Vísir - 17.04.1961, Blaðsíða 7
Mártudaginn 17. apríl 1961
V í SIR
Eichmann.
Úrskurðað í dag hvort rétti í ísrael
sé heimilt að f jalla um málið.
Réttarhöldunum í máli Adolfs
E'chmanns var - frestað s.l.
föstudag þar til í dag. Munu
cíómarar fella úrskurð um það,
hvort rétturinn liafi lieimild
til þess að fjalla um málið, en
því cr haldið fram af Gervati-
'nsi, verjanda sakbornings, að
iiann hafi tll þess enga heimild.
Færði hann fyrir því þau rök,
að Eichmann hefði orðið að
framkvæma skipanir yfirboð-
ara sinna. Hann hélt því einnig
fram, að Eichmann ætti rétt á
yernd Vestur-Þýzkalands, og
bæri að dæma í máli hans þar.
Hann hefði verið fluttur nauð-
ugur frá Argentinu, hann hefði
engá glæpi framið í Israel, og
enginn réttur sem fengi mál
hans til meðferðar þar yrði ó-
hlutdrægur gagnvart honum —
og Israelsríki hafi ekki einu
inni verið til, þegar g!<æpirnir
voru di'ýgðir. Loks stafaði ekki
lengúr nein hætta af Eichmann,
hvorki þjóðum né einstakling-
um.
herrar hans óskuðu þess, að
réttlætinu yrði fullnægt.
Til liö'.ðurs hinum
látnu og aðvörunar
hinum lifandi.
Eichmann er sakaður um að
hafa fyrirskipað útrýmingar-
herferðina gegn nazistum á
valdatíma Hitlers, með þeirri
afleiðingu að 6 milljónir
manna voru myrtir. Élaðið
Newsweek segir um þetta, að í
orðsins sönnustu merkingu hafi
það verið óhugsanlegt, að þetta
gæti gerst, en samt hefði það
gerst, og nú standi Eichmann
fyrir rétti —. og réttarhöldin
kunni að standa mánuðum
saman, — hann sé „vei’kfærið,
senx Israel hafi valið til þess
að minningin um hina látnu
(fórnai'Iambanna á nazista-
tímanum) vex'ði í heiðri' höfð
— og til aðvörunar þeirn em
nú lifa.“
Og ennfremur segir í viku-
rítinu:
„I í’éttarsalnum í Israel
Afstaða
saksóknara.
Gideon Hausner, saksóknari
Israels hélt því fram, að Eich-
mann hefði gert meira en fara
eftir fyrii'skipunum, — hann
hefði gengið lengra. Hann kvað
það
lialdlaus rök, að yfirboðaðar
Eiclunanns bæru ábyrgðina á
glæpunum, því 'cf slíkt hefði
verið viðurkennt hefði ábyrð
verið aflétt af öllum, —
neina H’.tler sein æðsta yfir-
boðara.
Fró lagalegu sjónarmiði,
sagði Hausner, skiptir það ekki
máli að Eichmann var hand-
tekinn í öðru landi. Hann kvað
ekkert land hafa óskað eftir
að' lögsækja Eichmann, og væri
það hlutverk hinna israelsku
dömara, að dæma hann eftir
þeim lögum, sem í gildi væru
í landinu.
Afstaða V.-Þ.
óbreytt.
Það hefur vei'ið tekið skýrt
fram af sambandsstjórn Vest-
ui'-Þýzkalands, að afstaða henn-
ar í málinu væri óbreytt. Aden-
auer kanzlari lýsti henni sjálf-
ur svo, að hann og allir ráð-
Réttarforsetinn:
Moshe Landau.
stendur allt mannkyn fyrir
rétti með Adolf Eichmann."
:
Akærurnar.
Gideon Hausner hefur flokk-
að ákærurnar gegn Eichmann
þannig:
í fyrsta flokki eru afbrotin
gegn Gyðingum (útrýming
Gyðinga í milljónatali).
í öðrum flokki eru afbrot
framin gegn öllu mann-
kyni og er þar með tal'n
morð á tékkneskum börnum.
Eichmann í klefa sínum.
Servatius,
verjandi Eichmanns.
