Vísir - 13.05.1961, Síða 1
12
síður
atla daga
12
síður
alla daga
Sl. árg.
Laugardaginn 13. maí 1961
105. tbl.
Skrúðgarðurinn metinn
á 1113 þús. krónur.
Hér er verið að brjóta upp hús, og hefur verið rammlega gengið
frá hurðinni, því hún hefur verið neglcl aftur. Hvað er fyrir
innan þessar dyr. — Sjá grein á bls. 7.
Penfiefd antbsssador væntan-
íegur hlttgað 23. ntsí.
James K. Penfield, hinn ný-' s.l. fimmtudag. Helzíu atriSa
skipaði ambassador Bandaríkj- liðinnar starfsæfi hans hefur
cnna á íslandit leggur af stað áður verið getið hér í blaðinu.
til íslands 22. maí og kemur | Penfield ambassador kvaðst
til Reykjavíkur daginn eftir í vona, að sér mætti auðnast í
Loftleiðavél. j starfi sínu að vinna að góðri
Penfield ambassador vann sambúð íslands og Bandaríkj-
embættiseið sinn í Washington anna.
Gera brezkír verkfaíl í Moskvu ?
Að öllum líkindum verður
háð athyglisvert verkfall í
Moskvu innan tíðar, ef það er
þá ekki hafið.
Hér er þó ekki um að ræða
rússneska launþega heldur
brezka. Um 400 brezkir tækni-
fræðingar og. verkamenn, sem
vinna að því að undirbúa ensku
iðnsýninguna í Moskvu 19. maí
nk. hafa lýst sig ákaflega
óánægða með kjör sín þar í
landi. Þeim finnst maturinn
vondur, sígaretturnar rússnesku
óreykjandi, íbúðirnár óvið-
unandi og teið, eins og að lík-
um lætur, ódrekkandi. Bretum
finnst það alls staðar vont,
nema heima' hjá sér. Fyrir
nokkrum dögum hótuðu Bret-
arnir verkfalli. Þá var málinu
bjargað með því, að send var
fullhlaðin flugvél af sígarettum
frá Bretlandi. Síðan hafa þeir
á nýjan leik hótað verkfalli.
Segja þeir að launin nægi
þeim engan veginn.
Ef að verkfallinu verður, má
búast við ennþá áhrifameiri
sýningu fyrir Rússana en iðn-
sýr.ingin getur nokkurn tíma
orðið. Rússnesk alþýða mun þá
fá að sjá verkamenn frá lýð-
ræðislandi í verkfalli. Það
|verður þá eina verkfallið i
Moskvu í mörg ár.
Fiskirækt í vötnum er orSið
mikið áhugamál allra þeirra,
sem veiðar stunda, en sá húpur
manna er mjög fjötmennur orð
inn hér á landi.
Fyrir nokkru benti Þór Guð-
jónsson veiðimálastjóri á það
að mörkuð rækjuskel væri m.
a. ákjósanlegur áburður í veiði
vötn. Hefur þetta verið reynt
erlendis með góðum árangri.
Hefur rækjuskelin verið sett í
grynningar vatna, 'þar seni fisk
ur var fyrir hendi, en síðan er
það vatnsaldan — eða öldu-
gangur meö öðru nafoi —sém
Aburðardreifing á vötn
Merkileg lilraun um
fiskirækt á IslamlL
kafbáíar
á vantasvæM \ato.
Fundi utanríkisráðhérra
NATO lauk árdegis í dag. Vænst
er tilkynningar um fundarstörf-
in síðdegis.
Dean Rusk lýsti yfir því fyrir
hönd Bandaríkjanna,
Að þau myndu hafa fimm
Polaris-kafbáta á varnar-
svæði Nato, og —
Að Bandaríkin ætluðu ekki
að draga úr herafla sínum
á meginlandi álfunnar
Að Bandaríkin ætli að hafa
hafa áfrám kjarncrrkuvopn á
meginlandinu
Að stefna Bandaríkjanna
væri að hvika ekki í Berlín-
armálinu,-
Ákveðið mun nó að sala íals mun bví skáidið og fyrr-
fari á næstunni fram á ,verandi fk°na hans fá 400 þús-
. v - . t -i i kronur fyrir þessar eignir, er
eign Knstmanns skalds það ekki talið mikið verð og
Guomundssonar í Hvera-
gerði, Garðshomi. Eins og
kunnugt er flutti skáldíð
úr Hveragerði fyrir um
það bil ári og mun þá
begar hafa komið til tals
að ríkið keypti eignir hans j
þar, íbúðarhúsið og hinn
merkilega garð skáldsins,
sem hann hefir unnið að í
öllum frístundum sínum,
hin síðari ár.
