Vísir - 14.03.1961, Side 4

Vísir - 14.03.1961, Side 4
v:sih Þriðiudaginn 14. marz l9éí - ... -------------- ... • Sovétríkin eru stærsta nýlenduveldi sðpnnar. Kú(|í> 190 þjóðir og þfóð- flokka — lærðu af Hitler. Ikeda kemur í op:nbera kehn- sókn tii Washington í sumar. Samstari lapans og Ilandaríkjagina «sl;Irei traustara en mi. Á öllum alþjóðlegum ráð- etefnum og í öllum ræðum sín- tim reynir Krúsév að líta út sem höfuðmálsvari sjálfsákvörð imarréttar til handa kúguðum þjóðum. En ef vel er að gáð þá kemur í ljós, að Sovétríkin eru £ rauninni stærsta og voldugasta nýlenduveldi sem sögur fara af. Um 190 þjóðum og þjóð- flokkum hefir verið safnað saman undir hæl Moskvu- valdsins. Það er ekki aðeins að þessar þjóðir og þjóðflokka,r eigi hver sína tungu heldur eiga þær sína sérsögu, menn- ingu og trúarbrögð. Rússar, 100 milljóna þjóð, kúgar í nafni bolsévismans um 110 milljónir í Sovétríkjunum ein- um. í Evrópu eru Úkraínumenn fjölmennasti hlutinn, 37 mill- jónir manna. Þessar þjóðir tnynda Sovétríkin. Allar til- raunir þeirra til að fá aukinn sjálfsákvörðunarrétt hafa verið kæfðar, stundum í blóði. Flest- ef ekki allir æðstu menn Sov- étríkjanna, Lenin, Stalin, Mal- enkov og Krúsév gátu sér orðs- tír fyrir að brjóta niður sjálf- stæðisheyfingar í einstökum veldum innan Sovétríkjanna. Bería sömuleiðis og margir fleiri, sem skipað hafa valda- miklar stöður í Kreml. Miðstjórninni í Moskvu hafði árið 1921 tekizt að brjóta nið- ur öll þau ríki sem mynduðust í byltingunni, Síðan var þeim stjórnað þannig, að þau höfðu sjálfstæða utanríkisstefnu, en blöðin, útvarpið og skólabækur voru öll brennd marki komm- únismans. Einstökum þjóðflokkum, sem voru Kremlvaldinu óþægur ljár í þúfu, var reift um Rúss- land og þannig sviptir þjóðern- istilfinningunni smátt og smátt. Hættulegustu málsvarar þeirra voru myrtir, fangelsaðir eða sendir í útlegð. Þegar beinn kommúnistiskur áróður náði ekki tökum á rúss- nesku þjóðinni tóku kommún- istar að slá á strengi þjóðernis- tilfinninganna. Þeir höfðu séð hvernig Hitler kveikti nýjar vonir og bjartari í hugum þýzku þjóðarinnar. Árið 1936 hófu kommúnistar hina nýju áróðursherferð sína. Þá talaði Stalín í fyrsta sinn síðan 1917 um „syni okkar mikla föðurlands". Öll hin kommúnistisku blöð tókiý undir öskur Stalíns. ,Nýtt tímabil var að hefjast. ^ Rússum var talin trú um að allt Jsem stóð til framfara og um- ibóta væri frá þeim komið og hver sem dirfðist að mótmæla var kallaður glæpamaður. í nýjum bókmenntum urðu Pétur mikli og ívar grimmi „boðber- ar“ bolsévismans. í heimsstyrjöldinni síðari og eftir hana náðu Sovétríkin undir sig 648 þús. ferkílómetr- um af nýju landi, sem rúss- nesku keisararnir höfðu aldrei ráðið yfir. Tuttugu og fjórar milljónir manna voru lagðar imdir Moskvuvaldið. Þar að auki má telja með Austur- Þjóðverja, sem eru um 17 mill- jónir manna. Nýlendustjórn Rússa ríkir í sama anda og allar nýlendu- stjórnir. En aðferðirnar til að halda stjórninni í Austur- Evrópu eru nýjar og þó gaml- ar. Voldug ríki hafa löngum átt leppstjórnir í nágranaríkj- t um, sem hafa þrifizt á mútum * frétt frá Washington segir, Samstarfið og hótunum. En ekkert ríki hef- að Kennedy forseti og Hayato aldrei traustara. ir nokkum tma ráðið yfir svo Ikeda, forsætisraðherra Japans, Douglas Mac Arthur, frafar- mörgum og jafn stórum svæð- ræðast við þar í borg andi amhassador í Japan, sem £ krafti leppmennskunnar,! 