Vísir - 03.05.1961, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Visir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu. — Sími 1-16-60.
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Miðvikudaginn 3. maí 1061
V
I>au eru ekki í vafa um það að vorið er komið, þessir litlu
hitti við Tjörnina í gær.
Andstæðingum afhendingarinnar
er/kst ásmegin'
Einkaskeyti frá fréttaritara Vísis í Khöfn í morgun.
Æ fleiri rísa upp í Danmörku til að mótmæla af-
jhendingu handritanna til Isiendinga. Nú hafa 300
danskir vísindamenn birt opinberlega mótmæli gegn
afhendingunni. Stúdentar í Kaupmannahöfn fara í
mótmælagöngu á morgun frá Kaupmannahafnarháskóla
til þinghússins.
Um 300 danskir vísindamertn ingu handritanna. í ítarlegu
sem starfa að rannsóknum á áliti segja þeir að afhending
sænskri, norskri og danskri handritanna til íslendinga muni
tungu, sögu og menningu, hafa 'hindra frjósama rannsóknar-
opinberlega mótmælt afhend-|hefð og leggja stórkostlega
hindranir í götu eðlilegs fram-
halds rannsóknanna, þar séu
evrópisk verkefni en ekki ein-
göngu danskt eða íslenzkt mál-
eíni. Þeir segja einnig að af-
hendingin mundi skapa hættu-
legt fordæmi þar sem í dönsk-
um söfnum, bókasöfnum og
skjalasöfnum sé ótal safngripir
frá mörgum löndum og heims-
hiutum. Einkum bá búast við
kröfum frá Noregi og hinum
nýstofnuðu ríkjum — kröfum,
sem ekki er hiklaust hægt að
mótmæla ef Danir afsala sér
hinum lagalega rétti til ís-
lenzkra handrita í dönskum
söfnum. Jón Helgason prófessor
Fratníi. á 2. síðu.
Hæstiréttur:
Réttrækur úr sameigninni
fyrtr a5 teggja ekki afiann inn hjá
sameignar-viiinsEustöðinni.
Hæstiréttur liefur kveðið upp
dóm í máli Ilelga Benediktsson-
ar útgerðarmanns gegn stjórn-
annönnum Vinnslustöðvarinn-
ar í Vestmannaeyjum og með
þeim dómi viðurkenndur réttur
Ilelga til hlutdcildar í eignum
Vinnslustöðvarinnar þann dag,
3. júní 1952, er stjórn fyrirtæk-
isins samþykkti á fundi að víkja
Helga úr féláginu vegna brots
hans á ákvæðum greinar í fé-
lagslögunum. Hæstiréttur gerði
og stefndri félagsstjórn að
greiða Helga málskostnað í hér-
aði og fyrir Hæstarétti.
Tildrög málsins eru þau, að
stjórn Vinnslustööðvarinnar
kcm saman á fundi snemma árs
1952 og samþykkti að skrifa
þeim félagsmönnum, er selt
höfðu öðrum afla báta sinna án
samþykkis eða leyfis félags-
stjórnarinnar og þar eð slíkt
angar, sem Ijósmyndari Vísis
(Ljósm. GJT.)
60 skip bíða
í London.
iFyfl'irskipatl i nétt, takmark-
á i §æ?9
Síðastliðna nótt tilkynnti það rætt, að nokkur tími kynni
Pathet Laos öllum hermönnum aS líða þa^ til öllum dreifðum
sínum að hætta vopnaviðskipt- herflokkum yrði um þetta kunn
um og væri þá gert ráð fyrir,'ugt. Það, sem seinast fréttist í
að andstæðingarnir gerðu slíkt gærkvöldi, eftir að komist hafði
hið sama Ekki var vitað í morg-1 á vopnahlé á takmörkuðu svæði
un snemma hvort hermennirnir j var það, að stjórnin í Laos
hefðu almennt hlýtt þessari myndi senda fulltrúa undir hvít
Á tveimur fundum verður
gert út um það hvort haldið
verður áfram verkfalli liafnar-
verkamanna. — Verkfallsmenn
eru orðnir yfir 15.000 og yfir 60
skip bíða afgreiðslu.
Fyrst er fundur forsprakka
hafnarverkamanna, en þeir eru
klofnir. Þar r.æst verður hald-
inn fjöldafundur hafnarverka-
manna og fer fram atkvæða-
greiðsla.
