Vísir - 13.05.1961, Qupperneq 2
e
VlSTR
Laugardaginn 13. maí 1961
n
s
XTtvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. — 12.00
Hádegisútvarp. 12.55 Óska-
lög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). 14.30 Laugar-
dagslögin. (15.00 Fréttir).
15.20 Skákþáttur (Guðm.
Arnlaugsson). 16.00 Fréttir
— Framhald laugardagslag-
anna. 16.30 Veðurfregnir. —
18.30 Tómstundaþáttur
barna og unglinga (Jón
Pálsson). — 19.20 Veðurfr.
19.30 Fréttir. 20.00 „Þyrni-
rós“, ballettmúsik eftir
Tjaikovsky. 20.15 Leikrit:
„Hver sá mun erfa vind“
eftir Jerome Lawrence og
Robert E. Lee, í þýðingu
Halldórs Stefánssonar. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Danslög — til 24.00.
E'mskip.
Bi'úarfoss fór frá New Yox’k
5. maí. Væntanlegur til Rvk.
í nótt. Skipið kemur að
bi’yggju á morgun. Dettifoss
fór frá Rvk. 6. maí til New
Yoi’k. Fjallfoss kom til Kotka
> 11. maí. Fer þaðant til Gdyn-
ia og Rvk. Goðafoss fer frá
Haugasundi 16. maí til ís-
lands. Gullfoss kom til
K.hafnar 11. maí frá Ham-
borg. Lagarfoss fór frá Ant-
werpen í gaer til Rvk.
Reykjafoss fer frá Hólmavík
i kvöld itl ísafjarðai’, Flat-
eyrai', Ólafsfjarðar, Dalvíkur
Húsavíkur, Raufarhafnar,
Norðfjarðar, Hamborgar og
Nörresundby. Selfoss fer frá
Hamborg tólfta maí til
Rvk. Tröllafoss fer frá New
York um 14. maí til Rvk.
Tungufoss fer frá Akureyri
15. maí til Húsavíkur, Ólafs-
fjarðar, Patreksfjarðar,
Stykkishólms, Grundarfjai’ð-
ar og Faxaflóahafna.
Skipadcild S.Í.S.
Hvassafeil er í Þorlákshöfn.
Arnarfell og Jökulfell eru í
Rvk. Dísai’fell er í Bremen.
Fer þaðan áleiðis til Ham-
borgar, Gdynia og Manty-
luote. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell
er í Ventspils. Hamrafell er í
Hamborg.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
, norðurleið. Esja fór fi’á Rvk.
í gær vestur um land til ísa-
fjarðar. Hei’jólfur er vænt-
anlegur til Vestm.eyja í dag
á leið til Rvk. Þyrill er í
Rvk. Skjaldbreið er væntan-
leg til Rvk. í dag frá Breiða-
't fjarðai’höfnum. Herðubreið
er í Rvk. Baldur fór frá Rvk.
í gær til Rifshafnar- Gils-
fjarðar- og ílvammsfjarðar-
hafna.
{
Eimskipafcl. Rvk.
Katla fer í dag frá Sölves-
borg áleiðis til Archangel.—
Askja fór í .gær frá'Genoa
áliðis til Marocco.
Sýning
á handavinnu og teikningum
námsmeyjá verður háldinn í
Kvennaskólanum í Reykja-
vík sunnudaginn 14. þ. m.
kl. 2—10 og mánudaginn 15.
þ. m. kl. 4—10.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 8.30 Fjörleg músik að
morgni dags. — 9.00 Fréttir.
— 9.10 Vikan framundan. —
9.25 Morguntónleikar. —
10.10 Veðurfregnir. — 11.00
Messa í hátíðarsal Sjómanpa
skólans. — 12.10 Hádegisút-
varp. — 13.00 Erindi: Af-
staðan milli kynslóðanna
(Dr. Matthías Jónasson pró-
fessor). — 14.00 Miðdegistón
leikar. — 15.30 Kaffitíminn.
— 16.30 Veðuríregnir. —
Endurtekið efni: a) Erindi
dr. Kristjáns Eldjárns þjóð-
minjavarðar: Haust í Þjórs-
árdal. (Áður útv. 26. marb).
b) Píanókonsei’t nr. 1 í fís-
moll eftir Rachmaninoff,
leikinn af Svjatoslav Rikh-
ter og symíóníusveit í’úss-
neska útvai’psins. (Áður útv.
