Vísir - 13.05.1961, Qupperneq 4
VSSIH
Laugardaginn. 13> maí .1961
c
Við ætlum að leika
Bamasinföníuna
upp á Kaydn.
Eg hafði aldx-ei fyrr kom-
ið uþp á efstu hæðína í Iðn-
skólahöllinni á Skólavörðu-
hæð. Það orkaði svipað á
mann í snöggu bragði og að
vera kominn hálfa leið til
'himins. Þetta var nálægt
náttmálum, en bjart yfir,
lygnt og þaðan sér til allra
átta, og maður hlýtur að
komast á þá skoðun, að það
sé hreint ekki eins lí*+* í
m
aðstandendum tækifæri að
hlýða á tónleika nemenda,
en því miður er þetta aðeins
fyrir þá og ekki opið öllum
almenningi. Haldnir verða
tvennir tónleikar í sam-
komusal Melaskólans í dag
og á morgun, svo að við höf
um ekki langan tíma til
stefnu með að ljúka æfing-
um sinfóníunnar.
— Hafið þið flutt sinfóní-
ur fyrr?
— Nei, það er nú í fyrsta
sinn. Og þetta er líka í
fyrsta sinn, sem þetta verk
er flutt hér á landi. Eitt
minnsta verk sinnar tegund-
ar, lítið létt og elskulegt,
enda samið fyrir börn.
— Er fólkið ekki spennt?
— Jú, jú. Þetta er ósköp
skemmtilegt. Annars er vel-
komið að spyrja þau sjálf.
Má ég kynna ykkur. Þetta
er blaðamaður frá Visi, sem
ætlar að fá að hlusta á okk-
ur og taka af ykkur myndir.
Nú hvílum við okkur augna
blik. ; í||
Hérna sjást þau ti'l trausts og ----------------
halds á bak við strengina, með _ , „ ,. _
, ... . ’ Þau frumflytja Barnasin-
bumbur, skellur og horn. Þau,. , , ■ . ^ „ „
, . fomuna a Islane:: Þorunn Stef-
geta statað ai einu hljoðiæri,, ,,
. ^ . , , , { . ansdottir, Guðm. Vigfússon,
sem engir aðnr hafa a Isiandi__ ,, . , ° . ,
Margret Marteinsd., Kristin
Reykjavík og haft var eftirÓlafsdóttir (fiðlur), Anna Stef-
Seyðfii'ðingnum hér í blað-ánsdóttir (bassagígja), Helga
inu í gær. Ögmundsdóttir (tré-, málmspil
Einnig varð það til að geraog skeltur), Ásm. Ásmunds-
stemiriguna enn skemmti-son og Sig. Hauksson (yríhorn),
legri í fyrrakvöld, þegar égÁsdís Sigurgestsdótf.r (mólm-
‘hafði lokið við að klifra uppgjöll, einasta hljóðfærið sinnar
alla stigana þarna í skóla-tegundar á íslandi), Bernharð-
húsinu, að á móti manni tókur Guðmundsson og Ingibjörg
músík létt og yndisleg, semKristjánsdóttir (skellitromm-
ég mipnist ekki að hafaur). Blokkflautuleikarinn Ragn
heyrt fyrr. Enda kom það áþildur Ásbjörnsdóttf.r var lasin
daginn, þegar ég hafði kvattog gat ekki verið mcð á mynd-
dyra og boi'ið upp erindið.inni. — (G. B.).
að hér var verið að æfa und-
ir frumflutning þessa verks
á Islandi: Barnasinfóníar
eftir Joseph Haydn. Og þeir
sem flytja verkið, eru ekk;
ýkjaháir í loftinu, enda að-
eins á aldrinum 12-—15 ára.
Nemendahljómsveit Barna
músíkskólans, einir 14 tals-
ins. Þá er ég einmitt að
heimsækja og hljómsveitar-
stjórann (stjórnandann)
þeirra, sem er ’skólastjórinn
margfrægur maður, doktor
og nýorðinn söngmálastjóri
þjóðkirkjunnar, Róbert
Abraham Ottósson.
— Verða þetta fyrstu tón-
leikar, sem skólinn efnir til?
spyr ég eins og álfur út úr
hól.
—.Nei, riei, anzar doktor-
inn. Þetta er venja okkar á
vorin að gefa foreldrum og
Og það var eins og við
manninn mælt. Ungu döm-
urnar tóku til fótanna, sum-
ar á sokkaleistunum, fram á
gang til að greiða sér og
snyrta sig til fyrir framan
spegilinn. Á meðan hélt ég
áfram að spyrja dr. Róbert.
— Haldið þér áfram
skólastjórn hér eftir að þér
hafið tekið við embætti
söngmálastjóra?
