Vísir - 17.04.1961, Blaðsíða 6
VÍSIR
Mánudaginn 17. apríl 1961
wi®xs&
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Visir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjórar: Hersteinn Pálsson og Gunnar G. Schram.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
/ skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Simi: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Fólagsprentsmiðjan h.f.
r i ner
hlíð kl 5,30 e. h. í gær. Var
bæði ýta og snjóplógur tg áð-
stoðar yfir Öxnadalsheiöi óg
niður Öxnadálinn..Gekk véí yf-
ir sjálfa heiðinaxpg voru bílarn
ir komnir um 9 le.vtið i gær-
kvöldi niður að Bakkaseli. Ver
gekk hins vegar niður Öxnadal
inn og voru bílarnir alla nótt-
ina að brjótast niður hann og
komu um kl. 7.30 í morgun til
Akureyrar.
Tveir bílanna brotnuðu á leið
arnir lögðu frá Reykjavík og heiðar, sneru þeir til Akureyrar inni. Annar á Öxnadalsheiði,
þar til um fótaferðartíma i með bílalestinni sem kom að en bílinn sem dró hann áfram
sunnan. norður brotnaði sjálfiu' í Öxna-
Lagt var af stað frá Varma- dalnum i nótt.
Síiarnir sem fóru á föstudagsmorgun
frá Rvík komust í morgun til Akureyrar.
Ein tafsamasta ferð sem um um og hrakningum bílalestar-
getur um langt skeið milli innar að sunnan og er þeim var
Reykjavíkur og Akureyrar var [ ennfremur tjáð að þeir fengju
frá s.l. fc itudagsmorgni að bíl- ekkar neina aðstoð suðuryfir
Aukning franteiðsunnar.
I>að telst til hinna augljósustu sanninda, að aukn-
ing’ framleiðslunnar er undirstaða velmegunar og
framfara með þjóðinni. Sé veiðmætasköpunin ekki
nukin jafnt og' jhétt, verður ekki hægt að fullnægja
auknum þörlum vaxandi þjóðar — hvort sem er ein-
staltlinga eða heildarinnar.
Kitt af því, sem kommúnistar tala jat'nan mest um, er
Kirlin á að auka framleiðsluna, og það er alveg rélt lijá
jeiin, að nauðsyn er að auka hana, ekki sízt fyrii- þjóð,
-.em á mörg óleyst vcrkefni, al' þv i að npphygging liefir
íal'izt síðar og a< meii'i vancfmun en hjá öðruin þjóðum.
blíkur án'jðuner því líklegui- til að ganga í almenning, sem
gerir sér ef til vill ekki grein fyrir þvi, hvernig kommún-
-star hafa harizt fyrir aukinni framleiðslu og þar með vax
mdi verðmætasköpun. Iirekklaus almcnningur áttar sig
f til vill ekki á því, að í Jiessu eliii sem svo mörgum öðrum
ru oi-ð og athafnir tvennt ólílct hjá kommúnistum.
Síðasta og- gieggsta dæmiö um hessa „barátíu“
konimúnLsta fyrir aukinni liamle.ösiu er að fá frá
Vestmannaeyjum. I>ar er afli nú aðeins helming'ur
.**- þess, sem hann var á sama tíma í fyira, en hað táknai'
að það vantar tugi milljóna upp á, að bjóðin fái þau
verðmæti til ráðstöl'unar úr bessari einu verstöð. Þann-
ig' hafa verkföll kommúnlsta har orðið til að „auka^
framleiðsluna“. |
Verklallsrétturinn cr mcðal dýrmætuslu rctlinda vinn-
aildi stétla, en þa>r verða að kmma með liann að fara, ella
getur þetta vopn snúizt svo -í liöiwium þeirra, .að j>ær verði
..jáifar fyrir þyngshun lögum af því. Og það hefir einmitl
gerzt i Vestmannaeyjum í vetur. I>ar var verkfallsréttinum
•teilt at offorsi, iýrirhygjuleysi og fuilkonmu sanivizku-j
•e.ysi, svo ckki sé gripið til sterkari orðu. Árangurinn lét!
icldur ekki á sér standa, j>ví að ekkerl var farið á sjó í
vo inánnði, svo að Hyjaskegg.jar og |>jóðarbúið í heild.
uissti þúsnndir smálesta af fiski, sem gefið hefði tugi,
nilljónir króna í erlendum gjaldeyri. Vom konmnmistar
:ð hngsa um framleiðslima j>ar í Kyjiuu?
Nci, þeir liafa vitanlega ekki verið að hugsa um
þjóðarhag frekar en íorðum, þegar forsprakkiim á
Siglúfirði sýndi innræti sitt gagnvart hví einkennilega
fyrirbæri, sem nefnt er hjóðai'hagur, en má í þes.su
tilfelli alveg eins kalla hjóðarí'ramleiðslu. En í um-
mælcm hans og atliöfnum forsprakka kommúnista í
Eyjum birtist cinmitt hin rétta afstaða biessarra speil-
virkja til alls bess, sem bjóðinni er mikilvæaast. Fögur
orð beírra breyta þai' engu. Athöfnum heirra verður
ckki breytt eftir á.
