Vísir - 14.03.1961, Side 2

Vísir - 14.03.1961, Side 2
VlSTfc Þriðjudaginn 14. marz "4061 >>V Us- Útvarpið í kvöld. Kl. 18.00 -Tónlilstartími barn- anna. (Jón G. Þórarinsson). — 18.25 VeðuL’fregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tón- leikar. — 19.10 Tilkynning- ar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Útvarp frá Alþingi: Um- ræða í sameinuðu þingi um tillögu til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórnina; síðara kvöld. Þrjár umferð- ir, 20, 15 og 10 mínútur, alls 45 mínútur til handa hverj- um þingflokki. — Dagskrár- lok um kl. 23.20. Skipadeild S.I.S. fór 11. þ. m. frá Ábo áleiðis is til Odda í Noregi. Arnar- fell kemur til Húsavíkur í dag frá Reyðarfirði. Jökul- fell er í Rotterdam. Dísar- fell fer frá Þorlákshöfn í dag áleiðis til Hull og Rott- erdam. Litlafell er á leið frá Þórshöfn til Rvk. Helgafell er á Sauðárkróki. Hamrafell átti að fara í gær frá Bat- umi áleiðis til Rvk.. Eimskipafl. Rvk. Katla er á Akranesi- er á leið til Ítalíu. Askja Loftleiðir. Þriðjudag 14. márz er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá Hamborg, K.höfn Gautaborg og Osló kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Áheit og gjafir til lík”'i.rsjóðs Hallgrímskirkju í Peykja- vík árið 1960: Kona 100 kr. Ónefndur 500 kr. Gömul kona 50 kr. Samt.: C50 kr. Kærar þakkir. Fyr> - hönd sjóðsstjórnar Anna Bjarna- dóttir. Pan American flugvél kom til Keflavíkúr ' norgun frá New og hélt é iðis til Norðurlandanna. F igvéiin er væntanleg a.ftu ' annað kvöld og fer þá til New York. Jöklar: Langjökull fór 9. r>. m. frá New York áleiðis íslands. Vatnajökull er í Amsterdam. Eimskipafélag íslands- Brúarfoss kom til P vkjavík- ur 11. þ. m. frá Nrw York. Dettifoss fór frá R'iykjavík 6. þ. m. til New Yo -k. Fjall- foss fer frá New York 13. þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Hamborgar 10. þ. m., fer þaðan til Helsingborg, Kaupmannahafnar, Helsing- borg, Ventspils og Gdynia. Gullfoss er í Reykjavík. Lag- arfoss fórf rá Akranesi 12. þ. m. til Hamborar, Cuxhaven, Antwerpen og Gautaborgar. Reykjafoss fer frá Vest- mannaeyjum annað kvöld 14. þ. m. til Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Akureyrar, Siglu-: fjarðar og Vestfjarða. Sel- foss'fer frá Hull 14. iþ. m. tij Reykjavikur. Tröllafoss íór frá Revkjavík 1. ,þ. m. til New York. Tungufoss íór drá ..Patréksfirði í gær til Sauð- ‘órskfóks ogýÓlafsfjarðar. k Rikisskip: Iiekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 22 í kvöld til Reykja- víkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til Breiða- fjarðarhafna. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Borgfirðingafélagið efnir til kvöldvöku í Tjarn- Umræðtsinar 4 Framh. af 1. síðu. verið tryggðar nýjar fjárupp- hæðir, verið væri að kanna möguleika til stóríðju á íslandi og í sambandi við það færi nú fram rannsókn á virkjunar- möguleikum. Væri sú rannsókn langt komin. Þá sýndi Jónas Rafnar fram á hvernig framlög v-stjórnar- innar til húsnæðislána minnk- * uðu stórlega frá því sem áður var og hvernig þau jukust eftir að núverandi ríkisstjórn tók við völdum. Ræðumenn voru alls 13 í gærkvöldi. Hermann Jónasson tlaði fyrstur. Hann ræddi ein- göngu um landhelgismálið en ekkert nýtt kom fram í ræðu Framh. af 1. síðu. hætta á að hann skemmist og líklega ná þeir honum út á flóðinu í dag. aikaffi n. k. fimmtudags- hans. Hins vegar varð það liós kvöld (16. marz) kl. 8.30. ára en aður hve Hermann sæk- Þar veiðui margt til skemmt- jr mikið til kommúnista og unar m. a. bingo og