Vísir - 18.04.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 18.04.1961, Blaðsíða 11
VÍSIR e 'Þriðjudaginn 18’ apríl 1961 11 .■sei; n«í?-a KoRt og gott lestrarefo! fianda uigiingB. Silfurþræðir. — Bók handa börnum og unglingum. — Útg.: Bræðralag — Kristi- legt félag stúdenta. í desember síðastliðnum kom út á vegum bókaforlagsins Leifturs í Reykjavík bók með sögum handa börnum og ung- lingum, Silfurþræðir að nafni. Brseðralag — Kristilegt félag stúdenta — gaf út, og völdu efnið þrír þjóðkunnnir, reyk- vískir prestar. Er skammt frá því að segja, að bók þessi, sem hefir að geyma másögur eftir ýmsa höfunda, er hið prýðileg- asta og hollasta lestrarefni börnum og unglingum, sem völ er á, enda fer saman spennandi atburðarás og listræn efnismeð- ferð í flestum sagnanna, sem margar eru eftir heimskunna höfunda. Jafnframt er efni þeirra þannig úr garði gertj að það höfðar til þess, sem bezt er og göfugast í manneðlinu. Margar sögurnar hijóta að verða lesendum sínum næsta ógleymanlegar. Skal hér rétt minnzt á fáeinar þeirra, sem eru manni algerlega í huga eft- ir lestur bókarinnar. ' Stjömubarnið eftir enska skáldsnillinginn Oscar Wilde, gullfallegt ævintýri, sem hefir ákveðinn boðskap að flytja, bendir okkur á áhrifamikinn hátt afleiðingar þær, sem hrokafull framkoma hefir í för Meíhes með sér og hversu miklar þján-1 ingar oft kostar að bæta fyrir vanhugsaðar misgerðir. „Sælir eru hjartahreinir", frásögn frá tímum Krists, er segir frá áhrif- 1 um sæluboða fjaliræðunnar á ungan mann, sem á hlýddi, og hvaða breytingum lífsstefna hans tók upp frá þvi. „Gullni hellirinn", skáldsaga 1 frá Nýja-Sjálandi er ein lengsta sagan í bókinni og fjallar um ævintýralegan rannsóknarleið- j angur skátaflokks nokkurs og þó einkum um svaðilför eins úr hópnum. og hin furðulegustu ævintýri, sem hann lenti í. „Ásta litla,“ átakanleg en fögur saga eftir norska rithöf- undinn Johan Boyer, sem fjall- ar um fátæk alþýðuhjón, er verða fyrir þeirri miklu sorg að missa dóttur sína barnunga í slysi, sem nágrannafólk þeirra bar ábyrgð á, en drenglyndi hinna harrpþrungnu foreldra var svo mikið, að þau ein urðu til að veita mótgerðafólki sínu hjálp, þegar í nauðirnar rak fyrir þeim síðar. Þetta eru aðeins örfá dæmi, valin af handahófi, um hið fjöl- breytta og vandaða efni bókar-1 innar, sem er eins og áður er sagt úrvals lesefni fyrir ung- linga. Nokkrar mýndir þrýða bókina og frágangur hennar allur er hinn vandaðasti. Gísli Á. Þorsteinsson. j Framh. af 1. síðu. Hvaðan kom innrásarliðið? Það var ekki vitað í morgun. Bandaríkign neita, Guatemala neitar. Yfirleitt er talið, að lið- ið hafi komið frá Mið-Ameríku, en frá hvaða ríki vita menn ekki með vissu, þótt vitað sé að kúb- anskir frelsisvinir hafi notið þjálfunar í Guatemalá. í kúb- anska innrásarliðinu eru sagðir vera flóttamenn og aðrir frels- isvinir. í sumum fréttum er talið, að skip með innrásarlið, alls upp undir 20,000 manns, hafi siglt að eynni sunnan, aust- an og vestanverðri. — Castro- stjórnin boðaði eftir sprengju- árásirnar á laugardag, að mik- illar innrásar mætti vænta þá um kvöldið. Sprengjuárásin væri forleikur. Innrásin var ekki gerð — ekki þá um kvöld- ið, heldur í gærmorgun, og kann drátturinn að hafa valdið þvi, að Castro og hans menn hafi talið hættuna liðna hjá í bili. Þjófur tekinn. f rærkveldi var kært yfir jiví til lögreglunnar að stolið hafi verið fjórum hjólkoppum af bíl. Skömmu síðar handsamaði lcgreglan tvo pilta sem hún grunaði um að vera valdir áð þessuní verknáði, Hafði hún þá -Reýkingar barna aukast — |;rátt fyrir aðvaranir Tilraunir til að fá skólabörn til að hætta reykingum hafa hingað til ekki borið árangur í Englandi, að því er segir í fréttum. Tóbaksneyzla fer aft- ur á móti vaxandi, einkum meðal unglinga og þetta mun áreiðanlega koma betur á dag- inn í væntanlegri skýrslu frá heilbrigðisinálaráðuneytinu, sem ber nafnið „Heilsa skóla- barna.