Vísir - 12.05.1961, Blaðsíða 7
Fösiúd££inn 12. maí 1961
...... - ■ ■■ -----------
V í SIR
!
I
snensi a
Lcufs lo£x mun hafa fuSit iímbofc De Gauiies,
en melal Serkja koma allmargir til greina.
Það þykir góðs viti', að
bæði Bourguiba Tunisforseti
og Abbas, forsætisráðherra
serknesku iitlagastjórnarinn-
ar, hafa nú látið í það skína,
að samkomulagsunileitanir
um fi. ð í Alsír geti liafist
fljótlega. Er það ætlan
margra, að kyrrð sé nú kom-
in á aftur eftir morðið á
borgarstjóranum í Evian og
yfirlýsingu Alsírmálaráð-
herrans varðandi viðræður
við MNA-samtökin, svo að
skilyrS’. séu til þess að hefj-
ast handa.
Louis Joxe Alsírmálaráð-
herra verður án efa sá, sem
talar fyrir munn De Gaulle
forseta á friðarfundinum, er
þar að kemur, með „fullu
umboði“, eins og það er orð-
unni. — — Frakkar Hktu
lengi vel samtökum Abbasar
við hauslaust skrimsli — en
þeir gera það ekki lengur —
nú-hafa þeir sannfærst um,
að þetta var aðeins ósk-
hyggja.
Finun í útlegð.
Þegar Frakkar nevddu
marokkóanska flugÆl til að
nauðlenda í bktóber 1956 á
leið frá Rabat til Tunis, og
handtóku fimm ieiðtoga upp-
reistarmanna, gerðu þeir sér
vonir um, að nú væri fyrir
það girt, að uppreistarmenn
hefðu nokkurn hæfan leið-
toga til að halda áfrarn bar-
áttunni. Mohammed Ben
Bella var aðalmaður þeifra
fimm, sem handteknir voru,
Ferhat Abbas.
að í Parísarfréttum. Hann
verður aðalmaður sendi-
nefndar Frakklands á ráð-
stefnunni, en hver verður að-
almaður Serkja? — Ferhat
Abbas er án vafa ekki aðeins
höfuðleiðtogi byltingar-
manna, heldur og sá leiðtoci
Serkja, sem nú á almennust-
um vinsældum að fagna
meðal Serkja, og hefur svo
verið frá í desember s.l., er
sérkneskir þjóðernissinnar
frömdu spellvirki með nafn
hans á vörunum. En árum
saman var það svo, að Serkir
voru sundraðir, klofnir í
margar fylkingar. Og Abbas
hefur aldrei notið eins al-
menns fylgis og þeir nutu,
Bourguiba forseti Tunis og
Mohammed V. konungur í
Marokko, en það var hið al-
menna fylgi sem þeir nutu,
sem varð þeim styrkust stoð
til að sigra í sjálfstæðisbarátt
Mohammed Ben Bella.
en allir voru þeir úr níu
manna stjórninni, sem hratt
af stað uppreistinni 1. nóvem-
ber 1954. Þeir eru enn í
frönskum fangelsum, og af
serkneskum sjálfstæðismönn-
um er áfram litið á þá sem
ráðherra.
Uppreistarrnenn stofnuðu
Alsírska lýðveldið (GPRA)
með breyttu fyrirkomu'Iagi í
september 1958 og Abbas,
sem er 61 árs, varð forsætis-
ráðherra. Hann er lyfsali og
kvæntur franskri konu, og
betur að sér í frakknesku en
arabisku. Frakkar litu á hann
lengi vel sem hægfara þjóð-
ernissinna og eitt sinn virt-
ist hann geta átt samleið
með frönskum landnemum,
en hann hefur sýnt síðar, að
hann getur verið alveg eins
harðup gegn Frökkum og
vestrænum þjóðum. yfirleitt
og nokkur hinna i stjórn
GPRA. Hann hefur átt sæti
i fulltrúadeild franska þings-
ins og hefur mikla stjórn-
málalega reynslu að baki.
Tveir aðrir
sem hafa ber í huga eru
þeir Mohammed Yazin upþ-
lýsingamálaráðherra og
Ahmed Boumendjel.
Ahmed Boumendjel, sem
stóð að samkomulaginu í
Melun í júní í fyrra, sem
ekkert varð úr. — Yazid er
væntur bandarískri konu,
hann hefur lengi verið ram-
ur andstæðingur nýlendu-
stefnunnar og byrjaði for-
sprakkaferil sinn í Bandung
í Indonesiu 1955. Menntað-
ur í Paris. Boumendjel hefur
langa reynslu í stjórnmálum.
Hann er 55 ára, kvæntur
franskri konu, sem enn býr
í Frakklandi með tveimur
dætrum sínum. Hann stund-
aði lögfræðistörf í Párís um
mörg ár.
Hernaðarleg reynsla.
Þá ei-u þrír menn, sem ekki
hafa !þá stjórnmálalegu
reynsltt, sem fyrrnefndir
hafa, en hinsvegar hernaðar-
lega -reynslu. Merkastur
þeirra er Belkacem Krim, 39
ára, vaía-forsætisráðherra og'
utanríkjsráðherra. Hann er
beizkyr*tur er hann talar um
óréttlætið í franska hernum,
Krim Belkaeeni.