20.-—22, juni næskom- verður ambassador Bandarikj-1 anaí Belgíu, sagði í ræðu, serrí hann flutti í fyrradag í kveðju- samsæti sem honum var haldið af Japansk-bandaríska félaginu, að vinátta og samstarf Banda- ríkjanna og Japans hafi aldrei _. , , „ , . , , . staðið traustari fótum en nú;‘ Ikeda þangað í opinbera heim- , , , , ,. ifra þvi er samstarf hofst rrnllr um A.-Þýzkaland: Minn flóttamanna- straumur síðustu mánuðí. Alltaf fjölgar þeim, sem flýja paradísarsæluna í Austur- Þýzkalandi. Samkvæmt skýrslu ráðuneytis þess í Bonn, sem fer jmeð mál flóttamanna, hefir tala flóttamanna auldzt um helming frá því, sem hún var fyrir þremur mánuðum. „í maimánuði komu 20.276 þegnar frá hernámssvæði Sov- étríkjanna til vestur-þýzka sambandslýðveldisins,“ segir þar. „í janúar komu 10.000 og álíka margir í febrúar. Fyrstu fimm mánuði þessa árs hafa 70.609 Austur-Þjóðverjar lagt á flótta undan austur-þýzkri stjórn.“ Maítölurnar eru hæstu mán- aðartölurnar fyrir einn mán- uð síðan í september 1958. Embættismenn scgja, að auk- inn flótti stafi aðallega af því, að reynt er með öliu móti að knýja menn til sam- yrkjubúskapar eða til þess að vinna störf í ið'naði, sem menn vilja síður eða alls j ekki vinna. Meðal flóttamanna í maí var dr. Hans Klamp, yfirlæknir sjúkrahússins í Gartz. Hann kvaðst hafa flúið til Vestur- Berlínar til þess að svara fyrir- spurnum yfirboðara um skoð- anir og hugarfar 70 undir- manna sinna í sjúkrahúsinu. Ennfremur átti hann að segja álit sitt um efnahagsáform, sem á döfinni eru í Gartz, og hugar- far bænda, sem knúðdr hafa verið til þátttöku í samyrkjubú- skap, en honum hafði verið fal- ið að halda fyririrlestra í sveit- unum um heilbrigðismál í kommúnistisku samfélagi, og því átti hann að fá tækifæri til að kynnast ,skoðunum og hug- arfari“ sveitafólksins. Samkvæmt upplýsingum frá Bandalagi frjálsra lögfræðinga Bonn er nú aðeins einn læknir til að sinna 11.000 manns í Gartz og umhverfi. Læknaskort urinn er álíka mikill á öllu Frankfurtsvæðinu. hervaldsins og óttans. Líflátsdómar í Lithéen. andi. Pierre Salinger, blaðafull- trúi forsetans, kvað svo að orði er hann tilkynnti þetta, að Kennedy forseti hefði boðið Tassfrétastofan tilkynnir, að sókn, og mundi Ikeda fá tæki- líflátsdómar hafi verið kveðnir færi til þess að ræða við aðra upp yfir þremur mönnum í Lit- helztu menn Bandaríkjastjórn- háen. ar. — Japanska stjórnin hefir Þeir voru sakaðir um fjölda- morð á Litháum þegar Þjóð- verjar hernámu landið 1941. birt opinbera tilkynningu þess efnis, að Ikeda hafi þegið boð Bandaríkj af orseta. Bandaríkjaþjóð gerir sér góðar vonir um Kennedy. Heppilegt val á mönnum í embætti hefur aukið fylgi hans. þeirra fyrir 100 árum. Hann lagði