Vísir - 14.03.1961, Side 11

Vísir - 14.03.1961, Side 11
ÞHðjudagirm 14. marz 1961 VISIR 11 Ræða Ólafs Thors Framh. a 7. síðu. lífeyri og örorkulífeyri, — 2) að afla aukins lánsfjár tii íbúðarbygginga almenn- ings, — 3) að koma lánasjóðum at- vinnuveganna á traustan grundvöll, — 4) að endurskoða skatta- kerfið með það fyrir augum fyrst og fremst að afnema tekjuskatt á almennar launa- tekjur. Varðandi verðlag landbún- aðarafurða mun reynt að fá aðila til að semja sín á milli um málið. Ella verður skip- uð nefnd sérfræðinga og ó- hlutdrægra manna, er ráði fram úr því. Ríkisstjórnin mun taka upp samningu þjóðhagsáætl- ana, er verði leiðarvísir stjómarvalda og banka um markvissa stefnu í efnahags- rnálrun þjóðarinnar, beita sér fyrir áframhaldandi upp- byggingu atvinnuveganna um land allt og undirbúa nýjar framkvæmdir til hga- nýtingar á náttúruauðlind- um landsins. Þá þykir ríkisstjórninni rétt að taka fram, að stefna hennar í landhelgismálinu er óbreytt eins og hún kemúr fram í samþykkt Aiþingis hinn 5. maí 1959“. Þetta eru loforð okkar og fyr- irheit og við teljum ökkur' nú þegar hafa efnt flest þeirra og komið hinum áleiðis, svo sem nú skal sannað. Verðbólgan stöðvuð. Við hröðuðum rannsókn sér- fræðinganna, tókum ákvarðan- ir, en lögðum síðan heildartil- lögur okkar fyrir Alþingi. Þær réðust að „kjarna vandamáls- ins“, eins og heitið var. Ætlunin var að stöðva verð- bólguna, þessa óðaverðbólgu, sem Hermann Jónasson taldi ó- 1 umflýjanlega, er hann baðst | lausnar, og skapa nýjan grund- ' völl fyrir heilbrigt atvinnulíf í landinu. Það hefir tekizt betur I en við þorðum að vona, þegar stjórnin var mynduð. Vísitalan er í dag aðeins 104 stig í stað óðaverðbólgunnar. Atvinnuleysinu, sem stjórn- arandstaðan boðaði og hlakkaði yfir að verði mundi banabiti stjórnarinnar, hefir okkur tek- izt að bægja frá dyrum almenn- ings, þrátt fyrir aflabrest á tog- urum og síldveiðum og verðfalli á mjöli og lýsi, en þetta hvort tveggja veldur því, samkvæmt nýrri skýrslu frá Framkvæmda- banka íslands, að þjóðartekjurn- ar minnkuðu um 500 millj. kr. árið 1960. Fram til síðustu daga hefir tekizt að hindra kapphlaup kaupgjalds og afurðaverðs, enda þótt Framsókn og Alþýðubanda- lagið hafi með ráði og dáð reynt að endurvekja verðbólguna til lífs, með því óbrigðula ráði og ef til vill nokkuð komizt áleiðis síðustu vikurnar. Er það grár leikur með fjöregg þjóðarinnar. meira fjánnagn eri svo, að útlán húsnæðismálastjórnar árið 1957 námu aðeins 45,7 millj. kr. og árið 1953 48.8 rnillj. kr. 3) Varðandi lánasjóðina hef- ir stjórnmm teaizt ao útvega allmikið lánsfé. Er sjóðum land búnaðarins að vísu enn fjár vant, en aðkoman var þar svo herfileg, að fyrsta átakið var að bjarga þeim frá gjaldþroti, en síðan voru þeim útvegaðar 36 millj. kr. 4) Loforðin um lækkun tekju- skatts og útsvars einstakl. var af mikilli röggsemi efnt strax i fyrra, og í byrjun haustþings- ins verða lögð fram ýtarleg frumvörp um svipaðar leiðrétt- ingar félögum til handa. Þetta eru stórvirki, sem aðrar þjóðir ætla sér áratug eða tugi til. 5) Stjórninni tókst í þinghlé- inu um áramótin 1959 og 60 að ieiða deiluna um landbúnaðar- verðið til farsælla lykta. 