1945. Hélt hann þá til
Kabylie-fjalla í Alsír og
gekk í flokk uppreistar-
manna. Frakkar hafa marg-'
sinnis dæmt hann til iífláts.
Hann er í feikna áliti meðal
þjóðernissinna, enda hinn
eini af hinum upprunalegu
níu, sem enn leikur lausum
hala. Hann er af bændaætt-
um og hans bíður án vafa
mikið hlutverk. Félagar hans
í „stríðsnefndinni“ eru Lak-
hadar Ben Tobbal innanríkis-
ráðherra og Abdalhamid
Boussouf hergagnabirgða-
ráðherra. Þeir eru báðir inn-
an við fertugt og lítið fyrir
að láta bera á sér.
Loks eru Mohammed Said,
ráðherra án umráða yfir sér-
stakri stjórnardeild, og
Abdelhamid Mehri, félags-
málaráðherra; hinn fyrr-
nefndi 50 ára, hinn síðar-
nefndi 36. Said hefur mikla
hernaðarlega reynslu. Mehri
hefur það fram yfir aðra, að
hann er aíburða vel að sér
í hinni bókmentalegri ara-
bisku.
Sýsluiieíndarfunrfur Eyja-
fjaríarsýslu stendur yfir,
Frá frétíaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Sýslufundur EyjafjarSar-
sýslu hófst ó Akureyri í fyrra-
dag og mun hann standa yfir
í eina viku.
| Búið er þegar að kjósa í allar
fastanefndir og lögð hafa verið
fram ýmis erindi frá einstök-
um hreppum eða fulltrúum.
| Sýslunefndarmenn eru 12
talsins og voru allir mættir til
fundar í gær nema fulltrúinn
frá Árskógsströnd, sem ekki
komst i tæka tíð sökum ófærð-
ar á vegum.
Mes’.a Íisíaverkagjbf
srðari tíma.
Feneyjaborg hefur hlotiö
eina mestu listaverkagjöf, sem
sögur fara af á síðar’. tímum.
Gjöfin er frá eiganda Fen-
eyjarhallar, Peggy Guggen-
heimer, sem er bandarísk auð-
kona. Hefur hún lengi safnað
málverkum meistara, hinna
gömlu og meistara síðari tíma.
Verðmæti málverkanna er á-
ætlað 400.000 sterlingspund.
Höllin fylgir með í gjöfinni.
StýrimannsskóSariin ssgt
upp í 70.
Fjórír brautskráöust
Stýrimannaskólanum var
sagt upp í gær í "0. siimi í há-
! tíðarsal skólans og brautskráð-
! ust 13 farmenn, 40 fiskimenn
og 26 luku minna fiskimanna-
prófi. Fjórir hinna brautskráðu
Ihlutu ágætiseinkunn, og vom
; þcim veitt verí ’aun úr verð-
launasjóði Páls Halldórssonar.
Friðrik Ólafsson skólastjóri
rakti störf skólans á liðnum
! vetri og minntist þess, að í ár
; eru Jiðin 70 ár síðan skóiinn tók
i til starfa. Fyrsti skólastjóri var
| Markús Bjarnason og var til
aldamótaársins, þá tók við Páll
HaUdórsson. en síðan 1937 hef-
ur Friðrik Ólafsson veitt skól-
anum forstöðu. Skólastjóri gat
þess. að hann hafi fengið til-
kvnningu um það frá þeim. er
þrautskráðust fyrir 10 árum,
að þeir ætli að gefa skólanum
t málverk af Þorsteini heitnum
Þórðarsyni. sem var kennari
I
við skólann.
Þeir sem tóku til máls við
skóiauppsögnina, voru Bjarni
Elíasson fyrir hönd þeirra. er
t útskrifuðust 1949 og afhenti 10
jþús. króna gjöf til stofnunar
] minningarsjóðs um 3 druknaða
:félaga úr hópi þessa árgangs:
$titjt i gær.
me5 ágæítseinkunr..
Af þeim sem útskrifuðust fyrir
50 árum, ■ eru 4 á lífi, og flutti
Jón Otti Jónsson skipstjóri
kveð.iu þeirra og afmæiisóskir
til skólans. Þá fluttu afmælis-
óskir Jónas Guðmundsson frá
Skólastjórinn afhentir prófskír-
teini við 70. skólaslitin í gær.
j (GB>
farmanná- og fiskimannasam-
bandi íslands, Þorvarður
Björnsson frá Skipstjórafélag-
inu og Halldór Sigurþórsson,
frá Stýrimannafélaginu og
Sverrir Júlíusson frá L.Í.U. —■
Menntamálaráðherra Gylfi Þ.
Gíslason flutti ávarp og árnað-
aróskir.
Fjórir hinna brauískráðu frá Stýrimannaskólanum í gær hlutw
ógætiseinktmn ng verðlaun úr sjóði Páls Halldórssonar fyrrv.
skólastjóra: Þeir sjást hér á myndinni ásamt Friðriki Ólafssynú
skólastjóra: Guðbjartur Gunnarsson, Jón Ólafsson, háðir úr,
Rcykjavík, Þorvaldur Guðmundsson frá Akranesi og Kristjáru
Helgason frá Iíúsavík. (GB>,