Vísir - 18.04.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 18.04.1961, Blaðsíða 9
Leikfélag Reykjavíkur: Stólarnir — Kennslustundin. Einþáíínngur eftir Engene Ioisc í Landakotskirkju. Vinimir í Nashyrningunum eftir Ionesco, Jón hinn sjálfsá- nægði, stælti og sterki og Bér- enger sem er æði þorstlátur og þykir heldur lítill karl á allan máta, sitja í samræðum yfir gangstéttarkaffiborði og segir Jón vinisínum til syndanna og leggur honum ráð allt hvað af tekur. JÓN: Finnst þér nú ekki nær að kaupa þér miða leiíkhús og sjá eitthvert skemmtilegt leik- rit en að fara með alla þína vasapeninga í brennivín? Þekk- irðu leikrit helztu höfundanna, sem flestir tala um þessa dag- ana? Hefirðu séð leikritin eftir Ionesco? BÉRENGER: Nei, því er nú ver. Eg hef bara heyrt talað um þau. JÓN: Það er einmitt verið að leika éitt núna. Notaðu tæki- færið! BÉRENGER: það væri svei- mér ágæt byrjun til að kynnast listinni nú á tímum. Þetta er hverju orði sannara, þetta er hverju orði sannara. Eg má til að fylgjast með tímanum, það er dagsatt, sem þú segir. Enda þótt Bérenger sé sögu- hetjan í Nashymingunum, hef- ur skáldið vist fyrirgefið hon-1 um, að hann, þrátt fyrir heit-| strengingar, hafi skotið því á frest að fara í leikhús að sjá leikrit eftir Ionesco þá held ég að sem flestir ættu nú að nota tækifærið. Hér er ekki aðeins verið að sýna eitt, heldur þrjú leikrit: skáldsins, og er mér næst að halda, að aldrei hafi skáld verið kynnt svo hressi- ina (í þýðingu Bjarna Bene- diktssonar frá Hofteigi) og Stól lega samtímis á íslandi fyrr. Og r-na Ó þýðingu Ásgeirs Hjartar- hví ekki að fara og kíkja á ,sonar), og fyrst skemmst af að þetta, sem „flestir“ eru að tala jsegja, að enginn ami er að ís- um bessa dagana? lenkunni á þessum stórfurðu- Það hefur sannazt enn einu sinni í vor, að við fáum of sjald- an að hlýða á tónleika í Krists- kirkju. Að öðrum kirkjum ó- löstuðum er engin kirkja betur jfalin eða hátíðlegri til flutnings helgitónlistar einkum og sér í lagi en gotneska kirkjan á Landakotshæð. 1 Við höfum fyrr í vor heyrt þar einsöng Guðrúnar Tómas- dóttur og orgelleik Ragnars Bjarnasonar, þegar þau flúttu sálma og andleg ljóð, sem hreif nargan söngelskan manninn. Dg nú að undanförnu hefir Pólýfónkórinn sungið þar fyrir styrktarfélaga og aðra kvöld íftir kvöld við húsfylli og mikla pökk og aðdáun, enda eiga alandaðar raddir fyrst og fremst heima í kirkju Pólýfónkórinn er einn yngsti sór landsins, en stofnanda og stjórnanda, Ingólfi Guðbrands- ;yni, hefir tekizt að þjálfa hann ;vo prýðilega á þessum stutta ;íma (aðeins rúm fjögur ár ;íðan hann var stofnaður), að iað er virkileg tilhlökkun tón- istarunnenda, þegar vorar og íann lætur til sín heyra. Og ;kki ræðst þessi hópur á garð- nn, þar sem hann er lægstur, m yfirleitt reynist söngfólkið neð stjórnanda sínum vandan- rm vaxið. Að þessu sinni voru flutt Jrjú tónverk, tvö eftir tvö höf- iðkirkjutónskáld 17. aldar, Buxtehude og Bach, eitt eftir j landa þeirra frá þessari öldp Hugo Distler, er dó snemma á tsríðsárum síðari tæplega hálf- fertugur. Byrjað var að flytja „Magnificat Anima Mea‘ eftir Buxtehude, og naut 5 radda kórinn aðstoðar hljóðfæraleik- ara úr Musica Nova og fleiri ungra strokhljóðfæraleikara og Gísli Magnússon lék á sembaló, sem allt féll mætavel saman Einnig reis kórinn að miklu leyti undir túlkun hinnar stór- kostlegu mótettu „Jesu, meine Freude" eftir höfuðsnillinginn Bach, og er það æsku söngfólks sjálfsagt mikið að þakka, hve söngurinn varð tær. í nýjasta verkinu, „Dauðadans' ‘ eftir Hugo Distler, varð það helzt til nýlundu, að þar skiptist á kór- söngur og tal, var ekki sízt að þakka Lárusi Pássyni leikara, ' er lék Dauðann og stjórnaði framsögn, hve áhrifamikill sá flutningur varð. — Þá skal síð- ast, en ekki sízt„ nefndur nýr orgelsnillingur, sem nýlega hefir lokið námi í Hamborg og þama kom fram. Haukur Guð- laugsson (frá því mikla músik- þorpi Eyrarbakka). Hann lék þarna með heiðri og sóma „Sálmforleik‘ og Tokkötu og fúgu í d-moll eftir meistarann