í þriðja flokki er það talið,
að hann var meðlinuir SS og
GESTAPO (bæði stomsvcit-
irnar þýzku og leyniiögregl-
an frömdu hin verstu afbrot
og níðingsverk).
Sfe'pun er skipun.
j Eichmánn gekk í nazista-
(flokkinn 1932, en mex-ki hans
i var tákn haturs á Gyðingum.
Hann komst í sveit foi'sprakka
SS og trúði í blindni á orðin
, Befehl ist Befehl (skipun er
.skipun). — 1934 var liann þó
aðeins fangavörður í Dachau',
en 1935 var hann kominn í SS-
foringjaráð Reinhard Heydrichs
I („Böðuisins*1), 1938 sást hann
■ oft í fvlgd með Himmler, og
' þegar Gestapo opnaði Gyðinga-
málaskrifstofu í Austurriki varð
Eichmann þar einn helzti mað-
ur, en frá þc'm tíraa og þar til
nazistaveldið hrundi gaf Kich-
mann sig cingöngu að málum
Gyðinga.
Þegar Eichmann
fór t'l Palestinu.
Meðan nazistar unnu sldpu-
lega að því að ræha Gyðinga
öllu og neyða eigendur fyrir-
tækja til að flýja, var það fyrstá
hlutverk Eichmann að gefa gæt-
ur að Gyðingaflutningum til
Palestinu, sem þá var brezkt
verndarland. Þar vann Eich-
mann, þótt Íurðuíegt kunni að
þykja, með leiðtogum Zionista
gegn Bretum! Eichmann við að
koma Gyðingum frá Þýzkalandi
og Austurríki, Zionistar að
koma þeim ti! Palestinu. Eich-
mann kornst jafnvel dulbúin til
Palestinu, en Brctar komust að
hver hann var og gerðu hann
landrækan. Hann þóltist vera
blaðamaður. Hann vár ekki
nema tvo sólarhringa í landinu.
Og meðan tækifæri var til að
leysa Gyðingavandamálið —
segir News week — með flutn-
ingi. Gyðinga úr landi, vann
Eichmann heiðarlega að því.
Jafnvel 1941 hafði hann til at-
hugunur áform um að flytja 4
íniHjónir Gyðinga frá Evrópu
til Madagascar, er stjórnað var
af hinni frönsku leppst.jórn
Þjcðverja á þessum tíma,
Yichy-stjórninni.
Loka-Iausn
Hitlers.
Það var þegar vonir HiOers
um skjótan sigur fóru að dvína,
að hann ákvað lokalausn sína,
— að útrýma 10 milljónum
Gyðinga i álfunni, ótölulegum
fjölda SJava, Zigaunum og öðr-
um ,,óæskilegum“.
Útrýmiixgin var í fyrstu falin
sérstökum flokkum (Einsatz-
gruppen), sem fóru frá einum
stað til annars og frömdu ráðheri-ann jafnvel svo djúpt í
fjöldamox’ð. Líkunum var hent ái'inni, að hann kvað. árásina
í fjöldagrafir. • hafa verið forleik að mikilli
Hér verða ekki endurteknar innrás, sem mundi hefjast kl. 10
gamlar lýsingar á útrýmingar-
aðferðunum, en minnt á, að
það var í Berlín hinn 10.
arra háttsettra nazista fundu
þá lausn, að láta gera gas-
þá umk völdið. Á Kúbu krafð-
ist ríkisforsetinn þess, að Banda
ríkjastjórn birti nöfn þeix-ra
janúar 1942, scm Heydrich, flugmanna, sem beðist hefðu
Eichmann og um tylft ann- hælis sem pólitjskir flóttamenn.
Til viðbótar því, sem að ofan
getur er þetta: Samtök Kúbu-
klefa til þess að taka af lífi manna í New York lýstu yfir,
fólk svo hundruðum skipti að sprengjuárásirnar hefðu ver-
í e nu, cn Eichmann sjálfur lð gei'ðar í samráði við samtök-
valdi staðinn fyrir aðalstöðv- in- en þau hefðu frelsun Kúbu
arnar — hjá smábænum að maiki.