6) Samning þjóðhagsáætlun- arinnar er í undirbúningi. 7) Fyrirheitið um landhelgis- málið hefir stjórninni nú tekizt að efna svo farsællega, að mörg um þj'kir með ólíkindum og .flestir fagna í hjarta sínu aí' heilum hug. Eru þá upptalin öll loforðin. Fleira hefur Hefi ég fyrir því allgóðar heim- ildir, að stjórnin hefir stækkað en ekki mirtnkáð af störfum sin- um og á nú miklu og vaxandi. fylgi að fagna. Vona ég, að æ fleiri mætir menn í öilum flokkum leggist á sveif með okkur, svo okkur megi öllum auðnast að kOma miklu og góðu til leiðar fyrir land og lýð. vinstri-stjórnin lagði á útveginn o. s. frv. Ég þarf ekkert um þetta meira að segjá. Hygg ég, að eng- in íslenzk stjórn h’afi komizt nær því að efna að fullu öll sín fyrirheit á jafn skömmum tíma, en koma jafnframt mörgu öðru þörfu til leiðar, og glíma þó við ýrnsan ófyrirsjáanlegan vanda, svo sem aflabx-est og verðfall. Keisaraskurð- ar þörf. Það er á þessa stjórn sem Hei’maxxn Jónasson ber nú fram vanti'austið. Ákærandinn. Sök- in. Sakborningurinn. Er að an af að sjá kvikmyndina Gyðj- fui’ða, þótt brosað sé um bi’eið- an í Stjörnubíó, fyi’st og fremst ar byggðir og hlegið í sölum Al- vegna þess að leikur Kim Stan- þinis?! ley i hlutverki leikkonunnar Við Hermann Jónasson höf- er allgóður. En sennilega eru um oft átt samleið í stjórnmál- þeir lika mai’gir, sem fella sig um og af því leitt ýmislegt ekki við taugaveiklunina — gott. Við deilum hins vegar oft ^ nánast geðveiki — sern. setur hvor á annan og er þá hvorugur svip sinn á alla myndina, og mjúkhentur. Launa ég honum veldui- sumum ói’óleika og öðr* nú vantraustið með því að að- um leiðendum. vara hann. Hermann Jónasson er sízt meiri kommúnisti en j stuttu máli er efni mynd- hvað annað. En samt sem áð- arinnar um unga stúlku, hálf- ur er hann kominn vel áleiðis gei.t olnbogabarn, sem di’eýím- með að gera Framsóknarflokk- ir um að verða kvikmynda- St Jörnubíó: „Gyðjan“. Sennilega hafa margir gam- verið gert. Efndir á loforðum. En hvað þá úm hin loforðin? Því er fljótsvarað: 1) Fjölskyldubætur, ellilíf- eyrir og örorkulífeyrir hefir ver ið aukinn úr 125.9 millj. kr. ár- ið 1959 í 282.0 millj. kr. árið 1960 og vei'ður á þessu ári 348.0 millj. ki’. 