Vísir - 13.05.1961, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann íæra yður fréttir og annað
lestrarefui heim — án fyrirhafnax af
yðar hálfu. — Simi l-lfi-60.
Laugardaginn 13. maí 1961
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Visis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til manaðamóta.
Sími 1-16-60.
Uppfinningarmanni gefinn frestur.
Vísir birti fyrir nokkrum
’dögum fregn um íslenzka
furðuflugvél, sem ungur vél-
fræðingur hefur smíðað, hér
heima. Flugvél þessi er byggð
eftir lögmálum, sem hingað til
hafa ekk': verið ný í sambandi
við flugvélasmíði, og ef liug-
myndir flugvélarsmiðsins reyn
ast réttar, er því hér um nýja
uppfinningu að ræða.
Vélfræðingurinn, Einar Ein-
arsson, er nú staddur erlendis,
og er ekki vitað hvort dvöl
hans þar er í sambandi við flug
véiarsmíðina, en fullyrt er af
kunnugum, að hann hafi í huga
að sækja um einkaleyfi á upp-
firtningu sinni víða um lönd.
Einar fékk einhvern styrk hjá
ríkinu til þessarar smíði, en
sýnilegt er að ekki hefur hann
nægt, því flugvélin og hreyflar
voi’u auglýst til sölu á nað-
ungaruppboði, sem fram átti að
fara eftir hádegi í gær.
Dálítill hópur manna var
Menn stóðu í hópum og röbbuðu saman — biðu þess að ákvörðun
yrði tekin um hvort flugvélin yrði boðin upp eða ekki.
(GK-inynd).
óvissa m lm
Þegar þetta er ntað er
ekki ákveðið hvort 14-
þjóða fundurinn um Laos
verður haldinn. Bandarík-
i.n höfðu lýst yfir að þau
myndu ekki taka þátt í
honum nema vopnahlé í
landinu væn algjörlega
komið á. Var beoið eftir
skeyti um ástandið frá eft-
irlitsnefndinni í Laos.
Seinustu fregnir frá Genf
lierma, að líkur séu helzt þær,
að 14 þjóða ráðstefnan hefjist
ckki fyrr en í næstu viku og
veldur þar mestu ágreiningur
XJhndaríkjanna og Sovétríkj-
«.nna.
• Pathet Laos vill fá að hafa
fulltrúa á ráðstefnunni en á það
vill Dean Rusk ekki fallast.
Þetta mál ræddu einnig Home
lávarður utanríkisráðherra Bret
lands og Gromyko utanríkis-
ráðherra Sovétrikjanna án
árangurs.
| Nokkur von er um, að ráð-
stefnan verði sett á mánudag
eða þriðjudag, en það getur
dregizt fram yfir miðja vikuna.
Fyrr höfðu borizt fréttir frá
eftirlitsnefndinni um, að hún
teldi, að vopnahlé væri komið
á í Laos' og var þar með vænt-
anlega úr sögunni einn örðug-
asti hjallinn sem yfir þurfti
að komast til að geta rætt var-
anlegt samkomulag. -
I Iengi í smáhópum um það,
i hvernig fara mundi og hvað
hægt væri að gera til að veita
uppfinningamanninum ein-
hvern frest. Að lokum virðast
samningar haía tekizt, því upp
boðshaldari tilkynnti um síðir
að uppboðinu væi'i frestað.
j Myndin er af þeim Home lávarði, utanríkisráðlierra Brellands,
| og Dean Rusk (t.h.) og er hun tekin í hingsal í Osló, þar sem
utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins
fundar 8. þ.m.
koniu saman til
Engar hömlur voru settar á að
rnenn fengju að skoða vélina.
þarna samankominn, sumir e.
t. v. aðeins vegna forvitni, en
kannski einhverjir, sem hafa
ætlað að bjóða í vélina. Kunn-
ingjar og vinir Einars komu
þarna og tóku upp viðræður við
fulltrúa borgarfógeta um frest-
un á uppboðinu, og var rætt
Ereíar smí5a siýja
farþegajjotu.
BAC (British Aircraft Cor-
poration) tilkynn r að hafin sé
smíði farþegaþota af nýrri gerð
BAC-111, sem á að geta flutt
60 farþega og farið heð 860
km. hraða.
Eru þær ætlaðar til milli-
landaflugferða, en þó ekki til
hinna fjarlægári heimshluta,
heldur yfirleitt á miðlungs flug-
leiðum.
BEA hefur pantað 10 flug-
vélar af þessari, gerð fyrir 8 Ný'ja simaskráin langþráða eintök'og skráin 376 bls. eöa 3S
millj. pund. Fyrstu flugvélar af er í þann veg-inn að kom-a út síðum stærri en sú siðasta. Um.
með um 3 þiis. fleiri simarmm- 50 smálestir af pappír (frá Jap-
f ■
r ■
MeB i'm 3 þús. fieirs itúmsrum en sú
síðasta.