Auschwitz í Austur-Póllandi. '
---------------------------- Afstaða Rússa.
| Á fundi stjórnmálanefndar-
innar tók fullti'úi Rússa undir
það, að Bandai'íkin' ættu sök á.
árásunum, og minnti á. að Sov-
étríkin hefðu heitið Kúbu fullri
vinátuit.
t Stjórnmálanefndin vildi auð-
sjáanlega ekki flana að neinu,
því að hún frestaði fundi sin-
um þar til í dag.
Upphaflega — segir í Banda-
ríkjafregnum — mun hafa ver-
VARMA
1.
Einangrunar plötur.
Scndum hcim.
Þ. Þorgrímsson & Co
Borgartúni 7. - Sími 22235
Skotfærabúr...
ið gert íáð fyrir af flugmönn-
um þeinl, sem hér brugðust
Casti-o, að fljúga 4 sprengiufjug
vélum til Florida og biðjast hæl
is, en flugstjóri einnar gugnaði,
og héldu þá hinir að hann
mundi koma upp um þá, og á-
kváðu að framkvæma áformið
án tafar og komast burt.
I framhaldsfrétt segir, að
Castro segi nú, að flugvélarn-
ar liafi komið frá Guatcmala.
Hann talaði við útför þeirra,
sem fórust, og hélt því enn
fram, að ábyi'gðin á árásunum
hvildi á Bandaríkjamönnum og
skoi’aði á þá að sanna, áð árás-
hefðu verið
Framh. af 1. siðu.
Fidel Castro
flutti útvarpsávarp og lýsti arflugmennirnir
þegar sök á hendur Bandaríkj- kúbanskir og að um flugvélar
uhurn fyrir árásina og kvaðst kúbanska flughersins hafi.verið
mundu leggja rnálið tafarlaust r®ða. Hann skoraði á Banda-
fyrir Sameinuðu þjóðirnar. ríkin að skila flugvélunum;, sem
Kvaddur var saman auka- var nauðlent á laugardag á Élor
fundur I stjórnmálanefnd- idaskaga og flugmönnunum.
inni og þar lýsti Adiai Stev-
cnson ambassador, aðalfull-
trúi Bandaríkjanna því af-
dráttarlaust yfir, að Banda
Ný loftárás.
Skömmu eftir ræðu Castros
kvað við skothríð úr loftvarna-
ríkin hefðu hér engan hlut byssum og var sagt, að sprengj-
átt að., um hefði vex'ið varpað, en því
Ilann kvað hér liafa verið var- neitað opinberlega.
að verki flugvélar úr flugher Síðai fiettist, að mistök hefðu
Kúbu og hefðu þær tekið sig a1^ s®r siað> skotiö hefði ver-
upp af flugvelli á Kúbu. — ið a kúbanská orrustuþotu.
Sýndi hann mynd af annarri .____________________________________
þeirra, sem nauðlenti í Flov-
ida og sáust á licnni kúb-
anskir cinkcnnisstafir. Ilann
staðfesti, að yfirmaðlir flug-
liers Kúbu og einkaflugmað-
ur Castros hefðu beðið um
liæli sem pólitískir flótta-
menn eftir komu þeirra til
Bandaríkjanna.
Stevenson minnti á yfirlýs-
ingu Kennedys forseta fvrir j
skemmstu, að um hernaðarlegá
íhlutun Bandaríkjanna á Kúbu
yi'ði ekki að ræða undir n^inum
kringumstæðum og allt yrði
koma í veg fyrir að Bandaríkja-
gert, sem unnt væri til þess að
menn færi sem einstáklingar,
eða. í lxóþunx í herhaðarlegum
tilgangi til Kúbu. I-Iann kvað
eftiriit haft með því, að engar
flugvélar legðu upp frá flugvöll
um í su.oþusturhluta Bandaríkj-
anna til Kúbu.
..Forleikur innrásar“.
Fulltrúi Kúbu á fundinum,
sjálfur utanríkisráðherrann,
hafði tekið í sama streng og
Castro Og skellt skuldinni á
Bandarxkin, og' tók utani'íkis-
Kenni skstur
Kennsluna. má borga eftir
samkomulagi. Uppl. í síma
10037.