Vísir - 12.05.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 12.05.1961, Blaðsíða 9
Föstudaginn 12. maí 1961 VtSIR & „Kennsiusiuntí 1 tíyragaröinum": Þar rennur uí>1. .j.ii börnunum, hve heimurinn væri fátæklegur án dýranna. í DanmöHui bkii. - . V' •' : I ■V • V ■ • I Bændaverkfallinu í Dan-1 mörku er lokið. Lauk því snemma á miðvikudagsmorgun eftir 10 klst. samkomulagsum- leitanir. Var miðlað málum á þeim grundvelli, að ríkisstjórnin tryggir bændum skattaívilnanir og aðrar uppbætur sem nema 460 millj. d. kr. Verkfallið stóð tvo daga og tók fyrir flutninga á landbún- aðarvörum. — Matvælaástand- ið í Khöfn var sérstaklega orðið alvarlegt. Vonir munu standa til, að verkfalli hafnarvrekamanna .Ijúki í þessari viku. Ókyrrð í skákheiminum Keppendiim neiiað um fandvtstarbyfí. Tiltaunakennsla í barnaskólum í Vestur-Þýzkalandi. í Kaupmannahafnarblaðinu „Politiken“ birtist eftirfarandi frétt með hugleið'ngu fyrir nokkrum dögum: Á áskorendamótinu í skák, sem haldin var í Bergendal í Hollandi í nóvember og des- ember s.l. og var undanfari al- þjóðlega millisvæðamótsins fyrir stórmeistara í skák kom fyrir það leiðinlega atvik, að ekki var hægt að Ijúka allri keppninni. Hollenzka stjórnin vildi ekki leyfa austur-þýzka stórmeistaranum Uhlmann að koma inn í landið til að taka þátt í keppninni. Þetta dróg þann dilk á eftir sér, að Pól- land, Ungverjaland, Júgóslavía, Búlgaría og Rúmenía skárust úr leik. En keppninni var hald- ið áfram milli þeirra, sem þá voru eftir, og þrír þeir hlut- skörpustu öðluðust réttindi til að taka þátt í úrslitakeppninni_ Bent Larsen var þarna með, en lenti í fjórða sæti, á eftir Friðrik Ólafssyni. Nú eru allar horfur á, að millisvæðakeppnin fari fram með þátttöku allra þeirra landa, sem áður tilkynntu þátttöku, þ. á m. Bent Larsen. Alþjóða- skáksambandið FIDE, sem hefir Svíann Folke Rogard fyrir for- seta, hefir lagt til, að öll keppn- in verði háð á ný og trygging sett fyrir því, að engum þátt- takanda verði neitað um aðgang að landinu, þar sem mótið fer fram. Vestur-Þýzkaland er ekki sérlega hrifið af því, að slík keppni fari fram, þar eð í '„hálfu" keppninni í Hollandi komst einn vestur-þýzkur að í úrslit. Hin löndin hafa ekki I hreyft neinni mótbáru gegn þessari nýju tillögu. En ef Þjóðverjarnir sitja við sinn keip, verður í sumar haldið 'sérstakt skákmót innan FIDE: í Stokkhólmi. sendiráði Svisslendinga í Hav- ana, sem gætir hagsmuna Bandarikjanna á Kúbu, áíðan er þau slitú stjórnmálasam- bandið við Kúbu. Umferðarös „búin til“ i görðum barnaskólanna til áð kenna , . börnum að fjrrirbyggja slysin. Umferðaræfingar og heimsóknir í dýragarðana orðin liðir í stundaskránni. f Vestur-Þýzkalandi em op- inberir skólar ekki undir stjórn framfærslumálaráðuneytisins, heldur í lunsjá hinna einstöku í skólum í Bæjarlandi að meira ríkja Sambandslýðvéldisins Þýzkalands. Þess vegna er t. d. námsefni eða miima leyti frábrugðið því sem gerist í Schleswig-Holstein eða í öðrum ríkjum (Lánder). Það er samt ekki ætlunin með þessari grein að ræða þann mun, sem er á skólunum að þessu leyti, enda þótt hann hafi valdið mörgu bami- vandræð- um, þegar foreldrarnir hafá fliitzt búferlum úr einum land- hluta til annars. Ætlunin var hinsvegar að vekja lítilsháttar athygli á því góða andrúms- lofti, sem ríkir í einstökum op- inberum skólum vestur-þýzk- um hvað þetta snertir. Innan námsskrárinnar í skólunum hef ur kennaraliðið talsvert oln- bogarúm til að sýna kennara- hæfni sína.og aðlaga námsefnið lífinu sjálfu og biása í það lífs- anda. Nýbreytni í kennsluháttum stafar oft af einhverju viðfangs efni, sem athygli kennarans hef ur dregizt að eða hann fengið til úrlausnar. í skóla einum í Fránkfurt tóku kennararnir t. d eftir því hvað börnin voru ó- fróð um dvrin. Það var svo sem engin furða í sjálfu sér með til- liti til þess, að drengir og telpur í borgum hafa ekki aðstæðu til að umgangast dýr að ráði, t. d. hunda og ketti. Því var tekið það ráð að taka upp nýbreytni: „Kennslustund í dýragarðin- um“. Hér voru sérstaklega góð- ar aðstæður til þess, því að borg in Frankfurt hefur sérstaklega góðan dýragarð með fjölbrejttu