þessari gerð eiga að vera til-
búnar 1964.
Áætlanir Breta
um
erum en voru í skránni 1959.
nýjar' Kostnaður simaskrárinnar nem-
flugvélar á miðlungs flugleiðum| ur meira en 2 miUjónum króna,
eru sagðar miklu lengra komn- enda er upplagið 48 þúsund
mæðrum sumarfrí.
Kaupum mæHrabEómið
á sunnudag.
Strax á haustin byrjar þú að einstæðar í baráttu lífsins.
hlakka til simiarfrísins, það er Vinnudagur þeirra kvenna er
einn af ljósustu punktunum í ! lengri en annarra í hinu ís-
tilveru þinni. Þú og stéttarfé-
lag þitt þjarka um sumarfrí við
vinnuveitandann og vel að
merkja, er sumarleyfið einna
mesti ávinningur sem launþeg-
ar hafa náð.
Til er fólk, sem aldrei fær
sumarfrí, aldrei hvíld frá hinu
daglega amstri, aldrei hvíld frá
baráttunni um daglegt brauð,
lenzka þjóðfélagi og þær ættu
því skilið að eiga kost á hvíld
nokkra daga á ári hverju, þó
ekki væri nenia til að finna að
iiinn margrómaði íslenzki „lif-
standard“ eigi við rök að styðj-
ast.
Konur skilja konur og það
mun vera ástæðan fyrir því að
20 kvenfélög hafa stofnað
eða störfum, sem þarf að sinna i mæðrastyrksnefnd, einhverja
hvern dag ársins. Þetta fólk | þá ágætustu nefnd í bænum.
eru mæður, sem hafa hlotið hið Þær stvrkja eins margar konur
an) fóru í skrána. Kápuefni
betra en áður.
Fremst í bókinni eru leiðbein-
ingar til símnotenda sjálfvirku
stöðvanna á SV-landi. Efnisyfir-
litið er frémst nú. Þá eru eyðu-
blöð um flutning og breyting-
ar, sem óskað er að verði skráð-
ar i símaskrána. Eyðublöðin
rná klippa út og senda viðkorn-
andi símstöð, en ekki rífa úr
kjöl. Símanúmer um upplýs-
ingar 03, og' bilanatilkynningar
eru sameiginleg fyrir Reykja-
vík.og Haínarfjörð.
Byrjað verður að afgreiða
nýju símaskrána n.k. þriðju-
dag (sjá auglýsingu á öðrum
stað í.blaðinu). ,
Njósnamál
Breía.
Raimsoknanefnd
verður skipuð.
Macmillan forsætisráðherra
erfiða hlutskipti, ýmist sakir
veikinda eiginmanns, eða eru
Aflaiölur.
Akureyrartogarinn Kald-
bakur seldi í Grimsby í gær,
163 lestir fyrir 9381 sterlings-
pund. Togarinn verður þar um
það bil eina viku í Grimsby til Þetta litla blóm er eini tekju- hana óháða, óhlutdræga menn.
og tök eru á til sumardvalar í skýrði frá því í neðri málstof-
sveit tvo mánuðí á ári. S.l. 4 unni í gær að skipuð yrði nefnd
ár 'voru í-Hlaðgerðarkoti í Mos til rannsóknar á öryggisþjón-
fellssveit 30 konur með 90 ustunni og myndi hú,n bera
börn. Það má fullyrða að þetta fram tiilögur um endurskipu-
eru sólskinsdagar fyrir þennan lagningu hennar.
hóp. | Ekki hefur enn verið tilkynnt
Á sunnudaginn verður hverjir íái sæti í henni. Sumir
mæðrablómið selt í bænum. te)ja, að erfitt verði að velja í.
viðgerðar.
Frá 1. jan. sl. til 1 maí hafa
Akureyrartogararnir, fimm að
tölu, aflað samanlagt 3511 lest-
ir fiskjar, en 4319 lestir á sama
tíma í fyrra. En þá íóru þeir
enga söluferð til útlanda, hins
vegar 5 söluferðir það sera af
etr þessu ári. A
stofninn, sem gerir dvöl þess- | Hugh Gaitskell hefur fyrir
ara kvenna og barna í Hlað- hönd stjórnairandstöðunnar,
gerðarkoti mögulegan, sögðu fagnað þessarí ákvörðun.
þær frú Jónína Guðmundsdótt- | Það gera blöðin líka, nema
ir og frú Kristín Sigurðardótt- Daily Mirror, sem segir Mac-
ir frá Mæðrastyrksnefnd, er j millan hafa svarað gagprýni
þær ræddu við blaðamenn í vegna njósnamálanna með því
gær og skýrðu frá fyrirhuguðu
sumai-staríi- rxefndarínnar.
fyrst að segja nei, svo já —
og síðar „ef til vill“. ■ ', ■■-j