Hvsð mun fyigja á eftir?
Allur heiimir viðnrkennir, að það' er mikið af'rek að
seuda maim úl í geinrinn og ná liomuii tii jarðar aftur heilu
■g höldnu. I>é> gela menn ekkj varizt iirosi þcgar lesin er
'iinn gegndarlausu áróðúr, sem sovétstjórnin spýr nú úr út-
öreiðsluvélum sinum yfir ijörn jarðarinnar. Val'alílið. er,
að slíkl andlegt fóður er harla gotl lianda fáfróðum og
rumsta'ðum Iýð, sem vanizl hofir að láta aora lnigsa íyrir
sig í cinu og öllu, cn j>að er líka alveg eins vafalítið, að
jcssi áröður hcfir gagnstæð áhrií við bað, sem ti! er a'tlast,
:\ aðra sem gera kröfu til að mega hugsa fyrir sig án
opinhera aðstoðar.
En bcíta er ekkcrt aðalatriði í þessu máli. Mann-
kynið spyr — eða sá hluti bess, sem hefir ekki afsalað
sér réttinum til að spyrja — hvað muni á eftir koma.
Fyllir þetía afrek komnuuiisía slíkum ofmetnaði, að
þeir verði enn síður „til viðtals“ en áður, verður hroki
þeirra enn meiri cn áÍSur, af bví að beii' ttlja sig- hafa
„lagt undir sig geiminn“? I>eita getur ráðið úrslituni
r - um framtíð niamikynsins á jörðinni.
morgun aó bílarnir komust Joks
ti'I Akureyrar.
Ferðin á föstudagsmorguninn
gekk ágætlega frá Reykjavík
og upp að Fornahvammi. Þaðan
lögðu svo 30 bílar í samfelldri
lest eftir hádegið á föstudaginn
áleiðis norður yfir Holtavörðu-
heiði. í fylgd með þeim voru
tvær ýtur frá Vegagerðinni, er
Dýrfirðingafélagið 10 ára.
Dýrfirðingafélagið hélt iaug-
ardaginn 18. þ. m. árshátíð sína
að Hlégarði í Mosfellssveit og
... ,x , .v . ... . .. „ var það jafnframt 15 ára af-
attu að aðstoða bilana eftir þorf mælisfagnaður þess Var þar
um og getu. I bílalestinni var
m. a. áætlunarbíll frá Norður
leiðiun með hóp farþega.
kvikmyndir. Mjög góður félags-
andi og öfugt félagslíf hefir á-
vallt verið ríkjandi innan fé-
i lagsins.
j f mörg undanfarin sumur
margt manna saman komið, svo hefir það efnt til skemmtiferða
til annara landshluta og upp til
sem húsrúm írekast leyíði.
Hófið hófst með sameigin-' öræía og hafa þær ferðir orðið
Skömmu eftir að bilalestin legu borðhaldi, og undir borðum mjög vinsælar. Á s.l. sumri
lagði af stað frá Fornahvammi skemmti 30 manna blandaður rættist langþráður draumur
brast á blindhríð svo varla sá kór úr félaginu undir stjórn margra félagsmanna er félagið
út úr augum og hlóð sí og æ í Guðmundar Jóhannessonar for- efndi til hópferðar vestur til
slóð bílanna. Um kvöldið, þegar stjóra. Ennfremur var þar sýnd- Dýrafjarðar. Farið var í síðustu
ur leikþáttur sem nokkrir fé- viku júnímánaðar, á Jónsmess-
lagsmenn höfðu æft. Ræður unni. Var þátttaka mjög rríikil,
voru fluttar fyrir minni félags- tóku um 120 manns þátt i ferð-
ins, og minni Dýrafjarðar, og inni, og þó veður væri ekki sem
bílarnir voru komnir upp að
sæluhúsinu bilaði önnur ýtan
og var þá sú ákvörðun tekin aö
láta fyrirberast í sæluhúsinu
um nóttina, en þar mun alls frumort kvæði flutt í tilefni af ákjósanlegast og færð ekki góð,
aimæli félagsins. Á eftir var hafði ferðafólkið mikla ónægju
svo stiginn fjörugur dans. af ferð'inni. Móttökur fyrir vest-
Dýrfirðingaféiaglð var stofn- an voru hinar ágætustu, eins og
að 3. marz 1946. Markmið þess vænia mátti- Hreppsfélögin
er meðal annars að efla og við- huhu tri kaffisamsæta í sam-
halda sambandi og kýnningu ltomuhúsinu á Þingeyri og skóla
við heimahéraðið og meðal Dýr- húsinu a Núpi þar sem margt
firðinga búsettra hér í bænum rnarma var saman komið til þess
o« nágrenni hans fa8na ferðafólkinu. Menn
°Fyrir nokkrum árum gaf fé- heimsóttu æskustöðvarnar og
lagið ljósaútbúnað í Núpskirkju heilsuðu upp á vini og ættineja
sem þá var verið að endur- °S ÞaSu bai góðgei ðir. Mátti
, byggja. Ennfremur gaf félagið svo heita að hvert hús og býli
torfærur á Vatnsskerði og má árið 1956 mjög fagra altarisgripi stæhi opið fyrr heimsóknum
hafa gist 75 manns. Þarna
dvaldi fólkið í heilan sólai'-
hririg unz ýta kom frá Hrúta-
firði og bílarnir lögðu í slóð
hennar norður yfir heiðina. Var
komið í Hrútafjörð um mið-
nættið og gisti fólkið þar á ýms
um bæjum.
