Vísir - 03.05.1961, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Miðvikudaginn 3. maí 19(51
, wisxat
D A G BLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, 12 blaðsíður alla daga.
Ritstjórar: Hersteinn Pálsson og Gunnar G. Schram.
/Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8.30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Aígreiðsla: íngólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
árás á stjórnarskrána.
island veikasti hlekkirrinn í
norrænni sairtvimiif.
Úr dönskum blöðum um ksiitdritamálið.
Hernaðaræstngar og friðarstarf.
Það má með sanni segja, að það er mjög mismunandi,
hvernig menn halda 1. maí — dag verkalýðsins — hátíð-
Jegan í hinum ýmsu löndum. Mjög víða láta menn sér
nægja að fara í kröfugöngur og efna síðan til útifunda, þar
sem hornar eru fram helztu kröfur líðandi stundar eða
komamli daga, og gera sér síðan dagamun að því loknu.
Þannig er J>etlh til dæmis í lýðræðislöndummi svo sem á Helge -r h . að skýra
Norðurlondum og viðar. Ma þo segja, að mikið se a suma hverg yegna íslendingar urðu
Kaupmannahafnarblaðið Ber-
lingskeTidende birti um sl.helgi
langa grein eftir Helge Christ-
ensen, en hann var liér við nám
fyrir nokkrum árum. Greinin
er yfirlit yfir sögu handritanna.
Það sem leikmaður í þess-
um fræðum kemur fyrst og
kannske eingöngu auga á er að
sjálfir til að eyðileggja eða
dúr birtist i Berlingse Tidende
sama dag, eða sunnudaginn 30.
apríl sl.
I Þessarrar greinar var getið í
blaðinu í gær, en hún hét: Hin
mikla handritaútsala. Þar er
fjallað um ráðstöfunarrétt rík-
isins yfir handritunum og
varpað fram þeriri spurningu,
hvort ekki sé verið að óvirða
og grafa undan gi”-ndvallar-
reglum eignarréttarms með af-
hendingu handritanna til ís-
lands, m. ö. o. að verið sé að
fremja stjórnarskrárbrot. Nán-
ar tiltekið sé verið að brjóta
73 grein dönslcu stjórnarskrá-
innar: „Engan er hægt að
skylda til að láta af hendi eign
sína nema almenningsheill
krefji.' Það verður aðeins gert
Faartoft fyrrum dómari rit-
ar: Ríkisstjórnin skortir vald til
að gefa dýrustu vísindalegu
eignir okkar án þess að gert sé
lagalega út um málið annað
hvort hér í hæstaréttinum eða
í Haag og efast verður um að
þjóðþingið hafi rétt.til að ráð-
stafa handritunum. Það er
skammarlegt að ráðherra sem
er að segja af s ér að hraða
svona málinu gegnum þingið.
En það er annað sem ég vildi
leggja áherziu á. og sem ég hef
ekki áður séð minnst á: Getum
við gagnvart Noregi og Svíþjóð
verið þekktir fyrir .að senda
handl'itin til fjórða og veikasta
hlutans í norrænni samvinnu?
Hefur ísland ekki, eða nýlega
haft kommúnista í ríkisstjórn
sinni? Hefur það ekki reynt að
losa sig við hinn ameríska varn-
arher og er þjóðin sjálf ekki ó-
vopnuð? Er landið ekki undir
vaxandf áhrifum Sovétríkjanna
viðskiptalega- og efnahagslega.
Er ekki íReykjavík ennþá meiri
hætta en Kaupmannahöfn
lágt, sem mundu vafalaust hafa annan hátt á þessu hér a
landi, en hafa j)ó ekki tök á að semja sig að siðiun annarra X; mi “u a“f h^Ííum sinum.
þjoða, sem kæran mundu vera. I En hann viðurkennir að á stór.
Þetta rólega rölt sparihúinna manna þykir þó engan býlum landsins hafi verið farið
veginn fuUnægjandi í ýmsum löndum. Þar þykir engin með þau eins og dýrgripi, en
'liátíð lmðleg eða lullkomin, ef ekki er sýndur vopna- eftir að þau gengu í arf til
Jíúnaður af ýmsu tagi, nýjustu vígvélar og morðtól, sem næstu kynslóðar hafi meðferð
stjórna má úr fjarska með því að þrýsta á hnapp. Hámarki þeirra versnað með hræðilegum me d"’aseiinlr'ru fegn_ U ’
ná liátíðaliöldin, þegar langar lestir slílcra menningartækja afleiðingum. ,U.m . ° uni m. e! eiAhvi
eru latnar hruna um helztu stræti og torg með skai kalaj Greinarhöfundur minnist Magnússonar-stofnunin sé sjálfs- á að handritin hafni 1 Mokvu?