2) Ríkisstjórninni tókst á ái'- inu 1960 að afla svo mikils fjár til íbúðabygginga almennings, að útlán húsnæðismálastjói’nar námu 71.8 millj. kr. Til saman- burðar er, að vinstri-stjórnin útvegaði í þessu skyni ekki En margt fleira hefir stjórn- in unnið sér til ágætis. Nefni ég þai’ til sem dæmi: Niðurlagn- ingu Innflutningsskrifstofunn- ar, stóraukið verzlunarfrelsi, nýju bankalöggjöfina, einkum að því er Seðlabankann varðai’, sameiningu tóbaks- og áfengis- vei'zlananna, skjóta afgreiðslu fjái’laga, merkan undirbúning stórhuga framkvæmdaáætlunar íslenzku þjóðarinnar á næstu árum, aðra margþætta og merka löggjöf á sviði dóms- mála, menntamála, iðnaðai'- mála, landbúnaðarmála og sjáv- arútvegs, þ. á m. 400 millj. kr. lánalenginguna, sem ætlað er að létta af skuldaklafanum, sem inn að hreinu handbendi komm- stjarna og nær mai’kinu niðúi'- er 'hinn Ágœtir sam- starísmenn. Að lokum þetta: í engri af þeim samsteypu- únista. Og hér innan veggja brotin á sálinni þinghússins vita allir, að komm- únistar eru búnir að umvefja Höfundur leiksin hann og Eystein Jónsson svo rithöfundur greypilega, að talið er vonlaust. . ,. Chayefsky en hr er hann -éirtk- að na þeim þaðan lifandi nema , _ . . _ , , mm kunnur fyrir kvikmyndrna með keisaraskui’ði. L, , m , iMarty, sem Tripolibxo syndia sínum tima. Taú^aveiklaðar persónur eru séi’grein Cháy- efsky og er óhætt að fullyrða að honum tekst nokkuð vel Úþp ’í þetta skipti. Kim Stanley þýk- ir ein af efnilegustu leikkönúm Bandaríkjanna og er leikur stjórnum, sem ég hefi att sæti . ,, .. ’ . hennar ahi’ifamikill a koflúm. i, hafa samstarfsmenn minir ver . . ’ , Annars virðist myndin fremur ið jafn staríhæfir og dugmiklir menn sem nú, og heldur ekki .skilið jafn vel á báða bóga, að ágreiningsmálin verða að bíða betri tíma. Hvort tveggja þetta veldur miklu um skjót og ör- ugg handbrögð stjórnarinnar. yfirborðskennd á köflunv og kaflaskifti myndarinnar stund- um losaraleg. Myndin: Taugaveiklun, sem, jaðrar við geðveiki. Lofotenveiðar Norðmanna 1960. Heildarverðmæti Lofotenafla Norðmanna 1960 varð samtals 38.5 millj. nr. kr. (204.8 millj. ísl. kr.) en það er 15.4 ísl. kr. lægra) en 1959, en tæpum 30 nxillj. ísl. kr. meira en 1958, samkvæmt upplýsingum frá norska Fiskeridirektoratet. Heildarkostnaður veiðanna (vextir og stofnfé ekki með- talið) varð 16 millj. n. kr. (85 millj. ísL kr.) en 13.8 millj. n. kr.(73.4 millj. ísl. kr.) árið 1959, Rekstui’safgangur í heild fyrir allar veiðiaðferðir varð um 3.8 millj. n. kr. (20.2 millj. isl. kr.) en 1959 um 7.6 millj. n. kr. (um 40 millj. isl. kr. Af þessu frumverði fékk mannskapur skipanna 18.6 millj n. kr. (98.9 millj. ísl. kr.) eða nm 48.5% af heildartekjunum. •’Það samsvarar á hvern ein- stakling án tillits til veiðiað- ferða að meðáltali 1960, n. kr. (10.140.00 ísl. kr.). Árið 1959 voru tekjurnari reknaðar á asma hátt 2.040.00 n. kr. (10.853.00 'ísl. kr.) Þrátt fyrir tiltölulega góðar veðuraðstæður varð Lofoten- fiskaflinn að þessu sinni um 6.800 tonnum minni heldur en árið áður, en það er um 15% lægra fiskmagn. Heildarveiðin ^varð að þessu sinni 37.387 tonn. f samanburði við meðalafla 10 t undanfarinna ára 1950—1959 varð heildaraflinn um 63%. Tala þeirra fiskimanna, er þátt tóku í Lofotveiðunum hef- ir þó lækkað