6. apríl). — 17.30 Barnatími.
(Skeggi Ásbjarnarson kenn-
ari). — 18.30 Miðaftanstón-
leikar. — 18.55 Tilkynning-
ar. — 19.20 Veðurfregnir. —
19.30 Fréttir. — 19.45 Stillið
viðtækin! Verkfræðingur út-
varpsins, Stefán Bjarnason,
leiðbeinir hlustendum. —
20.00 Píanótónleikar: Rögn-
valdur Sigui’jónsson leikur.
— 20.20 Erindi: Með vín-
bændum og fiskimönnum á
Portúgalsströnd. ( Guðni
Þórðai’son framkvæmdastj).
— 20.45 Balletttónlist. —
21.15 Gettu betur. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.05 Danslög til kl. 23.30.
Kvcnréttindafélag íslands.
Fundur verður haldinn í Fé-
lagsheimili prentara, Hverf-
iseötu 21 á þriðjudag kl.
8.30 síðdegis. Síra Bragi Frið-
riksson talar um sumarvinnu
barna og unglinga.
Jöklar.
Langjökull er í New York.
— Vatnajökull er á leið til
Rvk.
Messur á'hio'rgun. '1 ___i . Y...-
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Síra Jón.*Auðuns. «,
f’ríkirlSan: |l#ssa fcl, 2.
| SíFa Þon-'teinn Björnsson.
Láugafheskirkj a: Messa kl.
2 e. h. Síra Garðar Svavars-
son.
Háteigsprestakall: Messa
í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans kl. 11. Síra Jón Þoi’varðs-
son.
Hailgrímskii’kja: Messa kl.
11. Síra Jakob Jónsson.
Néskii’kja: Messa kl. 11
f. h. Síra Jón Thorarensen
Elliheimilið: Guðsbjónusta
kl. 2. Síra Ingólfur Ástmars-
son biskupsski’ifari annast.
Athugið breytan messutíma.
Heimilispresturinn.
rr-rr-
Frá borga,rIækni.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
23.—29. apríl 1961 samkv.
skýrslum 50 (52) starfandi
lækna. Hálsbólga 132 (168).
Kvefsótt 116 (145). Iðra-
kvef 23 (33). Inflúenza 4
(23). Heilasótt 1 (1). Hvot-
sótt 1 (2). Hettusótt 9 (14).
Kveflungnabólga 9 (10).
Taksótt 1 (0). Rauðir hund-
ar 1 (0). Skarlatssótt 1 (0).
Munnangur 4 (10). Hlaupa- |
bóla 13 (16). Ristill 1 (L).
OrðsencTng
frá Lestrarfélagi kvenna,
Reykjavik. — Bókainnköll-
un. — Vegna talningar þurfa
allir félagar, sem hafa bæk-
ur frá félaginu, að skila beim
dagana 15.—31. mai. Útlán
vei’ða engin fyrst um sinn.
Konur
í Styi’ktarfélagi vangefinna
halda bazar sunnudaginn .14.
maí nk. í skátaheimilinu við
Snoi-rabraut. Bazarinn hefst
kl. 1.30 e. h. — Kaffisala.
Bazarnefndin.
Mæðradagurinn.
Munið Mæðradaginn. Kaup-
ið mæðrablómið.
Mæðradagurinn.
Sölubörn: Mæðrablómið ve’’ð.
ur afhent á sunnudag kl.
9.30 f. h, i öllum bai’naskól-
um bæjarins, ísaksskóla og
skrifstofu mæði’astyrksnefnd
ar, Njálsgötu 3.
Laxá
er væntanleg í dgg til Eski-
fjai’ðar frá K.höfn.
Loftleiðir.
Laugardag 13. maí er Leifui-
Eiríksson væntanlegur frá
Hamborg, K.höfn og Gauta-
borg kl. 22.00. Fer til New
York kl. 23.30.
Leiðrétting.
Dr. Stikker, hinn nýi fram-
kvæmdastjóri Norðuratlants
hafsbandalagsins, hafði ekki
aðsetur í Osló, er hann var
ambassador Hollands á Is-
landi, heldur var aðsetur
hans í London.
Bæjarbókasafn
R.víkur Sími 12308.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29 A. Útlán: 2—10 alia virka
daga, nema laugardaga kl.
1—4. Lokað á sunnudögum.