Jn,rT-*,8 1J€gM V1f'earnU1' haJa hrunað fram hja og þeirra mannaj sem fremstir eignarstofnun, sem sé undir um-
^indxrbmð huga ahoríenda, eða jafnyd meðan þær eru a stóðu fyrir söfnun handritanná> sjá Kaupmannahfnarháskóla.
ferðmm, stigur emn ai Jiinum utvoldu í stolmn og heldur f . , x_. . ., ,,,
ræðu. Þar er sjaldnast verið að ldipa utan af hlutunum, þvi sonar síðan Friðriks 3 Brynj.
að ræðumaðurinn skekur JióJcstafJega vopmn framan 1 þa, ó]fg Sveinssonar> Þormóðar
sem liafa ekki tekið hina réttu trú, og hótar að heila þenn, Torfasonar Hann lýsir { stuttu
þegai henta þ\Jda. 'máli bókmenntalegum áhrifum
Þannig Jiefir jietta verið í Sövétríkjunum frá uppliafi og handritanna og virði þeirra
jiannig er jietta enn, og þannig er Jietta lílca i leppríkjum sem fræðilegra heimildargagna
Kremiverja. Hergöngur og vopnasýningar eru þeir þættir í norrænum fræðum, en klykkir
„hátiðahaldanna“, sem alls ekld rnega missa sig, ef dagur- út með að verðleggja handritin
inn á ekki að vera gersamlega misheppnaður. a 200 midjón danskar krónur.
Menn geta leitast við að gera sér í hugarlund, livað
fengin samkvæmt erfðaskrá,
sem engin geti breytt.
Greinarhöfundur bendir á að
hinir mörgu sjóðir, sem Kaup-
mannahafnarháskóli hafi feng-
ið til umsjónar, samkvæmt
POLITIKEN
í síðustu vikuútgáfu af Poli-
tiken er stutt yfirlitsgrein um
ganga handritamálsins, viðræð-
urnar, frumvarpið og nokkur
orð um handritin sjálf. Þar eru
þau stutt og laggottmetin á 100
þús. danskar krónur. Jafn-
erfðaskrám, séu alls ekki eign j framt er þe£s getið að Svíar eigi
ríkisins, frekar en Arna Magn- j nokkur handrit nr íslenzkri
ussonar stofnunih og sá sjóður eign> sem þeir náðu sem her_
Með grein Helge Chnstensen sem henni fylgir, en það eru 100 fangi frá Dönum
„ ser í
sagt mundi verða í hlöðum kommúnista um heim allan, eru myndir af síðum úrGrágás þús. krónur í peningum. Minnst
ef lielztu lýði*æðisj)jóðirnar ventu allt í einu sínu kvæði í og Flateyjárbók og mynd af er á Carlsberg-sjóðinn, sem er
kross að þvi er snertir hátíðahöldin 1. maí. Hvað mundHpergamentsíðu með listilegu í umsjá Kaupmannahafnarhá-
verða sagt í kommúnistablöðum, ef skyndilega væri farið skrautletri og hárfínum teikn- kóla, og spurt, hvort ríkið geti
að láta skriðdreka m. m. aka um götur og torg Lundúna, ingum í kringum upphafsstaf tekið hann traustataki og ráð-
Parísar, Washington og fleiri borga á liátíðisdegi verka- síðunnar. Istafað honum eftir vild.
Önnur löng grein um hand- | Hér kemur svo eitt lesenda-
ritin, en annars eðlis og í öðrum bréf úr Berlingske Tidende:
Jýðsins? Mundi standa á að hent væri á s tríðsæsingamenn-
ina, sem væru að ögra heiminum og vildu stríð?
Nei, ]>að mundi áreiðanlega elcki standa á fordæmingu
kommúnista, ef þannig væri að farið í lýðræðislöndum.
En Jjegar kommúnistar lióta frjálsum þjóðum með atom-
sprengjum, eldflaugum og öðru slíku góðgæti, þá heitir
jiað vilanlega merkilegt framlag til friðarmála.
Getmferðir eg ferðafraSsi.
Það var við því að húast, að kommúnistastjórnin í
Sovétríkjunum hefði sýningu á Gagarin þeim, sem geimfari
hefir \ érið nefndur, i sambandi við hátíðahöldin á rauða
torginu 1. maí. Hún gerir vitanlega ráð fyrir, að áróðurs-
giJdi lians sé óskert enn, enda þótt mjög sé vafasanút, hvort
Jiann fór nokkru sinni geimför. Að minnsta kosti urðu
'sovétmenn svo margsaga í sambandi við ferðina alla og
leiidingu Gagarins, að mjög er liæpið, að um raunverulega
„geimför“ liafi verið að ræða. Hitt er miklu sennilegra, að
sovétstjórnin liafi Jjara viljað vera á undan Bandarikjá-
mönnum og }>ví látið semja htla skáldsögu í Jieim tilgangi.