— Nei. Eg er nú að syngja
mitt síðasta lag. Eg vonast til
að ungur og bráðefnilegur
maður taki við skólanum í
haust, vonandi Stefán Edel-
stein, sonur þess manns, sem
stofnaði skólann, dr. Hans
Edelstein. Eg tók við þegar
'hann féll frá 1957. Stefán
lýkur námi á næstunni í
Þýzkalandi í tónsmíðum,
píanóleik og kennslufræð-
um Nýlega lék hann á pí-
anó í útvarp í Vestur-Þýzka
landi, verk eftir Bartók og
Schönberg og hlaut lof fyr,-
ir. Það má góðs af hopum
vænta, þegar hann kemur
þeim.
— Hverjir kenna við
Barnamúsíkskólann?
— Þau eru Jóhanna Jó-
hannesdóttir, Ruth Her-
manns, Gísli Magnússon,
Ingólfur Guðbrandsson, Jón
G. Þói-arinsson, Hreinn
Steingrímsson og Gunnar
Guðjónsson, auk skólastjór-
ans.
— Á hvaða aldri eru nem-
endur skólans og hvað voru
þeir margir í vetur?
— í undirbúningsdeild
eða forskóla eru nemendur
5—7 ára, en í hinum deild-
unum eru nemendur á aldr-
inum 8—14 ára. Alls voru í
skólanum í vetur um 215
nemendui-..
I þessum svifum komu
litlu dömurnar askvaðandi
inn og þóttust vera orðnar
nógu fínar til að vera birt-
ingarhæfar í blaði, Svo
tylltu bær sér á kollana og
tóku sér hljóðfaeri í hönd.
Og það var farið að spila
Bamasinfóniuna eftirHaydn
enn á ný, í þetta sinn til
þess að vita, hvernig það
tæki sig út á mynd. Og þeg-
ar búið var að mynda, vildi
blaðamaðurinn enn trufla
allt með þvi að spyrja
nokkra hljóðfæraleikara
spjörunum úr. Það má ekki
taka langan tíma, sagði
hljómsveitarstjórinn. Við
megum ekki mikinn tíma
missa.
Sveinn Rúnar Rauksson
er orðinn hvorki meira né
minna en 14 ára, hefur ver-
ið við píanó og ætlar aldeil-
is að halda áfram í 3 ár enn,
en svo er hann ákveðinn- í
að skipta um hljóðfæri. Til
hvers? Til þess að kynnast
öllu í músík.
Þórunn Stefánsdóttir er
bara 11 ára, en samt er hún
eins konar konsertmeistari,
leikur I. fiðlu. Eg hef lært
í þrjú ár, og það mega vera
mörg þrjú ár í viðbót. „Eg
Píanóleikarinn komst ekki fyrir á myndinni -meó li j jí>.s, líinni,
þess vegna er hún hérna sér á mynd, Ólöf Stefánsdóttir og með
Uenni I. fiðlan, Þórunn, sem er reyndar systir hennar. — (GB).
Þegar ég er búinn að biðja
nokkra úr hljómsveitinni að
heyra mér út undir vegg,
spyr ég, hversvegna þau séu
í Músíkskólaixum, og að von-
um þykir þeim fávizkulega
spui't.
Ásinundur Ásmimdsson 12
ára svarar: Eg byrjaði að
læra á blokkflautu og tón-
fræði, og svo byrjaði ég á
pianó. Eg ætla að læra a, m.
k. einn vetur i viðbót. Hvort
ég ætla i Tónlistaskólrnn?
Eg held varla. Er að þessu
fyrst og fremst fyrir sjálfan
mig.
Helga M. Ögmuru’rdóttir
er líka 12 ára og lærir einn-
ig á píanó, er á 3. ái'i og
hlustar á sinfóníska tónleika
þegar færi gefst, en líka
dægurlög'til að hvíla sig.
fer stundum á tónleika hjá
Sinfóníuhljómsveitinni með
pabba og mömmu líka, og
ósköp yrði lífið dapurlegt,
ef sinfónaín hætti að vera
til.“
Skemmtíferðir
á Eyjafírði.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Akureyringum og öðrum Ey-
firðingum verður í vor og sum-
ar gefinn kostur á ódýrmn
skemmtiferðum á haf út.
Þannig er málum háttað, að
sl. sumar byi'jaði skipstjói'i og
eigandi flóabátsins Drangs á
Akui'eyri á því að efna til ferða
á bát sínurn um helgar út Eyja-
fjörð og stundum allt út á
Skjálfanda, til Flateyjar og
norður til Grímseyjar. Stund-
um var þátttakendum gefinn
kostur á að hafa með sér hand-
fæi'i og var þá öðru hvei'ju far-
ið á skak.
Ferðir þessar urðu svo vin-
sælar .í fvrrasumar, að eigandi
bátsins ákvað að halda þessum
ferðum enn áfram í sumar. Um
síðustu helgi var efnt til fyrstu
fei'ðaririnar á ái'inu, aðallega
með starfsmenn Akui'eyrar-
bæjai', en auk þess með nokkra
aðra farþega, 45 að tölu. Var
farið norður fyrir Hrísey og í
kringum eyna, og handfæri
rennt öðru hvei'ju, en veiði var
treg. Þrátt fyrir aflaleysið voru
þáttakendur hinir ánæðustu
og töldu ferðina hina ágaetustu
í hvívetna.