í gærmorgun var haldið á.
ieiðis norður. Langidalur í
Húnavatnssýslu var ófær talinn
og fóru bílarnir þvi Svínvetn-
ingabraut. Ekki voru neinar
segja að ferðin í Varmahlíð hafi
gengið allsæmilega. í Varma-
hlíö voru þá staddir sjö stórir
Þingkcsningar í Póllandi.
— hínar fyrstu síðan GcmKSka
koiKst tif valda 1957.
úr silfri til Þingeyrarkirkju. ferðafólksins. Var stuttur nætur
Félagið heldur að jafnaði 5 svefn híá mörgum hinna gest-
skemmtifundi á vetri fyrir með- 1 isnu heimamanna á meðan á
vörubílar, sem komið höfðu frá limi sína og gesti þeirra við övölinni stóð. —
Alcureyri í fyrradag og voru á góða að sókn. Þar er venjulegal íélagið var eitt hið allra
suðurleið. Er þeir fréttu af töf- spiluð félagsvist og oft sýndar jf> rsta tif Þess aÖ hefja skógiækt
í Heiðmörk og mun nú hafa
grcðursett þar um 25 þús. trjá-
plöntur.
Meðlimatala féiagsins mun
nú vera nær þrjú hundruð.
Stjórn þess skipa nú: Bjarni R.
Jónson frkv., formaður og m'eð-
stjórnendur Jónas Halldórsson,
Þingkcsningar fóru fram I hann við stýrið. Hann komst til forstj., Sæmundur Kr. Jónsson,
Póllandi í gær. Kosniiigaþátt- (valda eftir umbrotin 1957 og veggfóðram., Gísli Jónsson verk
takan var miki)l-og var að sögn hefur ekki verið kosið síðai.
víða fjör á ferðum, cn allt fór ■ fvrr en nú.
friðsamlega fram. Kirkjunnar- | Kosningaúrslit hafa ekki enn I
menn virðast hafa verið hlut- j verið kynnt.
lausir í kosningunum.
Eins og siður er í löndum
kommúnista var aðeins um
einn lista að velja. Á honum
voru einungis nöfn úr komm-
únistaflokknum og nökkrum
smáflokkum. Heimilt var að
strika út nöfn og hafna listan-
um.
I kommúnistalöndurium er
aidrei nema einn listi, sem
ganga út frá sem gefnu að muni
lá eitthvað nálægt 99 af hundr-
aði greiddra Stkvæða. Fréttarit
arar segja, að éf það kæmi í ljós
nú, að Gomulka fengi mun
stjóri og Guðný Kristinsdóttir,
skrifstofustúlka.
Njösnamál í fsraél.
Einn af helztu herniálasér- þess að fá laun, heldur vegna
fræðinguin ísraels, líeir að þess að hann teldi skipulag
nafni, hefur verið sakaður um þess lands sem hann lét fé þær
njósnir í þágu erlends veldis, henta öllum þjóðum bezt; og
hentast fyrir ísrael að gerást
sem ekki er nafngreint.
Hann átti sæti lengi i herráði
ísraels og var nú að rita sögu
írelsisstyrjaldarinnar 1948—
49. Hanri barðist með lýðyeldis-
sinnum á Spáni og fluttist til
Palestínu fýrir síðari heims-
í neðan-
sem fyrst liður í kerfinu.- Reyn-
ist þetta rétt munu vist'fái”eí-
ast um fyrir hverja hafi verið
njósnað.
í Israel hefur verið varað við,
að gera meira en vert er úr
minna, myndi það tákna erfið- 'styrjöld og starfaði í neðan- þessu máli, en jafnfrámt viðui -
leika fyrir hann, a. m. k. ef jarðarhreyfingiunni — Hagana kennt að það sé alvarlegt mál.
fylgið færi niður fyrir 90, en !— gegn Bretum. j Beir var mikils virtur og hef-
þeir telja það ekki líklegt, — og Beir er af austurrískum ætt- Ur 'fréttin vakið hneykslan og
við núverandi aðstæður henti jum. Sagt er, að hann hafi ekki Ugg meðal þjóðarihnar.
Póíland ef Úl 'vBl bezt að haía ,látíð rieiriáf upplýs'ingar i té' til