Tilkynnt hefur verið af hálfu
stjórnarinnar, að hún muni
taka í taumana ef ástandið
versni frá því, sem nú er.
Verkfallið er ólögmætt.
væri brot á 4. gr. félagssaganna,
og aðvörunum vegna þessa væri
ekki sinnt, þá teldust þeir ekki
lengur félagsmenn. Helgi Bene-
diktsson var einn þeirra og
vildi ekki una úrskurði félags-
stjórnarinnar og stefndi henni
fyrir. í héraði voru hinir
stefndu sýknaðir af kröfum
stefnanda að öðru leyti en því,
að hann var talinn eiga rétt á
að fá stofnframlög sín, kr.
16.031,50 greidd ásamt vöxtum
til brottrekstrardags stefnd-
anda, en hann greiði málskostn
að.
Helgi áfrýjaði til Hæstréttar
og krafðist þess aðallega, að við
urkennt verði, að hann hafi ver-
ið fullgildur félagsmaður við
félagsslit Vinnslustöðvarinnar
17r des. 1959. Til vara krafðist
hann þess, að viðurkennd verði
hlutdeild hans í eignum nefnds
félags við félagsslitin. Svo
krafðist hann og málskostnaðar
úr hendi stefndu bæði í héraði
1 og fyrir Hæstarétti
Sem að' ofan greinir, vék ré-
lagsstjórnin Helga úr félaginu
og var það staðfest á aðalfundi.
Telur Hæstiréttur að í héraðs-
dómi séu færð að því fullnægj-
andi rök, að félagsstjórn hafi
verið heimilt að víkja Helga úr
félaginu vegna brota á félags-
lögum, og verði því stefndu
sýknaðir af aðalkröfu áfrýj-
anda. En stefndu viðurkenna,
að stofnframlög áfrýjanda á-
samt vöxtum til 3. júni 1952
hafa numið kr. 19.052,39, og vé-
fengir áfrýjandi það "ekki. Og
með því, að hér yar um sam-
eignarfélag að ræða, beri að
viðurkenna, að áfrýjandi hafi
auk framangreindrar séreignar
átt rétt til hlutdeildar í eignum
félagsins, er honum var vikið
úr því miðað við rétt mat á eign
unum á þeim tíma_
íslenzkar raddir
Útgeíandi: Samtök hernámsandstceðinga.
Ábyrgðarmaður: Bjarni Benediktsson.
Prenísiniðj an Edda h. f.
IIIIWniíltmiinniHMMiniHIIMHIIHMWHlUllHHHIIIHIIMUHtUHHII'limHlHmiHlhHlMíkMWHMHIMHtt
skipun,en búizt við, að vopna-
hlé væri nú að komast á hvar-
> etna í landinu.
um fána til nýs fundar, og það er
á þeim fundi sem samkomulagið
virðist hafa náð um, að láta
Áður hafði verið xníkið um vopnahléð ná til alls landsins.
í Pathet Laos útvarpinu var
mjög látiðí í það skína, að náðs-t
hefði tiiætlaður árangur, enda
hefur Pahet Laos tekizt að
tieysta aðstöðu sína æ betur, helgina var dréift í hvert hús í bænum blaði, sent kallað
meðan dregið var í lengstu lög er ;,jsienzkar raddir“, þar sem m.a. er vitnað í ræður og grein-
ar ýrnissa manna með setningum og málsgreinum slitnum úr
samhengi eða birtum við allt aðrar aðsíæður og forsendur en
nú ríkja. Eftirtektarverðast er hlutverkaskipting litgefenda:
Höfuðbólið leggur til ritstjórann, Bjarna Benediktsson frá Hof-
teigi, en hjáleigan tekur að sér prentunina, sem framkvæntd er
í Eddu. — Spurningunni „Hvað viljum við?“ er ekki svarað
nenta að hálfu í forustugrein blaðsins. Útgefendur vilja varnar-
lið NATO á brott — það leynir sér ekki — en hins er ekki getið,
hverjir eiga svo að fylla í eyðurnar. En lítill vandi er að geta
sér þess til.
að gera samkomulag urn vopna-
hlé.
Nokkuróvissa er um fyrirhug
aða 14 þ/jóða ráðstefnu í Genf
umLaos, eftir að Laos konungur
lýsti sig mótfallinn allri erlendri
íhlutun um mál Laos, en gerð-
irslíkrar ráðstefnu væru ekkert
annað en erlend íhlutun. Yfir-
Frh. á 11. s.