glæsileg kappkostar að rækja vináttu- verðlaun. jterfgsl við þá. Efnislega var [málflutningur hans ásakanir á Ljósmyndasýningln j ríkisstjórnina um afsal lands- í Listamannaskálanum hefur réttinda og leppmennsku við nú verið opin í 10 daga, og Breta. Var hann nú harðari í hafa á þriðja þúsund gestir andúð sinni á Alþjóðadómstóln- komið þangað. Sýning þessi um °S kvað það stórhættulegt er í tilefni af 35 ára afmæli að ei§a nokkuð undir honum. Félags ljósmyndasmiða. — I Kari Kristjánsson talaði næst Henni lýkur á fimmtudags- ^ur- Hann fór nokkrum orðum kvöld, svo að nú fer hver að um efnahagsmálin. Kvað hann verða síðastur að sjá hana. atvinnulífið lamað eða vera að lamast. Tímabil vaxtar og vel- megunar, þegar Framsóknar- flokkurinn var ráðamestur í Togari strandar — landstjórninni, væri liðið og svikul ríkisstjórn tekin við. Finnbogi Rútur Valdimarsson var stundum stórorður í ræðu sinni, sem fjallaði um Indhelg- ismálin. Kvað hann Alþjóða- dómstólinn skipaðan í samræmi Það var búið að kalla saman við klíkusjónarmið stórveld- björgunarsveitina í nótt og átti anna í NATO. að fara að leggja af stað á Viðskiptamálaráðherra Gylfi strandstaðinn sem er um í1- Gíslason talaði fyrstur af klukkustundargang frá kaup- hálfu Alþýðuflokksins. Sýndi staðnum, en þar sem Tungufoss ráðherrann fram á að óhjá- var kominn þangað og togar- kvæmilegt hefði verið að snúa innu Viviana, sem var hér í við á þeirri braut, sem v-stjórn viðgerð voru komnir þanga, fór in hafði leitt þjóðina út á. björgunarsveitin ekki. Það hef-j páH Þorsteinsson og Daníel urkomið nokkrum sinnum fyr-. Ágústínusson voru næstu ræðu ir áður að skip hafa kennt.menn af hálfu Framsóknar- grunns á þessum stað,“ sagði flokksins. Daníel var hortug- Guðmundur. ur að vanda og sparaði ekki stóryrðin og sleggjudómana. Páll sakaði ríkisstjórnina um að hafa svikið öll sín kosninga- loforð og um leið svipt menn atvinnuöryggi með afturhalds- stefnu sinni. Björn Jónsson talaði einkum um efnahagsmál. Kvað hann kjör launastéttanna hafa verið stórlega skert í tíð núverandi ríkisstjórnar. Nú yrði að snúa við og taka upp einarðlegri stefnu með hag þjóðarheildar- innar fyrir augum. j Eðvarð Sigurðsson komst að nniög athyglisverðri niðurstöðu í ræðu sinni. Sagði hann að aukning þjóðarteknanna hefði síðustu 5 árin verið mun meiri en áður og því gæti þjóðarbúið hægleg staðið undir nýjum kauphækkunum. Stangaðist þetta nokkuð á við málflutning flokksbróður hans, Björns Jóns- sonar, sem kvað nýtingu at- vinnutækjanna sjaldan hafa vex-ið vei’ri og efnahagurinn lakri en í tíð núverandi stjórn- ar. Komst Eðvarð að þeirxi niðurstöðu að ekkei't gæti því staðið x vegi íyrir frekari kaup- tekkunum nema óbílgimi at- vinnurekenda. Vinsæiar fermingargjafir TJÖLD SVEFNPOKAR BAKPOKAR VINDSÆNGUR FERÐAPRÍMUSAR POTTASETT 6 í Y S I R MJ. Vesturgötw i!. bémsfaá skípuS Dómnefnd hefur verið skipuð til að fjalla um hæfni umækj- enda um prófessorsembættið í sögu við Háskóla íslands. Dómnefndina skipa þeir dr. Steingrímur Þorsteinsson pró- : fessor af hálfu heimspekideild- ar Háskóla íslands, dr. Krist- ján Eldjárn þjóðminjavörður, em er kjörinn af háskólaráði, og Finnur Sigmundsson lands- bókavörður skipaður af menntamálaráðherra. Próf. Steingrímur Þoi’steinsson er formaður nefndarinnar. „Engillinn" sýndur í síBasta siisn. Á morgun verður hið stór- brotna leikrit „Engill horfðu lieim“ sýnt í síðasta sinn og er bað 32. sýningin á þessu leikriti í Þjóðleikhúsinu. — Leikurinn var frumsýndur í byrjun október s.l. og hefur gengið óslitið síðan við á- j gæta