Vísir - 17.04.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 17.04.1961, Blaðsíða 11
Mánt l?i íU VfSIB 11* Flestir eru af Volkswagengerð._ (GK-mynd). EimlEiitningyr noteira bíla takmarka&ur. 3S£sn iþí!í íbbs ú leySum ieiddi til þesstM. Viðskiptamálaráðuneytið hef- ur nýlega ákveðið að banna hér eftir allan innflutning not- aðra bifreiða, en slíkur inn- flutningur hefur verið leyfður nú um nokkurn tíma. Vegna þessarar ákvörðunar hefur Vísir aflað sér nokkurra heimilda um ástæður fyrir banninu og áliti nokkurra manna á þvi. Núna fyrir nokkrum dögum kom síðasta sendingin af gömlum bifreiðum hingað tili lands, og hafa þær ekki allar! verið sóttar af eigendum enn-; þá, en standa í röðum inni í Borgarskáía hjá Eimskip. Þar er annars býsna fróðlegt að^ koma og skoða þær bifreiðar og ýmsa varahluti, sem fluttir eru hingað til lands. Bifreið- amar eru flestar af Volkswagen gerð, en mismunanói vel útlít-, andi. Ekki eru allir bílar, sem þarna eru, gamlir. í portinu munu vera um 130 bílar sam- tals, en í kringum 40 þeirra not-! aðir. Sumir hafa staðið þarna í tvö—rþrjú ár, og verða semii- lega aldrei sóttir ef að líkum lætur, því svo illa eru þeir: útlítandi. Jafnvel nýir bílar mega stundum standa lengi þarna i portinu og má minnast austur-þýzkra vörubíla, sem stóðu þar um árabil og enginn vildi kaupa. Nú hafa þeir verið fluttir þaðan, en sagt er að enn standi þeir óseldir einhvers- staðar. Víða eru þama heilir haugar af ryðguðum og beygluðum varahlutum, sem keyptir hafa verið ytra og fluttir hingað til f: amhaldsnotkunar. Vera má að einhverjum komi vel að fá slika hluti — ef þeir kosta mjög lítinn pening, en varla er lik- legt að mikil ending fáist úr þeim héðan af. En það má sjá þessa inn- fiuttu, notuðu bíla víðar en þarna. Davið Sigurðssan bila- sali hefur ílutt nokkra þeirra inn á eigin spýtur og hefur þá nú til sölu. Davíð sagðist hafa fengið 13 bifreiðar með þessari ferð og voru 11 þeirra Volks- wagen. Hann sendi starfsmann sinn út til að velja bílana og segir þá alla vera í fullu lagi og skoðunarhæfa. Mesta áherzl- una lagði hann á að undirvagn og vél væri i góðu lagi, og að yfirbyggmg væri ekki ryðguð. veru l’Sú ~til: sölu hjá honum fyrir og ^réíðíst" um''fiárríingtir i!rf strax, en hitt á 1 til 1% árí, ,,svona eftir samkomulagi". ,,Þetta gerir efnaminna fólki kieift að eignast bíl,“ sagði DavíÓ. . Vísir hafði einnig samband við einn nefndarmanna, sem hafa með úthlutun innflutn- iugsleyfa að gera fyrir þessa bíia, en bað mun vera nefndin sem lagði til að þessum inn- flutningi yrði hætt. „Auðvitað var það upphaf- lega ætlunin að þetta gæti gert mönnum auðveldara að eignast bíl, ef þeir væru fluttir inn eitthvað notaðir og að sjálf- sögðu töluvert ódýrari. En þetta hefur bara verið misnotað svo herfilega að við sáu.m okk- ur ekki fært annað en leggja til að því yrði hætt. Þetta var komið út í öfgar. Menn fóru að flytja inn allskonar bölvað drasl og innflutningsleyfin hljóðuðu aðeins upp á nokkur þúsund krónur. Þetta voru bíl- ar allt að 10 ára gamlir og úr sér gengnir. Að sjálfsögðu gildir þetta bann aðeins um fólksbila og sendiferðabíla frá vestur- svæðinu. Annað höfum við ekki vald til að ákveða.