Bach, og er gleðilegt til þess að I vita, að ungir menn skuli ekki alveg forsóma þetta hljóðfæri, sem mörg dýrlegasta tónlistin er fyrst og fremst samin fyrir df.h. Stólarnir: Gamli maðurinn (Þorst. Ö. Stephensen) og gamla konan (Helga Valtýsdóttir). Áður hefur verið lítillega rætt um Nashymingana, eitt nýjasta leikrit eftir Ionesco, sem Þjóðleikhúsið hóf sýning- ar á annan páskadag, og viku síðar frumsýndi Leikfélag Reykjavíkur tvö elztu leikrit hans (þó aðeins tæpra 10 ára), einþáttungana Kennslustund- 'legu leikritum, sem þrátt fyrir j sparlega vaxið efni og sáralítið jinnihald er HkJega samt gætt þeim neista að halda áfram að lifa lífi listaverks í hug þeirra, sem séð hafa, því að fyrst og fremst eru leikrit Ionescos sjón leikir, enda þótt margt í þeim sé ágætar bókmenntir til að lesa, sökum skarpskyggni og fyndni höfundar. En það er svo sem ekki við því að búast, þetta sé djúpstæður skáldskap- ur, þar eð höfundur hefur hafn- að því, að flytja nokkum „boð- skap“, en túlkar tilfinningar og vonbrigða og tóm leika, kryddar leikritin fiiTum til að leggja áherzlu á þetta. NYJAR ERLENDAR BÆKUR: Vergitteres Fenster eftir Klaus Mann (sonur Thomasar Mann). Þetta er stutt bóksaga um andlát Lúðvígs II. af Bajarlandi, rituð fyrir 25 ár- um og reyndar birt árið 1937 í Amsterdam, þar sem höfundur var þá í útlegð. (S. Fischer. Frankfurt am Main. DM 5:80.) Höfuðdrættir Edinborgar- bátíöarinnar i sumar. Kennslustundin: Nemandinn (Guðrún Asmundsdóttir) prófessorinn (Gísli Halldórsson). Das Gesischt unseres Jahrhunderts eftir Milo Dar og Reinhard Federmann. Bókin segir frá ílegustu viðburðum á öld- okkar í stuttu máli með og 600 myndum. (Forum Verlag. I Wien. S 220:—.) Stjómandi Listahátiðarinnar ■ i Edinborg, jarlinn af Hare- ( (wood, hélt nýverið anstur á bóginn, fyrst og fremst til Rúss- jlands, til að efna í hátíð'na, cn gerði þó áður uppskátt um það helzta, sem þegar er dkveðið, að verði á borðstólum í Edin- borg frá 20. ágúst til 9. scptem- her í ár. Fyrst ber að telja leikritið, sem samið hefir verið sérstak- lega fyrir hátíðina. Það nefn- ist „August for the People“ eftir Nigel Dennis, hann hæðist þar að fyrirbæri því, sem er sérstakt fyrir Englendinga og ; á ekki jafngilt hugtak í öðrum tungumálum, sem sé „The Esta- blishment". Það er leikflokkur frá Royal Court Theatre í Lon- don, sem flytur vei-kið, og sjálf-l ur leikhússtjórinn, George Dev- ine, verður leikstjóri. Þá kemur liópur frá-The Bri- stol Old Vic og íiytur eina leik- ritið, sem írska sagnaskáld- ið Lawrence Durrell hef- j ir samið, „Sappho“, með Margaret Rawlings í aðalhlut- verkinu. Ennfremur sýnir The Old Vic sjaldséðan gest nú oro- ið, „Doktor Faustus“ eftir Mar- lowe, fyrirrennara Shakespeare,- Einnig verður leikrit eftir hann, en ekki enn ákveðið, hvað verð- ur fyrir valinu. Frá París kernur hópur frá Vieux Colombier og sýnir „Mannhatarann" eftir Möliére og -ennfremur „Jean de la Lune“. Nýjasta ieikritið eftir Friedrich Durrenmatt, „F'rank V.“, verður þarna frumsýnt í Bretlandi. Þetta er tónsjón- leikur (músik eftir Paul Burk- hard), fjallar um sögu einka- banka. Þá er ákveðið kvöld með sí- giluu.n nútimaleiltjum með músik: „Salade“ eftir Milhaud os Flament, „Renard“ eftir Stravinsky og Ramuz, og loks ballett með tali, „Dauðasynd- H iiar sjö“ eftir Brecht og Weill, með sjálfa Lotte Lenya í aðal- hlutverki. Covent Garden óperan syngur þarna ýmist á ensku, ítölsku eða frönsku, óperurnar „Jóns- messunæturdraumur" eftir Benjamín Britten, „Lucia di Lammermoor“ eftir Donizetti, „Iphigénie en Tauride“ eftir Gluck og „Rakarinn í Sevilla“ eftir Rossini. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur á hátiðinni ýmist undir stjórn hins gamla meistara Leopold Stokowsky eða hins unga Colin Davis, sem er nýtt nafn. Þeir Ilerbert von Kara- jan, Rudolf Kempe og Rafael Kubelik stjórna til skiptis Fil- harmoníuhljómsveit Berlínar^ en hljómsveitin Philharmonía leikur undir stjórrí Klemperer og Carlo Maria Guilini. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.