mikla áherzlu á hve mik- ið hefði áunnizt til að bæta samstarfið eftir styrjöldinaV Hann skýrði m. a. frá því, að útflutningur frá Japan til Bandaríkjanna, sem 1956 nam 550 millj. dollara, hefði árið sem leið numið 1100 millj. doll- urum. Það var árið 1956 sem Douglas Mac Arthur varð am- bassador í Japan. Mann er bróð- urs. bandaríska hershöfðingjans heimsfræga Douglasar Mac- Arthurs, sem eftir heimsstyrj- öldina lagði grunninn að endur- nýjuðu samstarfi og vináttu. Bandaríkjamenn gera sér góð j ar vonir um Kennedy sem for-! seta og fylgi hans með þjóðinni virðist vera miklum mun nieira nú en fram kom í forsetakosn- ingunum. Eitt af því sem hefur aukið mjög vinsældir hans og glætt vonir manna um, að liann reynist farsæll forseti, er val hans á mönnum í embætti. Þótt komið hafi fyrir, að val forsetans á mönnum í mikilvæg embætti hafi valdið nokkrum ágreiningi, hefur honum yfir- leitt þótt takast valið ágætlega, enda valið menn eftir hæfileik- um og jafnt úr flokki republik- ana sem demokrata. Er það eitt af því, sem veldur, að yfirgnæf- andi meirihluti bandarísku þjóðarinnar gerir sér góðai- von ir um Kennedy sem forseta. Kemur það svo greinilega fram í skoðnankönnunum, að ekki verður um villst, og jafnframt, að stjarna Nixons hefur farið mjög lækkandi, og sumir telja hann jafnvel úr sögunni sem næsta forsetaefni republikana, — og það menn, sem töldu hann mundu hafa reynzt vel sem forseti og viðurkenna hann sem dugandi baráttumann í kosningabaráttunni. Dean og Tuthill ambassadorar. Kennedy hefur valið Arthur H. Dean aðalfulltrúa Banda- ríkjanna á ráðstefnunni um kjarnorkuvopn og bann við til- raunir með þau, er hún tekur til starfa á ýn í Genf 21. þ.m. J Johii W. Tuthill. embættis-! maður í utanríkisráðuneytinu, hefur verið skipaður full- trúi Bandaríkjastjórnar hjá efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu. Báðir, Dean og Tuthill, fá ambassadorstitil. Dean átti sæti á ráðstefnunni 1953—54 um Kóreu og 1958 og i 1960 sat hann Genfarráðstefn- urnar um réttarreglur á hafinu, og kom þar allmjög við sögu, eins og ógleymt mun á íslandi. Tuthill hefur verið starfsmað ur bandaríska utanríkisráðu- neytisins frá 1940. Þá hefur Kennedy forseti skipað kjarnorku-eðlisfræðing- inn dr. Harold Brown frá Kali- forníu yfirmann rannsókna í þágu landvarnanna. Dr. Brown var aðalráðunaut- ur bandarísku í sendinefndinni á kjarnorkuvopnaráðstefnunni í Genf 1958— 1959. ár&ksfri. Minnstu munaði, að stórslys yrði undan ströndum Portúgals, er tvö olíuskip rákust á í fyrra- dag. Var annað skipið kandískt og hitt undir Líberíu-fána. Beið einn skipverji á kanadiska skipinu bana og munaði minnstu, að það sykki. Mesta mildi var, að ekki kom upp eldur í skipunum. • - ÍSnijisfSijlSErirlÍíl Fyrir nokkru villtist hundur af Schaferkyni út á ísinn á einu hinna stóru vatna í N.-Ameríku. Fannst hann eftir langa leit í þyrlu, og var gerð tilraun til að snara hann. Var myndin tekin, er slík tilraun var gerð. Nokkru síðar náðist seppi og var þá illa haldinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.