Lesstofa: 10—10 alla virka
daga nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. Útbú
Hólmgarði 34: 5—7 alla vii’ka
daga, nema laugardaga. Út-
bú Hofsvallagötu 16: 5.30—
7.30 alla virka daga, nema
laugardaga.
Þriðjudaginn 16. maí n.k. verður byrjað að afhenda nýjii
símaskrána til símnotenda og cr ráðgert að afgreiða uiu
2000 á dag.
Símaskráin vei’ður afhent í afgreiðslusal Landssima-
stöðvarinnar í Landssimahúsinu, gengið inn frá Thorvalds-
sensstræti.
Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9-
daga ld. 8,30—12.
-19, nema laugar-
Þriðjud.
Miðvikud.
Fimmtud.
Föstud.
Laugai’d.
Þi’iðjud.
Miðvikud.
Fimmtud.
Föstud.
Laugai’d.
16. maí verða afgreidd símanúmer 10000—11999
17. maí
18. maí
19. maí
20. maí
23. maí
24. maí
25 maí
26. maí
27. maí
— 12000—13999
— 14000—15999
— 16000—17999
— 18000—19999
— 22000—23999
— 24000—32999
— 33000—34999
— 35000—36999
— 37000—38499
afhent á símstöðinni
í Hafnarfirði vei’ður símaskráin
þar frá 18. maí n.k.
Frá sama tíma gengur úr gildi símaskráin frá 1959 og
eru símanotendur vinsamlegast beðnir að ónýta hana.
Bæjarsími Reykjavíkur og
Hafnafjarðar
Félagið Friáls ínenning
heldur aðalfund sinn í VR-
húsinu í dag kl. 1,30 e.h.
lega.
Sýning
á handavinnu og teikningum
námsmeyja verður haldinn í
Kvennaskólanum í Reykja-
vik sunnudaginn 14. þ. m.
kl. 2—10 og mánudaginn 15.
þ. m. kl. 4—10.
• •
Otutt skógræktarstarf
Hafnfirðinga.
Skógræktarlelag Hafnar- félagsins og Góðtemplurum, er
fjarðar hélt aðalfund sinn 4. gróðursettu í sjálfboðavinnu.
maí sl. f .
I Stora-Skogai’hvammi í
Foi-maður félagsins sr. Gai’ð- jUndii’hlíðum voru gróðursett-
ar Þorsteinsson flutti skýrslu ar í’úmlega 27 þús. plöntur og
um ársstarfið, sem hafði verið er þá búið að gróðursetja um.
með miklum blóma. Skýrði 40 þús. plöntur á þeim stað.
hann frá því að á árinu hefðu í Hvaleyrarvatnsgirðingunni
verið gróðursettar 35 þús. trjá- voru settar niður tæplega 8
plöntur alls. Öll gi’óðui’setn- þús. plöntur, auk þess, sem þar
, . ingin var unnin af unglinga- ,var unnið að öðrum ræktunar-
Félagai, mætið stundws- bæjarins, starfsmanni umbótum. Lýsi og Mjöl h.f. gaf
félaginu fiskimjöl til áburðar
eins og undanfarin ár og hefur
verið mikill stuðningur að því.
Þá skýrði formaður frá þvx
að unnið væri að því að fá
meira land til friðunar og rækt-
únar bæði í Undirhlíðum og að
stækka Hvaleyrarvatnsgirðing-
una. Taldi hann góðar horfur
á að það mundi 'takast, að
minnsta kosti að nokkrú leyti
nú í sumar.
Allmiklar umræður urðu unx
málefni félagsins og ríkti áhugi
fyrir vaxandi starfsemi þess.
í fundarlokin sýndi Hákon
Bjarnason skógræktarstjóri, er
var gestur fundarins,- skugga-
myndir og flutti jafnframt fróð-
legt erindi um skógrækt og
árangur hennar hér á landi.
Að lokum þágu fundarmenn
kaffi í boði félagsins. j
í fyrradag minntist Unglingareglan á íslandi 75 ára afmælis
síns með skrúðgöngu barnastúkunnar frá Góðtemplaraliúsinu
umhverfis Tjörnina og síðan í Dómkirkjuna, þar sem séra Óskar
J. Þorláksson flutti guðsþjónustu helgaða starfi unglingai-egl-
unnar. Myndin sýnir skrúðgönguna við dyr Dómkirkjunnar.
• (GB).
•! .W ?•
íl: