Vísir - 13.05.1961, Blaðsíða 3
Laugardaginn 13. maí 1961
VfSIt
3
landritaheimt.
Ésí&as dfas&ssF seidia handrit
iír iandi. ~En hrrs reajatn ?
rit. í Bandaríkjunum eru til
einsíöku Jónsbókarhandrit, en
þau skipta ekki verulegu máli
þvi þar er ekkert aðalhandrit
í sambandi við handritamál- urðu eða seinna sköpuðust með- hennar. Svo er það Bretland,
ið hafa Danir gert ítrekaðar al þjóðarinnar. Hún hafði for- sem er allauðugt af
tilraunir til að núa íslending- dæmið fvrir sér og hvi þá að handritum, en nær eingöngu
um því um nasir að þeir hafi halda í þá fáu snepla sem eftir að seinni tíma handritum þeg-
löngu eftir daga Arna Magn- urðu? Voru þeir ekki bezt ar Skarðsbók er undanskilin, en
ússonar, fargað handritum til geymdir á erlendri grund úr um hana birtist ýtarleg frá-
erlendra safna og einstaklinga. því að höfuðdjásn íslenzkrar sögn í Vísi fyrir skemmstu. Þó
Eins og Vísir skýrði lesend- menningar voru komin þang- er ekki þar fyrir að synja p.3 í
um sínum frá sl.-mánudag, og að hvort eð var? brezkum söfnum eru vmis
samkvæmt einkaskeyti frá
fréttaritara sínum í Khöfn,
ihafði dr. Ch. Westergaard-
Nielsen prófessor látið svo um-
mælt að íslendingar hafi selt
handrit til British Museum.
Þetta málsinnlegg Dana um
sölu handrita frá íslandi eftir
daga Árna Magnússonar, virð
ist eiga að vera eins konar af
sökun af þeirra hálfu um það
að þeim beri ekki, umfram öðr-
um þjóðum, skylda til að láta
ókkur í té íslenzk handrit.
Vissulega er það staðreynd
að íslenzk handrit eru til á
ýmsum stöðum utan heimalands
ins og Danmerkur. Meðal ann-
ars má geta þess, að auk hand
rita á Norðurlöndum er
lenzk handrit til á nokki'um
stÖðum í Bretlandi, enn
ur Hollandi, Þýzkalandi og
Bandaríkjunum svo vitað
um. En í þessu felst engin af-
sökun fyrir Dani í sjálfu sér
því að svo til öll handrit serr
verulegu máli skipta fyrir fs
lendinga eru í þeirra vörzlu og
það eru fyrst og frémst þau
sem við sækjumst eftir og vilj-
um fá heim.
Ein höfuðorsök fyxir því allt •!
fram á síðustu öid, að íslend-
ingar seldu handrit úr landi var
fátækt þeirra. Og hverjum var
sú fátækt að kenna? Þar gætu
menntamenn Dana, þeir sem
harðast berjast gegn afhend-
ingu handritaiina; vafalaust
fundið orsökina til handrita-
fátæktar okkar ef þeir vildu á
Sinf ón í uh I jómsveitin
leikur á ný.
Kiiimur póSskur píanóleikuri kenrnr fram
á tóníaikum kennsr á þriðjudag.
Sinfóníuhljómsveit Islands Píanókonsertinn hefur verið
heldur tónleika í Þjóðleikhús- fluttur hér áður, og er hér sem
íslenzkum 1 *nu næstk. þriðjudag, 16. maí, annars staðar ætíð mjöög vin-
kl. 9 síðdegis. sælt viðfangséfni í tónleikasal.
Stjórnandi hljómsveitarinn-
ar verður Bohdan Wodiczko,
sem verið hefur aðalstjórnandi
Sinfóníuhljómsveitar íslands
og Hljómsveitar Ríkisútvarps-
ins sl. ár, og löngu kunnur orð-
inn hér sem afbragðs listamað-
Síðara verkið, sem Tadeusz
Zmudzinski leikip- með Sin-
fóníuhVómsveit íslands, er
„Nætur í görðum Spánar" eftir
Manuel de Falla, sem var eitt
af merkustu tónskáldum Spán-
ar. — „Nætur í görðum Spán-
ur og öruggur stjórnandi. ar“, sem er talin með beztu
Einleikari á þessum tón- tónsmíðum de Falla, hefur ekki
leikum verður pólski píanóleik-
írinn Tadeusz Zmudzinski.
