Vísir - 18.04.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 18.04.1961, Blaðsíða 10
10 VÍ&IR Þriðjudaginn 18. apríl 1061 JDHN DG WARD HAWKINS: HÆTTULEGUR 17 sagSi hann, — en slökkviliðiö hefur beðið okkur um að loka snemrna í dag, svo að.það geti litið eftir öryggisumbúnaðinum. Og viðskiptavinirnir hurfa smátt og smátt — hægt og rólega. Barney fann að Clark ókyrrðist er þeir komu á neðstu hæðina aftur. Glottið varð óeðlilegt. Þeir fóru í útvarpsdeildina og héldu áfram milli búðarborðanna. — Eg hef verið að reyna að tala við yður í allan dag, til þess að segja yður að unnustan yðar, ungfrú Lucy Evans, nær fullri heisu. Hún fær sjónina — fulla sjón á öðru auganu og hálfa sjón á hinu. Barney fann vellíðanina streyma um sig. Og um leið óx honum þróttur. Hann bylti sér á hliðina og studdi olnboganum undir sig. — Hvar er Lucy? spurði hann. — Eg verð að komast til hennar. Hringið þið á bíl fyrir mig. — Þess þarf ekki, sagði Gavin hlæjandi. Þið liggið í sama sjúkrahúsinu, við getum ekið rúminu þínu inn til hennar. A KVÖLÐVÖKUNNI ■igliHM-X BiiPSti Nálægt Formósu var birgða- liðsforingi á herskipinu Mid- way tilneyddur til að senda öll- um á skipinu bréf um að hver, sem hefði sen't brjósthöld í þvottinn skyldi sækja þau Fótur í gipsumbúðum, hjólastóll og dökk gleraugu. — Lucy sjálfur. j hafði í rauninni hugsað sér öðruvísi brúðarklæði. En það tjóaði _• ! i ekki að tala um það. Barney tók ekki i mál-að bíða. Þau voru gefin saman, en augu hennar voru skær undir dökku gleraugunum, og- orðin sem hún hafoi sagt, voru bindandi um aldur og æfi. Nei, það var ekkert út á brúðkaupsveiziuna að setja, og brúðkaupsferðina ekki heldur. Þeim hafði. verið ekið beint út á flugvöllinn óg þaðan fóru þau beint á Rivierann og settust að á kyrrlátu hótelli. Þar áttu þau að sleikja sólina í hálfan mánuð. Yrnis lög,. sem kalla • mætti miðaldalög, eiga nú að hverfa í ýmsum air.erískum ríkjum. I Massachusetts gildir enn sú regla, að kvssi maður sömu konuna 9 sinrrum, gildi það sem hjúskapartilboð. í Michigan hefir eiginmaður ættuð heldur að. segja mér hvar sprengjan er, annars eigið þér I Þegar Lucy hugsaði til brúðkaupsins fannst henni allt hafa rétt til þess að halda eftir fötum á hættu áð verða fyrir henni sjálfur, eða þá að þér troöist undir verið alfullkomið. Og á Riverunni var gott að vera. Nýgift — konu sinnar,_ ef hún yfirgefur Nú förum við að nálgast, sagði Barney við Clark. - Þéf Húsbóndinn borgaði brúsann þegar fólkið ærist. — Þér. eruð korainn fram hjá henni, sagði Clark. — Hún er á ijórðu hæð. Það vár bersýnilega lygi. Clark var hættur að glotta. Hann var fölur. Þeir voru að ganga um sportvörudeildina. Clark varð órólegri.og hræddari í hverju spori. Nú nálguðust þeir verkfæra- deildina. — Er .