aðsókn. Á síðustu sýn- ingu leiksins voru allir mið- . ar uppseldir. Sýning þessi þótti heppn- ast mjög vel og fór þar sam- an ágæt leikstjórn og góð leikmeðferð allra leikenda. Óhætt er að hvetja leik- húsgesti til að sjá þessa á- gætu sýningu. i Sinclair ræsi- vökvi. Fyrir nokkru var skýrt frá því í Vísi, að fyrirtækið Col- umbus h.f. væri farið að flytja inn til landsins gangsetningar- vökva, sem virtist kjörinn til að nota við gangsetningu véla í köldu veðri. I tilefni af því lxefir Vísir borizt fregn uxn það frá Olíu- sölunni h.f., að Sinclair ræsi- vökvi fyrir dísil og benzínvél- ar hafi verið í notkun hér á landi s.I. 10 ár. Hafi Sinclair- vökvinn reynst ákjósanlega tilj þeirra hluta. | Jón Þorsteinsson var síðasti ræðumaður kvöldsins og talaði af hálfu Alþýðuflokksins.. Fór hann fyrst nokkrum oi'ðum um efnahagsstefnu ríkisstjói’nar- innar en vék síðan að verkfalla- pólitík fi’amsóknar og komm- únista. Kvað framsóknarmenn á sínum tíma ekki hafa viljað taka þátt í sigri lýði’æðisflokk- anna í Iðju, vegna þess að þá- j verandi formaður félagsins, Bjöi'n Bjarnason, studdi v- stjói'nina, eins og þeir komust að orði. Sýndi Jón fram á að stefna framsóknar í verkfalls- málum byggist fyrst og fremst á pólitískum hagsmunum henn- ar sjálfrar. Soxf£ TJf Fi'amh. af 1. síðu. draganda að sigri sínum — hins vegar höfðu menn þá ti-ú, að tækist Ingimar að sigi’a, myndi það gerast snögglega, helzt með einu höggi. — Patterson hélt sókn sinni áfram í annarri, þi'iðju, fjói’ðu og fimmtu lotu. Reiknuðu dómarar Patterson 3 af þeim lotum, en Ingemar eina. En í 6. lotu gerðist það svo, að Patterson kom höggi miklu á Ingemax, og þar með voru úrslitin ré.ðin. Það var „knock-out“, og möguleikar Ingemars til þess að vinna aftur heimsmeistaratitilinn þar með að engu orðnir. Fyrir keppnina í nótt stóðu hlutföllin í véðmáiunum Patt- erson í vil, 3V2 á móti 1. Áhorf- endur voru um 12 þúsund, fyrir utan þær milljónir sem fylgd- ust með í sjónvarpi, eða heyrðu lýsingu í útvarpi á leiknum. Gert var ráð fyi'ir að aðgangs- eyrir næmi hálfri milljón dala, og skiptist hann þarinig að báð- ir fengu 25% af honum, hvor í sínu lagi, en helmingurinn fer til annarra aðila. Af því sem sjónvarps- og útvarpsstöðvar fékk Pattei-son 50% en Inge- mar 35%. Eins og áður segir sigraði Patter.son á „knock-out“ í 6. lotu, og tókst þannig að verja titil sinn. Patterson er 26 ára gamall, og mun þetta vera 37 sigur hans í hringnum, í 28 sinn sem hann vinnur á „knock- out“. Hann hefur aðeins tapað tvisvar. Ingemar haf'ði unnið 22 sigra í hi'ingnum, þar af 14 sinnum með rothöggi. Þetta er annar ósigur hans. Varaforsetí Tyrkja segir af sér. Ishan Kiziloglu, varaforseti Tyrklands, hefir sagt af sér embætti. Kiziloglu var hei'shöfðingi ins og Gursel, forseti Tyrklands og var fyrst innanríkisráðherra í herstjórnininni, en síðan gerð- ur varaforseti í febrúarbyrjun. Kiziloglu sagði af sér vegna missættis við ýmsa ráðherra Gui'sels. Beiinda Lee ferst í bíisiysi. Brezka kvikmyndaleikkonan Belinda Lee beið’bana af \d>ld- um bifreiðarslyss vestur í Kali- forníu í gær. Sprakk á einu hjóli bifreiðar hennar, sem ekið var geysihratt, og hentist bifreiðin tugi metra eftir bilabrautinni unz hún staðnæmdist í vegai'skui'ði. — Aði'ir, sem í bifreiðinni voru, sluppu lifandi, en nokkuð meiddir, ekki þó lífshættulega, að því er talið var. Eigiukona mín og móðir okkar, STEFANÍA MARÍA SIGURDARDÓTTIR að heiniili sínu Stýrimannastíg 10, að morgni 13. þvm, Karl Ásgeirsson og börn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.