Þrjú ár eru Iiðin í dag frá
því uppreistin hóst í Aisír.
Frönsku yfirvöldin þar
óttast óeiréi'r og hafa gripið
til víðtækra varúðarráðstaf-
ana.
Herlið hefir slegið hring
um Arabahverfið í Algeirs
Það mun nú hafa orðið að
ráði að ríkið kaupi garðinn, en
ell'.heimilið Ás í Hveragerði
húsið o g annist elliheimilið,
sem rekur all umfangsmikla
garðrækt, um garðinn í frain-
tíðinni, ræktun hans og viðhald.
Söluverð'ð á húsinu mun vera
ákveðið 250 þúsund krónur en á
garðinum 150 þús. krónur. Sam-
borg vegna orðróms um, að
Ieynihreyfing öfgamanna
ætlaði að leggja eld í það.
Herinn í Alsír er við öllu
búinn.
flytur áburðinn út í vatnið og
leysir hann jafnframt upp. Þar
sem þetta hefur verið gert hef-
ur árangurinn verið sýnilegur
og yfirleitt mjög góður.
í dag er hugmyndin að dreifa
slíkum áburði úr þyrlu yfir
veiðivötn i Borgarfirði, en það
eru Geitabergsvatn og Þóris-
staðavatn í Svínadal. Það eru
hernaðaraðilar af Keflavík sem
standa fyrir þessum fram-
kvæmdum, enda hafa þeir vötn
in á leigu og hafa hugsað'sér
að rækta veiði i vetminum
eftir megni. AS þv erí Vísir
ör flugvél.
hefur frétt hafa þeir keypt
rækjuskelina hjá Daníel Ólafs-
syni & Co., en þeir hinsvegar
aflað hennar vestur á fjörðum.
Þetta er þó ekki fyrsta til-
raun með áburð í veiðivötnum.
Að tilhlutan Veiðimálaskrif-
stofunnar var á sínum tíma
borið kalk í Reynisvatn í þess-
um sama tilgangi og var það
gert af vsindalegum ástæðum.
Um niðurstöður þeirra rann-
sókna er ekki kunnugt enn.
Þá má ennfremur geta þess
að Friðrik Þorsteinsson hús-
gagnasmiður hefur gert hlið-
stæðar tilraunir, enda þót ár-
angurinn hafi ekki komið í ljós,
en Friðrik er veiðimaður mik-
Frh. á 11. s.
Kristmann Guðmundsson. \
i
jiM'nna en menn, kunnugir þar
eystra hefðu búist við. — Húsið
er um það bil 15 ára gamalt,
allstórt um sig og vel við hald-
ið, hitað upp með hverahita.
Garðurinn mun vera um 120
fernietrar að flatarmáli, full-
ræktaður. Það sem e'nkum ger-
ir hann verðmætan er að í hon-
um ræktar skáldið um það bil
2200 tegundi og afbrigði af ým-
iskonar garðagróðri. Má eink-
um í því sambandi benda á að
mcðal tegunda þar er mik'.II
fjöldi af áður óþekktum rósa-
tegundum, sem þegar hafa gef-
ið mjög góða raun í görðum hér
í Reykjavík og víðar á landinu.
Matsgerð fór fram á garðinum
og munu úttektarmenn ríkisins
hafa verið þeir Óli Valur Hans-
son, garðyrkjuráðunautur, og
Ragnar Ásgeirsson í Hvcragerð':.
Þess má að lokum geta að um
þessar mundir er að koma í
bókaverzlanir garðyrkjubók
eftir Kristmann Guðmundsson.
Mun hann þar all ýtarlega taka
tii meðferðar hinar ýmsu blóma
og runnategundir, sem hann
hefur aflað víðsvegar að úr
heiminum og eru nú ræktaðar í
Garðshorni. Mun ni'kill fengur
að slíkri bók og verður all
nýstárlegt að kynnast þessari
hlið hins merka rithöfundar.
Ragnar Jónsson í Smára gefur
bókína út.