það hérna? spurði Bamey. Maðurinn svaraði ekki. Hann gat ekki svarað, því að hann var gegndrepa af hræðslusvita. Barney benti Gavin, sem gekk skammt á eftir þeim. Og nú kom hann. hljóðíega samhliða þeim. Hann hafði gefið merkið áfram, svo að nú voru margir lögreglumenn þarna á næstu grösum. — Færið ykkur frá! hvíslaði Barney. Svo tók hann fastar i handlegginn á Clárk. — Nú er aðeins um okkur tvo að ræða: Ætlið þér .að segja mér hvar sprengjan liggur, eða eigum.við að láta sprengja okkur í tætlur? Nú varð Clark ær. Hann rak upp hást vein og reyndi að slíta sig af Barney. Paul pavin tók í hinn handlegginn á hónum. — Forðaðu þér brosandi framtíð.... allt upp á það æskilegasta. hann. — Eg held að mér þyki vænt um þig, sagði hún við Barney. Og í mörgum bæjum í Indi- En.ég er að velta því fyrir mér hvort mé.r þyki ekki ennþá vtenna ana má hver eiga von á því, að um hann Cromby forstjóra. ENDIR Kongó: SÞ hafa að mestu sigrast >v a Dauðsföllum hefur fækkað um 25%, en þó líða 300.000 fæðuskort i Kasai. vera tekinn fastur, er hefir borðað hvítlauk innan fjögurra tíma áður en hann sté upp í sporvagn. j * - ' Snotur stofustúlka barði að dyrum og glæsimennið innifyrir 'sagði: — Kom inn! — Það er maður hérna. úti fyrir með reilcning, sagði stúlk- an. .' — Æ, sagði glæsimennið. — Segið þér honum að við höf- um nóg aí þeim fyrir. * Margar , sogur gangá .áf. Jó- Vegan vítækrar hjálparstarf- Mikið hefur líka verið sent með hannesi páfa Hann- á að hafa undan! sagði Barney og ýtti honum frá, en dró Clark með. sér scmi s_ j,j hefur nú tekizt a5 skipum. s þetta nýlega. _ Já fó]k irær diskinum/en hann.reyndi að slita sig af honum, örvingiaður mestu að sigrast á hungursneyð ! í skýrslu u.n hjálparstarfsemi eyðileggur efnahag sinn á yms- af hræðslu. inni í Kasai-héraðinu í Kongó. f S. þj. í Kongó í desembermán- an hátt — aðallega þrennaú —• Drynjandi hvellur klauf loftiö og sterkur glampi blindaði byrjun mánaðarins voru dauðs. uði segir> aö nokkur árangur Þeir eyðiíegja hann með konum Barney. Svo varð allt svart fyrir augunum á honum. Hann seig föllin ekk' nema 25% af þvi hafj náðst, en annars einkenni með þýí .aðepiia, eða með jarð- hægt inn í óendanlegt myrkur. sem áður var og útlit var þá almenn óvissa um framtíðina á- rækt. Faðir minn valdi vissustu f.vrir, að hægt yrði að útrýma standið í landinu. í désember Bamey vaknaði ,með óstjprnlegan höfuðverk. Hann verkjaði hungursneyðinni innan skamms var einkum veitt fræðsla um líka í augun. Hann reyndi að átta sig. Hvar var hann eiginlega tíma. Enn eru um 300,000 fiótta- fjámtálastjórn í hópi þeirra niðui kominn? menn. í Kasai og hc \ íingur manna, er stjórna f jármálum — Hvernig gengur það með hann? spurði Gavin. þcirra líður tflfinnanlegan. landsins. . Þá ’efndu 's'. þj. til Eg held að hánn sé. að jafna sig. • Eg get- ekki séð að hann fæðuskort og mun hjálparstarf margvíslegra námskeiða, sem Iiafi meiðst alvai’lega. S. jjj. á næstunni miðast að um 300 ríkisstarfsmenn í á- Barney áttaði sig smátt og smátt. Nú rifjaðist upp fyrir honum vcrulegu leyti við að bjarga hrifastöðum sóttu, Lokið var ópið um allt Vöruhúsið með Clark í eítirdragi, hvellurinn — og j)essu