dýrasafni. -L Einmitt það sem til þurfti. Ung' kona — sérfræð- ingur á þessu sviði og fvrsti „dýrágarðskennarinn“ í Evr- ópu — var ráðin til að sýna börnunum og fræða þau um allt sjónarvert í dýragarðinum í Frankfurt. Henni fórust m. a. svo orð um starf sitt: „í dýra- garðinum verða börnin að fá hugmynd um það fyrst og fremst, hversu fátæklegur og hryggilegur heimurinn yrði án dýraanna." Annað vandamál, sem kenn- ararnir hafa átt við að glíma, er í sambandi við sívaxandi um- ferð í Vastur-Þýzkalandi og æ fjölgandi umferðarslys af þeim sökum. Nokkrir skólar hafa því byrjað tilraunir þessu að lút- andi með því að taka öryggis- og umferðarreglur inn í náms- skrána, sums staðar í samvinnu ■wð lögregluna og bæjarstjórn- arvöldin. Opin svæði og skóla- garðar hafa verið teknir í notk- un við þessa kennslu og komið þar fyrir ýmsu, svo að liti út eins og eðlilegir miklir umferð- arstaðir, svo sem með hættu- verkjum og stöðvunar. Drengir og telpur hafá af því mikla skemmtun að mega stjórna um- ferðinni eins og virkiíegir lög- regluþjónar, eða vera virkir þátttakendur í umferðarös, ým- ist á reiðhjóli.eða bara sem fót- gangendur. Mörg fleiri dæmi má nefna um það, hvernig .skólar í Sam- faandslýðveldinu leitast við að gefa kennurum frjálsar hendur til að gera kennsluna ,,lifandi“. Hvort sem mannkynssagan er kennd með aðstoð frímerkjaal- búms. eða farið með hópa skóla barna i leikhúsið, þá miða allar þessar tilraunir að því að gera börnunum skólavistina ánægju. lega, vekja sjálfstraust hjá börnunum sem verðandi þegn- um, þaim sem eiga að erfa landið Frjálsir Albanir hylla Leka Zogssoat kommg. Hann ber heitið Leka I. og er landlaus og ríkisstjórnar. f fyrri viku komu saman í | „Hin hvíta rós París um 30 fulltrúar frjálsra \ Ungverjalands". Albana. j Samkomustaðurinn var-mót- tökusalur í gistihúsi um 100 metra frá Elysée-höll. í viður- vist þeirra vann eið að hinni gömlu stjórnarskrá Albaniu, Leka, einkasonur hins nýlátna f konungs, Zogs I., og hylltu full- trúarnir hann sem Leka I. kon- ung af Albaníu. | Leka I er 22ja ára, og var nýfæddur, er foreldrar hans urðu að flýja land. Þarna voru m. a. fulltrúar stjórnmálaflokk- anna í Iandinu á valdatíð Zogs í nokkurra kílómetra fjar- Jægð lá í hjúkrunarheiniili Geraldine fyrrverandi drottn- ing, en ,hún örmagnaðist eftir andlát manns -síns, sem hún hafði vakað yfir nótt og dag að kalla i 5 vikur í banaleg- unni. Albanir kölluðu hana „hina hvítu rós Ungverjalands1 vegna hins bjarta hörundslitar hennar. Hún var ein af fegurstu konum álfunnar — og er enn í dag. Hún er nú 44 ára að aldri. Leka I. verður landlaus kon- og ávörpuðu þeir hinn unga | ungur og án ríkisstjórnar, en lokinni: honum er séð fyrir lífverði, og ráðunautur hans, „diplomatisk- ur ráðherra", verður Sulmani hershöfðingi, sem gegndi sama á Kábu fara he!m Bandaríkjamönnum, sem eftir eru á Kúbu, en þcir c. 600 talsins, hefur verið ráðiagt að hverfa lieim til Bandaríkj- anna. Ráðleggingin var .tilkynnt af mann að athöfnini Yðar hátign. Leka vann eiðinn undir hin- um purpuralita fána Albaníu, 1 sem á er tvíhöfða gammur, en starfi fyrir föður hans. 1 yfir fánanum var komið fyrir | Að loknum 40 daga sorgar- gyllta Skanderbeghjálminum, tíma hverfur Leka I. aftur til — hjálmi hinnar albönsku þjóð- háskólanáms. hetju, sem losaði landið úr á- nauð Tyrkja fyrir 500 árum. Handtökur og húsrann- sóknir í §.°Afríku. V&paiað iið ffœtiir tktvarpsstiit&vUm Handtökur liafa átt sér stað í Suður-Afríku og lögrcgluvörð- ur hefur verið mjög aukinn. Stjórnin virðist óttast, að blökkumenn áformi'að stofna til verkfalla og annarra aðgerða kringum lýðveldisstofnunina. í húsleitunum mun aðallega hafa verið reynt að finna leyniprent- smiðjur, en miklu af áróðursr bæklingum hefur verið dreift um landið með leynd. Hundruð hvítra og blakkra lög- reglumanna hafa fengið fyrir- kipanir um að vera jafnan til taks. I Enginn vafi er, að stjórnin telur meir en litla hættu á ferð um. — Við útvarpsstöðvar er 200 manna vopnað vélbyssum á verði. | Mestar varúðarráðstafanir- voru gerðar í gáór í Durban ogþ i Jóhannesarborg. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.