Hann er fæddur árið 1924,
lærði kornungur að leika á pí-
anó og kom fyrst fram opin-
berlega á tónleikum aðeins 9
ára gamall. Að loknu tónlistar-
verið flutt hér á tónleikum áð-
ur. — Tvö önnur verk vei'ða
einnig á efnisskránni: Forleik-
ur að óperunni Iphigenie in
Aulis“ eftir Gluck, og svo „Til-
brigði um stef eftir Paganini“
eftir eitt helzta nútímatón-
námi heima í Póllandi hélt hann skáld Þjóðverja, Boris Blacher,
il framhaldsnáms í Búdapest og er þetta anruað verkið á
og síðan til Parísar, þar sem þessum tónleikum, sem nú er
hinn heimsfrægi píanóleikari flutt hérlendis í fyrsta sinni.
Walter Gieseking var aðalkenn-1 Það hlýtur að vera gleðiefni
ari hans. Zmudzinski hefur öllum þeim, sem vilja að stefni
haldið tónleika víða um Evr-
ópu, m. a. í flestum Austur-
Evrópulöndunum, Hollandi,
Frakklandi og Danmörku, go
hvarvetna hlotið hina ágætustu mánaðár hlé.
dóma. hljómsveitin
sé fram á leið í menningarmál-
um okkar, að Sinfóníuhljóm-
sveit íslands hefur nú aftur
starfsemi sína, etfir hálft þriðja
- Vonandi fær ;nú
tækifæri til að
Á tónleikunum á þriðjudag-
inn leikur Zmudzinski tvö verk
með hljómsveitinni. Hið fyrra
2r píanókonsert nr. 2 í f-moll
op. 21 eftir Frederic Chopin.
starfa og þroskast án þess að
hlé verði á, svo hún í framtíð-
inni verði æ traustari grund-
völlur að sívaxandi tónlistar-
lífi íslendinga.
ÆtíaBi Eíchmann að fEýja Þýzka-
Eand fyrír uppgjöfína ?
Síða úr Skarðsbók.
Arni Magnússon var að vísu handrit, sem við vildum gjarna
ekki einn um hituna að koma hafa í eigin vörzlu, bæði sök-
íslenzkum handritum úr landi um aldurs og vei'ðmætis. Má
á 1<. öld. Þar má einnig geta þar nefna t. d. Syrpu séra Gott-
Brynjólfs Sveinssonar biskups skálks í Glaumbæ, 16. aldar
annað borð leita hennar. Seinna °S fieiri manna. En þá ber þess handrit, og eins eiginhandarr.it
er það svo álit ýmissa íslenzki-a úka að geta að höfuðborg ís- Eggerts Ólafssonar bæði að
menntamanna að íslenzk hand- lands var engin önnur en Kaup' kvæðum hans og öðrum helztu
rit séu bezt geymd í Khöfn, mannahöfn, þjóðhöfðingi ís- ritum hans, svo nokkuð sé
vegna þess hve mikið var þar lands enginn annar en Dana-'nefnt. Þessi hanck'it Eggerts
fyrir af þvílíkum verðmætum, konungur og háskóli íslands mun Finnur prófessor Magnús-
og þeim aldrei til hugar kom- enginn annar en Hafnarhá- son hafa selt til Bretlands sök-
ið að þessi fjársjóður myndi skóii.Lá þá ekki beinast við að nrn -j'árhagserfiðleika sinna, á-
nokkru sinni til íslands kom- okkar andlegu fjársjóðum yrði samt mörgum öðrum handrit-
ast. Þess vegna gefur Þorvald- beint þangað um sinn, eða þar uni) þ a m fundagerðabók ís-
ur Thoroddsen konunglegu bók til við sjáifir eignuðumst höf- lenzkra stúdenta í Khöfn —
hlóðuimi í Khöfn allt brefasafn uðborg, háskóla og þjóðhöfð- svokallaðra sakamanna, þar eð
Adolf Eichmann hafði undir-
búið flótta sinn frá Þýzkalandi
að m'nnsta kosti óri fyrir upp-
gjöf nazista. Þetta er haft eftir
þáverandi sérstökum sendi-
manni Roosevelts Bandaríkja-
forseta.
Hann hét Ira Hirchmann og
var sendur af Bandaríkjaforseta
til að kanna möguleika á að
kaupa líf ungverskra Gyðinga
með bifreiðum, matvælum og
peningum.
Hirchmann, skrifaði nýlega
grein í tímaritið Look. Segist
hann hafa komist á snoðir um
þeirra: Eichmann talaði aðeins
um. Annar sagði mér að biðja
um súkkulaði, kaffi, te og sápu.
Þá fyrst minntist Eichmann á
peninga, ameríska dollara,
svissneska franka og eitthvað
af suður-amerísku fé.
| Hirchmann sem vann fyrir
flóttamannanefndina kvað
Eichmann hafa hæðst að félög-
um sínum fyrir að undirbúa
flótta eftir endanlega uppgjöf
Þjóðverja.