“ „Má þá kannske flytja inn notaða vörubíla?“ „Það hlýtur að vera. Þeir eru frjálsir og þarf engin leyfi fyrir þeim. Bara að fara í bankann og fá gjaldeyri. Svo er allt annað frjást. Allir bílar frá Tsjombe hefur i hótiunÉign við Haniínis;rsk|éiei. í frétt frá ElisabethviIIe segir, að Eþíópiuhermenn í gæzluliði S. þj. hafi tckið hönd- um og afvopnað 32 hvíta mála- liðsmenn í bardaga í bæniun Kabalo í Norður-Katanga. Af þeim voru tveir belgiskir, hinir frá Suður-Afríku. Báðir belgisku hermennirnir og tveir Suður-afrikanskir voru mikið særðir. Þetta gerðist nokkru áður en Tspombe hafði tilkynnt týku Kabalo. Sir Roy Walensky forsætis- ráðherra Mið-Afríku-sam- bandsins hefur fyrirskipað rannsókn út af því, að margir Rhodesiumenn hafa gerst mála- liðsmenn í Katanga. Yíir 40 eru sagðir hafa farið loftleiðis til Elisabetville seinústu 10 daga, allir hvítir menn, til að berjast í liði Tsjombe. „Við ger- um það af ævintýraþrá og vegna peninganna,“ sagði einn. Sá var fyrrverandi Lundúna- búi. Tsjombe hefur mótmælt þessum handtökum harðlega og krafðist þess, að Dag' Hammarskjöld fyrirskipi burtflutnings Eþíopíuliðsins frá Katanga, og sendi Niger- iui ð í staðinn. Verði hann ekki við þessu verði beitt refsiaðgerðum og gengið til bardaga við gæzluliðið. eru þeir til á lager hér heima og með afborgunum skilst mér.“ „Hvað um gamla og ryðgaðá bílavarahluti?“ „Það er líka frjálst og við því getur enginn neitt sagt. — Ef menn vilja kaupa þetta, þá beir um það.“ I Þar liggur ryðgað og beyglað rusl í haugum. (GK-mynd). Verkamanni nokkrym í whiský-gerð í Bladnoch á Skotlandi urðu þau alvar- Iegu mistök á fyrir nokkru, að skrúfa frá skökkum krana. Afleiðingarnar urðu þær, að 5500 litrar af ágætis whiskýi runnu í ána Blad- noch. Sagt er, að flestir þorps- búar hafi fcngið táugaáfall, er þetta barst út um bæínn, en laxar og silungar í ánni urðu sprækir framar venju. „Þetta er sorgarsaga,“ sagði forstjóri whiskýgerð- arinnar, „um hrapalleg mis- tök eins af síarfsmönnum okkar, en mér dettur ckki í hug að skýra frá nafni hans. Hann er búinn að þjást nóg.“ Yfir 65.000 ferðamenn komu til Breílands í janúar og er það 21% aukning miðað við i; sama mánuð árið áður. mmmmmmaammmmmmmsm ihiwKKmKuii'iistiilsxsHiiiidiiiliiiÍKÍHK hcidur fund í Siálistæðishúsinu þriðjudaginn 18. apríl kl. 8,80. 2 KOSNING FULLTROA Á LANÐSFUNÐ 3 FRJÁLSAR UMRÆBUR Fulltrúar eru minntir á að mæta shmdvíslega sýna skírteini við innganginn. '■'í ■ •*■' ; ■" f'-v- S-. STJÓRN FULLTROARÁ0SINS . '1 vV?.* . ■ V' k« FUNDAREFNI: 1. MNGMÁL Framsögumenn: Olafor Björnsson, prófessor Fjrú Auður Auðuns, forstjóri bæjarstjórnar Davíö Ólafsson, fisldmálastjóri .• : :: . •• •' . Mjjffih J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.