ I sama farvegi. Hugsanir De Gaulle og Bour- guibá eru taldar rfenna í líkum farvegi þegar um er að ræða. það hlutverk, sem hann hefur tekið sér, og hann getur lít;t dulið fýrirlitningu sina á stjórnmálaflokkunum fyrir að tortíma fjórða lýðveldinu, sen hann stofnaði, og seinna vari' þó að gagnrýna harðlega. Enginn línudansari. Bourguiba hefur ekki reyn að dansa — sem svo algeng er í Austurlöndum nær, — : þeirri línu, sem aðskilur austu og vestur, — hann er enginr línudansari, og játar hreinskiln ingslega: „Eg er vestrænn oj verð það“. Og eitt sinn sagð hann; „Þegar járntjaldið fellu verður engrar undankomu auð ið frá kommúnismanum. Hins vegar hafa menn ávallt ful! frelsi til þess að fara úr bæki stöðvum vestrænu þjóðanna". Ekki freistast til þess. Enn sem komið er hefur hanv eltki freistast til þess, þótt þaf á stundum muni hafa verii mjög freistandi, þar sem áfram hald Alsírstyrjaldarinnar veld ur Tunis feikna erfiðleikum. Um það bil 400.000 Tunis menn af 3.5 milljónum íbúa en atvinnulausir, og vegna styrj aldarinnar í Alsír hefur Tuni' orðið að skjóta skjólshúsi yfi’ 150.000 flóttamenn frá Alsír og yfirgnæfandi meirihluti kon- ur og börn. Höfuðstöð alsírskra uppreist- armanna er í sjálfri höfuðborg- inni, Tunisborg. Alsírskir upp- Það var hinn 1. júní 19551 Það kann að hljóma. Oll fyrt- sem Bourgiba reið sigrihrósandi; nefnd lönd Norður-Afríku eru á hvítum hesti heim kominn úr lönd, sem eru langt á eftir og: útlegðinni um götur Tunisborg- ar og mannfjöldinn hylti hann margt þarf að gera til umbóta, sem ekki er hægt án erlendra • sem þjóðhetju. Sem forsætis- j aðstoðar. Og þrátt fyrir beiskj- ráðherra fékk hann framgengt una, sem lengi kann að eima fullu sjálfstæði 1956 og næsta eftir af, frá þeim tíma, sem þau. ár setti hann af seinasta soldán-. hafa losnað eða eru að losna úr inn (beyann) af mörgum, sem nýlenduviðjunum, kunna áhriP | um 250 ár höfðu stjórnað land- franskrar menningar í þeim aiV inu á meðan landið var vernd- vera svo mikil, að leiðtogar arríki og raunverulega verið þeirra sjái, að auðveldast verði: leppar Frakka. 1 að leysa ýms aðkallandi vanda- I i mál og að framtíðarhg bc’rra, Fyrsti forseti j verði bazt borgið með efna- Tunis. hagslegum tengslum við Frakk- Bourguiba varð fyrsti forseti land. í gær hóf Charles de Gaulle, forseti Frakka, viðræður viiV Bourguiba, forseta Tunis, og er hað von nianna, að þar vcrðs lagður grundvöllur að friði í A Isír. Myndin var tekin, er dc> Gauile hélt síðustu sjónvarpsræðu sína til hjóðar sinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.