I „Eg er ákveðin í að berjast
til hinztu stundar í fjöllum
Austurríkis."
Jóns Árnasonar, 14 dýrmæta
pakka, þess vegna ánafnaði
Bogi Th. Melsteð sama safni
öllum eiginhandarhandritum
B,jarna Thorarénsen að kvæð-
um hans, sem hann hafði kom-
izt höndum yfir. Og enn var
það af sömu ástæðu að öll hand
rit Finns Jónssonar lentu í
dönskum söfnum. Vitaskuld er
þetta allt mjög leiðinlegt fyrir
Íslendinga og ekki .sízt nú þeg-
ar við erum á góðri leið með að
endurheimta hina' dvrmætu
Á tímum Árná Magnússonar
og Brynjólfs biskups mun að
vísu eitthvert magn handrita
hafa farið bæði til Sviþjóðar
og Frakklands og munu vera
til skrár um þau handrit. Til
félag þeirra nefndist „Sakir“
— og mun Eggert Ólafsson hafa
staðið framarlega í þeim hópi.
Alls mun Finnur Magnússon
hafa selt rúmlega 150 íslenzk
handrit til Oxfordháskóla.
Um önnur íslenzk handrit í
fyrirætlanii" Eichmarins á fundi, Svo virðist, segir Hirchmann
með umboðsmönnum hans í að Eichmann hafi þegar. ári
Kairo 1944. [fyrir uppgjöfina verið alvarlega
Þegar Hirchmann spurði full- farinn að velta fyrir séri að
trúa Eichmann hvað nizstafor-;flýja pg. jafnvel verið bumn að
inginn vildi fá í staðinn fyrir
líf fanganna sagði fulltrúinn,
sem var Gyðingur, úr hópi
um bifreiðir. Hann sagðist ætla
að nota þá á austurvígstöðvun-
ákveða hvert hann mundi fara.
Wolíenbúttel í Þýzkalandi Bretlandi er það vitað að Brit-
komast einnig íslen?k- handrit ish Museum á 400—500 bindi
og sennilega einhver þau merk- íslenzkra handrita að þvi er Jón
ustu sem geymd eru utan Dan- heitinn Þorkelsson þjóðskjala-
merkur. Þar eru m. a. tvær vörður taldi. Hann hefur einnig
skinnbækur. í annarri þeirra skýrt frá því að Advocates Li-
er bæði Eyrbyggja og Egils- brarv í Edinborg hafi árið 1826
En saga, en í hinni eru rímur. Eng- keypt nær 100 íslenzk handrit,
handritafjársjóði okkar.
Þetta kemur er.durheimt hand- -nn vep ega getur leitt líkur að sennilega af Grími Thorkelin.
því hveriær handrit þéssi eru Þá mun eitthvað safn íslenz.kra
flutt úr landi né méð hvaða handrita vera. geymt í Dublin.
hætti.
Y
ritanna á. engan hátt við.
Sú staðreynd að Árni Magn-
ússori tæmdi Island að verulegu
leýti af verðmætum handr'itum
vai'ð til þess að alþýðan í lánd-
inu sá ekki-ástæðri til að hálda
fast í þaú handrit sem eftir
í Utrecht í Hollandi er til
Það eru í rauninni furðuleg
rök danskra menntamanna að
til þeirra vegna þess að þeir
hafi fargað handritum til ann-
arra landa. En eins og hér hef-
ur Verið bent á að framan er
unnt að rekja rætur þessa at-
ferlis íslendinga til þeirrar
forsendu að búið var áður að
rýja þjóðina að öllum helztu
handritum hennar — einmitt
til Danmerkur, og í öðru lagi
að þjóðinni var haldið í þeirri
örbirgð að fólk hafði ekki efni
á að halda í þau hándrit, sem
eftir voru, þegar það gat veitt
merkilegt handrit að Snorra- ísjeridin@ar mégi ékki fá hand- sér nauðþurftir fyrir þau.
Eddu, en það er pappírshand- iitin hiéim, og'eigt''ékkí tilkall wi t Þ. J.
Látið skáld.
•
Nýlátinn er merkur Borgfirð-
inguh, Halldór skáld og bóndi
Helgason að Ásbjarnarstöðuni,
hátt á níræðisaldri.
Halldór var landskunnur
maður fyrir skáldskap sinn og
til eru frá lians hendi tvær
ljóðabækur.
Halldór var sjálfmenntaður
öllu leyti, hafði aldrei í skóla
gengið, en náttúrugreindur í
bezta lagi og skáld gott. Hann
hafði enga tilhneigingu til að
trana sér fram á einn eða
neinn hátt og var hlédrægur í
eðli sínu. Haim var drengskap-
armaður í hvívetna og vinseell
af Öllum sem til hans þekktu.