Menn, sem taka að sér að falsa svo að segja alla mannkyns-
söguna, munar ekki um að húa til dálitla sögu um 'einn
„sigur kommúnismans“ í viðliót.
Annar getur geimferðarsagan orðið líommúnistum
Jiætluleg. Það gæli nefnilega komið fyrir, að einliver liugs-
andi maður hvíslaði að granna sínum: „Já, J>að er svo sem
ágætt að geta farið út í geiminn —1 en livenær ætli við
getum fengið að ferðast á jörðinni eins og frjálsir menn!“
Rússncskur almúgi er eftir sem áður i áttliagafjötrum,
l>ótt sagan uni Gagarin kunni að vera sönn. Tæknin færir
sovétborgurum ekki aukið frelsi og J>ví meiri lífshamingju,
því að hún gerir kúgurunum einmitt fært að herða cnn á
• fjötrunum.
í sama blaði er sagt frá kröf-
um Norðmanna um 100 handrit
og rökstuðningi þeirra fyrir
kröfunni Er þess getið eins og
sagt var frá í Vísi í gær, að
Norðmenn muni krefjast 100
handrita ef íslendingar fá ein-
Frh. á 11 i.
BERGMAL
Svipleiftur úr sumar-
1 dvöl á íslandi.
Bergmál hefur borizt sér-
prentun af ritgerð með þessari
fyrirsögn úr Tímariti Þjóðrækn
isfélagsins vestra. Hún er eftir
Richard Beck prófessor, sem
segir frá íslandsferð sinni s.l.
sumar, og er þar skemmst af að
segja, að hún ber öll fagurt
vitni ættjarðarást, ættrækni og
tryggð þessa ágæta mennta-
frömuðar og manns.
Höfundurinn hefur að eink-
unnarorðum ritgerðar sinnar:
„Röm er sú taug,
er reka dregur
föðurtúna til“.
Upphafsorð ritgerðarinnar
túlka á svo einfaldan og sannan
hátt hugarfar heimaalinna ís-
lendinga, sem eiga ævidvöl með
öðrum þjóðum, að ég vil taka
þau hér upp.
Fagnaðarefni og
ævintýri.
„Þessar Ijóðlínur rómycrska
fornskáldsins, í snilldaiþýðingu
Sveinbjarnar Egilssonar, ei'u
jafn sannar nú og þegar skáldið
orti þær fyrir tvö þúsund ár-|
um. Og okkur heimaöldum ís-
lendingum, sem ævidvöl eigum |
utan ættjarðarstranda finnast
þessi orð töluð beint út úr okk-
ar hjörtum, svo rétt og vel
túlka þau tilfinningar okkar
gagnvart ættlandi og ættþjóð, I
þar sem ætternis- og menning-
arræturnar standa svo djúpt í
mold. —- Af því leiðir þá einn- ’
ig, að það ef okkur íslands son- !
um og dætrum utan stranda
þess kærkomið fagnaðarefni og
ævintýri líkast, þegar við eig-
um þess kost að heimsækja
fornar slóðir. Eins og kunnugti
er. var það mitt góða hlutskipti
að eiga dvöl heima á íslandi
mestan hluta síðastliðins sumar
í virðulegu boði vina og vel-
unnara víðs vegar um land. Fæ
ég aldrei að fullu launað hlut-
aðeigendum þá sæmd, er þeir
sýndu mér með því heimboði,
né heldur höfðingsskapir.n og á-
stúðina, sem umfaðmaði mig
allsstaðar á ferðum mínum ...“
Austur Ioftin blá.
Svo nefnist fyrsti kafli rit-
gerðarinnar, en hinir: Atburða-
ríkir dagar í höfuðborginni,
„Fööðurland vort hálfs er haf-
ið“. Af sjónarhóli 40 ára stúd-
enta, 17. júni í Reykjavík, Þjóð
leikhúis 10 ára, Að klæða land-
ið“, Embættistaka forseta ís-
lands, Landið lagt undir fót,
Grímseyjarför, Á þjóðhátíð í
Vestmannaeyjum, Ættjörðin
kvödd og Flogið vestur.
Ritgerðin er 18 bls. í stóru
broti. Nokkrar myndir fylgja,
allar teknar í ferðinni. — I.