fóUd. undirbúninei að stofnsetninen leiðina — hina síðustu. ★ Margir í Japan kvarta nú yfir þeim ,,hraðskákstíl“ sem sé á hjónaböndum þar. Það stendur svo á að brúðkaup krónprinsins Víða um lieim var brugðið skóla fyrir flugumferðarstjórn- skjótt við til hjálpar hinum armenn og á prjónunum voru sveltandi Kongóbúum. Barna- fræðslunámskeið fyrir toll- ropið svo ekki meira. Honum tókst að opna augun og.nú sá hann að hann lá í sjúkrastofu. Hann bæröi varirnar. — Sprakk sprengjan? spúrði haiin. Gavin og Whitnall stcðu yfir honum, en hann varð að endur- hjálparsjóður S. þj. lagði fram þjóna. taka spurninguna. ! 436,000 dollara, hjáípárstofnun | í niðurlagi skýrslunnar segir, — Já, hvort hún sprakk! sagði Gavin. Húsið skalf og nötraði. j Englandi 280,000 ogsams kon- að þessi almenna hjálpa.starf- Slasaðist nokkur? j ar stofnun í Svíþjóð 168,000 semi S. þj. í Kngó eigi mjög ó- Ekki nema þú sjálfur — og svo Ciark. Hans eigin sprengja dollara. Rauði kross ýmissa vissa framtíð — og aðstaða varð orsök að faraldri í brúð- Jundirbúningi að stofnsetningu j kaupum og.'i Tokyo er gert ráð ■varð honum að bana, en þú hefur ekki meiðst alvarlega. Barney varp öndinni og lokaði augunum. — Herra Strand, heyrið þér til min? sagði Wliitnall læknir. — Já, svaraði Barney lágt. landa 140,000 og síðast en ekki starfsmanna S. þj. hafi versnað sízt fluttu Bandaríkjamenn til muna r sveitunum síðustu, fyrir 50 brúðkaupum á dag, en aðeins er til einn salur sem þetta getur gerst á. (Það eru borgaraleg brúðkaup). Þar ger- ist á þenna' hátt: . Hjónaefnin koma inn og er stillt upp.fyrir ! framan borð — svo eru þau strax færð.í annað horn af saln- um, meðan embættismenn búa sig undir að taka á móti næstu geysimikið magn af matvælum [vikurnar. og lyfjum flugleiðis til Kongó. ‘ R. Burroughs TARZAIM- 3782 ' hjónaefnum. — Þetta er stór hneyksli, segir vakandi Tokyo- ' blað. ★ Enski ferðamaouririn kom að Níagarafossinum og var það í fyrsta sinni. YCUC rEOP-LE MUST EE E:JSLAVE7 EY THIS SEKKY JUICE!1' EXCLAI,V\Et7 TAKZAN.ÚT IS LIKE A PKUG!" BUT THE NATIVE C0UNTEKE7 WITH A PAKALYZING ELOW— ANF THE AFE-MAN ClCUMrLEF TO THE GKOUNP'! 1 r Þessi dryklcur heldúr fólki þínu í þrælafjötrum, þetta [ er eins og- hvert annað deyfi- SU7PENLY INCENSEP HE UUSHEF P0KWAK7 TO STCIKE THE KING— lyf, hrópaði Tarzan æstur og réðst á konunginn. — Hinn sterki sló til apamannsirís og hann féll rotaður til járðar eins og hann hefði sleginn með sleggju. — Þetta er stórkostlegt, sagði | leiðsögumaðurinn, — en það ; virðist svo, sem það hafi ekki 1 mikil áhrif á ferðaamanninn. j Hér renna billjónir lítra á ! mínútu, sagði leiðsögumaður- inn. | — Hversu margar á dag? spurði ferðamaðurinn. j — Billjónir á billjónir ofan, svaraði leiðsögumaðurinn. j Ferðamaðurinn leit upp og ofan eftir vatnsstraumnum eins og til að mæla vatnsflóðið. verið — Hanri rennur líklega á næturnar, býst eg við, sagði [ liann kæruleysislc-a.’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.