Vísir - 19.05.1961, Side 2

Vísir - 19.05.1961, Side 2
2 VÍSIR Föstudaginn 19. maí 1961 Sœjarþéttir Útvarpið í kvöld: 18.30 Tónleikar: Harmoniku- lög/ 19.20 Veðurfregnir. — 20.200 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Tónverk eftri Arthur Honegger. 21.00 Upplestur: Kvæði eftir Sig- urð Símonarson (Séra Jón Guðjónsson). 21.10 íslenzkir píanóleikarar kynna sónötur Mozarts. (Jórun Viðar leik- ur). 21.30 Útvarpssagan: „Vítateigur“ eftir Sigurd Hoel; IV. (Arnheiður Sigurð- ardóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Ingimar Óskars- son náttúrufræðingur talar um íslenzkar jurtir í skrúð- görðum. 22.30 í léttum tón: „The Four Lads“ syngja — til 23.00. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Reykjavík á morgun til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá New York 26. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Kotka 17. þ. m. til Gdynia og Reykjavíkur. — Goðafoss fór frá Haugesund 16. þ. m., væntanlegur til Siglufjarðar í morgun. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 17. þ. m. frá Antwerpen. Reykjafoss fór frá Húsavík 16. þ. m. til Dal- víkur, Ólafsfjarðar, Raufar- hafnar, Norðfjarðar, Ham- borgar og Nörresundby. Sel- foss kom til Reykjavíkur 17. þ. m. frá Eskifirði. Trölla- foss fór frá New York 15. þ. m. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Patreksfirði í gær til Stykkishólms, Grundar- fjarðar og Faxaflóahafna. KROSSGÁTA NR. 4394. Skýringar: Lárétt: 1 bygging, 3 útl. félag, 5 fangamark fiskifræðings, 6 hreyfðist, 7 bílstöð, 8 samhljóð- ar, 10 hina, 12 óhreinka, 14 eðja, 15 linda, 17 frumefni, 18 upphækkaða. Lárétt: 1 hætíu, 2 í hálsi, 3 tjóni, 4 brotlegri, 6 upphafi, 9 hreyfðist ekki, 11 tónverk, 13 mannúðarfélag. Laxtsn á krossgátu nr. 4393: Lárétt: 1 sir, 3 más, 5 KR, 6 lo (LO), 7 söl, 8 tá, 10 klof, 12 afl, 14 arf, 15 III, 17 Ra, 18 ar- mæða. Lóðrétt: 1 Skota, 2 ir, 3 molla, 4 skaffa, 6 lök, 9 áfir, 11 orra, 13 lim. 16 iœ- Skipadcild SÍS: Hvassafell losar áburð á Húnaflóahöfnum. Arnarfell fór 17. þ. m. frá Norðfirði á- leiðis til Archangelsk Jökul- fell fór í gær frá Hamborg á- leiðis ti Hull, Grimsby, Lon- don og Calais. Dísarfell er á leið til Mantyluoto frá Gdynia. Litlafell er á leið til Vestur- og Norðurlands- hafna frá Reykjavík. Helga- fell fór 16. þ. m. frá Vent- spils áleiðis til íslands. — Hamrafell er í Hamborg. Loftleiðir: Föstudag 19. maí: Snorri Sturluson kemur frá Lux- emborg kl. 23.59. Heldur á- fram til New York kl. 01.30. Þorfinnur Karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 9. Fer til Oslo, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Oslo og Stafangri kl. 23.00. Fer til New York kl. 01.30. Frá Sambandi Dýravernd- unarfélaga fslands: Eftir 1. maí skaðar brennsla sinu varp fugla. Tímarit Verkfræðinga- félags fslands, 1.—2. hefti og 3.—6. hefti 1960 eru nýlega komin út. Heftin flytja fjölda greina um allskonar vcrkfræðileg atriði, afmælisgreinar, frétta greinar, félagsmálefni verk- fræðinga o. fl. Ritstjóri er Hinrik Guðmundsson. Sjómannablaðið Víkingur, 4. tölublað 1961 er nýkomið út. Margar greinar eru í rit- inu auk mynda. Ritstjóri er Halldór Jónsson. í hátíðarmatinn Alikjúklingar, hamborgarhryggir, svína- kótelettur, svínabógar, alikálfasteikur, alikálfa buff og gullach. — Grvals hangi- kjöt, útbeinuð reykt læri, reyktur lax, reyktur rauðmagi, reykt síld. — Allskonar álegg, salöd og súrmeti. Allar fáanlegar nýlenduvörur. HLÍÐAKJÖR ESKIHLÍÐ 10 Sími 11780 Úrvals hangikjöt KIÖTBÚÐIN BDRG Veljið sjálf EGILSKJÖR H.F. Laugavegi 116. — Sími 23456. URVAIS HANGIKJÖT Svínakjöt, nautakjöt. Otbeinuð læri. Appelsínur, epli, sítrónur. Kjörbúðin HÓLMGARÐI 34 — SÍMI 34995 " Búrfellsbjiígu bragðast bezt Kjötverzhmin Búrfell Svínakótelettur svínasteikur. Urvals hangikjöt. Nautabuff og gullach. Ávextir, nýir, niðursoðnir, þurrkaðir. BUÐAGERÐI Sími 3-4999. HÁALEITISVEG Sími 3-2892. KJÖTB0RG KJÖTB0RG í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.