“ Þetta er einnig tekið til með- ferðar í skýrslu um rannsóknir, ísem frú M. Jefferys við hjúkr- unarskólann í London fram- ,kvæmdi í byrjun og lok sl. árs í tveim skólum. í öðrum" skól- anum hafði verið rekinn sterk- í vörzlu sinni í nótt og voru þeir til yfirheyrzlu hjá rann- sóknarlögreglunni í morgun um leyti sem blaðið fór í prent- un. — Kveikt 1 heyi. Um átta leytið í gærkvöldi var slökkviliðið kvatt að Brú á Grímsstaðaholti, gegnt Þor>- móðsstöðum, vegna elds i hey- *stakk. Eldurinn varð fljótt slökktur, en skemmdir á hey- inu urðu talverðar. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða. ur áróður gegn reykingum, ýmist með auglýsingum, við-' ræoum eða kvikmyndum, sem sýndu uppskurð við lungna- krabba, en í hinum skólanum hefði ekkert slíkt verið gert til að hafa áhrif á venjur barn- anna. j i Stúlkur verri en drengir. | í árslok kom á daginn, að tala þeirra drengja, sem reyktu, jókst úr 8 í 17% í á- skólunum, 32—35% í „áróðurs“ skólanum, en 35—40% í hin- um, þar sem aðeins var haft eftirlit. En tala stúlkna, sem feyku, jókst úr 8 í 17% í á- róðursskólanum og úr 10 í 12% í hinum skólanum. Áhrif kvikmyndanna urðu þau, að börnin dáðust að skurð- lækningunum og þau sögðu for- eldrum sínum fréttimar af krabbameinsdauðsföllunöm. — Flest börnin virtust líta svo á, að þessar aðvaranir væru frem- ( ur handa öðrum en þeim sjálf* * um — einkum fyrir yngri börn. Einn drengurinn viðurkenndi samt, að „eftir að eg sá kvik- myndirnar, minnkaði eg reyk- ingarnar úr 40 sígarettúm x ! 10—15 á viku.“ Tvö sEys í $ær. Slys varð í ær í Kópavogi, er unglingsstúlka varð fyrir bíl. Stúlkan var að koma út úr strætisvagni á Kársnesbraut, gekk aftur fyrir hann en gætti ekki nógu vel að uinferðinni. j Bar að jeppabíl í sömu svifurn og varð stúlkan, Hlíf Axelsdótt-' ir að nafni, fyrir honum og mun leggjarpípa á fæti hafa sprungið. Um önnur teljandi meiðsli var ekki að ræða. Annað slys varð á Klifvgi í gær, er tveir bílar lentu í hörkuárekstri. Ökumaður ann- ars bílsins kastaðist út úr hon- um og meiddist á höfði, öxl og fæti, en þó ekki alvarlega. Ek- illinn hitir Júlíus Ingvason. — Bæði hann og Hlíf voru flutt í sjúkrabifreiðum i slysavarðstof- una. Stórflóð í Argentínu. Miklar úrkomur undan- fama daga hafa orsakað flóð í Argentínu. Mest eru flóð'n í grennd við borgina Santa Fe, sem er í sam- nefndu fylki nokkur hundr- uð kílómetra upp með Par- anafljóti, en La Plata-fljót er neðsti hluti þess. Þarna er flatlendi mikið, og segir í fregn frá Buenos Aires, að um 8000 manns hafi orðið að flýja ho'jnili sín. Ekki er get- ið um manntjón af völdum flóðanna, en þau eru hin mestu, sem komið hafa þarna undanfarin 50 ár. FYRIR SUMARDAGINN FYRSTA ► Barna og unglingaskór í MIKLU ÚRVALI ■ ■ mmmmasBmm Fulltmaráö Sjálfstæðisfélaganna hrntoi heldur fiutd í Sjálfstæííishúsinu í kvöld kl. 8,30. 2 KOSNING FULLTROA á LANDSFUND 3 FRJÁLSAR UMRÆÐUR Framsögnmenn: Fulltrúar eru minntir á að mæta stundvíslega og Óbfar Bj»rmt»n, nrólessor sýna skírteini viS innBanginn. Fru Anour Auðons, forstjon bæjarstjornhr Davíð ölafsson, íiskimálastjóri STJÓRN FULLTRÚARÁÐSINS FUNDAREFNl: 1. ÞINGMÁL ÖIÉV- íjVi ::á& íc a, Q io;‘i i’á • aabr í/teíb fS'(:rriQ d qS mk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.