hlutfallslega enn- þá meira. Samkvæmt skrásetn- ingu 22. marz 1960 voru Lo- fotfiskimenn alls 9.773, sem skiptist á 2.807 neta-, línu- og handfærabáta. í samanburði : við árið 1959 haíði bátunum 'fjölgað um 172, en fjöldi fiski- | mannanna stóð nokkurn veginn í stað. Af útgerðunum voru 1322 með net, 572 með linu og 913 með handfæri. Frá árinu áður hafið netaútgerðinni fjölgað um einn þriðja, sem að mestu leyti stafaði frá bátum með til- tölulega fá net. Einnig hafði orðið fjölgun um 55 á linuveið- um, en handfærabátum hafði fækkað um 224. Af heildaraflanum komu 47.8% frá netabátum, 40.3% frá línubátum og 11.1% frá handfærabátum. Þrátt fyrir aukna þátttöku í netjaveiðum | lækkaði aflinn við þá. veiðiað- ferð um nær því 30% frá ár- inu áður. Meðalafli netabát- ; anna lækkaði úr 25.8 tonnum |í 13.5 tonn eða nærfellt 48%. . Linuveiðarnar gáfu hins vegar nokkru betri árangur heldur en árið áður því það hækkaði úr 25.9 tonnum upþ í 26.3- tonn : eða um 12%. Afli handfæra- bátanna hækkaði einnig nokk- uð hlufallslega eða úr 4.4 tonn- um upp í 4.6 tonn að meðaltali. Sjávarútvegssýningm í Bergen. Sjávarútvegssýning, sem haldinn var í Bergen 1. sumar og haust, og þótti mjög athygl- isverð fyrir alla þá sem kynn- ast vildu sjávarútvegsmálum Norðmannanna gaf af sér 100.000 n. kr. nettótekjur (um V2 millj. ísl. kr.) er geymt verð- ur til næstu sýningar (Messe) sem áformað er að verði haldin 1964 eða 1965. Það er víðar en á íslandi, sem leita þarf eftir erlendu starfs- fólki. Samkvæmt upplýsingum frá vinnumálastofnun Bonn stjórnarinnar voru nærfellt helmingi fleiri útlendingar við störf í V.-Þýzkalandi i október 1960 heidur en í júnímánuði árið áður. Fjölmennastir eru ítalir, þar næst Griklcir og síð- an Spánverjar. Myndin, sem hér fylgir, sýnir, að árið 1960 hafa ftalir verið 143.700, Grikkir 20.600 og Spánverjar 16.400, en samtals hafa verið 325.900 útlendingar við yms störf í Vestur-Þýzkal. á þessum tima. Til samanburð- ar má af myndinni sjá hvérnig 'þessar 'tölur' skiptust arið 1959. Og á þriðju myndskýr- inguhhi má sjá i hvaða hérúð- Fyrsti bfakki ambassador USA. Clifton R. AVharton, íiýskip- aður ambassador Bandaríkjanna í Noregi, vann embættiséið sinn undir vikulok seinustu. Ilann er blökkumaður — og fyrsti blökkumaður, sem gegnir am- bassadorsstarfi fyrir lahd sitt. Wharton er fæddur í Balti- more 11. maí 1899. Lagaprófi lauk hann við háskólanh í Bost.on og stundaði málfærslu- störf eftir það í nokkur ár. f utanríkisþjónustu Bandaríkj- anna hefur hann verið frá 1925. Wharton leggur af stað ásamt konu sinni til Osló 31. marz. um þessir útlendingar voru staðsettir. I Þar sem sérfræðingar telja að iðnáðarframleiðslan þurfi. enn á næstu árura að fá ér- lehda starfskrafta,-|iefir vih'iiu- má'lasfÖfhúnín heimilað áð íéiCab væri eftir starfsfólk' frá þ'rémúr fyrrnefndum löndurp,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.